Þjóðviljinn - 29.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.10.1970, Blaðsíða 1
Barátta Siglfírðinga ber loksins árangur Fimmtudagur 29. október 1970 — 35. árgangur — 246. tölublað. Drykkjarvatn ti! Bandaríkjanna? PuMtrúar bandarísks fyrirtæk- is hafa gist Reyikjavík í því skyni að kynna sér efnasaimsetn- ingu og aðra eáginleiika Gvend- arbrunna m:eð huigsanlegan út- flutning fjn-ir auigum. Á ýmsum þéttbýlum cðnaðar- svæðum Bandaríkjanna er gott drykkjarvatn selt á alllstórum plastbrúsum fyrir svo sem svar- a,r 15 krónum lítrinn. Stúdentaverk- fall í Belgrad BELGRAD 28/10 — Stúdentia- verkfall hefur nú staðið í átta djaga í háskólanum í Bel@rad, og er tala þátttakendia nú komin upp í 800. Hiafast stúdentamir nú við á torginu fyrir fram- an byggingu heimspekideildar- innar. Verkfallið hófst í mót- mælaskyni við að heimspekistúd- ent einn, Vladimir Mijanovic, var dasmdur í 20 mán. SaingBlsc. Opinber fyrirgreiðsla til hráefnakaupa væntanleg Barátta fólksins í Sigló- verksmiðj unni og þeirra sem stutt hafa þá þaráttu fyrir eðlilegum rekstri þessa mik- ilvæga atvinnufyrirtækis Siglfirðinga virðist nú ætla að bera þanm árangur að rík- isstjómin veiti fyrirgreiðslu til hráefniskaupa. Þetta kom fram í svörum Jóhanns Haf- steins við fyrirspum frá Jón- asi Árnasyni á Alþingi í gær. Jónas sagði í fyrirspuim sinni m.a.: Hinn 16. september s.l. sendi sitarfisfólk hinnar svonefndu Sigló-verksmi'ðju á Siglufirði iðn aðarmálaráðherra áskorun þar sem segir m.a.: „Starfsfólk Sigló-verksmiðj- urmar á Siglufirði bednir þeim tilmælum til iðnaðarmáláráðu- neytisins, að það veitj nú þag- ar fjárhagisiega fyxirgreiðslu tíl þess að verksmiðjan gati keypt a.m.k. 10 þús tímnur af síld, ef hún býðst í hiaiust og vetur“. Þessari áskorun var stuttu síð- ar fylgt eftir af hálfrj stjómar Síldarverksmiðja ríkisins. sem Fralmlhaliid á 9. síðu. <!>- Láð enn ekki fengin fyrir Listasafnshás Magnús Kjartansson átelur hve slælega staðið er að framkvæmd á yfirlýstum vilja Alþingis Lítið sem ekkert virðist hafa verið gert til þess að hrinda í framkvæmd byggingu húss fyrir Listasiafn íslands, enda þótt Alþingi hafi samþykkt einróma að skora á ríkisstjóm- ina að láta hendur standa fra'm úr ermum í því máli. Það kom fram á Alþingi í gær í svari menntamálaráðherra við fyrirspurn Magnúsar Kjartanssonar að ekki er einu sinni búið að ákveða safninu stað og þá ekki að fá lóð til að byggja á. ★ Lítið gert Menntamátoróðherra Gylfi Þ. Gísteson sivaraði og minnti á að viðgerð hefði verið fraimkvæmd á húsinu sem kostað hefði stór- fe og hefði geifið góða raun. En bréf hefðu gengið milli ýxníssa aðila um llóö handa safninu og hefði komið til greina staður í öskjuhlíð eða í hinum fyrirhug- Magnús minnti á einróma samiþykkt Allþmgis Uim húsimái Listasafnsins, en sú ttílaigia spratt upp úr athugun sem mennta- mólanefnd neðri. dedldar gerði á núverandi húsakynnum safnsins. Þar er eíkfci hægt að sýna íeinu nema urn 100 llstaverk, en íeigu safnsins eru nú 1700-1800 lisita- verk. Slys hafði þá oirðið í þess- um húsakynnuttn við bilunáhita- lögn og fllæddi vatn niðurveiggi safnscns, og skemxndust þámerk listaverk. Fjórir þdngmenn, einn úr hverjum fllokki, flluttu þá þingsályktunartillögu um bygg- ingu nýs safnahúss og hún var samþykkt einróma. Spurði Magn- ús hvað gert hefðd verið til að fraimkvæma þann eindreigna vilja Alþingis. Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Suður- landi í kvöld Kjördæmxsráð Alþýðu- bandalagsins á Suðurlandi heldur fund I kvöid, fimmtudag í fundarsalnum á Hótel Selfossi. Lúðvík Jósepsson mætir á fundin- um — sjá annars nánar á 9. síðu biaðsins í dag. aða ,nýja miðibæ“ Reykjavíkur. Þar væri ekki koonið aðalskipu- iag, svo ekki hefði verið hægt að taka endanlega ákvörðun um stað, en það ætti að vera hægt í náinni framtíð. 1 byggingar- sjóðd Listasafnshúss væru nú röskar níu miljóndr, tekið yrði til við að tefkna húsið og. atfla fjár til simíðinnar þegar staður- inn væri endanlega ákveðinn og lóð fengin. ★ Skylt að hraða byggingu Magnús Kjartansson kvað bað sér vonbrigöi að ekiki hefði verið gert meira í máilinu. Listaráð hefði snemma árs 1969 kosið að safninu stað og væri sér ekki kunnugt um að sú afstaða hefði Framhaild á 9. síðu. HekluhraunícS ný/a er 18 V2 ferkilómetrí • I vor voni gerðar mælingar á Hekltxhrauni af Landmæl- ingum Islands og voru á sxn- um tíma géfnar xxpp bráða- birgðaágizkanir eftir mæling- arnar. Nú hefur verið unnið úr þessum gögnum og lcka- niðui-stöður komnar, og sagði Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur frá þeim er blaðið hafði tal af honum í gær. • Heildarlflatarmál Hekluhrauns- ins reyndist vera 18% fer- kílómetri. Til samanburðar má geta þess að eftir síðasta Heklugos á undan var hraun- ið 40 ferkílómetrar. • Þá var Sigurður spurður hve mi'kið hefði komið upp af ösku í gosinu og var svarið um 70 miljón rúmmetrar, en í síðasta Heklugosi 210 miljón i-úmmetrar. • öskufalls varð vart á um 40 þúsund ferfcílómetra svæði alls fyrstíi nóttina, er þá bæði átt við land og sjó. Svæði þar sem meira féll en 10 rúm- metrar á hektara þ. e. þar sem askan var meira en 1 millimetri að þykkt er tæpir 7 þúsund ferkílómetrar. Á þriðja hundrað berkia- prófaðir á Hvammstanga Berklaprufxxr hafa nú verið teknar af á þriðja hundrað manns á Hvaxnmstanga síðan í Ijós kom að kennari þar ástaðn- um er með bei-klaveiki, og verða mun fleiri rannsakaðir. Er meg- ináherzla lögð á að rannsaka skólabörn og þá sem umgengust kennarann og aðra á Hvamms- tanga, en einnig hefur verið raxmsakað fólk úr sveitinni. — Slík tilfelili komia upp af og til í flestum landshlutuffin sagði Guðmundur Jóhannsson, héraðsdæknir á Hvamimstanga. — Það imó vel vera að maður- inn hafi tekið bakteríuna fyrir löngu, menn geta gengið með berkilabakteríu jafnvel árum; saman en svo er eins og þeir smiti sjálfa scg ef heilsufar þeirra versnar. Við erum að leita að því hvort kennarinn hefur smdtað út frá sér, en hann liggur á Vífils- stöðuim. Þetta er mdkil rannsókn og verður endurtekin eftir 5—6 vikur. Oft hafa menn verið já- kvæðir úr próifunum sem þessari án þess að þeir haÆi orðið bedkla- veikir. Við erum að berklaprófa þá sem hafa verið neikvæðir og athuga hve mikið . kemur . af ný- Karl Gu&jónsson sagði sig úr þing- flokki AlþýÓubandalagsins í gærdag — kallaði Ijósmyndara Morgunblaðsins niður á þing til þess að mynda atburðinn — Notaði tylliástæðu ti| úrsagnarinnar, sagði Lúðvík lega jákvæðuim, siem þá verða gegnumiliýstir, ef til kemur. Það þýðir ekkc að beirklaprófa þásem hafa verið jákvaeðir, þeir eru gegnumlýsitir og athuguö í þeim lungun. Hinsivegar á eftir að lesa úr prufunum cig koma menn frá berklavarnardeil dinni í Reykj a- vík hingaö á mónudag, sagði Guðmundur að lokum. Kjarasamninguo ríkisstarfsmannn frestað? Ríkisstjórnin lagði í gær fyrir Alþingi fruimvarp um frestun á tímaimörkum þeim sem gilda um samncnga við BSRB um kjara- mól rí'kisstarfsmanna. Samkivænit lögum ei;ga kjaramáldn að ganga til kjaradóms nú 1. nóvember, ef samningar haifa ekkd náðst. 02 1. desember á kjaradó'mur sð hafa lokið dómsorði. Lagt er 't'.l í frumvarpinu að þessar da.g- setningar breytist þannig að í stað 1. nóv. 1970, komi 1. jan. 1971, og í stað 1. des. 1970 kcani 1 febrúar 1971. 1 greinargerð segir að saim- komulag hafi náðst um nokkur höfuðatriði kjarasamninganna ea tími vinnist eklki til að ljúka samningaviðræðum fyrir 1. nóv. Séu samningsaðilar sammóla um að þes'sír frestir séu æskclegir. ★ Það gerðist á þingi í gær, að viðstöddum Ijósmyndurum blaða og mörgum blaðamönn- um, að Karl Guðjónsson steig í stól utan dagskrár á þingi og gcrði þingheimi grein fyrir úrsögn sinni úr þingflokki Al- þýðubandalagsins áður en tími vannst til þess að kynna þingfiokksmönnum efni þess úrsagnarbréfs, sem Karl liafði fáeinum mínútum áður af- hcnt formanni þingflokksins Lúðvík Jósepssynl. ★ í úrsagnarbréfinu telur Karl mjög mikilsvert að efla sam- stöðu vinstri manna — en þeirri réttu kenningu fylgir hann eftir í verki þannig að hann gerir nýjan þingflokkúr sjálfum sér. Karl Guðjónsson kvaddi sér hljóðs uten dagskrár á þingi í gær til þess að gera grein fyrir' úx-sögn sinni úr þingfllofeki Al- þýðubandate'gsms. Hafðd hann skömmu áður aflhent Lúðwík Jós- epssync formannd þingflakks Al- þýðubandalagsiins úrsagnarbréf sdtt, þannig að ekiki var tfimd tifl að kynna ölluim þin.gfllokks- mönnuim bréflið áður en Karl kvaddi sér hljóðs. Hins vegarvar greinilegt að aðrir aðilar en við- takendur bréfscns — þingmenn Alíþýðubandailagsins — víssu gjörla hvað til stóð: Ljósmyndari og tveir blaðamenn Morgun- blaðsins vosru komnir á staðinn í tæka tíð tiíl þess að greina fró og mynda Karl þar sem hann sagði sig úr þinglfllokfei Alþýðu- bandalagsiins með því að lesaúr- sagnarbréfið í Saimeinuðu bingi. Aufe blaðamanna Morgunblaðs- ins og Ijósmyndara voru á staðn- um tveir bilaðamenn Alþýðu- blaðsins, sömuleiðis ljósmyndari þess og Ijósmyndari Vísis og svo náttúrlega blaðamaður frá mál- gagni hannibalcste. Karl gerði enga grein fyrir því af hverju honum lá .sivo mjög á að lesa úrsaignarbréf sitt frammi Framhalá á 9. síðu. Alþýðubanda- lagið í Hafnar firói Alþýðubandalagið í Hafn- arfirði heldur ralbbfund að Stnandgötu 41 (húsnsedi Skálans) í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halllgi-ímur Sæmundsson h reppsnefndartm aður í Garðahreppi. Kaffiveitingar. — Félagar fjölmenndð. Stjórnin. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.