Þjóðviljinn - 23.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.03.1982, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. mars 1982. íþróttir (2 iþróttir 2 íþróttir Njarðvik og Fram sigruðu Siðustu leikirnir i úrvals- deildinni i körfuknattleik fóru fram um helgina. Islands- meistarar Njarðvikur sigruðu KR i Njarðvik á föstudag með 104 stigum gegn 100 og i fyrra- kvöld vann Fram Val með 98 stigum gegn 89 i iþróttahúsi Hagaskóla. Lokastaðan úr úr- valsdeildinni varð þessi: UMFN .. 20 16 4 1777-1595 32 Fram ... 20 14 6 1712-1557 28 Valur ... 20 12 8 1703-1655 24 KR.....20 11 9 1625-1690 22 1R.....20 6 14 1580-1709 12 IS.....20 1 19 1638-1769 2 Það verða Keflvikingar sem taka sæti Stúdenta i úrvals- deildinni næsta vetur. Aston Villa Anderiecht A föstudag var dregið um hvaða lið léku saman i undan- úrslitum Evrópumótanna i knattspyrnu. Eftirtalin félög mætast: Evrópukeppni meistaraliða: CSKA sofia-Bayern Miinchen Aston Villa-Anderlecht Evrópukeppni bikarhafa: Tottenham-Barcelona D. Tiblisi-Standard Liege. UEFA-bikarinn: Kaiserslautern-Göteborg Radnicki Nis-Hamburger SV Stjömuna vantarstig Allt bendir til þess að Stjarn- an úr Garðabæ leiki i 1. deild karla i handknattleik næsta vetur. A föstudagskvöldið sigraði Stjarnan Aftureldingu 24-16 i 2. deild og þarf nú aðeins eitt stig úr tveimur leikjum til að komast upp. Týr og Fylkir léku i Eyjum á fimmtudags- kvöldið og skiidu jöfn, 21-21. Staðan i 2. deild: 1R.....12 9 0 3 218-202 18 Stjarnan ..12 8 1 3 267-240 17 Breiðablik. 13 6 3 4 262-254 15 Haukar... .13 6 2 5 274-252 14 ÞórVe ....13 6 1 6 256-251 13 Aftureld. . .13 4 3 6 267-279 11 Týr ...13 4 1 8 287-299 9 Fylkir.13 1 3 9 258-302 5 Brassarnir unnu V-Þjóðverja Brasilia sigarði Vestur- Þýskaland i landsleik i knatt- spyrnu á sunnudag með einu marki gegn engu. Leikið var i Rio de Janeiro og skoraöi Junior eina mark leiksins 8 min. fyrir leikslok. I lið Vestur-Þjóðverja vantaði nokkra sterka leikmenn, þar á meöal hinn heimsfræga Karl- Heinz Rummenigge. Brasiliu- menn léku án fyrirliðans, -Socrates, en hann var meidd- ur. Leikurinn var liður i æf- ingaferð Vestur-Þjóðverja um Suður-Ameriku en þeir mæta heimsmeisturum Argentlnu á miðvikudag. GRAHAM ROBERTS — þrjú mörk á 20. mln fyrir Tottenham gegn Southampton. l.deild Coventry-Arsenal..........1-0 Ipswich-Aston Villa.......3-1 Leeds-Nottm. Forest.......1-1 Liverpool-Sunderland......1-0 Manch. City-Everton.......1-1 Middlesboro-West Ham......2-3 Notts County-Manch. Utd.... 1-3 Stoke-Brighton............0-0 Tottenham-Southampton.... 3-2 W.B.A.-Birmingham.........1-1 Wolves-Swansea............0-1 2. deild Bolton-Norwich............0-1 Cardiff-Dambridge ........5-4 Chelsea-Rotherham.........1-4 Cr. Palace-Luton..........3-3 Grimsby-Derby County .....1-0 Newcastle-Oldham..........2-0 Q.P.R.-Charíton ..........4-0 Sheff. Wed.-Leicester ....2-0 Watford-Shrewsbury.......3-1 Wrexham-Blackburn.........1-0 3. deild Bristol Rov.-Doncaster....3-0 Burnley-Brentford.........0-0 Carlisle-Newport..........2-2 Chesterfield-Bristol City .... 1-0 Exeter-Wimbledon..........2-1 Lincoln-Oxf ord...........2-1 Plymouth-Walsall..........4-1 Portsmouth-Fulham.........l-l Reading-Chester...........4-1 Southend-Preston..........2-2 Swindon-Gillingham .......0-1 4. deild Blackpool-Sheff. Utd......0-1 Bournemouth-Tranmere .... 