Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJTUiN — Elmmfciidiaiauir U- nówemaibep 5971. VIKINGUR VARD BIKARMEISTARI □ Með því að sigra Breiðablik 1:0 í úrslita- leik bikarkeppni KSÍ tókst Víkingi loks eftir 42 ár að vinna meistaratitil í landsmóti í meist- araflokki í knattspymu. I»að var síðast 1928 að Víkingur varð íslandsmeistari, en síðan hefur enginn titill í landsmóti hlotnazt Víkingum í mfl. Hins vegar vann liðið Reykjavikurmeist- aratitil árið 1940 og fannst áreiðanlega mörgum tími til kominn að Víkingar kæmust upp úr þess- um djúpa öldudal. Nú hefur það gerzt og það með miklum glæsibrag og það verður áreiðan- lega langt þar til félagið fer niður í hann aftur, ef það þá gerist nokkm sinni framar. Hitt er anmð mál að það var eikfci merkileg fcnattspyma, sem sást í ieák Víkings og Breiða- bliks í fyrTafcvöflid. Leiikur lið- anaia markaðist um offi af mák- ilvægi lians. eins og oft vifll verða um úrslitaleiiki. Hdmsveg- ar er frammistaða Vikiings í þessari bikairkeippini, sem og í Islandsmet eða hvað? Hin frábæra frammistaða Víkingsliðsins í knattspyrnu I sumar hefur vissulega vakið verðskuldaöa athyglL Liðið varð yfirburðasigur- vegari í 2. deild og nú bik- armeistari og varð þvi fyrsta 2. deUdar-Iiðið, sem vinnur þessa keppni. En þaö er ekki bara það að liðið hafi unnið bæði þessi mót, sem vekur athygli, heldur sú markatala sem það er með eftir sumarið. 1 2. deild skoraði Víkingur 45 mörk og fékk á sig 6 í 141eikj- um og í bikarkeppninni hefur það skorað 26 mörk en aðeins fengið á sig 1 mark, segi og skrifa eitt mark. Ef þetta er ekki ís- landsmet þá er ég illasvik- inn. — S.dór. 2. xteildairlkjeippniinind í sumiar sér- staMega athyglisverð. Liðið hef- ur aðedns fengið á ság 7 möriir í þessum tveim mótum, en sfconað 71. Þetta esr áreiðanlega met sem seint verður sflegáð. I bikarkeppnirani hefur liðiðskor- að 25 mörk og fengið á sig 1. Þess ber þó að geta að Vfldngs- liðið er senmilega bezta Eð, sem nofckru sinni heflur þurft að leika í 2. deild, en þar félkk það aðeins á ság 6 mörk í 14 leifcjum. Þessi úrslitaleiltour er fyrsti leilfcur Víkings í sumar, þar sem erfitt er að halda því fram að um sainmgjaman sigur þess hafi verið að ræða. Sanmieiltourinn er sá, að Breáðablik var mum á- fcveðnara láð í leilknum og átti mieára í hornum. Liðm léflcu mjög áþdklka fcraattspyrmi, en bar- áttuvifljimn og ifcraifiturimm var sem fyrr aðalvopn Breiðabliiks, en í þessu tvennu hefur liðið náð lemgra em nofcltourm gruraaði í sumiar. Fyrsfca verulega maifctæfld- færið áitti Breiðablilk á 3. mín- útu leilksrns er Guðmundiur Þlórðarsom var í góðu feari en sffcaut yffir. Aftur á 14. mínútu átti Einar ÞórhailHssom einm af hinum hættulegu firamherjum Breiðaþfliks skaila rétt framlhjá stömg em twfltinm bamst til hans úr aukaspyrnu. Svo á 20. mínútu kom sigur- mark Víkings, mark sem hik- laust má kalla MABK ARSINS. Dæmd var aukaspyma á miðj- um vallarhelmmgi Breiðabliks nokkuð utarlega. Guðgeir Eeifs- son framkvæmdi spymuna og gaf mjög vel fyrir markið. En þar sem þetta var gegn nofckr- um vindi fór boltinn í sveig, og Jón Ólafsson miðvörður Vík- ings var þar kominn, fékk bolt- ann á móti sér og skaHaði hörku fast og boltimn söng í netinu. Þetta er eitt af þessum glæsllegu mörkum, sem ylja manni í kuldanepjunni á vell- inum. MarkVörður BreiðabBks var lHa staðsettur er þetta gerð- ist en mér er til cfs að hann <j> hefðl náð þessum boTta þótt | liann hefðí verið betur staðsett- ur. En Breiðabililksmenn géfast dkki upp og éttu nofcfcur ágæt miaTÍktæfcifeeri sem ekiká nýttust og er orðið laiigt síðan gæfan hefur verið swo ógjöful Ðreiða- fyrsta sinn... Það var margt sem gcrðist í fyrsta sínn í sambandi við leik Víkings og Breiðabliks, og slíkt markar ávallt tíma- mót. Við skulum líta á það markveröasta. Þetta var í fyrsta sinn að Víkingur verður bítoar- meistari. Þetta var I fyrsta sinn sem 2. deildarlið vinnur bik- arkeppnina. Þetta var I fyrsta sinn sem Breiðablik leikur til úrslita i bikarkeppninni. Þetta var í fyrsta sinn sem úrslitaleikur í landsmóti m.fl. er leikinn í flóðljósum. Þetta er í fyrsta sinn sem úrslitaleikur bikarkeppninnar er lcikinn í miðri viku. — S.dór. Þetta eru bikarmeistarar Víkings. Það er hinn gamalkunni Víkingur Ingvar K. Pálsson varafor- maður KSl sem er að afhenda