Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.04.1977, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 19. april 1977 Gerpla fór í „verkfall” og firmakeppnin varð ekki eins fjörug og ella Sól h/f og fékk 52.0 stig. Þriðja Fyrsta firmakeppni Fimleikasambands ís- lands fór fram sl. sunnu- dag og var þar i fyrsta sinn keppt með for- gjafarsniði i fimleikum hér á landi. Fyrir vikið var keppnin mun meira spennandi en fyrr, allir höfðu jafna möguleika á sigri. Orslit uröu þau að Berglind Sigurðardóttir úr Björk i Hafnarfirði sigraði. Hlaut hún 55.35 stig. . Berglind er ein af hinum kornungu og efnilegu fimleikakonum, og e.t.v. stóö hún vel að vigi fyrir forgjafar- keppnina, þvi á mótum undan- fariö hefur hún ekki sýnt sitt allra besta og hafði þvi jafnvel meiri forgjöf en skyldi. En á sunnudaginn tókst Berglindi vel upp og tryggöi hún fyrirtæki slnu, ISAL, fyrstu verölaun. 1 öðru sæti varð Helga Ing- jaldsdóttir IR. Hún keppti fyrir varð Karolina Valtýsdóttir úr Björk. Hún keppti fyrir E. Th. Mathiesen og hlaut 51.70 stig. I 4.-5. sæti röðuöu tveir karl- menn sér. Voru það þeir Stein- þór Ingibergsson KR og Helgi Garðarsson Armanni, en báðir hlutu 51.25 stig. Steinþór keppti fyrir Vikingsprent, en Helgi fyr- ir Garðarsbúð. Hámarksfjöldi keppenda haföi verið ákveðinn 40, en mun færri tóku þó þátt i þessu móti, eða rúmlega tuttugu. Er það skaði að ekki skyldi fást meiri þátttaka, þvi þarna var um góða tekjulind fyrir félögin að ræöa. Fimleikadeild Gerplu úr Kópavogi hafði rétt á tiu sætum af þessum fjörutiu, en frá henni kom enginn keppandi. Er Þjv. ekki kunnugt um ástæöuna fyrir þvi aö Gerpla hunsar þetta mót, en hitt er ljóst að slik ákvörðun forráðamannanna er nokkuö al- varlegur hlutur. Ekki einasta kastar félagiö frá sér tekju- möguleikum upp á eitt hundrað þúsund krónur, heldur verður Fimleikasambandiö af jafn hárri upphæð. Og ofan á allt annað bar mótið þess skýr merki, að margar af okkar bestu fimleikastúlkum vantaði vegna „verkfalls” Gerplu—gsp Tveir Islandsmeistarar Vals krýndir í kvöld? Síðustu leikir í 1. deild kvenna og karla Skagamenn og Breiðabliksmenn: Gefinn leikur eða frestað? I kvöld er möguleiki á því að handknattleiksdeild Vals eignist tvær skraut- f jaðrirnar til viðbótar í lit- ríkt safn sitt. Fara fram i Laugardalshöllinni síðustu leikir Islandsmótsins í 1. deildum karla og kvenna og eru vinningslíkur Vals miklar á báðum vígstöðv- um. I karlaflokki keppir Valur við Fram og hefst leikurinn klukkan Bikarkeppni HSÍ Valur kominn í 4ra liða úrslit eftir 27:25 sigur yfir Haukum Haukar og Valur léku i 8-liða úrslitum bikarkeppni HSt sl. sunnudagskvöld á heimavelii Hauka suöur i Hafnarfiröi og sigraöi Vaiur 27:25. Þar meö hef- ur Valur tryggt sér sæti f 4ra liöa úrslitum bikarkeppninnar. Þessir leikur var okkuð sæmi- iegur miðað við ýmislegt sem sést hefur i handknattleiknum undan- fariö. Valsmenn höfðu yfirhönd- ina nær allan timann og um miðj- an siðari hálfleik höfðu þeir náö 7 marka forskoti en misstu það svo niöur I eitt mark um tima. En þrátt fyrir það náðu Haukar aldrei aö ógna sigri Vals, sem varð eins og áður segir 