Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 5. júnl 1976. Laugardagur 5. júní 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11 <1 «9 verkofólk Félagarnir Ingimundur Jörundsson og Stefán Betúelsson. (Myndir: Eik.) Hér kemur fjóröa myndin úr Sögusafni verkalýöshreyfingarinnar, sem Siguröur Guttormsson tök á ár- unum milli 1930 og 1940. Myndin er tekin á Hvammstanga. Inn I Artúnshöföa er risiö heil- mikiö verksmiöjuhverfi. A fimmtudaginn var, þegar söl skein I heiöi, réöist blaöamaöur Þjóöviljans til inngöngu i tré- smiöaverkstæöi þar, gamalgróiö hér I borg. Þaö er Gamla kompaniiö aö Bildshöföa 18. A neöri hæöinni hittir hann fyrir Guömund Anniliusson húsgagna- smiö, sem er verkstjóri á þessum verkstaö. Hann visar blaöamann- inum upp á loft og þar veröur fyr- ir Ingimundur Jörundsson frá Hellu á Selströnd I Steingrims- firöi, en hann sér um vélarnar. Ingimundur segir aö hér vinni liklega 30—40 manns viö hús- gagnasmiöi og allt sem varöar húsasmiöar. Hér eru t.d. smíöaö- ar innréttingar i skóla, banka, sjúkrahús og ibúöarhús. Hann er búinn aö vinna i Gamla kompani- inu yfir 20 ár og líkar vel. Vinnu- timinn er frá 7.30—5.45 fjóra daga vikunnaren til 3.45 á föstudögum. — Hvernig er kaupiö? spyr blaöamaðurinn. — Þaö er ekkert rosakaup miö- aö viö þaö aö maöur er vélamað- ur, sér um allar vélarnar. Sveins- kaupiö er nálægt 27.500 á viku og er þá reiknað meö 2 timum i aukavinnu á dag. — Hvernig gengur aö lifa af þvi? — Þaö er oröiö heilt fyrirtæki aö lifa. Kaupið er alltaf aö rýrna um leið og vöruveröiö hækkar. Seinast i gær eöa fyrradag voru þeir aö hækka búvörurnar. Ég veit ekki hvar þetta endar. Ég held aö þeir ættu aö fara aö snúa þessu viö, fara niður meö veröiö- og upp með krónuna. Þessi þróun er kannski góö fyrir einhverja sérstaka aöila i þjóöfélaginu en fyrir almenning er hún ekki góö. Þaö er voðalega skrýtiö aö þaö skuli alltaf minnka sem maöur fær fyrir peningana. Kauphækk- anirnar koma svo langt á eftir verðhækkunum að maður er bú- inn aö vera i verri aöstæöum lengi þegar kaupiö loksins hækkar. Meö Ingimundi er strákur aö vinna, Stefán Betúelsson. Hann er heppinn meö aö fá vinnu hérna, segir Ingimundur að lokum. Þaö er ekki gott fyrir skólastráka aö fá vinnu núna. — GFr RÆTT VIÐ INGIMUND JÖRUNDSSON VÉLAMANN í GAMLA KOMPANÍINU MYNDIR — eik viröist koma góður maöur fyrir góöan sem fer. — Hvaö geröiröu áöur en þú komst hingaö? — Ég er nú fæddur á þeim fræga staö i Heimsljósi Halldórs Laxness, Fæti undir Fótarfæti. Já, kirkjubókin segir aö ég sé fæddur I Folafæti i Djúpi, en raun- verulega fæddist ég I Tjaldtanga, sem var verstöö þarna yst á nes- inu. Faöir minn drukknaöi þegar ég var á 5. ári og ég ólst upp i Alftafiröi. Ég varö sjómaöur og reri á Hnifsdal og tsafiröi. Þaö var róiö hvern einasta dag ef ekki var vitlaust veður eöa beitulaust. Svo fór ég i siglingar og sigldi fram á striösár, bjó um tima i Vik i Mýrdal svo að ég er bæöi lands- horna- og heimshornaflakkari. — Hvaö hefuröu I kaup hérna? — Ég er bara meö taxtann. Þaö losar rúmlega 20 þús. á viku. Ég fylgist ekki svo meö þvi og hef aldrei farið fram á kauphækkun. — Ert þú fjölskyldumaöur? - Já. — Hvernig gengur aö lifa af þessu? — Þaö má segja aö þaö gangi ekki vel nema meö itrustu spar- semi og reglusemi. Maöur má ekki fara mjög oft á Hótel Sögu. — Feröu stundum þangaö? — Aldrei komiö þar inn fyrir dyr. Ég vandist ekki á það. Þó er ég ekki frábitinn að skemmta mér og þegar ég var sjómaöur fór ég stundum á böll. Meö þessum oröum sláum viö botninn i samtaliö. Þaö eru mikil viöbrigöi aö koma út i tært sól- skinið eftir ærandi vélarskröltiö innan dyra i Gamla kompaniinu. — GFr Þaðerheilt fyrirtæki að lifa Guðmundur Anniliusson verkstjóri