Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 27. október 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J Þjóðþing Chile hefur stað- fest forsetakjör Allendes Schneider hershöfðingi látinn af voldum skotsára SANTIAGO 26/10 — Þingið í Chile staðfesti á laugardag forsetakjör Salvadors Allendes með 80% atkvæða. Tekiir hann formlega við e'mbætti 4. nóvember n.k. og er kjör- tímabil hans 6 ár. Rene Sdhneider, yfirmadur hers Chi'le, sem varð fyrir skotárássl. fimmtudag, lézt á sunnudag, og lögregla landsins heldur uippi umtfangsmikilli leit aö tilræðis- mönnunum. Talið er fuiHvíst, að andstæðingar Allendes hafi ver'.ð að verki, en Schneider haifði hafnað gersamlega tilOögu heirra um að her landsins kæmi í veg fyrir, að Allende tæki við for- setaembættinu. Sem kunnuigt er, er Allende marxisti, og vtðbjóð- aratkvæðagreiðsfluna fyrr í haust naut hann stuðnings kristilegra demókrata, marxista, siósíalista og kommúmsta. Hlaut hann uro 36% greiddra atkvæða, en bar sem ekfci var um hreinan meirihluita að ræða, burfti b-ngið aðstað- festa kjör hans. Þeirri staðtfest- ingu heffur yfirleitt verið mjög vefl fagnað í landinu nema af haegri öflunum, sem ugglaust hafa staðið að tilræðinu gegn Schneider. TaMð er að útlagar í Treg síldveiói um helgina I fyrrinótt var Iítilsháttar síld- veiði á Grindavíkurdýpi og út af Surtsey. Var veður heldur gott á miðunum. Ekki var vitað um síldveiði á Breiðamerkurdýpi. Hins vegar var von á Verði Þ. H. að austan til Þorlákshafnar með 35 tonn í gærkvöld. Ekki er hægt að tala um mik- inn afla hjá bátunum. 1 gær lönduðu þessir bátar í Grindavík: Þorkatla II 2 tonn, Þorbjöm II 17 tonn, Ingiber Ólafsson 13,5 tonn, Amfirðingur 10, Sigurpáll 3, Jón Garðar 13, Hrafn Svein- bjarnarson III 4, Hafrún 15,5, Óskar Halldórsson 7,5 og Náttfari 7 tonn. í Þnrláksböfn lönduðu í gær- dag Jörundur III 12,3 tonn og Tálknfirðingur 20,8 tonn. Argentínu hatö lagt á ráðin um að hindra kjör Allendes og not- ið situðnings hægri afilanna í Chile. Lögreglan í Chile hefur hand- tekið tugi manna í sambandi við morðið á Schneider og er har einkum um að ræða fyrrverandi yfirmenn í her Chile. Teflurlög- reglan sig hafa komizt á snoðir um, að Roberto Viaux Maraibo fyrrum hersihöfðingi, hafi staðið á bak við morðtilræðdð, en hann skipulagði uppreisn í hernum 1969, sem fór út uim búfur. Enn- fremur kveðst lögreglan hafa sterkan grun um, hver tilræð's- maðurinn hafi verið, og er hans ákaift leitað. NTB-fréttastofan hefur bað eftir APP, að uipphaflega hafi verið ráðgert að ræna Schneider en bar sem sem bað hafii ekki tekizt, hafi hann verið skotinn. Viaux hefur verið sitefnt til yfir- heyrslu, en hann hefur ekki hlýtt kallldnu. Daiginn sém Schneider var sýnt banatilræði, „ var lýst yfir neyðarástandi í Chile og er það ennbá í gildi. Otgöngubann er í gildi frá mdðnætti t-U H. 6 á morgnana, og maður nokkur, sem ætlaði að virða bannið að vett- ugi í nótt, var umsvifalaust skot- inn til bana. Rætt um samstarf á sviii geimvísinda MOSKVU 26/10 — Bandarískirkonar siamræmingu á tengibún- og sovézkir viísindiamenn ræðast; aði sovézkra og bandarísikra nú