Þjóðviljinn - 17.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.11.1971, Blaðsíða 1
Föngum misþyrmt Miðvikudagur 17. nóvember — 36. árgangur — 262. tölublað. Rafvirkjar samþykkja skelegga ályktun: Lög um vinnutíma og orlof, og samvinnufyrirtæki semji Brezk rannsóknarnefnd, sem sett var á laggimar til að kanna ástand fangelsísmála á Norður- írlandi hefur nú staðfest, að fangar hafi verið pyntaðir af yfirvöldiun, meðal annars hafi tíðkast að draga svartan hött yfir höfuð þeirra og þeir látnir vera langtímum saman í lík- Fundur í Félagi íslenzkra rafvirkja samþykkti 13. nóvember harðskeytta ályktun um kjaramálin og samningana. í ályktuninni eru þrjú meginatriði: 1. Rafvirkjax tela að leysa beri orlofs- og vinnu- tímamálin tafarlaust eftir löggjafarleiðum í sam- ræmi við fyrirheit ríkisstjórnarinnar. 2. Rafvirkjar telja að ríkisfyrirtæki eigi að ganga úr samtökum atvinnurekenda og að þau eigi að semja við verkalýðshreyfinguna strax. í stjómarsáttmálanum er ákvæði um að ríkisfyrir- tæki eigi að segja sig úr yinnuveitendasamband- inu. 3. Rafvirkjar telja að samvinnufyrirtækin eigi að taka upp sjálfstæða samningsgerð við verka. lýðshreyfinguna. — ÖQl ©r ályktum. rafvirlcja hin skeleggasta og er birt í heild hér á eftir „Félaigsfundur í Félagi ís- lemzíkra raifivirkja, haldinn 13. nóvemiber 1971, samþykkti auk tillögiu um að vedta stjóm og trúnaðarráði félagsins heimild Afff/ seldi fyrír 13 Togaritnn Moí selldi á mánu- dag í Bremerhavetn 262,8 tonn fyrir 252 þúsund og 750 mörk eða 'kr. 6,6 miljónir. í lok október seldi togarinn 242 tonn fyrir kr. 6,4 miljónir í Cuxhaven. Heifiur toigarimn þammig selt afla fyrlr um 13 miljón kr. í tveim túrum. Afl- inn var aðaillegia ufsi. Er þetta með afbrigðum góð sala hjá togaramuim. isfyrirlæiki eru abnenningseign og því mjög óeðlilegt að þaiu standi með atvinnurekendum í baráttu þeirra gegn bagsmunum launaifiólks. Þá skorar fundurinn á rikis- stjómina. að beita sér fyrir þvi að ríkisifyrirtæki semji við verkalýðsihreyfinguna nú þegar, í samræmi við fyrirheit hennar í kaup- og kjaramálum. Sömiu áskorun er beint til stjóma sveitarfélaiga, um þann rekstur er sveitarfélög h:af a með hönd- um. III Fundurinn skorar á Vinnu- málasiamband samvinnufélag- anna, að taka upp sjálfstæða samningsgexð við verkalýðsfé- lögin, og lálta af samráði og sam- til boðunar vinnustöðvuniar eft- irfarandi ályktanir: Fumdiur hiáLdinn í Félaigi ís- lenzkr,a rafvirkjia 13. nóvember 1971 lýsir yfir fyllsta stuðningi sínum við samedginlegar kröfur verkaiýðssiamta kanna 4 hendur aitvinnurekendum. Telur fundiur- inn nauðsynlegt að gerð nýrra kjarais'amninga verði hraðað. Fundurinn lítur svo á, að teljia megi fullreynt að ekki náist fretoara samkomulaig við atvinnu- rekendur um styttingu vinnuvik- unnar né lenginigu orlofs, — og beri því að leysa þessi atriði eftir löggjafarleiðum, í sam- ræmi við fyrirheit ríkisstjómar- innar, enda komí stytting vinnu- vitounnar til framtovæmda í einu lagi fpá 1. janúar 1972, og leng- ing orlofs eigi síðar en á næ.sta orlofsári n. Fundurinn samþytokir að skora á ríkisstjómina að gang- ast fyrir -því að ríkisfyrirtæki gangi úr samtökum atvinnursk- enda, og hætti þannig að greiða ,, herkostna ð‘ ‘ atvinnu retoenda gegn vertoalýðshreyfingunni. Rík- Lík brezks há- seta á ísafirSi I gærmorgun fammst við Suð urtangamm. á Isafirdi lito breziks togarasijómamms. Það voru starfs- menn stoipasmíðastöðvar Marselí- usar, sem fuindu líkið. Reyndist það vera alf háseta af togaranum Josema frá Fleetwood. Þetta var eldri maður. — Hann hafði fallið mdlli stoips og brygSju á mámra daigBkvöldið. Flokksstjóm SFV ályktar: Verkefni vinstri manna að standa vörð um stjórnina Flokksstjóm Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna