Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 1
moovhhnn Miðvikudagur 10. janúar 1979.—7. tbl. —44. árg. Kaupmáttur launataxta gagnvart matvöru Sá mesti á áratugnum Var töluvert undir 100 stigum á tímabili Veröur löggœsla á höfuö- borgar- svæöinu sam- einuö? Uppi eru hugmyndir um að sameina almenna löggæslu á höf- uöborgarsvæöinu og hefur dóms- málaráöuneytiö óskaö álitsgerö- ar frá viökomandi lögreglustjór- um á þvi máli. Aö sögn Ólafs W. Stefánssonar, skrifstofustjóra 1 dómsmálaráðuneytinu. er helsti ávinningur sliks skipulags sam- ræmd heildarstjórn á lögregluliði svæðisins, aukinn hreyfanleiki þess og nýting. Liðsafli þriggja lögreglustjóra á þessu svæði, i Reykjavlk, Kópa- vogi og Hafnarfiröi er um 300 manns og er hann bundinn viö umdæmin. Löggæslu I Hafnar- firöi, Gartabæ, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu er nú stjórnaö frá Hafnarfiröi nema hvaö 2 lög- reglumenn eru staösettir á Sel- tjarnarnesi. Þurfi liösauka t.d. á Seltjarnarnesiö á hann skv. reglum aö berast alla leiö frá Hafnarfiröi, en i nokkrum sllkum tilfellum mun hafa veriö leitaö til Reykjavlkurlögreglunnar. — A1 ísland sigraði Danmörk 18:15 í gærkvöldi — Sjá 10. siöu ! * f' 8' JÉSMik ÍÉt 1 Uf ' *§ f | im Jk kl'. hægri stjórnarinnar en er nú 110,5 stig Veigamikill þáttur í að- gerðum ríkisstjórnarinnar íefnahags-og kjaramálum hefur verið niðurgreiðsla búvöruverðs og afnám 20% söluskatts á allri matvöru. Þetta hefur komið heim- ilunum til góða því veru- legur hluti f jölskyldutekn- anna rennur til kaupa á matvöru, sérstaklega hjá barnmörgum fjölskyldum. Kjararannsóknanefnd hefur nú reiknað út kaupmátt launataxta gagnvart matvöru og kemur I ljós að hann hefur aldrei veriö meiri en nú á þessum áratug. Kaupmáttur launataxta „allra” launþega gagnvart mat- vöru var komin undir 90 stig I byrjun þessa árs og hélst undir þvi marki þar til núverandi rikis- stjórn tók viö. I nóvember var hann 102,1 stig og I desember 110,5stig, en miðað er viö 100 áriö 1961. Allt var á fullu við undirbúning loðnuveiðanna i Reykjavikurhöfn f gær. — Ljósm. Eik. Loönuveiöar hefjast aö nýju 11. jan, Bátarnir lagöir af staö Árni Friöriksson i brœlu áti af Kögri Loðnusjómenn eru nú i óða önn að búa báta sina út að nýju, en loðnuveiðibanninu lýkur kl. 12 á miðnætti aðfaranótt 11. þessa mánaðar. Leitarskipið Arni Frið- riksson hefur verið við loðnuleit fyrir norðan land, allt austan frá Sléttu og vestur fyrir Vestfirði, undir stjórn Hjálmars Vilhjálms- sonar fiskifræðings. Leiðangurs- menn höfðu i gær fundið dreifðar torfur VNV af Kolbeinsey, en þar var mikiðaf smáloðnu samanvið. Skipiö var I gær statt I brælu út af Vestfjörðum en þar höföu tog- arar lóöaö á loönutorfur, rétt viö friöaöa svæöiö út af Kögri. upplýsingar að fjöldi skipa væri tilbúinn aö leggja I hann, nokkrir heföu hætt viö aö fara á sunnudag vegna veöurs og ekki viljaö fara út á mánudag vegna aldagamall- ar trúar aö „mánudagur sé til mæöu”. Þaö má því búast viö aö um leiö og veður lægir á Vest-. fjaröamiöum, en þar var I gær- morgun noröaustan rok, 8 vind- stig, fari aö berast aflafréttir.sgi Athyglisvert er aö allt tímabil samstjórnar Sjálfstæöisflokksins og Framsókanarflokksins er kaupmáttur taxtavinnu gagnvart matvöru undir 100 stigum. Kaupmáttarvisitölur þessar eru miöaöar viö matvöruliö framfærsluvtsitölunnar, sem var 100 ’71 og áætlaöur 869 stig 1 des- ember sl. A sama tlma hækkaöi taxtavlsitala „allra” launþega úr 100 stigum ’71 I 960.27 I des. siöastliðinn. —ekh. Sjá siðu 4 Hóta að bátamir sigli með aflann Um hádegisbilib I gær, vissi starfsmaður Tilkynningaskyldu Islenskra fiskiskipa um 16 báta, sem farnir væru á miöin, aöallega af Suður- Vestur- og Noröurlandi. Hjá Landssambandi Islenskra útvegsmanna fengum við þær Ovíst um viðbrögð sjávarútvegsráðuneytisins Þjóðviljinn spurðist í gær fyrir um það hvort Sjávarútvegsráðuneytið myndi binda leyfi til þorskveiða á komandi vetrarvertíð því skilyrði