við um togsanlegt samstarf 1 geimskipa, þannig að um a'ðstoð á sviði geimvísinda. Fyrir gæti orð:ð að ræða ef hættu bandarísku sendinefndinni er dr. ber að höndum í geimferðum. Robert Gilruth, yfirmaður geim- rannsóknarstofnunairinnaæ í Hou- ston Texas, en Boris Petrov er leiðtogi sovézku viðræðunefnd- arinnar. Bandaríkjamennimir komu til Moskvu sL laugardag, en í gær heimsóttu þeir stjörnubæinn rétt utan við Moskvu. þar sem marg- ir sovézkir géimfanar dveljast. f dag héldu: nefndirhar rneð sér 6 klukkústunda fund, óg var einkum fjállað uin tehgibúnað. Viðræður þessar hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum, en Sovétmenn hafa lagt áherzlu á, að hér sé aðeins um að ræða undirbúningsviðræðuir um tækni- leg atriði. f bandarísku sendinefndinni er meðal annarra Glynn Lunney, sem stjómaðj heimferð Apollos 13. eftir óhapp það, sem hann varð fyrir í geimnum í apríl sl. Meðal þátttakenda af hálfu Sov- étríkjanna má nefna geimfarann Sovétstjórn sendir harðorð mótmœli vegna lofthelgisrofs Ætlúnin er að koma á ‘eihhvers ' Konstantin Feoktistov.1 Kosningarnar i Montreal— engar orðsendingar frá FLQ Æfingar Taflfélags Kópavogs hafnar Vetrarstarf Taflfélags Kópa- vogs er bafið. Æfingar verða í vetur í Félagsheimilj Kópavogs á þriðjudagskvöldum kl. 8,00. Sunnudaginn 1. nóv. hefst H austmót T. K. Verður teflt í Félagsheimilinu, og hefst mótið kl. 2. Síðasti sigjrvegarinn á haustmóti var Jónas Þorvalds- son, en núverandi Kópavogs- meistari er Björn Sigurjónsson. (Frá T.K.). MOSKVU 26/10 — Stjórnum Bandaríkjanna og Tyrklands bár- ust í dag hörð mótmæli fráSov- étríkjunum vegna' lofthelgisTofs- ins, þegar Beechraftflugvél flaug inn yfir Sovétríkin mcð tvo bandaríska hershöfðingja, banda- rískan flugmajór og tyrkneskan ofursta innanborðs. 1 mótmælaorðsendingunni til Bandarfkjanna segir, að umrætt lofthelgisrof hafi ekki verið nein tilviljun, enda séu dæm,i um 10 slfk önnur. Segir í orðsending- unni, að herbækistöðvar Banda- ríkjamanna skamimf frá Sovét- ríkjunum séu alvarleg ögrun og í ósaimrasmi við síenduarteknar fuHlyrðimgar handarískrá stjóm- málamanna um, að beir vilji bætta sambúð við Sovétríkin. — Lcks segir, að vonandi diragi Bandaríkjamenn réttar ályktanir af orðsendingu bessar: og breyti samkvæmt beitn, I orðsendingunni til Tyrklands segir, að hinar ögrandi hemað- arað'gerðir Bandaríkjamanna geti haft hinar alvarlegustu afleiðing- a.r og spillt hinn: góðu samibúð Tyrklands og Sovétrfkjanna. Er tyrkneska stjómin minnt á hinn fræga atburð, sem átti sér stað 1960, begar U-2 njósnaflugvélin var skotin niður. . S.d. í dag kcimu tveir banda- -iskir senr'iráðsstarfsmenn ti:l A.rmimíu til að haifa tal af Bpndaríkiamönnunum, sem vom ■•m borð í Beechcraft-vélinni, en ’>rí.r eru stöðugt í haldi- bar. — "liptiega eft.ir að upp kolhst, að mennirnir höfðu lent innan landamæra Sovétrfkjanna fóru ■Ranciarik.iamenn bess á leit, að fá að senda menn til viðræðna við hershöfði.ngjana, en leyfið fékkst fimm dögum síða,r. Banda- ríkjamenn hafa gert lítið úr mál’. bessu, og hafa jarfnan haTdið bví fram, að flugimaðurinn hafi villzt inn yfir sovézku landamærin. MONTREAL 26/10 — I borgar- ] stjómarkosningunum, sem fram | fóru í Montreal um helgina fékk an hefur fengið bróf, sem vitað 5 menn vegna ránsins á Cross. Vika er nú liðin, síðan lö'gregl- 30 stúdentar luku prófum í haust: Tvær konur af 3 nýútskrif- uðum lögfræðingum frá H.