Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 28. október 1971 — 36. árgangur — 265. tölublaó. Peningamusteri Seðla- bankans á Arnarhóli ? Gert er ráð fyrir 4ra hæða bákni norðan í hólnum □ Enn skal gengið á grasið og þau fáu svæði sem eftir eru í svonefndum miðbæ Reykjavíkur. Ekki er fyrr búið að skerða Stjórnarráðsblettinn, en haldið skal áfram á sömu braut og nú er það ekki blikkbeljan sem situr í fyrirrúmi, heldur ein af stofnunum Mammons og það sú veigamesta, þ.e.a.s. sjálfur Seðlabankinn. Borgarráð og bankinn hafa nú haft með sér makaskipti á lóðunum no. 13 við Fríkirkjuveg og no. 4 við Lækjargötu annarsvegar og 3000 fermetra lóð við Sölvhólsgötu, milli Ing- ólfssírætis og Kalkofnsvegar, þ.e.a.s. lóðinni norð- an í Amarhóli hinsvegar. Leitað nýrra ráða til Eausnar læknavanda □ Ýmsar hugmyndir hafa komið fram um það hvemig helzt megi leysa læknavandann í dreif- býlinu. Heilbrigðisráðherra hefur skrifað lækn- um á Reykjavíkursvæðinu bréf, eins og komið hefur fram, þar sem hann fer þess á leit við þá, að þeir fari til starfá úti á landsbyggðinni einn mánuð á ári eða tvo mánuði annaðhvert ár. ★ t>á heifur Læknaifélagið gert tillögu þess e£nis, að stofhaðar verði sex mýjair aðistoðarlæktnis- stöður við sjúkrahúsim í Reykja- vífc, og í þær stöður ráðnir ís- lenzíkir lælknar, sem nú starfa erlendds. Skilyrði verði þó fyrir stöðuveitingumum þannig aðþeir, Bíða ekki eftir rafmagnsverði ■ Bæjarstjóm Hafnafjarðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudagskvöld tillögu þess efnis, að hefja undirbúnings- framfcvæmdir við stofnun hitaveitu. Tillagan var sam- þyfckt af öllum bæjarfuHtrúum. í henni eru þó ýmsir fyrirvarar, svo se’m, að þrátt fyrir það, að undirbúnings- framfcvæmdir skuli hafnar; mælingar peninigasláttur og viðræður um heitavatnssölu við Hitaveitu Reykjavíkiur, skuli þó önnur leið farin í málinu ef hún finnst betri síðar. Felld var fyrirvaralaus tillaga íhaldsmanna þess efnis að taka skilyrðislausa afstöðiu til þess, að hitaveátu sbuli verða kómið upp í Firðinum. Þykir mörguim að hér séuhöfð í frarnmá handarbakavinnubrögð him mestu. Vitað er að innan sikaimims miuini liggja fsudr máð- urstöður rafimaignsverðs, þess rafmagns er notað verður til upphitunar húsai. Þann tíma, sean líða kann þar til rafmagnsverð- ið liggur tfyrir ætlar bæjanstjórn- im að nota til að undirtoúa jarð- varimaveitu, en lýsir sig samt sem áður neiðubúna tál þess aöÆöðila um til anmarslkonar hitunar, — komi í Ijlós að hún verði ódýr- ari. Virðist nú sem Hafnarfjarðar- bær hafi skymdiílega fullar hirsl- ur fjár og sjái sig tilneyddan að tafca af feúflnium og verja í fram- kvæmidir, sem að dómi bæjar-- stjómar, verða ef til vill ónýttar. - úþ. I seatm þœr fái, starfi útl á iands- j byggðinmi umi lemigri eða sfeemmri ; tíma og eiftir því hvemig á- | stamd er þar í lækmaimáliuirn hverju sinmi. ★ Þá hefur heyrzt að heilbrigð- isráðherra halfli í hyggju, að storifa íslenzkum lækmuim sema læknissitörtfl stunda erilendis, og síkýra þeiam frá því hvaða vamda hér er við aö etja og hivetja þá til að starfa hér heiima. Em'gir lsdkmatr