Þjóðviljinn - 14.09.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1984, Blaðsíða 2
I í 10 SÍÐA — ÞJÓÐViLJINN Þriöjudagur 14. ágúst 1984 Þriðjudagur 14. águst 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Ragnheiður Víkingsdóttir tyrirliði Vals með bikarinn eftirsótta. Mynd: -eik. Bandaríkin ósigrandi í boðhlaupunum Kringlukast karla: m Rolf Danneberg, V.Þýsk......66,60 Mac Wllklns, USA............66,30 John Powell, USA............65,46 Kringlukast kvenna: Ria Stalman, Hollandi.......65,36 LeslieDeniz, USA............64,86 FloCraciunescu, Rúmenfu.....63,64 Hástökk karla: m Dietmar Mögenburg, V.Þýsk.... ....2,35 Partik Sjöberg, Svíþjóð ....2,35 Zhu Jianhua, Klna ....2,31 £ Bikarmeistarar kvenna í knattspyrnu 1984 - Valur. Mynd: -eik. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Bikar kvenna Miðherjar í mark beggja! Valur bikarmeistari eftir spennuþrunginn leik gegn ÍA Úrslit á lokaspretti Ólympíu- leikanna í Los Angeles: Kúluvarp karla: Alessandro Andrei, ftalíu....21,26 Mick Carter, USA.............21,09 Dave Laut, USA...............20,97 1500 m hlaup karla: 3-32n53 Steve Cram, Bretlandi......3:33,40 JoseAbascal, Spáni.........3:34,30 3000 m hindrunarhlaup: mfn. Julius Korir, Kenya.....8:11,80 Joseph Mammoud, Frakkl..8:13,31 Brlan Diemer, USA.......8:14,06 3000 m hlaup kvenna: Maricia Puica, Rúmenfu.....8:35,96 Wendy Sly, Bretlandi.......8:39,47 Lynn Wllllams, Kanada.....8:42,14 i Hástökk kvenna: m Ulrike Meyfarth, V.Þýsk.......2,02 Sara Simeoni, ttalfu..........2,00 Koni Huntley, USA.............1,97 Maraþonhlaup karla: klst. Carlos Lopes, Portúgal.....2:09,21 John T reacy, Irlandi......2:09,56 Charles Spedding, Bretl....2:09,58 50 km ganga: Raul Gonzales, Mexíkó......3:47,26 BoGustafsson,Svíþ]óð.......3:59,19 Sandro Bellucci, ftalfu....3:53,45 5000 m hlaup karla: mfn. Said Aquita, Marokkó......13:05,59 MarkusRyffel.Sviss........13:07,54 Antonio Leitao, Portúgal..13:09,20 1500 m hlaup kvenna: Gabrielle Dorio, ftalfu....4:03,25 Doina Melinte, Rúmeniu.....4:03,76 Maricia Puica, Rúmenfu.....4:04,15 100 m grindahlaup kvenna: 80 k. Benlta Fltzg.-Brown, USA...12,84 Shlrley Strong, Bretlandl..12,88 Klm Tumer, USA..............13,06 Mlchelle Chardonnet, Frakkl.13,06 4x400 m boðhlaup karla: mfn. Bandarfkln...............2:57,91 Bretland.................2:59,13 Nfgerfa..................2:59,32 4x100 m boðhlaup karla: Bandaríkin.................37,83 Jamaica.....................38,62 Kanada.....................38,70 4x400 m boðhlaup kvenna: Bandarfkin...............3:18,29 Kanada...................3:21,21 V.Þýskaland...............3:22,98 4x100 m boðhlaup kvenna: Bandaríkin.................41,65 Kanada......................42,77 Bretland...................43,11 Handknattleikur karla: 1 .-2. Júgóslav.-V.Þýskal...18-17 3.-4. Rúmenfa-Danmörk.......23-19 Knattspyrna: 1.-2. Frakkland-Brasilfa.....2-0 3.-4. Júgóslavfa-ltalfa......2-1 Körfuknattleikur karla: 1.-2. Bandarfkin-Spánn.....95-62 3.-4. Júgóslavfa-Kanada.....88-82 Blak karla: 1.-2. Bandarfkin-Brasllfa.....3-0 Sebastian Coe frá Bretlandl náði þeim frábæra árangri að sigra í 1500 m hlaupi aðra Ólympíu- lelkana í röð. Bretarfögnuðu tvö- földum slgri því Steve Cram hafnaði í öðru sæti. Verðlaun skiptust þannig: Þessar þjóðir unnu til launa á Ólympíuleikunum Bandaríkin 83 verð- G S B 61 30 20 16 17 17 19 23 Kln'a 15 8 9 ftalía 14 6 12 Kanada 10 18 16 Japan 10 8 14 N.Sjáland 8 1 2 Júgóslavfa 7 4 7 S.Kórea 6 6 7 Bretland 5 10 22 Frakkland 5 7 15 Holland 5 2 6 4 8 12 Finnland 4 3 6 Svfþjóð 2 11 6 Mexíkó 2 3 1 Marokkó 2 1 5 2 Spánn 1 2 2 1 1 2 Austurríki 1 1 Portúgal 1 2 Kenýa 1 ■ 1 Pakistan 1 _ Sviss 4 5 Danmörk 3 3 Jamaica 1 2 Noregur - 1 2 _ 1 1 1 1 Puerto Rico 1 1 1 Egyptaland 1 _ Fflabeinsstr 1 _ Perú 1 Sýrland - 1 - Thailand _ 1 _ Tyrkland - 3 Venesúela _ _ 3 Alsír _ _ 2 1 1 . 