Þjóðviljinn - 09.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1971, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. október 1971 — 36. árgangur — 229. tölublað. Þad var fallegt um að litast á Þingvöllum í gær. Sólin gilitraði í haustlitu lyngiinu og mosa- þembumar flatmöguðu mj úklega á hraunberginu. Hér mátti líta haustiö á ÞinigvöJlum í allri sinni dýrð. A heim stað sem bautasteinn sýnir vegfarendum að Lögiberg hafi staðið til foma, er hópur æskufólks úr Myndlista- og handíðaskóla Islands, að hlýða á lýsimgu Þingvalla af munni Bjöms Th. Bjömssonair listffiræð- ings. Þetta er litrítour hópur og hver veit nema hér levnist arf- taki Kjarvais í túlkun Þingvalla- dýrðarinnar. Fyrr en varir reranir swrt fólksbifreið að holtsrananum, b®r sem vegurinn liggur upp í Al- mannag.já, nokkru austan við brúna á öxará. Þetta er bifreið forseta fslands og þegar hún nemur staðar stígur dr. Krist.ián Eldjám út úr bifreiðinni, ásamt fleiri þjóðkunnum mönnum, eða þeim dr. Sigurði Þórarinssyni, jarðfræðingi, dr. Sigurði Nordal prófessor og Benedikt Gíslasyni frá Hofteigi, en það er einmift hans vegna sem doktorarrair eru kommir hingað til Þingvallá að þessu sinni, eða réttara sagt vegna kenningar hans um livar Lögberg hafi staðið. Benedikt heldur því fram aö hann hafi fundið hið einai rétta Lögberg og henn gengur í fararbroddi að lágum hraurahól neðan við holts- ranaran. Þar flytur hann ferðafé- lögum rök sín fyrir því, að Lög- berg haifi verið á þessum stað og engum öðrum og vitnar í Sturí- ungu máli sínu tiíl stuðnings. Forsetinn og dr. Sig-urður Nordal ræða röksemdir Benedikts fram eg til baka og virðist hvorugur telja útilokað að Lögberg hafi verið ]>ama og báðir virðast sammála um það, að Lögberg hafi ekki staðið þar sem bauta- steinninn sýni að það hafi veriö. Fyrr en varir er hóllinn þak- inn hinu unga myndlistarfólki, en það hefur séð að eitthvað ó- vanalegt va,r á seyði niðri á hólnum og nú þyrpist það utan um hinai þjóðkunnu menn og hlýðir á mól þeirra af áhuga. Eín .yið yfirgefum ’Þingveilli í þetta si.nn, ennþá sannfærðari um það en áður að Benedikt Gíslasyr.i frá 'Hofteigi sé ekki fisjað' sam- ea. RL. Efri niynd: Benedikt Gislason frá Hofteigi situr hér á þeim stað sem hann segir. að • Lögberg hafi verið og skýrir dr. Sigurði Nordal og dr. Kristjáni Eldjárn frá rökum sínum (Ljósm. RL.). Neðri mynd: Hér hafa nemendur nr Myndlista- og handiðaskóla íslands umkringt hina þjóðkunnu menn. Rússar gjalda í sömu mynt vísa brezkum diplómötum úr landi Moskva 8/10 — Sovétstjómin ætlar greinilega að gjalda Brct- um rauðan bclg fyrir gráan hvað snertir brottvísanir dipló- mata. Síðlá á föstudag tilkynntu Sovétmenn, að þeir myndu vísa Blaðdreifing Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin borgarhverfi: Hjarðarhaga Seltjamarnes ytra Sólheima Skipasund Blönduhlíð Háteigsveg Fossvog Langholt Álftamýri Þjóðviljinn sími 17-500. Kópavogur Þjóðviljann vantar blaðburð- arfólk bæði í austurbæ og vest- urbæ. Sími 40-319. úr landi fjóruin brezkum dipló. mötum og verzlunarmanni ein_ urn, auk þess sem þrír verzlun- armcnn með fullgilda vcgabréfs áritun munu ekki fá lcyfi til að fara til Sovétríkjana, cða svo sögðu áreiðanlcgir heimildar- mcnn í brezka sendiráðinu Mosku. I>á hefur sovézka sjónvaipið skýrt -frá því. að öllum ráðherra- heimsóknum milli landanna tveggja sé aflýst. Því verður ekki af fyrírhugaðri heimsókn Alec Douglas-Home, utanríkisráðherra til Sovétríkjanna, en ætlunin var að hainin kæmi þangað í byrjun næsta árs, néheldurmun ráðherra utanríkisverzlunar Sovétríkjanna, Anatoli Patolits- jev fara til Bretiands á næst unni, eins og ráð var fyrir gert. Brezki ambassadorinn í Moskvu, Sir John Killick var kallaður á fund utamríkisráðu- neytisins í dag og þar var hon- um aiflhent tilkynningin um brottrekstur diplómatanna og aðrar gagnaðgerðir