Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 1
Flugstöðvarbygging á Keflavíkurvelli: Fimmtudagur 31. janúar 1980 25. tbl. 45. árg. Fyrri áform endurskoðúð í ljósi nýjustu viðhorfa á flugleiðum K j ar asamningar: Tveir hópar ræða félags- legar kröfur Atvinnurekendur hafa fallist á aO setja nefndir i tvo viöræöu- hópa ASl og VSl um félagslegar kröfur sem verkalýöss amtökin hafa sett fram i sambandi viö kjarasamningana nú. A hálftima viöræöufundi þess- ara aöila i gær höfnuöu þeir hins- vegar tilmælum ASI-manna um skipun i hópa til aö ræða frum- varp til laga um hollustuhætti á vinnustööum og málefni farand- verkafólks. t>ær félagslegu kröfur sem ræddar veröa i viöræöuhópunum eru innheimta i sjúkra- og orlofss jóö og breytingará lögum um rétt verkafólks til uppsagnar frests frá störfum og til launa vegna sjúkdóma og slysatíífella annarsvegar og hinsvegar um breytingar á lögum um atvinnu- leysistryggingar. _vh Flokksformennirnir hjá forseta igær. Fjöldi ljósmyndara fékk þann óskadraum sinn upþfylltan aö mynda þá f eitt skipti fyrir öli hjá forseta. Segja má aö þeir hafi nú allir sameiginlega umboöiö til stjórnarmyndunar og er þaö nokkuö einstætt. Ljósm. eik. Forsetinn við flokksformennina: Klukkan tifar „Þaö er stjórnarkreppa i öilum flokkum, ekki bara milli flokka, heldur innan þeirra, og ýmsir hópar aö makka um ólík stjórnarform milli flokka og ekki siöur innan flokka. t>aö er ómögulegt aö segja fyrir hvaö út úr þessu kemur, en sennileg- ast aö stjórn veröi ekki mynduö fyrr en nokkrum klukkutfmum áöur en forseti skipar utan- þingsstjórn I næstu viku” sagöi einn margra spámanna f þing- húsinu f gær. Forseti Islands ræddi sam- eiginlega viö formenn flokk- anna í gær og fól þeim „aö reyna til þrautar aö kanna alla ' raunhæfa möguleika sem enn kunna aö vera fyrir hendi til myndunar nýrrar rikisstjórn- ar sem styöst viö meirihluta- fylgi á Alþingi.” Forseti tilnefndi engan ein- stakan til þess aö standa fyrir tilrauninni en mæltist til aö fá niöurstööur „um eöa strax upp úr næstu helgi.” Flokksfor- mennirnir funda óformlega fyrir hádegi f dag og ræöa m.a. þjóðstjórn, en fjöldi annarra möguleika er í athugun. — ekh Sjá baksíðu yfir Atlantshaf? Ragnar Arnalds hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi f 7 liö- um til utanrlkisráöherra um flugstöövarbyggingu á Kefiavik- urflugvelli. Fyrirspurnin er svohljóöandi: 1. Hafa fyrri áform um bygg- ingu flugstöövar á Keflavlkur- flugvelli veriö endurskoöuö meö hliösjón af nýjustu viöhorfum á flugleiöinni yfir Atlantshaf? 2. Hverjar eru hönnunarfor- sendur þessarar byggingar? 3. Hefur veriö geröur samn- ingur viö Bandarfkin um þátt- töku I greiöslu kostnaöar viö byggingu flugstöðvar án þess aö Alþingi hafi nokkru sinni fjallaö um þaö mál? 4. Er gert ráö fyrir, aö fram- kvæmdir viö flugstöövarbygg- ingu veröi I höndum íslenskra verktaka, eöa stefnt aö alþjóö- legu útboöi? 5. Er ekki ljóst aö llta ber á fyrirhugaða flugstöö á Kefla- vlkur flugvelli sem tslenskt mannvirki, sem veröi hannaö af Islendingum og unniö af islensk- um verktökum? 6. Er þaö rétt, sem heyrst hef- ur aö geröir hafi veriö samn- ingar um hönnun og annan undir- búning aö byggingu flugstöövar á Keflavikurflugvelli án þess aö fé hafi verið ætlaö til þess I fjárlög- um og án þess að Alþingi hafi nokkra ákvöröun tekiö um bygg- ingu flugstöövarinnar? 