Þjóðviljinn - 19.09.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.09.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVlLJINN Sunnudagur 19. september 1976. Krossgáta númer 48 Stafirnir mynda isiensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galduripn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séfhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. / 2 7 5 (p 7 7 8 9 10 <y II 12 12 2 (d 13 15 V !(o /3 (o V 20 13 /7 18 18 /9 13 <y> 17 15* 21 q /e b 5" 13 22 13 b V (o 13 7 V "ö ,5S 'K 22 £2\ n t 23 2V 22 V 26~ 7 27 7 /2 155 9 (e (o 23 3 13 7 (o V <£> 5" 9 9 21 22 2(o (s> 21 /3 (s> 5~ V 27 3 9 V l(o / (c> 9 9 V \J 27 (o 1 V 17- V 8 2 7 13 b 13 r llo 7 (p 7 27 9 II 5 7 13 28 5 b V 27 15 b 13 <P 23 255 9 b z 21 2(s> (o <y> 13 2} cn V 7 10 V K~ l 10 /3 7 & 22 17 13 i? 9 '21 7 c l °1 17 V 12 27 5* (o 13 (p 13 22 V 23 Co 18 S2 ]f8 12 22 V 7 30 y ii 13 7 7 27 13 Setjið rétta stafi i reit- ina neðan við kross- gátuna. Þeir mynda þá til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 48”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaun að þessu sinni eru skáldsagan Griða- staður eftir bandariska heiti á islenskri ljóðabók. Nóbelsverðlaunaskáldið Sendið þetta bókarheiti William Faulkner. Þýð- sem lausn á krossgátunni andi er Guðrún Helgad. en útgefandi bókar- innarer Mál og menning. Faulkner var Suðurrikja- maður og efniviður bóka hans er sóttur i mannlif og þjóðfélagsform Suður- rikjanna. Griðastaður, sem kom fyrst út árið 1931, hefur nokkra sér- stöðu meðal verka Faulkners. Á ytra borði er hér um að ræða glæpa- sögu fulla af ofbeldis- verkum og æsandi við- burðum. Andre Maraux hefur skilgreint söguna með þeim orðum að i henni haldi griskur harm- leikur innreið sina i lög- reglureyfarann og hefur hún ævinlega verið ein vinsælasta bók höfundar- samkeppni um Breiðholtskirkju Efnt um Byggingarnefnd Breiðholts- kirkju hefur að ioknum funda- höldum og ráðslagi sem staðið hefur i um það bil ár komið sér saman um þarfir og megindrætti fyrirhugaðrar kirkju. Hefur byggingarnefndin nú ákveðið að efna til samkeppni um gerð Breiðhoitskirkju. Arkitektafélag tslands hefur samþykkt að standa að þeirri keppni og hefur verið ráðgjafi um mörg undirbúningsatriði. t dóm- nefnd eiga sæti Björn Björnsson, prófessor, arkitektarnir Helgi Hafliðason og Hilmar ólafsson, Kristinn Sveinsson byggingar- meistari og Sigurður E. Guð- mundsson frkvstj. Dómnefnd hefur haldið með sér sjö fundi og að mestu gengið frá útboðs- gögnum og verður samkeppnin auglýst innan skamms. Kirkjunni verður fenginn stað- ur i svonefndri Mjódd, þar sem verður væntanlegt þjónustuhverfi allrar Breiðholtsbyggðar. Nú á þessu ári hefur fjáröfl- unarnefnd byrjað að vinna að þvi að safna fé til fyrstu kirkjubygg- ingar i þessu fjölmennasta ibúða- hverfi landsins. Breiðholtsprestakall var stofnað árið 1972 og þangað kosinn prestur. Guðsþjónustur eru haldnar i samkomusal Breið- holtsskóia, en fermingar og aðrar hátiðir fara fram i Bústaðakirkju. (Skv. fréttfrá sóknarnefnd). Arabar eyða miklu fé í London Á þessu ári liggur meiri straumur araba til London en nokkru sinni fyrr. Oliufurstar og þeirra skyldulið hafa lengi haft mætur á þeirri borg til innkaupa og skemmtana, og nú bætast við ýmsir þeir sem hafa fengið I sinn hlut eitthvað af oliuauði araba- landa og hafa nú i fyrsta sinn ráð á að ferðast. Bretar telja að um 370 þúsund manns frá Arabalöndum og Iran muni koma til borgarinnar i ár, og er það hundrað þúsundum fleiri en komu i fyrra. Þeir eyða að meðaltali 420 pundum á mann, en þeir ferðalangar sem næstir koma, bandarikjamenn, eyða 170 pundum hver. Þetta eru bara túristapeningar. Hér er ekki talað um fé það sem auðugir arabar hafa fest i hús- eignum né heldur þeir háu reikn- ingar sem sömu menn greiða hinum dýru læknum i Harley Street eða á einkaspitölum. 1 ýmsum arabalöndum gerast æ háværari kvartanir um peningaaustur a.m.k. þess hluta ferðalanganna sem rikastur er og skortir ekki ábendingar i þá veru að betur mætti verja þessum peningum til þarfiegra hluta heimafyrir. ýðarogbúfé. SAJMVirvrVLJTRYGGIINGAR GT. ÁRMÚLA 3 SlMI 38500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.