Rússa. Þar sagði meðal annars að stjórnin neyddist til að grípa til sinraa ráða til að verjast njósnamóð ursýki Breta og fjandsemi þedrra í garð Sovétríkjanna. Úr leyniplöggum ungra íhaldsmanna: ,ALIÐ ÁINNBYRDIS TORTRYGGNIVINSTRI STJÓRNARFLOKKANNA Kosningaúrslitin „hræðilegt áfall fyrir flokkinn"! Á þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna, sem haldið var um síð- ustu helgi urðu miklar umræður um starfsemi Sjálfstæðisflokksins, úrslit alþingiskosninganna og stjórnarandstöðu flokksins. Þjóðvilj- anum hafa nú borizt tvö plögg frá þingi SUS; annað merkt. „Til um- ræðu og athugunar í nefnd, sem fjallar um verkefni Sjálfstæðis- flokksins“ og hitt merkt „Staða Sjálfstæðisflokksins — Sendist mið- stjóm og þingflokki SjáIfstæðisfIokksins“. Þjóðviljinn birtir þessi plögg í heild á þriðju síðu en meginniður- staða þeirra er sú að kosningaúrslitin hafi verið „hræðilegt áfall fyr- ir flokkinn“ og að nú beri framar öðru að „ala jafnt og þétt á inn- byrðis tortryggni. vinstri stjórnarflokka og stuðningsmanna þeirra“. Hér eru birt nokkur atriði úr leyniplöggrum ungra Sjálfstæðis- manna: □ ,,Snúa við þeirri þróun, sem nú virðist eiga sér stað hjá op- inberum fjölmiðlum ríkisins, þ.e.a.s. vaxandi íhlutun og áhrif socialista“. □ „Ala jafnt og þétt á innbyrðis tortryggni vinstri stjórnar- flokka og stuðningsmanna þeirra“ □ „Á það verður ekki fallizt, að úrslitin úr kosníngunum hafi verið þokkaleg, þau voru hræðilegt áfall fyrir flokkinn“. □ „I vor markaði flokkurinn sér enga stefnu“. □ „Flokkurinn hefur ekki haldið fram grundv&llarstefnu- málum heldur sífellt hopað fyrir sósíalískri gagnrýni“. Johnny Cash, kona o? barn á- samt miklu fylgdarliði flaug frá Kaupmannahöfn til Glasgow með Gullfaxa fyrir' skemmstu. Og hver er svo Johnny Cash? Hann er frægur söngvari, laga- smiður og textahöfundur, segir unga fólkið. Alþýðubandalagið: Miðstjórnar- fundur Félagar, munið miðstjómar- fundinn kl. 2 í dag í Lindarbæ. Fraimkvæmdanefnd. Öðrum en Vestfirðingum er óheimil RÆKJUVEIÐIÚT AF VESTFJÖRÐUM Vegna fregna, sem þlaðinu hafa borizt þess efn- is, að rækjubátum væri mismunað við veiðar út af Vestfjörðuim, sneri blaðið sér til Jóns Amalds, deildarstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, og spurð- ist fyrir um málið. Fregnin hafði borið það með sér, að heimabátar hefðu einungis takmarkaðar veiðiheimildir, en að- komubátar fengju að veiða að vild. Þessu er nú ekiki þannig far- iö, sagði Jón. Heimatoótar sitja að v^iðum á þessum miðum þannig. að bátar se-m skráðir eru við Isafjarðardjúp ,fá einir að veiða þer. Eins er það í Am- arfírði og inni á Húnaflóa. Utara að komandi bátum er alls ekki leyift að veiða þama. Á þessum svæðum gilda veiðitakmarkanir, sem hiragað til hafa veríð þannig, að veiðar hafa staðið frá því í október fram í mdðjan desem- ber. Þá heifiur veiðumum verið hætt í um það bil mánaðartíma. Síða-n stendur veiðitímiran fram á vor, en þá eru aftur stöðvaðar vc-iðarnar, og stendur það stopp fram á haust. Þannig hefur þetta verið, en ekiki er búið að taka neinár álkvarðanir um þessa lok- anir fram í tímanra. Fyrir Suð-vesturlandi hefur öllum verið heimilað að veiða að vild til þessa tíma. Veiðileyfi á þei-m svæðum hafa ekki verið bundin neinum staðaböradum. Tímatakmarkanir við veiðamaf hér syðra hafa enn ekki verið setta-r, en talsvert vatndamál varð- andi þær er seiða-drápið og hugsanlegar einhverja-r veiðitak- ma-rkanir til að koma að ein- hverju leyti í veg fyrir það. Sérstök yfirsfcrift er veitt til veiðanna út af Vestfjörðum. Þaranig geta bæði beir, sem veiði- leyfi hafa og þeir se-m taka við rækj-unni til verkunar, fylgzt með því, hvort einhverjir veiði- þjófar eira þar á ferð. Þá fylgist Land-helgisgæzlam einnig með þessum málu-m, því ef bátur er Framihald á 9. síðu. 4. JL /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.