að aflinn yrði unninn hér heima, þar sem útvegs- menn hafa nú ítrekað hót- að því að sigla með af lann og skapa þannig atvinnu- leysi í verstöðvunum. Strákarnir fundnir! Laumufarþegar um borö i Bakkafossi á leiö til Ameriku t gær fundust I skáp um borö I Bakkafossi á leið yfir Atlantshafið unglingarnir tveir, Ingvi Sævar Ingvason og Karl Jóhann Norö- mann, sem saknaö hefur veriö siðan á laugardag og leitað ma. á snjósleöum og úr þyrlu yfir Hellisheiði. Höfðu þeir gerst laumufarþegar og ætluðu I ævin- týralcit til Ameriku. Areiöanlega hefur mörgum létt, skyldum sem vandalausum, er hringt var frá Bakkafossi til starfsmannastjóra Eimskips i gær og sagt frá strákunum. En vlötæk leit haföi veriö skipulögö áfram og haföi lögreglan fengið margar ábendingar frá fólki sem taldi sig etv. hafa séö til feröa þeirra hér og hvar I borginni. Þjóöviljinn hafði I gær sam- band viö skipstjórann á Bakka- fossi, Arngrim Guöjónsson, gegn- um Gufunesradló og sagöist honum svo frá, aö drengirnir heföu fundist kl. 10 minútur fyrir tvö I skáp sem geymt er I óhreint tau. Var þaö bátsmaöurinn sem sá glitta I andlit gegnum dyra- gættina. Kom þá I ljós, aö strákar höfðu laumast um borð um leiö og skipsmenn siödegis á laugardag og fyrst faliö sig I lest, en siöan flutt sig I skápinn aöfaranótt sunnudagsins og hlrst þar slöan. Þó að I gærkvöldi væri tiltölu- lega iygnt á höfuðborgarsvæð- inu voru harðir vindstrengir á ferö viða I nágrenni Reykja- vlkur og var þar mikill skaf- renningur og kóf vegna lausa- mjallar og vaxandi frosts. Annar þeirra var ekki alveg ókunnugur staöháttum þar sem móðir hans vann sem þerna á Bakkafossi fyrir nokkrum árum. Ekkert höföu þeir boröaö allan þennan tlma, — en, sagði Arn- grlmur, þeir höföu litla lyst! Sjóveikin var semsagt farin aö segja til sin og hafði smátolli veriö skilaö I skápinn. Keflavikurvegurinn frá Stapa til Voga var ófær smábílum af þessum orsökum og haföi Vega- geröin I nógu aö snúast viö aö koma bllum áfram sem sátu þar fastir. Sömu sögu var aö segja úr Mosfellssveitinni frá Alafossi Arngrimur sagöist ekki vita, hvort laumufarþegarnir yrðu sendir heim meö skipinu aftur frá Portsmouth eöa flugleiöis. En þeir væru haföir sem hverjir aörir farþegar um borö nú og skipsmenn heföu tekiö þeim ágætlega og ekki laust viö aö sumir heföu gaman af, þótt al- vörumál væri. — Nei, sagöi hann, þeir voru ekki rassskelltir. Því aögát skal höfö I nærveru sálar. —vh og inn i Kjós. Þar var orðiö kol- ófært 1 gærkvöldi og sjóðvitlaust veöur. Ennfremur var orðið ófært inn undir Ollustöö og undir Hafnarfjalli skv. upplýsingum frá Vegagerö og lögreglu. Veg- urinn austur yfir fjall var hins vegar greiðfær. —GFr Eins og skýrt hefur veriö frá I Þjóðviljanum hafa eigendur stærri bára I Vestmannaeyjum hótaö þvi aö sigla meö aflann á komandi vetrarvertlð. Þessi hót- un um atvinnuleysi I fiskvinnsl- unni er studd þeim rökum aö nýj- asta fiskverðákvöröun sé útvegs- mönnum svo mjög I óhag. í fréttum útvarpsins i gær var svo haft eftir Ágústi Einarssyni hjá LIÚ aö „töluveröur áhugi væri á sölum erlendis, sérstak- lega hjá eigendum bátaflotans.” Taldi Agúst þennan áhuga vera I beinum tengslum við þá lélegu af- komu sem nú blasti við eftir slö- ustu fiskverðsákvöröun, — mikill taprekstur væri fyrirsjáanlegur og vertiöin hæfist nú við verri af- komuskilyrði en oft áöur. Jón B. Jónasson fulltrúi I Sjáv- arútvegsráöuneytinu sagöi aö ekkert slikt heföi enn komið upp, og þvi væri hann ekki tilbúinn til aö segja hver yröu viöbrögö ráöu- neytisins ef af þessum hótunum yrði. Jón sagöist ekki hafa trú á þvi aö bátarnir færu aö sigla meö netaþorsk. Þeir heföu siglt þetta einn til tvo túra á haustin og um áramót en þá eingöngu með ufsa. A vetrarvertiðinni væru nær allir bátar yfir 200 tonnum á loönu, og hinir smærri væru þess ekki um- komnir aö sigla neitt aö ráöi.-AI Skafrenningur og ófærð víða í nágrenni Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.