Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 1
Sýður upp úr við Kröflu eftir langvinna óánægju PWDvnnNNI Starfsmenn hafa r ASI og vinnuveitendasambandið: Sáttasemjari boöar fund á miðvikudag með deiluaðilum og nýskipaöri sáttanefnd Sáttasemjari rikisins, Torfi kaupendum á miövikudaginn Hjartarson,hefur boöah til fyrsta kemur kl. 14.00 aö Hótel Loft- sáttafundar meö ASI og vinnu- leiöum. A þann fund hefur sátta- nefnd sú, sem rikisstjórnin skipaöi fyrir nokkru einnig veriö boöuö. Þetta er fyrsti fundurinn, sem haldinn hefur veriö meö deiluaöilum, sföan kjaradeilunni var visaö til sáttasemjara á dögunum. Snorri Jónsson, varaforseti ASt sagöi i viötali viö bjóðviljann i gær, aö sérkröfur verkalýðsfélag- anna væru sem óöast að berast og sagöist hann búast við aö þær yrðu allar komnar til ASl fyrir miðja næstu viku. En sem kunn- ugt er hefur það verið mjög mikið verk fyrir verkalýðsfélögin að semja þessar kröfur, enda þurfa þau að funda með hinum ýmsu starfshópum innan félaganna. hópum sem vinna á mismunandi töxtum. —S.dói Verður Helgi alþjóðlegur meistari? Nýjar fréttir frá Lone Pine á bls. 15 Laugardagur 26. mars 1977 — 42. árg. 71. tbl. lagt niður vinnu Tveir stórir starfshópar viö Kröflu hafa lagt niöur vinnu og telja sér ekki fært aö hefja hana aö nýju fyrr en ýmis ágreinings- efni, sem safnast hafa fyrir siö- ustu mánuöi, hafa veriö leyst. Vrnsir aðrir hópar hafa lagt fram kröfur fyrir verktaka og má gera ráö fyrir aö vinnu- stöðvunin vcrði almenn eftir helgina, þegar helgarfrí eru af- staðin. Málmiðnaðarmenn frá Slipp- stöðinni á Akureyri og hópur trésmiða lögðu niður vinnu að- faranótt fimmtudags, eftir að haldinn hafði verið árangurs- laus fundur með fulltrúum verktaka og viðkomandi verka- lýðsfélaga á Húsavik á miðviku- daginn. Agreiningsatriðin snú- ast um kjaramál, hollustuhætti og öryggisbúnað. Verktakar neita til dæmis að greiða laun fyrir fjarvistardaga vegna gos- hættu og mikill misbrestur er á hollustuháttum á Kröflusvæð- inu, eins og heilbrigðisnefnd Skútustaðahrepps hefur marg- itrekaö án úrbóta. Akureyringarnir sem lagt hafa niður vinnu eru á fjórða tug, og er búist við að málmiðn- aðarmenn úr Reykjavik og verkamenn á svæðinu fari að dæmi þeirra. Sveinafélag járniðnaðar- menna á Akureyri og Trésmiöa- félag Akureyrar hafa látið frá sér fara yfirlýsingu þar sem segir að þau hafi bundist sam- tökum um að leysa máliö sam- eiginlegaog sem heild, þannig að vinna verði ekki hafin fyrr en niðurstaða hefur fengist i öllum ágreiningsatriðum við verk- taka. —ekh Kjaradeila hjúkrun- arfrœðinga og spitala Situr við það sama Menn voru aö geta sér þess til aö i gær myndi eitthvaö gerast I kjaradeilu hjúkrunarfræöinga og spítaianna en sem kunnugt er hafa flestir hjúkrunarfræöingar sjúkrahúsanna i Reykjavik sagt upp störfum frá 1. og 15. aprfl nk. Astæöan fyrir uppsögninni er sem kunnugt óánægja hjúkrunar- fræöinga meö launakjör sin. Að sögn Aslaugar Björnsdóttur hjúkrunarkonu ræddu fulltrúar þeirra hjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp störfum i gær við stjórn Félags hjúkrunarfræðinga en stjórnin sem slik er ekki aðili að deilunni né félagið, en yfirvöld spitalanna vilja ekki ræða við aðra en stjórn félagsins, sem verður þvi að vera milligöngu- aðili i málinu. Aslaug sagði að nákvæmlega ekkert hefði gerst i málinu og kvaðst ekki trúuð á að neitt gerist fyrr en rétt áður en uppsagnirnar taka gildi, sem er 1. og 15. april nk. eins og fyrr sagði. —S.dór Hafrannsókna - stofnunin leggur til um síldveiðar: Veiddar verði 25 þús. lestir Hafrannsóknarstofnunin hefur nú lagt til viö sjávarútvcgsráöu- neytiö aö leyfðar veröi veiöar á 25 þús. lestum af islensku sumar- gotssfldinni f haust. Þetta veröi þó háð þvi aö allar veiöar, bæöi nóta- og reknetaveiöar veröi háðarieyfi, en hingað tilhafa ein- ungis nótaveiðarnar veriö háöar þvi. Þjóðviljinn hafði samband viö Jakob Jakobsson fiskifræðing i gær og sagði hann að hingað til hefði verið álitið að i reknet feng- ist aðeins stór sild og þau væru ekki svo stórvirk. Nú hefði hins vegar komið i ljos að sjómenn hefðu náð svo mikilli leikni i reknetaveiðum að nauösynlegt væri að setja þær undir eftirlit. t fyrra var heimilað að veiöa 15 þúsund lestir en var þó veitt um 3 þús. lestum fram yfir það. Nú virðist sildarstofninn mjög vera að braggast og þvi er leyfð þessi aukning núna. —GFr Monica Zetterlund og Pétur „island" östlund eru í Reykjavík meö friðu jassföruneyti og íslenskir á- hugamenn um jass bíða eftir að falla fyrir þeim eins og aðrir skandinavar. Fyrstu tveir mánuðir 1977: Verðmæti útfl. hækkaði um 97% Verðmæti innfl. aðeins um 46% I frétt frá Hagstofu Is- lands segir, að verðmæti útflutnings okkar islend- inga fyrstu tvo mánuði þessa árs hafi numið 11.714 miljónum króna, en nam sömu mánuði í fyrra 5.957 miljónum króna. Verðmæti innflutnings fyrstu tvo mánuði þessa árs nam hins vegar 12.629 miljónum króna en nam 8.654 miljónum sömu mánuði í fyrra. Svo sem þessar tölur bera með sér, þá hefur verðmæti útflutningsins í janúar og febrúar á þessu ári hækkað um 97% miðað við sömu mánuði i fyrra, en verðmæti innflutnings- ins hefur á sama tima að- eins hækkað um 46%. I fyrra var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður þessa tvo mánuði um nær 2.700 miljónir, en sömu mánuði i ár um 914 miljónir. Samkvæmt frétt Hastofunnar var meðalgengi erlends gjaldeyris i janúar og febrúar 1977 11,3% hærra en það var á sömu mánuð- um árið 1976. A árinu 1976 var ál flutt út tvo fyrstu mánuði ársins fyrir 388 miljónum króna hærri upphæð en nam innflutningi til ál- versins. Fyrstu tvo mánuði þessa árs var ál hins vegar flutt út fyrir 1810 miljón króna hærri uppiiæð en nam innflutningi til álversins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.