hélt að- alfund sinn um helgina. Fundinn sátu tæplega 100 flokksmenn víðsvegar að af Iandinu. í ályktun fundarins er bað tal- ið höfuðmálefni SFV að sameina jafnaðar- og samiviminiuimenm í einuim flokfci. Um ríkdsstjómina segir fund- urinn: „Biokksistjómim fagnar myirudum ríkisstjórnar á s.l. sumri oig telur hama þegar hafa sýnt í verfki að vænta megi gióðs af störíum hennar. Þaö sé mú verk- eflii vinstri manna að stamda vörð um ríkisstj óinni na og styrkja hama til þess að hrinda steflnumálum sínum í fram- kvæmd." ríkis- strax starfi við V innuveitendasam- bandið, — slikt myndi vel sam- rýmast þeim hugsjónum sem samvinnuhreyfingin byggir á“. amsstellingum, sem orsaka krampa. Þá toafi fangarnir verið Iátnir lifa á vatni og brauði einu saman og sífelldur hávaði hafi giumið í eyrum þeirra all- an sólarhringinn. Þetta er í fyrsta stoipti sem að opiruberlega er viðuitoennt að fangar hafi saett misþyrmingum af hálfu stjómarinnar á N-lr- landi, en rannsóknarnefndin neit- aði þó að um alvarlegri pynt- ingar hefði verið að ræða. Sú nefnd er áður fjallaði um mál- ið, hafði vísað gersamlega á bug öllum staðhæfingum um mis- þyrmingar á fönigum, og ber því rannisóknarfulltrúum brezlou krúnunnar engan vegin saman við skýrslu hinna virtu mannúð- arsamtaka Amnesty Internatio- nal, en samtötoin hafa nefnt fjöl- mörg dæmi um viðurstyggilegar misþyrmingar sem fangar hafa verið beittir. Meðal annars hafi sterkur rafstraumi verið hleypt í viðtovæmustu líkamshluta þeirra, þeir hafi verið barðir í óvit og sparkað í þá, loftpressur hafi glumið við eyru þeirra í alit að vitou samfleytt, og fang- amir hafi verið látnir hlaupa berfættir yfir glerbrot og hvass- ar steinflisar með grimrna lög- regluhunda á hælunum. Hundrað fanga sitja nú í dýfl- issum á N-Irlandi, margir þeirre án minnsta tilefnis, því að lög- reglan og brezka setuliðið hafa fulla heimild til að grípa menn að geðþótta og varpa þedm í fangelsi. Nýr formaður Um helgina var haldiA á Húsavík kjördæmisþing Al- þýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra. Til þings mættu 33 fulltrúar frá öltum félagsdeildum. Aulk venjulegra aðalilundar- starfá var rætt um toosning- arnar og stjómarsamstairfið, vertoalýðs- og kjanamál og starfshætti Alþýðuhandalags- ims. 1 stjtóirn vora kosin: Rós- berg Stnædal, Akureyri, for- maður, Öttar Einarsson, Dai- vito, varaformaður; Snasr Karisson, Húsavík, gjaldkeri, og til vara Helgi H. Haralds- son, Atoureyri og Þárhaila Steimsdótir Atoureyri. Keppzt við niðursuðu Mjög mikið er um að vera hjá niðurlagningai'verksmiðj- unum í landinu þessa dag- ana vegna v'iðbótarsölu á gaffalbitum til Sovétríkj- anna. sem skýrt hefur verið frá. Afgreiða á eina milj- ón dósa fyrir 10. desember n.k. og er unnið við niður- la'gninguna á Neskaupstað, Siglufirðii og Akureyri. ERUM RÉTT AÐ BYRJA Ólafur Gunnarsson, fraih- tovæmdastjóri Síldiarvdnnslunnar á Nestoaupstað, siagði, að þeir vœru rétt að fara í gang við niðurlagninguna á gaffialbitum. Ekki væri áikveðið enn hve mito- i’Í5 magn þeir legðu niður á Nes- kaupstað, það verður varia klárt fyrr en um hielgi“ sagði Ólafur. —Nokkur mannekla hjá ykk- ur? — Nei, ekki núna. það var í sumar og baust, en nú er lítdð fistoirí og þvii lífið um að vera í frystihúsinu svo auðvedt er að fá mannstoap. Annars hefur ver- ið diaufit hjá okkur í bausit við niðurlagninguna, bæði vegna raannetolu og eing vegna þess LANDSFUNDUR AB HEFST A FÖSTUDAG ORÐSENDING til landsfundarfulltrua Alþýðubandalagsins í Reykjavík: At- hugið að landsfundurinn hefst kl. 2 á föstudag. Áríðandi að fulltrúar mæti stundvíslega. — Stjórn ABR. 150-180 fulltrúar vænt- anlegir til að fjalla um störf og stefnu ríkis- stjómarinnar, fræðilega stefnuskrá AB, flokks- starfið