í í upphafi haustmdsseris hafa esftirtaldir stúdentar lokið próf- um við Hásk'óla íslands: Embættispróf í guðfraeði: (3) Gunnar Kristjánsson, Ólaifiur Oddur Jónsson, Sigurður H. Guðmundsson. BIAB* Þjóðvlljann vantar laðberán í eftirtalin prgarhverfi: HÁT^ÍGSHVERFI HVERFISGÖTTT KLEEÍjPSVEG HÁSKÓLAHVERF1 TJARNARGÖTTi Embættispróf í lögfraeði: Edda Magnúsdóttir, Gunnar Jónsson, Kristín Briem. (3) Kandídatspróf í viðskiptafr.: (9) Einar Guðnason, Frið'leifur Jóhannsson, Guðmundur Þ. Ragnarsson, Hörður Þórhallsson, IsóHfur Sigurðsson, Jón örn Ásmundsson. Margrét ÞóroddsdótP- Páll Gústafsson, Pétur Björnsson Kandídatspróf í ísl. fræðum: (3) Jónas Fmnbo'gason, Ólafur Oddsson, öm Ólafsson. Hjördís Gunnarsdóttir, Jón Hilmar Jónsson, Kr.stján H. Guðmundsson, Þór Whitehead. íslenzkupróf f. érl. stúdenta: (1) Mohamad Shafiee. B.A.-próf (verkfræðideild): (1) Már Ársædsson. flokkur Jean Drapeaus borgar- stjóra yfirgnæfandi meirihluta atkvæða,' eða 90% og alla borg- arfulltrúa kjörna. Er béssi mdkli sigur álitinn vbttur bess, að al- mennin'gur sé' fylgjandi - beirri stetfnú, sem yfirvö’d í Kanada hafa tekið gagnvart Freilsisfylk- ingu Quebec' (FLQ). KjörSÓkn í Montreal var 57%, en árið 1966 cðeins 33%, og svo virðist sem ástandið sem ríkt hefur í borg- :nni að undanfömu, hafi verið hvati bess að fólk neytti atkvæð- ■ -:--é< tnr sn'ns. í bréfi . undirrituðu "T Q hafði verið hótað að efnt -röi til ýmissa aðeerða á kosn- ••npadapi.nh-, ef ekki ‘yrðu látnir ' ’ii'-'i.r fiórír mienn, sem nafn- •>—voru. „^ffirvöldin ,höfn- •ðu t.'lHoðinu, cg koisningarnar 'j'ru friðsamlega fram.og án bbss h tir stórtíðinda kæimi | Lögraglan heffir ^iú’*1SBð laírí- -n mei.rihluta beirra 300 mánna, -rm handteknir voru, skömmu ftir að neyðarástandi var lýst -f’r H'ns vegar he'fnr hún nú sent út skipun um að handtaka er með vissu að var frá FLQ. Kóleru vart í Hörpudiskjr Framhald af 12. síðu. diskinn á miðunum bama í nám- unda við Stykkishólm, begar hún gæti loks komizt til framkæmda, yrð. ekki lengur eftir neinn hörpudiskur að vernda. Stöðvun og rannsókn 1 fáum orðum sagt, bað em eindregin tilmæli fólks bar vest- ur í Stykkishólmi, að sjávarút- vegsmálaráðiherra noti heimild, sem hann hefur ótvírætt í lögum til þess að stöðva þessar skelfisk- veiðar, þar sem greinilega er um mjög hastarlega oifveiði að ræða, að maður nú ekki tali umþjösna- skap. Það hefur engin athugun farið fram um það, hvaða veiðar- færi væm heppilegust til þessara veiða. Bátamir nota svokallaða plóga, þetta eru miklar skúffur og þungar Og lemja auðvitað og berja allt á botninum. Það em sem sé tilmæli þessa fólks, að ráðherra noti þessa heimild og stcðvi nú þegar þessar veiðar með öllu og láti fara fram könn- un á skelfisksmagninu og hörpu- disksmagninu og veiti síðan leyfi til veiðanna samkv. því, sem telja má, að miðin þoli, en ekkert