1 1 Zambfa _ _ 1 Valur varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti á laugardaginn, sigraði ÍA 6-41 úrslitaleik á Valbjarnarvelli í Laugardal eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Leikurinn var fjörugur og margt bar til tíðinda - og þegar að vítakeppninni kom voru markverðir liðanna horfnir 1. deild kvenna Víkingur fallinn í 2. deild ÍBÍ vann all auðveldan sigur á Víkingi, 5-0, er félögin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu á ísafirði í fyrrakvöld. Með þessum úrslitum er endanlega öruggt að Víkingsstúlkurnar leika í 2. deild að ári. Markatala þeirra var þó í raun búin að senda þær niður fyrir þennan leik. Ingibjörg Jóns- dóttir skoraði 2 mörk og Rósa Áslaug Valdimarsdóttir, Margrét Geirsdóttir og Stella Hjaltadóttir eitt hver. Staðan í A-riðli 1. deildar þeg- ar einni umferð er ólokið er þessi: ÍA................9 7 1 1 25-7 22 Valur.............9 6 2 1 28-7 20 Breiðablik........9 5 3 1 20-3 18 ÍBÍ...............9 3 0 6 11-18 9 KR................9 3 0 6 10-19 9 Víklngur..........9 0 0 9 3-43 0 Markahæstir: Erla Rafnsdóttir, Brefðabllki.11 Laufey Sigurðardóttir, ÍA ......8 Ragnheiður Jónasdóttir, ÍA......7 Bryndfs Valsdóttir, Val.........6 Ema Lúðvfksdóttir, Val..........6 Á fimmtudaginn mætast Valur og ÍA og sker sá leikur úr um hvort liðið leikur til úrslita um fslandsmeistaratitilinn við Þór frá Akureyri. -VS á braut en tveir af mestu marka- skorurum liðanna, Erna Lúð- víksdóttir úr Val og Ragnheiður Jónasdóttir, ÍA vörðu mörkin. Valur lék undan vindi í fyrri Skotland Black með tvö Eric Black skoraði tvö mörk fyrir Skotlandsmeistara Aberdeen í knattspyrnu á laugardaginn er þeir hófu meistaravörnina með 3-2 sigri á Dundee. Úrslit fyrstu um- ferðar skosku úrvalsdeildar- innar urðu þessi: Aberdeen-Dundee..........3-2 Dundee United-Hearts.....2-0 Hibernian-Celtlc.........0-0 Morton-Dumbarton........2-1 Rangers-St. Mirren.......0-0 hálfleik og var mun betri aðilinn. Liðið náði að skora einu sinni og var Sólrún Ástvaldsdóttir þar að verki. ÍA var síðan hættulegra eftir hlé og Vanda Sigurgeirsdótt- ir jafnaði. Guðrún Sæmundsdótt- ir kom Val yfir á ný en Laufey Sigurðardóttir jafnaði, 2-2, og þannig var staðan að venjulegum leiktíma liðnum. í framlenging-; unni ríkti jafnræði með liðunum og tvö mörk litu dagsins Ijós í fyrri hlutanum. Kristín Arnþórs- dóttir kom Val enn yfir en ÍA jafnaði í þriðja sinn, Ása Páls- dóttir uppúr þvögu. Þá var komið að vítakeppninni og Ragnheiður og Erna stóðu vígreifar í mörkunum. Skagast- úlkurnar fóru hroðalega með sín víti, þrívegis þrumuðu þær yfir Valsmarkið en Valur skoraði þri- svar á meðan. Þar með var fimmta vfti í A óþarft, Valur vann vítakeppnina 3-1 og leikinn 6-4. -BV/VS Golf Ivar Hauksson Mark?! Nei ekki alveg. Þó knötturinn virðist stefna í net KR eftir skot Ians Rush úr þröngu færi fór hann framhjá stönginni. Jósteinn Einars- son, Stefán Jóhannsson og Haraldur Haraldsson eru greinilega við- búnir hinu versta. Mynd: Atli. KR-Liverpool sti?arneistari „Nú er baraað vinna Queens Park Rangers! Hörkugóð frammistaða KR-inga sem fœrðu Liverpool jöfnunarmark á ódýran hátt. Ivar Hauksson, GR, sigraði Gylfa Kristinsson, GS, 3-1 í úr- slitaviðureigninni á Stigamcist- aramótinu í golfi sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina. fvar hafði lagt Magnús Inga Stefáns- son, NK, að velli í undanúrslit- um, 6-4, og Gylfi vann þar félaga sinn úr GS, Þórhall Hólmgeirs- son, 4-3. Sigurður Pétursson, GR, sigr- aði í 18 holu höggleik sem fram fór fyrir þá 12 sem ekki komust í undanúrslit. Hann lék á 74 högg- um. Ásgerður Sverrisdóttir, GR, sigraði í kvennaflokki á 82 högg- um. Eftir mótið var þremur golfur- um bætt í landsliðið sem keppir á Norðurlandameistaramótinu í Grafarholti 24.