7. Er ekki ráöherrann sam- mála þvi, aö ákvaröanir um byggingartlma og fjármögnun framkvæmdanna veröi aö taka eftir sömu reglum og gilda um aörar islenskar framkvæmdir? Frá fundi ísl Olympíunefndarinnar Enginn mœlti gegn þátttöku Endanleg ákvörðun tekinn í febrúar islenska Olymplunefndin kom saman til fundar I gær og var tekið fyrir og rætt formlegt boö frá Sovétrikjunum um þátttöku I Ólympiuleikunum i Moskvu á sumri komanda. Aö sögn Sveins Björnssonar varaformanns nefndarinnar mælti enginn hinna 18 sem sátu fundinn gegn þátttöku Islands I leikunum og samþykkt var að halda áfram undirbúningi Is- lands aö leikunum. Aftur á móti var ákveöiö aö svara ekki formlega boöi Sovét- manna um þátttöku fyrr en I febrúar, eftir aö Þjóöarólymplu- nefndin hefur þingaö 2.og 3. feb. tslenska OL-nefndin á fundi f gær komnu máli. — Ljósm. eik n.k. svo og Alþjóöa Ólympiu- nefndin sem þingar 10. febr. n.k. Sagöi Sveinn aö menn heföu vilj- aö biöa og sjá hverju fram inndi i þessu máli. Enginn á móti Moskvuför aö svo Loks var samþykkt aö taka boöi Bandarikjamanna um þátt- töku I vetrar-ólympluleikunum, sem þar eiga aö fara fram I febrúar n.k. — S.dór UOWIUINN Stjórn hinna sterku Upp úr öngþveiti stjórnar- kreppunnar geta sprottiö óliklegustu kostir. A Aiþingi I gær var m.a. nefnt aö svo gæti fariö aö einhver sterk- ur maöur i þinginu tæki sig til og skundaöi til forseta á sföasta augnabliki meö ráö- herralista þar sem á væri tveir „sterkir ” menn til viö- bótar honum úr hverjum flokki. Viö þaö er ekkert aö at- huga þótt forseti hleypti sllkri stjórn af stokkunum og léti á þaö reyna hvort flokkarnir væru I stakk bún- ir aö fella „stjórn hinna sterku”. Meö þessu væri þinginu foröaö frá þeirri niöurlægingu aö kalla yfir sig utanþingsstjórn. Hins- vegar mætti segja aö stjórn af þessu tagi væri „utan- þingsstjórn innan þings.” — ekh Fiskmarkuðirnir: Markaðurinn í Evrópu orðinn mjög hagstæður | Óþarfi aö einblína á Bandaríkjamarkaðinn Undanfarið hafa verið ýmsar hreyfingar hér á landi íþá átt að nýta fisk- markað Evrópu betur en við höfum gert fram að þessu. Má í því sambandi minna á tilraun sem Sig- urður Áqústsson í Stykk- ishólmi ætlar að fram- að flytja til kvæma, Evrópu fisk í neytenda- pakkningum, sem unninn verður hér heima. Og nú þegar enn einu sinni hef- ur orðið verðfall á hinum mjög svo viðkvæma Bandaríkjamarkaði er eðlilegt að litið sé í aukn- um mæli til markaðarins í Evrópu. I haust greindi Þjóövilj- inn frá grein eftir ólaf Guö- mundsson, framkvæmdastjóra iLondon 111. tbl. Ægis, þar sem hann skýrir frá markaöshorf- um fyrir fisk i Evrópu. Þar bendir ólafur á aö I Evrópu hafi oröið mjög ör þróun til aukningar á hálfunnum eöa fullunnum matvælum til neyslu á veitingastöðum eöa heimil- um. Einnig bendir hann á, aö afleiöingin af stækkun fisk- veiöilandhelgi strandrikja sé sú, aö þjóöir eins og Bretar, Þjóöverjar og Frakkar geti ekki fiskaö eins og áöur og þvi fer aö veröa skortur á ferskum fiski I Evrópu. Vegna þess rlsa nú upp vlöa I Evrópu fiskiönaö- arstöövar til aö fullvinna fisk i neytendapakkningar, meö sama hætti og nú er gert I Bandarikjunum. Grein Olafs er mjög athygl- isverö fyrir okkur lslendinga, þar sem hann sýnir fram á hve --------------------------1 ■ mikla möguleika viö Islending- | ar eigum á Evrópumarkaöi ef Z rétt er á spilunum haldiö. Hitt er svo annaö mál, aö ! hætt er viö aö risafyrirtæki | eins og SH, sem hefur byggt ■ uppfiskvinnslustöðvar vestur I I Bandarikjunum fyrir þann mil- m jaröagróöa af fisksölunni þar ■ og ekki er hægt aö flytja hingaö ■ heim vegna skattalaga i Banda- ! rikjunum,veröilitthrifiö af þvi | aö venda slnu kvæöi I kross og ■ faraáEvrópumarkaömeösIna | vöru. Þar meö myndi rekstri ■ verksmiöjanna fyrir vestan | stefnt I hættu. Frá þjóöhagslegu sjónar- | miöi er þaö varla spurning aö ■ taka aö huga meira aö Evrópu- ■ markaöinum til þess aö vera ! ekki svo háöur hinum dutt- | lungafulla fiskmarkaöi Banda- ■ rlkjanna, sem raun ber vitni | nú. Þaö hefur sýnt sig aö verö- ■ sveiflurnar á þeim markaöi | hafa lamað Islenskt efnahagsllf ■ hvaö eftir annaö um lengri eöa | skemmri tima. — S.dór ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.