umfram það. 1 fjarveru Eggerts siávarút- vegsmálaráðherra lofaði starfs- bróðir hans Gylfi Þ. Gíslason, skjótri athu-gun málsins; og Frið- jón Þórðarson taldi einnig brýna nauðsyn á tafarlausum aðgerðum, en taldi tillöguna sem Jónas minntist á, beinast að varanlegri lausn mála. .Tónas talaði aftur og lagði áherzlu á að málið þyldi enga bið. Eiturefni PRAG 25/10 — Óttazt er að | kóleruf araldurinn, sem breiðzt hefur út eins og eldur í sinu í löndunum við MiðjarÖarhafs- botn og víðar, bafi borizt til I Tfysem-t álsamningunum á valdi Framhald af 1 síðu íflef! íii ^íwFivið ?!*mbíu DAR ES SALAAM 26/10 — Hafnar eru í Zambíu fram- kvæmdir við jámbraut, sem á að liggja um Zambíu og Tanz- aníu til sjávax. Kinverska al- þýðulýðveldið hefuir veitt fjáir- -hagsiaðstoð til þessara fram- kvæmda og munu kínverskir að- ilar sjá um þær að öllu leyti. Áætlaður kostnaður við jám- brautarlagninguna er um 6 miljarðar íslenzkra króna og er þetta mesta fjárbaigsaðstoð, sem kinverska alþýðulýðveldið veitir til Afríkuríkis. Jámbrautin verður 1600 km á lengd. Tékkóslóvakíu, en yfirvöld þar hafa hvorki viljað staðfesta fréttina né vísa henni á bug. Á hinn bóginn hafa þau viður- kennt, að Ungverjar og Pólverj- ar hafi hert á eftirliti við landa- mæri Slóvakíu af ótta við kóleru. í kvöld fékkst sitaðfesting frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni um að kóléru hefðj orðið vairt í land- ^u- -.■■■■■ ■ Tm;r í clf BOGOTA 25/10 — A.m.k. 25 manns létusit vegna skriSufalla í bænum Medelin í norðurhl'Uita Columbíu á sunnudag. Skriðu- föllin orsökuðust af miklum rigningum og lentu skriðumar á þjóðvegi, þar sem þær sviptu með sér 5 manns. Björgunarsveit var þegar kvödd á vettvang, og þegar hún hafði hafið störi sín losnuðu nýjar skriður. A.m.k. 20 manns fórust. þar á meðal miarg- ir bj örgunarmenn. ríkisstjórnarinnar að láta koma slíkum tækjum upp. Hins vegar svaraði ráðberrann ekiki beint hinni fyrirspum- inni, sem var á þá leið, hivtort hann teldi ekki tímabært að láta gera þetta nú. Jóhann Hafstein taldi að ókvörðun um það yrði að bíða árangurs af starfi rann- sóknamefndarinnar sem ætti að fylgjast með mengun frá álvertk- smiðjunni. Lofaði ráðherrann að skýrsla hennar um þær rann- sóknir lægi fyrir á næstunni og skyldi þingnefndin sem fjallaði um ti'llögu Magnúsar og Geirs fá hana í hendur. Sigurvin Einarsson og Ingvar Gíslason lýstu yifir eindregnu fylgi við tillöguna, og töldu báðir sj'álfsagt að álféla'ginu yrði nú fyrirskipað að setja upp hreinsi- tækin. Magnús stakfc upp á að málinu yrði vísað til menntamálanefnd- ar, eins og öðrum máluim sem fjölluðu um náttúruvemd t>g mengun. Ráðherrann hafði held- ur á móti því, en atkvæða- greiðslu um nefnd var firestað. Menntamálaráðherra ábyrgur Tlt '^tndídatspróf í íslenzkum 1 fræðum með aukagrein: (í) Brynjúlfur Sæmundsson. i 'Simi 17500. ó A.