Þjóðviljinn - 25.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.10.1970, Blaðsíða 1
Sunnudagur 25. október 1970 — 35. árgangur — 243. tölublað. Vilja halda bœjarráði Akureyrar lokuðuí Fyiriir nokkru fluittj Soffía Guðmundsdóttir fullbrúi Alþýðu- bandialagsins tiUögiu í basjar- sitjóm Akureyrar, þess efnis, að Alþýðubandalagið feng; áheym- arfuiijtrúa í bæjanráði Akureyr- ar á sama grundvelli og gert er nú m.a. í borgarstjórn Reykja- víkiur. Á bæj arstj ómarfundi 6. okit. breytti Soffía tillögunni á þann veg að breyitinig yrði gerð á 4. kafla samþykktar um stjóm Akureyrar, til að tiryggja að sú ráðstöfiun sem í tillögu hennar íólst, bryti ekki í bága við sam- þykktir um stjóm bæjarins. Við 2. umræðu í bæjarstjóm féUu atkvæði þanniig að tiUaigan var felid með 6 atkvæðum gegn 5. Gegn tillögunni voru allir fuil- trúiar Sjálfsitæðisflokksins, Stef- án 'Reykjalín einn af 4 fulltrú- um Framsóknarflokksins og Ing- ólfur Ámason fuUtrúi Frjáls- lyndra og vinstrim-anna, en með tiUögunni 3 fulltrúar Framsófcn- arflofcksins, Þorvaldur Jónssom, fuUtrúi Alþýðuflokksins og Soffda. Það vafcti atanemna furðu, að Stefán Reykjalin og Ingólfur. skyldu sitanda svo eindregið með Sjálfsitæðismönnum í afgreiðslu Framhald á 2. síðu. Verða þeir dýrir hjó söfnurum? Um áramót er gert ráð fyrir að hefja rekstur á barnaspítala við Dalbraut fyrir börn, sem þjást af taugaveiklun og geðrænum sjúkdómum. Hefur Páll Ás- geirsson verið ráðinn lækn- ir að þessari stofnun. Verð- ur þarna rúm fyrir 20 börn og ber ríkið kostnað af rekstri spítalans. Kvenfélagið Hringurinn hefur hins vegar Hakið að sér samkvæmt samningi við heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytið að útbúa þennan spítala hvers konar tækjum og húsgögnum að ráði læknis og sérfræðinga. I fjáröflunarskyni hafa kvenfélagskonur látið útbúa veggplatta hjá Bing og Gröndal. Kosta þeir kr. 980,00 stykkið og verða til sölu hjá Kvenfélagi Hrings- ins að Ásvallagötu 1, kl. 2 til 6 á þriðjudögum. Ætlun- in er að búa til svona vegg- platta ár hvert í takmörk- uðum fjölda, og kenna þá við hvert ár með myndum eða skreytingum. Fyi'sti veggplattinn er kenndur við árið 1970 og ber mynd af merki. félagisins, sem Ágústa Pétursdóttir tei'kn- aði fyrir mörgum árum. Er það af hjúfcrunarkonu með bam í faðmi sínum. Em þessir veggplattar ætlaðir til tækifærisgjafa eða jóla gjafa. Verða þeir líklega dýrir hjá söfnurum eftir nokkur ár. Fyrsti veggplatt- inn er framleiddur í inn- an við 2 þúsund eintökum. I alþingiskosningunum nœsta vor er um tvennt að velja: Stefnu Alþýðubandalaasins eða stjórnarstefnu íhaldsins □ í fyrrakvöld, föstudag, fluttu þeir Ragnar Arn- alds formaður Alþýðubandalagsins og Lúðvík Jósepsson, formaður þingflokks þess, yfirgrips- miklar ræður um dýrtíðar- og atvinnumál og verkefnj Alþýðubandalagsins. □ Ræða Ragnars Arnalds verður birt í heild í þriðjudagsblaðinu, en hér er drepið á helztu atriðin í ræðu Lúðvíks, þar sem hann