eru nú starfaindi í 10-12 lasknishóruðuim. Ekki eru öll þessi laaknishéruð þurffandi Ifýrir sérstakan laekmi, þar eð sum þeirra eriu mnjög fároemm og liglgja vel við þjóniustu úr má- grammialhéraði, enda gegmit það- am. Tllfinnamlegur liækmissíkortur er þó í nokkrumi héruðuim, svo sem Djúpavogi og Ólalflsfirði, en þar getgmir þó héraðslækmir á Dalvík útlkölluim í neyðartilfell- um og hj-úkrunairkona er starf- amidli á Ólafsfiirði og sér hún um almenna læknisþjómustu og a.f- hendir lyf eftir tillögu héraðs- læknisdms á Dalvík. Nokkuð er um að hjtúkrumairitooimir séu starf- andi í læknislausutn héruðum, þanmig að eklkd er þar um al- igjört bjargarleysi að rseða í hjúkrumarmiálum. Þá vantar til- finnanllega lækma að Hvamms- taega og Patrekslflirði. Á hvo'rug- um þessara staða er mú starflamdi nemai einm læknir, en hi^jflg verið tveir til þessa. Melraiklkasléttan er og lækmislaus, en þar geignir eins og er héraðslækmirimm á Húsawílk. Stöður kandiidaita við sjúlkra- íhiúsin í Reytojavik og á Akureyri eru 33. 1 lok sep;tembermámaðar voru 11 læknastúdentar á síðasta námsári stairflamdii í bessumstöð- um auk kamdiidata. Ekki er hér unr nýmæli að ræða. Þá hefurþiað borið við moklfcrum simmum, að læknanemar hafa farið til starfa úti á landi strax að afloknum prtífum flré Háskóla fslamds, og Ijútoa þeir þá síðar starfstíma sínum við sijúkrahúsin. — úþ. Þessi mynd er tekin af Sölvhólsgötunni. Ef Seðla- bankinn væri búinn að byggja báknið sitt, þá fyllti það upp í myndflötinn og rúmlega það. — (t,jósm. Þjóðv. — Ari.). Þar er gert ráð íyrir að rísi skrifstofuhúsnæði á fjórum hæð- um en í kjallara verði bif- reiðageymslur fjnrir bankastarfs- menn og væntanlega viðskipta- virni. í fréttatilkynnimgu frá skrif- stofu borgarstjóra er skýrt frá því, að fyrirtaugaðar bygginga- framtovæmdir Seðlabankans á lóðunum nr. 11 og 13 hafi ver- ið umdeildar, auk.þess sem það hafi verið mjög umdeilt, að rífa húsið nr. 11 við Fritoirkjuveg. Vissulega mættu þessi áform mikilli mótspyrnu og furðar eng- an, þar sem til stóð að rífa hið fagra hús að Fríkirkjuvegi 11 og leggja svonefndan Hallargarð undir bamkabyigginigu. Það má búast við, að Reykvíkingar verði lítið hrifnir af þeirri áælum sem getið er hér að framan, þar sem lítið hrifnir af þeirri áætlunsem næsta nágrenni hans sem sér- ergn allra borgarbúa. ef ekíki Máli SigurSar A. verður áfrýjað til hæstaréttar, en í bæjarþingi var fjármálaráðherra sýknaður af skaðabótakröfu vegna meiðandi um- mæla lögreglunnar 21. des. '68 allra landsmanna og fráleitt hafa menm búist við því að hóll- inn yrði lagður undir peninga- musteri. En þvi miður virðist það stefna borgaryfirvalda, að þynma engum gróðri í borginni, né auðum svæðum, heldur láta blikkbeljuna og steinsteypukass- ana sitja í fyxirrúmi. — RD. 1 gær var fjármálaráðherra sýknaður af kröfu Sigurðar A. Magnússonar, ritstjóra, en Sig- urður höfðaði mál þar sem hann krafðist skaðabóta vegna ólög- mætrar handtöku og fangelsis- vistar og móðgamdi ummæla lög- regluþjóns og fyrir að hafa ekki fengið að hringja í fjölskyldu sína úr fangelsinu til þess að