27:25. En eru þrir leikir eftir I 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Það eru leikirnir KR—Þróttur 1R- Fram og KA-FH. —S.dór níu. Ef tekið er mið af frammi- stöðu Fram i fyrri leik iiðanna, sem leikinn var sl. föstudag, er óhætt aö bóka Val sem sigurveg- ara og er Islandsmeistaratitillinn um leiö I höfn. Dugar Val raunar jafntefli i þessum leik, og ætti ekki að verða erfitt að ná þvi. 1 kvennaflokki er útlit fyrir meiri baráttu. Valur mætir Fram klukkan 20.00 og þarf að sigra eöa ná jafntefli til að hljóta tslands- meistaratitilinn. Tapi Valur þarf hins vegar aukaleik um vinnings- sætið. Staöan i 1. deild karla er núna þessi: V alur-KR Leik Vals og KR i gærkvöldi lauk með sigri Vals, en valsarar skoruöu tvö mörk og kr-ingar ekkert. Næsti leikur verður á milli Vikings og Þróttar og hefst hann ki. 19.00 I kvöld. am/gsp Valur 13 11 0 2 382: :327 22 Vikingur 14 11 0 3 357: 313 22 FH 14 8 2 4 331: : 303 18 Haukar 14 7 3 4 302: 281 17 1R 14 5 2 7 301: :325 12 Fram 13 4 2 7 266: :293 10 Þróttur 14 2 4 8 272: :308 8 Grótta 14 0 1 13 284: : 332 1 Markhæstu leikmenn: Höröur Sigmars. Haukum 111/41 Ólafur Einarsson Vik. 88/20 Konráð Jónson Þrótti t 85/14 Viöar Símonarson FH 80/27 Geir Hallsteinsson FH 78/13 Brynj. Markússon IR 76/6 , — 2:0 Upp er komið deilumál á milli Breiðabliks og 1A vegna fyrirhugaðs leiks þessara fé- laga i Litlu bikarkeppninni. Breiöablik bað um frestun með eins dags fyrirvara, en akurnesingar létu flauta leik- inn á og af, og telja hann þar með unninn. En eins og svo oft i slikum tilfellum eru menn ekki á eitt sáttir. Þorsteinn Friðþjófsson þjáifari Breiðabliks sagði aö beðið hefði verið um frestun vegna forfalla fimm leik- manna Breiðabliks, en Blikar eygðu von um að vinna Litlu bikarkeppnina, og vildu þvi leggja allt i sölurnar i siðasta leiknum, sem var gegn IA. Þorsteinn benti á að þessi leikur hefði upphaflega veriö settur á i byrjun móts, en ver- iö frestað skv. beiðni 1A, sem átti þá ieik gegn Fram i meistarakeppninni. Af þeim leik varð þó ekki þann dag. Kristján Sveinsson formað- ur knattspyrnudeildar 1A sagði að ákveðið hefði verið að flauta leikinn á, og þar sem UBK mætti ekki hefði félagið tapað leiknum. — Þeir til- kynntu þessi forföll með að- eins sólarhrings fyrirvara, og viö ákváðum að taka ekki tillit til frestunarbeiðninnar, úr þvi hún kom svo seint. Akurnesingar hafa þar meö jafnað metin frá þvi I Litlu bikarkeppninni fyrir nokkrum árum. Þá báðu þeir Breiöablik um frestun með örstuttum fyrirvara, en kópavogsmenn ákváðu að taka beiönina ekki til greina og dæmdu leikinn af skagamönnum. Þessu deildumáli sem nú er risið hefur veriö visað til mótshaldara, sem eru að þessu sinni keflvikingar. Tveimur leikjum er ólokiö i Litlu Bikarkeppninni, og eru það viðureignir 1A — ÍBK og FH — Hauka. Staðan i keppn- inni er þessi (ef skagamönn- um er reiknaður sigur gegn UBK): Akranes 6stig Breiðablik 4stig Keflavik 3 stig FH 3 stig Haukar 3stig Rúnar Gislason er lengst til vinstri á þessari mynd sem tekin er sekúndubroti áöur en hann skoraði sigurmark Fram gegn Þrótti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.