fjallaði um viðreisnarstefnuna síðustu árin, stöðuna í dag og: í þeim kosningum sem verða í vor, er aðeins um tvennt að velja: Stefnu Alþýðu- bandalagsins eða stefnu íhaldsins. Yerðhcekkun ó brauðum ★ Þjóöviljinn fregnaði í gær, aö -jkr á morgun, mánudag, myndi ★ skella á verðhækkun á brauð- ★ um og mun meðalhækkunin ★ vera um 6% en nokkuð mis- ★ jöfn eftir tegundum, þar sem ic flestar tegundirnar, heil brauð, ic hækka um krónu. Þannig ★ hækkar franskbrauð úr krón- jr um 17,50 í kr. 18,50, rúgbrauð jc úr kr. 25,00 í kr. 26,00 og normalbrauð úr kr. 26,00 í kr. ★ 27,00 svo að dæmi séu nefnd ★ um nokkrar algengustu teg- ★ undimar. I framisöguræðu sinni um dýr- tíðar- oig aitvinnuimáll rafcti Lúð- vík Jósepsson heiztu einkenni þeirrar efinahaigsstefnu, seim hef- iuir verið við lýði síðustu 10 ár- in á íslandi: viðreisnarstefnuna. Hann nefindi sérstaikiega fimim eihkenni stefnunnar: Bftirlits- lausan innflutning án tiliits til ha,gsmuna útflutningsframleiðsil- unnar. Þaima hefði átt sér stað verulleg eyðsia á fjánmunum ma. í óhagkvæma fjánfiestinigu meðan fjárfesting í undirstöðugireinunuim var alit of líibiíL í annan stað nefndi Lúðvík sem einfcenni við- reisnarstefnunnar frjálsa verð- myndun, siem hefði m.a. haft í íör með sér að fyrii-tækd, at- vinnurefcstur og miQQiliðir heifðu að meira eða minna leyti veit kauphækkunum út i verðilaigið í stað þess aö taika á sig þann vand'a sem fylgir kauphæklkunuim. í þriðja iagi nefndi Lúðvík breytta sfcaittastefnu: Sívaxandi állögur á einstalkiiniga, en sífelit minna hlutfall atvinnurekstrar í skattatekjum ríkisins. I fjórða lagi minnti Lúðvík á það einikenni stjómarsitefnunnar að sífellt hef- ur ríkisstjórnin átt í ófriðii við launaflólk. RíkdsivalldiniU héfiur verið beitt á mistounnarlausan hátt gegn verkalýðshreyfi ngunni. 1 fimmta laigi benti Lúðvfk svo á það megineinkenni stjómar- stefnunnar að breyta undirstöðu atvinnuveganna með stórfellldiri aufcningu erlends fjármagns í atvi nnurekstrinum. Þá gerðl ræðumaður að um- fíokksráðsfundi Alþýðu- bandalagsins lýkur / kvöld Flokksráðsfundi Alþýðubanda- lagsins lýkur í kvöld, sunnu- dagskvöld. Að loknum fundin- um býður Alþýðubandalagið í Reykjavík gestum utan af landi til hófs í Domus Medica þar sem flutt verða ýmis forvitni- Ieg dagskráratriði. Eftir kvöldmatarhlé á föstu- dagskvöldið var lýst kjöri kjör- nefndar og eiga sæti í henni: Guðmundur Hjartarson, Rvík, Svavar Gestsson, Rvík, Einar Albertsson, Sigluf., Þorgrímur Starri Björgvinsson, Þing., Snorri Jónsson, Rvík, Hjörleifur Gunn- arsson, Rvík og Guðmunda Gunnarsdóttir, Vestmannaeyjum. Þá hófu formennimir fram- söguræður sínar, en að þeim loknum var fiundi frestað á ný til ki. 13.30 í gærdag. Þá hófst fundurinn með ræðu Hjörleifs Guttormssonar, líffræðings, Nes- kaupstað, um náttúruverndarmál, en síðdegis fóru fram almennar umræður. Fundinum lýkur í dag með því að fundurinn gengur frá ályktun- um og kýs miðstjóm fyrir næsta starfstímabil. taisefni stöðu málanna í dag: Sífellt vaxandi dýrtiíö, og e£ svo heldur fram sem horfir má gera ráð fyrir enn nýjum gjaildeyris- kollsteypum eða öðruim stórfeild- um efnahaigsráðstöfumim. 