láta vita ai högum sínum. Sækjandii fyrir hö-nd Sigurðar var Jón E. Raignarsisom. Gerði hamin þá greim fyrir málavöxtum er málið var dtímtetoið 1. okt. sl, að 21. desemfoer 1968 var efnt til fiundar urn Víetnamstyrjöld- ina á vegum Æstouilýðsfylkinigar- inmar og Félags rtíttæikra stúd- er.ta. Sigurður sat bennain fumd. Að honum lolknum ætlaði hópur ftílks að gamga aö bamdaríska sendiiráðdmu, en deilt var viðlög- regluma um göniguieið að sendi- ráðinu. Er fundinum lauk — hanm var haldinn í Tjamanfoúð — ætlaði Sigurður rakleiðis hedm á leið, en utan við fúmdiarhúsið gekk hamn inn í hlóþ lögregHuþjóna. Var Sigurðuir stöðvaður af lögreglu- þjónunum og ávarpaði Guð- mundur Hermanns'som Siguirð allhöstuiglega. Svanaðd ritstjórinn í sömu mymit. Var Sigurður síð- an handtekinn og flluttur ásamt fleiri fumdanmönmuim í lögreglu- bfl í Siíðumúla. Var Sdgurði lhald- ið þar í klufckiustumd. Var engin sikýrinig gefin á hamdtökunni. Sig- urði var eíktoi gefin heimdld til þesis að síma tál fjölskyldu sinnar úr famgelsinu, en svo stóð á, að kona hams lá á ssemg og þunfti hann heim að gæta barna sinna. Hinsivegar hringdi lögreglan í tengdamóður Sigurðar og til- kynmti henni hvar hann væri mdðurkomiinm. Siguirði var síðan sleppt eftir. kluktoustund £ fangelsinu. Um mefndam atburð voru nokkrar umræður í fjölmdðlum. Þar kom ma. fram að Bjarki Elíaisson yf irlögreglu þjónn taldi Sigurð A. lamdskunnan óeirða- segg. Taldi lögmaður Sigurðar að hér væri um mjög alvarlegt atriði að ræða; lögregilan hefði fyrst handtekið manninn á ó- Prarríhald á 9. síðu. 5000 sæta samníngur Samningur hefur nú verið undirritaður milli Loftleiða og ferðaskrifstofunnar Sunnu um flutninga á 5000 farþegum í hópum á flugrleiðinni millifs- lands og Norðurlanda með hinni nýju BC-8 þotu Boft- leiða. Með þessum samndngi æifer Sunna að bjöða ódýrar htíto- flerðir, er seldar veröa á Is- lamdi. Verður allt innifalið f heiildaiiigjölldunum, flugferðir, htítellbostoaðar og ferðalög á landE. Er ráðgert, að með hinni} fyrirhuguðu samvinnu Sunnu og Doftleiða og samvdmmu Summu vdð erlenda aðila um Eramhalldsiferðir frá Skandin- avíu verði unnt að bjóðabetri kjör en ella, foæði að því er varðar lág heildarfargjöld og tíðmii ferða, þar sem hin nýja DC-8 þota Boftleíða munfara fimm ferðir i vifeu mi-lli ís- lamids og Norðurlandamma, en fýrri hlólpferðir Sunnu hafa verið farmair með lengramilli- bili. Bílslys í morgunsárinu Snemma í gærmorgun varð maður fyrir bffl. á Glerárgötuv rétt norðan við Þórunmargötu. Var maðurinn fluttur á sjúkra- húsið á Atoureyri og meiðsii hans könnuð í gær. Maðurimm. var á leið til vinnu sinnar. 1 gærkvöld fléll niður inn-an- landsflug vegna veðurs. ‘ Féll þannig niður síðasta ferð til Ak- ureyrar á vegum Flugfélaigs ís- lamds. Tvær erlendar flugvél-ar stöðvuðust á Reykjavíkurflug- velli í gær vegma veðurs. VIKINGUR VANN ÁRMANN 17:14 f gærkvöidi léku Víkingur og Ármann fyrri leik sinn um lausa sætið í 1. deild. Leiknum lauk með sigri Víkings 17:14. I leikhléi hafði Víkingur yfir 10:6. — Nánar á morgum. 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.