Vrkingunum bikarinn en hjá honum stendur Guðjón Einarsson hinn kunni knattspyrmidómari einn af þeim fjölmörgu Víkingum sem loks fögnuðu sigri liðsins í landsmótí. Strákamir úr Kópavogi fjölmenntu á völlinn og báru hvatningarspjöld þar sem á stóð „Áfram Breiðablik'* eða bara „Breiðablik“. Eáir urðu fyr ir sárari vonbrigðnm en þcssir áhugasömu aðdá- endur Breiðabliksliðsins. bliíkslliðinu sem í þessum ledfc. I síðari háflfleito þegar Vík- ingar höfðiu viiradinin með sér reyndiu þeir lítið að saakja. en lögðu meiri áherzlu á að verja þetta eina mark sitt og það tólkst. Breiðabflik átti eklki telj- aindi miarfctæikifiæri í síðairi hálf- leiknuim og Víkingar eklki helid- Ekamhaild á 9. síðu. Mikil gleði Það ríkir aUtaf mikil gleði meðal aðdáenda þeirra liða, sem vinna mót í í- þróttum og slíkt geta allir skilið, enda er sú glcði ein- læg. Við sem vinnum við I- þróttafréttamennsku sjáum þetta oftar en aðrir þegar leikjum, eða annarri f- þróttakcppni lýkur. f þau ár sem ég lief unnið sem íþróttafréttamaður, hef ég þó aldrei séð einlægari gleði og fögnuð hjá aðdá- cndum liðs en hjá áhang- endum Víkings að loknum úrslitalciknum í bikar- keppninni sl. þriðjudags- kvöld. Og ástæðan er aug- ljós. Það eru liðin 42 ár síðan Víkingur vann síðast landsmót í mfl. og 22 ár síöan Iiðið vann síðast titil, en það var Reykjavíkurmóti Allan þennan tíma hefur Víkingur átt mjög slöku liði á að skipa í mfl., allt þar til I fyrra. Gleði hinna gömlu félaga í Víkingi, sem hafa orðið að horfa upp á lið sitt svo iélegt árum sam- am, er því vel skiljanleg þegar lið þeirra er loksins komið á toppinn. Maður sá giitra á citthvað í aug- um margra þeirra, þegar bikarinn var afhentur, en sá sem það gerði var einn úr þcssum hópi, Ingvar N. Pálsson, varaformaður KSÍ. — S.dór. Úrslit leikja hinna yngstu □ Þrátt íyrir marga stórleiki í handkna.tt- leiknum um síðustu helgi hélt keppni yngri flokkanna í handknatt- leik áfram í Reykja- víkurmótinu og er nú farið að síga á seinni hluta mótsins. 2. fl .kaxla Víkingur — Þróttur 9:5. Vifldngsliðið er mjjög jiafnt og er það höfuðstyTÍtour þess hive jafnir iteitomieinniniir eru. Sigur Víkings var aldrei í hætfcu i þessum leik og hiafði Vikingur yf8r í teifchfléi 4:1 KR 1R 5:7. KR-ingar léiku mjög vei í fyrri háflfleik og höfðu yfir í leifchléi 4:3. En smáim saiman náðu ÍR-ingar betri tökum á leikmum og unnu banii með tveggja marfca mun. Valur — Ármann 8:6 Fyrsti leifcurinn í 2. fl. karla var á miili Vais og Ármamns og iaiuik með sigri Vails 8:6. Valur hafði mifclta yfirburði í fyrri hiálfiteik, en svo jafnaðist leifcurinn í þeim síðari og náði Ármiann þá að minnifca bilið niður í eitt mark 5:4 en sigur Vals varð svo eins og áð-jr seg- te. 2. fl. kvenna Valur — ÍB 5:3. Vaiur hafði afligera yfirbur'ði í fyrri bálfleik og bafði yfir í leifchléi 4:1. En í siðari hálf- leik hrisstu ÍR-stúlkurnar af sér slenig og skoruðu 2 miörk gegn 1. Fer ÍIÞliðinu frtam mieð hverjum leiik. Fram — Þróttur 6:0. Eins og markatalan gefiur til kynna var um algera yíirburði Fram að ræða og er efcfci óflík- legt, að Fram leifci til úrslita við Val í þessum flofcfci Fylkir — Víkingur 3:6. Sigur Víkings var afldrei í neinni hættu, en það er hægt að segja þaö sama um Fylkis- stúflfcumar og ÍR-stúllkumar, þeim fer fram með hverjum leik. Ármann — KR 2:3. Þama átíust við tvö jöfn lið. Ármann bafði yfir 2:1 í leik- híléi, en KR-stúlkumar unnu síðari háflfiteiildnn 2:0. tegt að Þróttur er að kioma scr upp góðu liði í 3. fl KR _ ÍR 6:8. Eftir j afnan fyrrí hiáflfteik var staðan 3:3 en í síðaii hálf- leik sóttu ÍR-ingamir sig og náðu að vinna leikinn. Þetta eru noflckuð óvænt ursiit þar sem ÍR hafði tapað 21:6 fyrir Fram nokkru áður. Ármann — Fylkir 5:11. Fylkir kom mjög á óvaont í þessum leík, einitoum þó í síð- arj hálffleiknnm því að staðan var 4:3 Ármanni í vil í leik- hfléi. Fram — Víkingur 9:9. Þetta var noldcuð einflcenini- legur leikur. í leitohiléi var staðan 6:3 Víking í vii, en í síðari bálfleik snérist þetta við og þá unnu Framarar 6:3 svo leiknum lauk eins og áður seg- ir 9:9 — KB. 3. fl. karla Þróttur — Valur 6:6. Þetta var jafn leáitour afllan tímann eins og markatölumar gefa til kynna. Þróttur hafði yffir í leiifchfliéi 4:3 og er greini SENDIBÍLASTÖÐIN Hf t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.