Þjóðviljinn - 13.01.1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 13.01.1976, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 13. janúar 1976. Sjálí- kjono í Dagsbrún Eðvarð áfram formaður Fyrir helgina rann út frestur til þess að skila tillögum til stjórnar- kjörs i Verkamannafélaginu Dagsbrún. Aðeins einn listi kom fram, listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs, og var þvi sjálfkjörið i félaginu. Stjórn félagsins, sem tekur við á aðalfundi, verður þvi óbreytt, nema hvað Pétur Lárusson, gjaldkeri, baðst undan þvi að taka að sér stjórnarstörf áfram. I hans stað kemur Óskar Ólason inn i stjórnina. Stjórn Dagsbrúnar verður þvi þannig skipuð frá aðalfundi: Eð- varð Sigurðsson, formaður, Guð- mundur J. Guðmundsson, gjald- keri, Halldór Björnsson, ritari, Baldur Bjarnason, gjaldkeri, Andreé Guðbrandsson, fjármála- ritari, Gunnar Hákonarson, með- stjórnandi og Óskar Ólason, með- stjórnandi. I varastjórn eiga sæti: Högni Sigurðsson, Ragnar Geirdal Ingólfsson og Þórður Jó- hannsson. Framkvœmdastjórn Alþýðubandalagsins: Krafan um úrsögn úr Nato er sjálfsagðari en nokkru sinni Framkvæmdastjórn Alþýðu- bandalagsins lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við mót- mælaaðgerðir sjómanna og verkafólks á Suðurnesjum og Hornafirði við NATO-her- stöðvarnar. Framkvæmdastjórnin fagnar frumkvæði sjómanna á Suður- nesjum og telur aðgerðir þeirra til marks um skýran og eindreg- inn vilja yfirgnæfandi meiri- hluta þjóðarinnar i landhelgis- málinu. Framkvæmdastjórnin telur varanlega lokun NATÓ-her- stöðvarinnar hér á landi rök- rétta og sjálfsagða aðgerð i til- efni sjóhernaðar breta i is- lenskri landhelgi, en Bretland er annað valdamesta riki At- lantshafsbandalagsins. Rikisstjórn íslands ber þegar i stað að verða við kröfunni um tafarlaus stjórnmálaslit við á- rásarrikið Stóra-Bretland. Vera tslands i svokölluðu varnap- bandalagi, sem lætur öðru helsta forysturiki þess sama bandalags haldast uppi að stofna lifi islenskra sjómanna i hættu með hernaðaraðgerðum innan islenskrar landhelgi sam- rýmist hvorki hagsmunum né sæmd islensku þjóðarinnar. Krafan um úrsögn Islands úr NATO er þvi nú sjálfsagðari en nokkru sinni fyrr, þar sem i ljós hefur komið, svo ekki verður um villst, að það hernaðar- bandalag vill alls enga vernd veita islensku þjóðinni gegn þeim árásaraðila, sem við eig- um i höggi við, árásaraðila, sem beitir hervaldi til að vinna að gjöreyðingu, þeirrar náttúru- auðlindar, sem lif þjóðarinnar i landinu byggist á. Framkvæmdastjórn Alþýðu- bandalagsins færir varðskips- mönnum okkar þakkir fýrir frá- bærlega vel unnin störf, og heit- ir þeim öllum þeim stuðningi i baráttunni við innrásarflotann sem flokkur okkar frekast megnar að veita. Matthías telur að bretar veiði 200.000 tonn í ár og þá megum við engan þorsk veiða t sjónvarpsfréttum nú um helg- ina reyndi Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráðherra að bera á móti þvi, að hann hafi nokkru sinni sagt, að likur væru á þvi, að bretar gætu veitt hér 200.000 tonn á ári undir herskipavernd. Ummæli hans i þessum efnum liggja þó alveg ljós fyrir og birt- um við þvi til sönnunar ljósmynd af forsiðu Timans s.l. fimmtudag, þar sem þessi staðhæfing ráð- herrans stendur svart á hvitu, auk hinna furðulegustu bollalegg- inga um að við megum ekki slita stjórnmálasambandi við árásar- rikið Stóra-Bretland af þvi að við Islendingar þurfum endilega að leita þar læknishjálpar!! Bretar reyna nú allt, hvað þeir geta, til að halda uppi þeim áróðri að þeir fiski nú undir herskipa- vernd meira en nokkru sinni fyrr og islenskur konsúll i Bretlandi tekur jafnvel undir þennan áróð- ur. Áróðursfirrur breta i þessum efnum hrakti Lúðvik Jósepsson, alþingismaður hins vegar mjög ljóslega i fréttaviðtali i sjónvarp- inu nú um helgina. Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra tekur hins vegar undir áróðurslygar bretanna og tima aö ná fiskstofninum upp að nýju. Þá benti ráöherrann á, aö cf Bretar sæktu veiðarhér viö land af jafn mikilli hörku áfram og nú, væru allar Ifkur á, að þeir gætu veitt allt aö 200 þús. t. af þorski á ári, enda heföu þeir nú eitt verndarskip fyrir hverja þrjá togara. Þá var ráðherrann spuröur að þvi hvort ekki væri nú ástæöa til að slita stjdrn- máiasambandi við Breta vegna yfirgangs þeirra, sagöi hann, að ekki væri Ijóst, hvaöa áhrif slik slit gætu haft. Benti ráöherrann á að viö ættum margs konar vinsamleg samskipti við Breta t.d. fengju margir sjúklingar lækníngu i Bretlandi og yröi þvi aö vega og meta allar aögerðir vel. Þaö væri þvi matsatriöi hvort slita ætti stjárnmálasam- bandinu, en væri ekki óhugs- andi. Úrklippan úr Timanum talar væntanlega um 200.000 tonna afla breta hér á því ári, sem nú er að hefjast, eins og myndin af úrklippunni úr Timan- um sýnir. Samkvæmt þvi munu útlend- ingar taka hér samtals öll þau 230.000 tonn af þorski, sem fiski- fræðingar telja vit i að veiða á þessu ári. Það þýðir ekkert fyrir ráð- herrann að ætla eftir á að sverja af sér ummælin við blaðamann Timans. Þótt blaðamenn Timans séu nú sjálfsagt ekki allir fyrsta flokks, þá eru þeir, sem treyst er fyrir að tala við ráðherra, þó ekki á þvi stigi, að þeir geti ekki farið rétt með einfalda tölu. Eða vill Matthias meina, að blaðamenn Timans, geri t.d. 80.000 tonn að 200.000 tonnum!! Kjarasamningarnir: Einn í gær — en annar á morgun, og hægt miðar Samningafundur ASt og at- vinnurekenda hófst kl. 16 í gær- dag og lauk honum um kvöldmat- arleytið án þess að til tiöinda drægi. Nýr fundur hefur verið 23ja ára maöur hefur viöur- kennt aö hafa tekist á viö 46 ára gamlan kunningja sinn með þeim afleiöingum, að hann er nú iátinn. Tók sá yngri kunningjann og dró hann á snjóþotu frá íbúö sinni viö Há- teigsveg aö innkcyrslu aö bil- boðáöur á morgun, miövikudag. A fundinum i gær var farið yfir kröfurnar vitt og breitt, en á fundinum á morgun verður farið yfir sérkröfur hinna ýmsu aðila. 1 skúrum við sömu götu, en þar fannst lik mannsins um 7 leyt- ið á laugardagsmorguninn. Aö sögn pilts munu þá um tveir timar hafa verið Iiðnir frá þvi hann flutti likið úr hibýlum sinum. Sá látni var með ákverka á gær var litillega rætt um sérkröf- ur verslunarmanna. Atvinnurekendur halda fund sin megin i dag. höfði, og mun það að sögn þess eina vitnis, sem til frásagnar er, vera vegna þess, að sá látni féll á gólfið i átökum þeirra tvimenninga. Ekki er fullljóst hvort mað- urinn var látinn þegar hann Verkalýðsfélögin eru nú sem óðast að undirbúa fundi til þess að fjalla um að veita stjórnum sin- um og trúnaðarmannaráðum heimild til verkfallsboðunar. dauða hans? var fluttur á snjóþotunni, en það mun ljóst verða af krufn- ingsskýrslum þegar þær liggja fyrir. Sá látni hét Baldur Jónsson, var úrsmiður, til heimilis að Dvergabakka 36 i Rvik. BLAÐ- BURÐUR Þjóöviljinn óskar eftir blaöberum í eftirtalin hverfi Langagerði Fossvog Sólheima Höfðahverfi Kaplaskjól Mela Tóniasarhaga Álftamýri Seltjarnarnes Vinsamlega hafiö sam- band við afgreiðsluna sími 17500. Fannst látinn í skafli. — Leiddu átökin til VIKULEGAR HRAÐFERÐIR EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR Fró NORFOLK WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GDYNIA VENTSPILS VALKOM Fró ANTWERPEN - FELIXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDAM - GAUTABORG - HAMBORG mánudaga þriójudaga þriójudaga þriájudaga mióvikudaga fimmtudaga FEROIR FRÁ ÖORUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.