-25. ágúst. Þeir eru Jón Haukur Guðlaugsson og Magnús Ingi Stefánsson úr NK og Magnús Jónsson úr GS. Magnús Jónsson og Gylfi Kristinsson hafa síðan dregið sig útúr landsliðs- hópnum. Þá var Kristínu Þor- valdsdóttur, GK, bætt við kvennalandsliðið sem áður hafði verið valið. Þá var ákveðið að Sigurður Pétursson og Ragnar Ólafsson úr GR kepptu fyrir íslands hönd á World Gup golfmótinu sem fram fer á írlandi 22.-23. september. -VS „Nú er bara að vinna Queens Park Rangers fyrst við misstum þetta niður í jafntefli!“ heyrðist úr einu horni búningsklefa KR eftir 2-2 jafnteflið við Englands- og Evrópumeistara Liverpool á Laugardalsvellinum á sunnudag- inn. „Eigum við ekki fyrst að stefna að því að vinna KA á mið- vikudaginn?“ hljómaði á móti úr öðru. Já, KR-ingar mega vera ánægðir með leik sinn á sunnu- daginn. Þeir sýndu hinum frægu leikmönnum Liverpool enga minnimáttarkennd nema rétt í byrjun og voru vel að jafnteflinu komnir - voru reyndar klaufar að færa þeim jöfnunarmarkið á silf- urfati 14. mín. fyrir leikslok. Halldór Pálsson, nýkominn í markið, fékk á sig óþarfa auka- spyrnu á markteig og uppúr henni þrumaði Phil Neal í gegn- um varnarmúr KR á marklín- unni, 2-2. Gunnar Gíslason skoraði bæði mörk KR, fyrst eftir undirbúning Sævars Leifssonar og sendingu Ágústs Más Jónssonar á 22. mín- útu og síðan komst hann einn innfyrir vörn Liverpool á60. mín- útu og lyfti boltanum yfir Bruce Grobbelaar, 2-0. Mike Robinson skoraði fallegt mark frá vítateig tveimur mínútum síðar og loks jafnaði Neal. Fyrri hálfleikur var sérstaklega skemmtilegur og 7000 áhorfend- ur fengu nóg fyrir aurana sína. KR átti fallegar sóknarlotur, flestar vinstra megin, og eftir eina slíka átti Jón G. Bjarnason glæsi- legt skot í þverslá á 26. mín. Hann, Sæbjörn Guðmundsson og Gunnar Gíslason léku vörn Li- verpool oft grátt og sérstaklega var unun að sjá Sæbjörn plata stjörnurnar úr skóm og sokkum hvað eftir annað. Auðvitað var Liverpool mun meira með boltann og sótti stíft á löngum köflum en leikur liðsins var ekki sannfærandi. Að vísu sátu Sammy Lee og Mark Lawr- enson á varamannabekknum en þrátt fyrir það hefði mátt ætla að þessu fræga liði yrði ekki skota- skuld úr að sigrast á liði úr neðri hluta íslensku 1. deildarinnar. Allir leikmenn KR eiga hrós skilið - þremenningamir áður- nefndu þó einna mest ásamt hin- um bráðefnilega bakverði, Sæ- vari Leifssyni. Áfall þó fyrir KR skömmu fyrir leikslok - Gunnar var borinn af leikvelli eftir gróft brot Johns Wark og óttast er að liðþófi í hægra hné sé skaddaður. Þá fékk Jósteinn Einarsson oln- boga Ians Rush í augabrúnina svo nálar og tvinna var þörf. Enginn leikmanna Liverpool lék af eðli- legri getu og greinilegt að erfitt verður að finna stjórnanda á miðjuna í stað Graeme Souness. Wark var a.m.k. ekki beint sannfærandi í hans stöðu á sunnu- daginn. Þessir léku með Liverpool: Grobbelaar, Neal, Kennedy, Hansen, Gillespie, Whelan, Hodgson, Wark, Dalglish, Rush og Robinson. KR notaði hins vegar 17 leikmenn í leiknum. -VS * * Gunnar Gíslason þrumar á Liverpoolmarkið og sekúndubrotum síðar lá knötturinn f netinu, 1 -0. Bruce Grobbelaar fékk ekki rönd við reist. Mynd: Atli. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.