1 bdli er víst nokikum veginn 'næg at- vinna í landinu, saigði ræðumað- ur, en atvinnuástandið er væg- Lúðvík Jósepsson ast sagt ótryggt þrátt fyrir þann bata sém hefur átt sér stað. Rík- isstjórndn reynir að vísu aðþakka sér þennan bata, en það er all- ger villufcenning: 1969 jókstfisk- aflinn om 11% og útfO.utnings- verðmæti fiskaflans hæfckaði á því ári uim 24%,. Á þessu ári hefur breytingin orðið enn meiri: meðaltaisverðhækkun sjávaraf- urða í útflutningi nemur talklega um 25% á þessu ári, og það eitt myndd færa okkur 1400 miljónir fcróna aukalega. En þegar tilllit er tekið til þess að fdskaflinn hefur lí'ka auikizt má gera ráð fyrir að útflutninigstekjur okka,r aukizt um 2.000 mdljónirkr. frá érinu 1969 til ársins 1970. Það eru ytri aðstæður sem hafa fært ofckur þennan bata; hagstætt verðlag á erlenduim mörkuðurn og gjöfiuil fiskimið. Þrátt fyri.r þennan bata er vandinn stórkostlegur framundan. Ef veruleg breyting yrði á þess- um' skilyrðum til hins verra, eins og var eftir síldaraflaárin mdfcLu, blasir saimd vandinn við og þá. Það er reynt að afsaka þenn- an vanda og nauðsyn ráðstafana með því að segja að verkalýðs- hreyfingin haifi samið um ofhátt kauþ s.I. vor. Þó var sú kaup- Framhald á 2. síðu. Laxveiðiár of lágt ! metnar? Samkvæmt hinu nýja fasteignamati eru lax- og silungsár á landinu metnar á kr. 300 miljónir. Þessar ár eru taldar gefa eigendum sínum 30 miljónir króna í arð. Hafa 34 fasteágnamats- nefndir úti á landi beitt þeirri einföldu reglu að tí- falda nettóarðinn af ánum. Margir telja þetta mat allt of lágt á sama tíma og lax- veiðiár eru leigðar á 3 til 4 miljónir króna. Undan- skildar eru þó laxveiðiár eins og Elliðaámar og hluti af Korpu er teljast til Reyfcjavíkur. Veiðimálastofnunin á að hafa skrá hjá sér yfir allar ár á landinu og arðsemi þeirra og sýnist efcki hafa verið stuðst við þau gögn við ákvörðun nýja matsins. 1 gær var mikil aðsókn hjá Fasteignamati Reykja- víkur eins og fyrsta daginn. Hafa menn þótzt uppgötva eina veilu í mati á húseign- um hér í Reykjavík. Séu gömul timþurhús of lágt metin. Annars miðast matið á húseignum við stað- greiðsluverð. Er 25% bætt ofan á það mat til þess að fá út markaðsverð húsanna mlðað við lánsútvegun. Er Alþýðuflokkurinn reiðubúinn til ai slíta stjórnarsamvinnunni? Þingflokkur Alþýðubandalagsins fús til viðræðna um vinstri samvinnu ★ Eins og kunnugt er hefur Al- þýðuflokkurinn samþykkt að óska eftir samciginlegumfundi þingflokks Alþýðuflokksins, Samtaika frjálslyndra og vinstrimanna og Alþýðubanda- lagsins „til þess að ræða stöðu vinstri hreyfingarinnar á lslandi“. S. 1. fimmtudag fékk Lúðvík Jóscpsson bréf frá Gylfa Þ. Gíslasyni, þar sem Alþýðuflokkurinn ákvað upp á sitt cindæmi að þessi fundur skyldi haldinn „fimmtu- daginn 29. þ. m. kl. fimm í Þórshamri, 3. hæð“! í svar- bréfi kveðst þingflokkur AI- þýðubandalagsins vera fús til slíkra viðræðna á tíma sem báðum henti, en ber jafnframt fram þá spurningu „hvort Al- þýðuflokkurinn væri reiðubú- inn til að slíta stjórnarsam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn, en við teljum það forsendu fyrir því að raunhæf samvinna geti tekizt“. ★ Svarbréf þingflokks Alþýðu- bandalagsins er í heild á þessa leið: „Reýkjavík, 23. okt. 1970. 1 tilefni af bréfi þínu dags. 21. október, til þingflokks Alþýðu- bandalagsins, þar sem þú boðar mig og aðra þingmenn Alþýðu- bandalagsins á fund með þing- mönnum Alþýðufloklisins og þingmönnum Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, vi-1 ég tafca þetta fram: Ég lýsi yfir undrun minni, að þú skulir telja þig réttan aðila til að boða til fundar með þing- mönnum Alþýðubandalagsins og ákveða slíkan fund, fundarstað og fundartíma, algjörlega án samráðs við okkur. Ég vil strax taka fram, að ég og fleiri þingmenn Alþýðubanda- lagsins, getum ekki mætt á fundi þeim, sem þú hefir boðað til, þar sem við höfum þegar ráðstafað tíma okikar. Hins vegar vil ég taka fram, að þingflokkur Alþýðubandalags- ins er reiðubúinn að tafca upp viðræður við Alþýðufilokkinn og aðra um „stöðu vinstri hreyfingar á Islandi". I því sambandi teljum við mjög gagnlegt að fá það upplýst, hvort Alþýðuflokikurinn væri reiðutoúinn til að slíta stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðis- flokkinn, en við teljum það for- sendu fyrir því að raunhæf sam- vinna geti tekizt. Kona slasaðist Volkswagentoifreið var ekið í veg fyrir strætisvaign frá Land- leiðum á Hafnarfjarðarveginumá tólffca tímanum í fyrrrikvöld. ökuimaður VW-bílsdns, sem er kona slasaðist og var fllutt á slysadeild Borgarspítaaans. Hafði hún ekið úr Blikanesi við Arn- arnarneshæðina og inn á Hafn- aifjarðarveg. Bffl hennar fór út af veginum og skemimdist andkið. Sé Alþýðuflokknum alvara að tafca upp slíkar viðræður, væri eðlilegast, að hann sneri sér til Alþýðutoandalagsins sem stjórn- málaflokks, sem að sjálfsögðu tekur ákvarðanir um samstarf við aðra flokka. Þingflokfcur Alþýðubandalags- ins vill tilnefna fulltrúa af sinni hálfu til þess að rasða við full- trúa frá . Alþýðuflokknum um það, hvernig viðræðum flokkanna yrði hagað. Virðingarfyllst, Lúðvík Jósepsson. Formaður þingflokks Alþýðu- flofcksins, Gylfi Þ. Gíslason“. Alþýðubandalagið í Suðurlandskjördæmi ! Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Suðurlands- kjördæmi efnir till u'mræðufundar næstkomandi fimmtudag 29. október, kl. 21 í fundarsal Hótel Selfoss. FUNDÁREFNI: 1. Lúðvík Jósepsson skýrir frá helztu viðfangsefnum Alþingis í vetur. 2. Stjórn þjördæmisráðsins kynnir áætlun um flokks- starfið. 3. Kosning starfsnefnda. 4. Önnur mál. Allt stuðningsfólk Alþýðubandalagsins á Suður- landi er hvatt til að sækja fundinn. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.