-próf (heimspekideild): Anna Ambjamardóttir, Ásdís Egilsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, Bryndís Sigur.iónsdióttir, Guðjón Friðriksson, (9) -[ Bernadette á blaðamannafundi: „Stefna Sovétrikjanna er of hægrisinnuð fyrir íra" OMAGH 25/10 — Bernadette Devlin hélt fund með frétta- mönnum s. 1. sunnudag, en hún er nú á förum til London til að berjast á þinginu gegn vopnasölu Breta til Suður-Afríku. Svo sem kunnugt er, var hún nýlega látin laus úr fangelsi, þar sem hún dvaldist í 4 mánuði dæmd fyrir að hafa æst til uppþota i London- derry á síðasta ári. Hún sagði við fréttamennina, að þrátt fyrir fangelsisdóminn sæi hún ekki eftir þvi að hafa tekið þátt í átökunum í fyrra, en samt sem áður vildi hún brýna fyrir írum að láta af valdbeit- inigu. — Ef ég teldi það árang- ursrikt, skyldi ég kasta bensín- sprengjum með báðum höndum, en ég held, að það bíti ekki á kerfið hér, — sagði hún, en bætti jaifnframt við, að skiljanlegt væri að kaþólskir gerðu uppreisn vegna þjóðfélagsháttanna i Norð- ur-lrlandi. ★ Bernadette kvnðst enn hafa trú á sósíölsku verkalýðs-lýðræði á írlandi, en ekk* vildi hún jafna stetfnu sinn' Vnmmúnisma. — Við erurv' vínstrisinnaðri en korr'rr''-'i*Hm sagði hún. — Komr>-t'--: —inn-.-i ■ Rovétríkjunum er of mdkil rhægri' stefna fjrrir okkur. J eato' £t ■■■■ Framhald af 12. síðu. BSRB vill laiuna án tillits til menntunar. Það hefur komið í ljós, að fyrmeifnda stefinan á sér ákafilega fáa formiælendur innan BSRB, en það er stjóm Lands- samibands firaimhaldssiktóflaikennara. Ég tefl að hún hafii pólitísk tök á stjóm BSRB, en á þingum þess em jafinan miargir fulltrúar framhaldsskélakennana Því er aístaða BSRB að mínu viti firam komiin aíf annarlegum ásitæðum. Framtíð skólanna bygigir á því, að stefnu FHK sé fylgt í launa- málum kennara. Hún leiðir beinlínis til þess að skólamir hafi næga starfsfcrafta í fram- tíðinni. Stefna BSRB fleiðir aug- Ijóslega til hins gagnstæða og er því menningarfjandsamleg og skólunum hættuleg. — En hver er stefna ríkis- stjómarinnar? — Það hetfur komrflð berlega i Ijós í þeim samningum um kjaramál, sem nú standa yfir, að f.iármálaráöherra og ríkisstjómin í heild hatfa enga grundvallar- stefnu í flaunaimiálum. Baktjalda- makk og hrossakaiup komaístað heildarstefnu, sem byggi á sikyn- samflegum grundvelH. Ríkisstjóminnd ber sdðtferðlleg skylda til að fiylgja þeirri stetfnu í launamálum sem trygigir rik- isstofnunuim sem bezta og hæf- asta starfskratfta. önnur stófna er ósæmileg og beinist gegn hags- munum þjóðarinnar. FHK kretfSt þess, að ríkisstjómin móti og fyflgi skynsamlegri heifldairstefnu í launamálum, sem þjóni hags- munuim skólanna og þar með hjóðarinnar Og það er nauð- synlegt að menntamálaráðunevi- ■ið eigi fulltrúa í samnineanetfrvl ríkisins svo að menntaimálairéfl- herra komist eklki hjá því aðvita um hvað er verið að semija. EÆ hagsmunum hásfcólaimennt- aðra kennara verður fómað í beim samningum sem nú fara firam,, jafngildir bað fl'T-ottvísn>o beirra atf ga.gnfræA-v-*-ieínu. Af- leiðingamar koma niður 5 he>m sem sízt skyldi — skólumum sjálfum. ★ FHK lýsir f’i'lvi ábyrgð á hendur fiármá'ar-- »,>'-rT-a vc’l' réttindi og mem>+>>n Vpnna>-?> á gaanfræðsstieinu cnílvön ojn f beim samnineuim »pm nn o-n p Uúka. En bó e!n r\c* c&r i* lag-i á hendur ‘ -• herra — hann be>- r"-»-n*inn endanlega . . .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.