og til að kjósa nýja forystu. Landsfundur Alþýðubandalags- ins 1971 verður settur kl. 2 e.h. föstudaginn 19. nóvember á Hó- tel Loftleiðum. Landsfundurinn sem hefur æðsta vald í öllum málefnum Alþýðubandalagsins mun fjalla um stjórnmálavið- horfið og störf og stefnu ríkís- stjórnarinnar, um fræðilega stefnuskrá flokksins og jafnframt endurskoða lög flokksins, kjósa miðstjóm, svo og formann vara- formann og ritara. ÞetAa toom fram í situttu við- tali er Þjóðviljinn átti í gær við Ragnar Amalds og siagði hann, að úrtlit væri fyrir góða sóton á landsfundinn, „enda enginn vafi á því að Alþýðubandal.agsmenn hafa sjaldan veri'ð í jafn mikl- um sóknarhug og nú eftir kosn- in.gasigurinn í vor og eftir mynd- un hinnar nýju ríkisstjómar“ Ragnar sagði að langflest Al- þýðubandalagsfélög á landinu mundu senda fulltrúa til fund- arins. en þau enu um fjöratíu að tölu og hiafia rétt til að senda einn fuilltrú.a fýrir hverja 12 fé- lagsmenn og má þvií búast við að fulltrúar vierði 150 tdl 180 manns. Ragnar lagði áhierzlu á að föstudagurinn yrði aðalfundar- dagurinn, en þann dag yrðu all- ar framsöguræður um mála- flotoka fiundarins fluttar. Dagskrá Landsfundar vei'ður sem hér segir: 1. Fundarsetning (Ragnar Am- alds) 2. Stjómmálaviðhorfið (Magn- ús Kjartansson og Lúðvák Jó- sepsson). 3. StefnuskTá (Loftuir Guttorms- son og Ásgeir Blöndai Magn- ússon) 4. Flokksstarfið og lagabreyting- ar (Guðjón Jónsson og Sig- urður Maignússon). .5. Kosningar. Á lauigardiag muruu umræðu- hópar og nefndir starfa, en síð- ari Miuita laugardaigs og á sunnu- diag verða aftur almennar um- ræður og er að því stefnt að landsfiundinum ljúki síðdegis á sunnudag. Á sunnudagskvöld verður sivo efnt til kvöldvöku í ÞjóQIeikhúskj allaranum á veg- um félagsins í Reykjavík. a6 ektoert befiur verið öraggt með sölu fyrr en nú. — Verður hægt að starfrækja ni ður lagnin garveiksmið juna í állan vetur? — Ég veit það ekki, þaið fier nokkuð eftir því hve mikið verð- ur hægt að selja af niðursuðu- vörum á næsta ári. en þesisi við- bót til Rússanna nú á a@ af- hendast fyrir 10. desember n.k. Um áframhald er ekkert hægit að segja eins og er. ALLT I FULLUM GANGI Hjá K. Jónsson & Co. á Akur- eyri höfðum vig samband við Kristján Jónsson og sagði bann að þeir hefðu íarið í fullan gang með niðuriagninguna veigna þessarar viðbótarsölu 8. nóvem- ber sl. — Hvað verður það mikið sem þið leggið niður? — 5000 kassar eða 500 þúsund dósir, og þessu þurfum við að skila fyrir 9. desember n.k. — Og tekst það? — Já, blessaður vertu, það tetost. Við skipum því fyrsta út á morgun og þettá hefst allt saman. Við erum þegar búnir með 1500 kassa. — Hefur verið nóg að gera hjá ykkur í ár? — Það var frekar lítig hjá okkur í sumar er leið, en lag- aðist með haustinu. Nú vinna hjá oktour 60 manns. Fnamihald á 4. síðu. 10 bátar selja í Grimsby BjörgúHur EA íékk46kr. ákg. Margir bátar hafa selt ísfisk á brezkum markaði það sem a£ er þessari viku. I fyrradag seldi Björgúlfiuir EA 54 tonn fyrir 11.376 pund, meðalverð kr. 46,00 á kg. Víkingur III 51 tonn fyrir 9.475 pund, meðalverð kr. 40,20 á kg\, Sœþór ÖF 30 tonn fyrir 5.329 pund, meðalverð tor. 38,25 á kg. Draupnir RE 38 tonn fyrir 6.763 pund, meðalverð tor. 38,25 á kg., Harpa ÞH 57 tonn fyrir 10.349 pund, Snæfell EA 51 tonn fyrir 9854 pund, meðalverð tor. 42,20 á tog. I gær seldu í Gritnslby Sigur- björg ÓF 57 tonn fyrir 7.755 pund meðalverð kr. 29,80, Arin- t bjöm RE 56 tonn fyrir 10.065 pund, meðalverð tor. 39,00 á kg., Grótta AK 43 tonn fyxir 7.667 pund, meðalverð tor. 33,20 á kg., Hafnamesið SI 38 tonn fyrir 6.212 purud. meðalverð kr. 35,06 á kg., Giettingur SH 27 tonn fyrir 3.915 pund, meðalverð lcn. 31,15 á. kg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.