I Gamla kompanffnu. Fæddur á þeim fræga stað, Fæti undir Fótarfæti mann Sigursteinn Þóröarson er einn af þeim iönverkamönnum sem vinna i Gamla kompaniinu í Gamla kompaníinu inn á Ártúnshöfða hefur unnið i 14 ár Bjarni Bogason sem verður sjötugur eftir ára- mót. Blaðamaður Þjóðvilj- ans truflar hann stutta stund frá vinnu og ræðir við hann um heima og geima. — Viö hvað vinnur þú hér Bjarni? — Ég geri allt mögulegt en er mest við állmingar. — Likar þér vel? — Mér lfkar mjög vel. Þaö er verulega góöur andi hér. Þab Bjarni Bogason viö vinnu sina Híbýli alþýðu á kreppuárunum — o Spjallað við Bjarna Bogason iðnverka- Þessa rómantiska hugmynd mun' heita Alfaborg. H úsagerða rskrýtl ur Ein sérkennilegust hugmynd Listahátiðarmanna varð til hjá arkitektum : Þeir sýna teikningar og likön af mann- virkjum sem aldrei uröu að veruleika. Þarna eru álfaborgir i meira lagi rómantiskar, rækilega út- færðar hugmyndir um risagufu- baö meö sundlaug út i Laugar- vatn, tillögur að allt annari tankaþyrpingu á öskjuhlið sem viö nú þekkjum og margt fleira i þeim dúr. Kannski er saga islenskrar húsageröarlistar fyndnari (eöa grátbroslegri) en annarra greina lista. Allavega bætir þessi sýning viö nokkrum góö- um skrýtlum. Þessi mynd fylgir kynningu á tónsmiöju Gunnars Walkare, sem hefur tekiö sér Afriku til fyrirmyndar. Flautan og gítarinn, Stravinskí og ballet Hér verða stuttlege rakin þau helstu tiðindi sem gerast á Listahátíð næstu þrjá daga, sunnu- dag, mánudag og þriðju- dag. Tónsmiðja. Meö þvi sérkennilegasta sem á boöstólum veröur er heimsókn svians Gunnars Walkare og samstarfsmanna hans. Hann mun setja upp tónlistarverk- stæöi, einskonar „tónsmiöju” og halda tónleika, þar sem þeir félagar munu leika á framandi hljóöfæri, sem þeir hafa aö mestu gert aö afriskri fyrir- mynd. t tónsmibjunni gefst þeim, sem hug hafa á, tækifæri til aö leika á ýmis þeirra hljóö- færa, en þeir geta lika fengið aö smiöa hljóöfæri sjálfir og leika á þau. Bæöi tónsmiöjan og tón- leikarnir veröa aö Kjarvals- stööum, þar sem rými er nægi- legt og hentugt bæöi fyrir smíðina og sjálfa tónlistar- iðkunina, sem henni fylgir. Tón- smiðjan opnar kl. 13130 sunnudag og mánudag, en tónleikarnir eru kl. 20.30 sömu daga. t Norræna húsinu veröa fær- eysku leikararnir Annika Hoydal og Eyöun Jóhannesen og Finnbogi Jóhannesen undir- leikari meö færeyska dagskrá, sem kynnt var i blaöinu i gær. Dagskráin er flutt kl. 17 á sunnudag og kl. 20.30 á mánu- dagskvöld. John Williams. A sunnudag heldur John Willi- ams, einhver ágætasti gitar- leikari sem uppi er, tónleika i Háskólabiói, en hann hefur áöur veriö gestur Listahátiðar. Hann er ástralskrar ættar, en hefur veriöbúsettur i London frá 1952. Ellefu ára gamall var hann kynntur fyrir sjálfum Segovia og læröi hjá honum I mörg á r viö mikinn oröstir. Hann hefur John Williams gitarleikari: Segovia tók hann upp á sina arma, siöan 1968 ferbast um fjölda landa til tónleikahalds. John Wiliams flytur verk eftir þrjá gamla meistara: Michael Pretorius (d. 1621), Domenico Scarlatti (d.1757) og Isaac Albeniz (d. 1909). Seinni hluti tónleikanna er helgaöur tónskáldinu og gitarleikar- anum Augustin Barrios Mang oré frá Paraguay (1887-1944). Islensku leikhúsin. I Þjóðleikhúsinu er á sunnu- dagskvöld önnur sýning ts- lenska dansflokksins og gesta hans, en frá verkefnum og döns- urum var sagt i gær. A mánudagskvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavikur Sögu dátans eftir Igor Stravinski, en sú sýning er framlag leik- hússins til Listahátiöar. Framhald á 18. siöu. Michala-flaututrióib: Margir vilja skrifa fyrir þau. Atriöi úr ballettinum Kerrunni, viö tónlist eftir Prokoféf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.