1-1 Bradford C.-Torquay.......3-0 Halifax-Crewe.............2-1 Hartlepool-Aldershot......2-2 Hereford-York.............2-1 Hull-Port Vale...........3-1 Mansfield-Stockport.......2-2 Northampton-Bury..........1-0 Peterborough-Scunthorpe ... 2-1 Rochdale-Darlington.......3-2 Wigan-Colchester..........3-2 Enska knattspyrnan: Graham Roberts skoraði þrennu — og Southampton niður í annað sæti 1. deildar Graham Roberts kom heldur betur á óvart þegar lið hans, Tott- enham, mætti efsta liði 1. deildar, Southampton, á White Hart Lane i London á laugardag. Roberts, sem er kunnastur sem harður og ósérhlifinn varnarmaður, lék sem tengiliður I stað Argentinu- mannsins Osvaldo Ardiles sem er meiddur og nýtti tækifærið tii fullnustu. Hann skoraði þrivegis á 20 min. kafla og Tottenham var komið I 3:0. Leikurinn var þó eng- an veginn unninn. Graham Baker og David Armstrong minnkuðu muninn i 3:2 en lengra komust Southampton ekki þrátt fyrir siakan varnarieik Tottenham. Staða Tottenham er nú mjög góð en liðið á eftir að leika yfir 20 leiki á þremur vigstöðvum og spurn- ingin er nú hvort þvi takist að standast álagið sem þvi fylgir. Eftir sjö vikna dvöl Southamp- ton i efsta sætinu tók Swansea við forystuhlutverkinu. Leikur liðsins gegn botnliði Úlfanna var þó ekki glæsilegur en það var hins vegar mark Ian Walsh á 35. min. Það dugði Swansea til sigurs, og Walsh, sem þarna skoraði sitt fyrsta mark fyrir Swansea siöan hann var keyptur frá Crystal Palace fyrir mánuði siðan, hefði nú verið valinn i velska landsliðs- hópinn fyrir leikinn gegn Spán- verjum i Valencia á miðvikudag. Ipswich stöðvaði sigurgöngu Englandsmeistara Aston Villa sem þar með töpuðu i fyrsta skipti siðan Tony Barton tók við stjórninni af Ron Saunders. John Wark og Steve McCall komu Ips- wich i 2:0 fyrir hálfleik með lang- skotum og Alan Brazil bætti þriðja markinu við áður en Ken McNaught skoraði eina mark Villa. Leikur Manch.City og Everton þótti vel leikinn en skaphiti leik- manna setti leiðinlegan svip á hann. Fjöldi nafna var ritaður i minnisbók dómarans og Trevor Francis var rekinn af velli hjá City i siðari hálfleik. Mörkin komu hins vegar i þeim fyrri: Adrian Heath skoraöi fyrir Ever- ton og fagnaðarlætin voru ekki hætt þegar Kevin Bond jafnaði fyrir City. Leikur Coventry og Arsenal þótti hörmulega iélegur, sérstak- lega fyrri hálfleikurinn. Eina fær- ið þá átti Paul Davis en skor hans small i stöng Coventry-marksins. Mark Hateley skoraöi siðan sig- urmark Coventry i siðari hálfleik. Vestur-Þjóðverjinn Jurgen Roeber kom Forest yfir i Leeds en Frank Worthington jafnaði fyrir heimaliðið úr vitaspyrnu. Ian Ruch skoraði sigurmark Liverpool gegn Sunderland i lé- legum leik á Anfield. Völlurinn var eitt drullusvað og gerði leik- mönnum erfitt um vik. Rush meiddist i leiknum og missir þvi af landsleik Wales og Spánverja á miðvikudag. Paul Goddard 2 og Franpois Van der Elst skoruöu mörk West Ham i Middlesboro en Billy Ash- croft og Tony McAndrew svöruðu fyrir heimaliöiö. Manch.Utd haföi mikla yfir- buröi gegn Notts County I Nottin- Caton I landsliðið Tommy Caton, hinn 19 ára gamli miðvörður Manchest- er City, hefur verið valinn i enska landsliðshópinn fyrir æfingaleik gegn spænska lið- inu Atletico Bilbao á þriðju- dag. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Caton leikið yfir 100 1. deildarleiki fyrir City og þykir einn efnilegasti mið- vörðurinn i ensku knatt- spyrnunni. ham og sigurinn hefði getað orðið mun stærri en 3:1. Steve Coppell 2 og Frank Stapleton komu United i 3:0 áður en Eachid Harkouk náði að skora fyrir Notts. Harkouk er ættaður frá Alsir en neitaði er honum bauðst aö leika með Alsir á HM á Spáni i sumar þar sem hann óttaðist að þurfa að gegna herþjónustu i Alsir fyrir vikið. Alistair Roberlson skoraði fyrir WBA en Tony Evans jafnaði fyrir nágrannana frá Birmingham. Kvean Broadhurst, einn hinna ungu og skapheitu leikmanna Birmingham, var rekinn af leik- velli. 1 2. deild vann Rotherham stór- sigur á Chelsea á Stamford Bridge og hefur þvi sigrað sam- anlagt 10:1 i leikjum liðanna i vetur, 6:0 i Rotherham i októ- ber. Ronnie Moore skoraði tvö markanna og Rotherham, undir stjórn Emlyn Hughes, gæti hæg- lega leikið i 1. deild næsta vetur. Clive Allen skoraði 3 marka QPR gegn Charlton og Luther Blissett skoraði tvivegis fyrir Watford gegn Shrewsbury. Chesterfield og Reading eru efst i 3. deild með 54 stig hvort. Lincoln, Fulham og Carlisle hafa 53 hvert og Burnley 51. Wigan er efst i 4. deild með 70 stig. Bradford City og Peter- borough hafa 67 stig, hvort, Sheff.Utd. 65 og Bournemouth 64. —VS l.deild: Swansea.. 30 17 5 8 44:34 56 Southton.. 32 16 7 T55:45 55 Man.Utd.. 29 15 8 6 43:22 53 Liverp.... 28 15 6 7 52:24 51 Ipswich .. 28 16 3 9 51:39 51 Arsenal .. 30 14 8 8 25:21 50 Tottenh... 25 15 4 6 45:25 49 Man. City 31 13 10 8 44:33 40 Bright. . .. 30 11 12 7 34:30 45 Nott.For.. 30 11 11 8 32:34 44 W.Ham... 29 10 12 7 49:39 42 Everton .. 30 10 11 9 37:35 41 A.Villa ... 30 9 10 11 36:40 37 Notts Co .. 29 9 7 13 42:45 34 Stoke 31 9 6 16 32:46 33 W.B.A. ... 26 7 11 8 31:29 32 Covent ... .31 8 7 16 38:52 31 Birmham. 28 6 10 12 39:44 28 Leeds .... .28 7 7 14 22:41 28 Wolves ... .31 7 6 18 19:49 27 Sunderl... .29 5 7 17 20:42 22 Middb. ... .29 3 10 16 21:42 19 2. deild: Luton .... .29 17 8 4 59:32 59 Watf .31 17 8 6 55:33 59 Sheff.Wed .32 15 8 9 43:37 53 Rotherh. . .32 16 4 12 48:36 52 Blackb.... .32 14 9 9 39:28 51 Newcastle 30 14 6 10 38:29 48 Q.P.R. ... .30 14 5 11 40:30 47 Oldham .. .32 12 10 10 39:38 46 Charlt. ... .32 12 10 10 44:45 46 Barnsl.... .30 13 6 11 42:31 45 Leice .28 12 8 8 38:31 44 Norw .31 13 5 13 40:42 44 Chelsea .. .30 12 6 12 42:44 42 Cambr.... .30 10 6 14 39:39 36 Derby Co. 31 9 7 15 41:57 34 C.Palace . .27 9 6 12 23:28 33 Bolton.... 32 9 5 18 27:43 32 Shbury ... 29 7 10 12 26:40 31 Wrexh. ... 29 8 6 15 26:38 30 Orient.... 28 8 6 14 25:38 30 Cardiff ... 30 8 5 17 30:45 29 Grimsby . 27 5 10 12 27:43 25 jgggm aaaaiah tslandsmeistarar i 1. deild kvenna i handknattleik 1982 FH / Islands- meistari í 1. defld kvenna F H tryggði sér islandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna i handknattleik á laugardag er liðið sigr- aði Víking i Hafnar- firði með 18 mörkum gegn 13. FH hlaut 24 stig í 1. deild/ Fram 22 og Valur 18. akranes og Þróttur féllu í 2. deild en Haukar og líklega Þór frá Akureyri taka sæti þeirra í 1. deild.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.