Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 35
JLJPV LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 Á bakinu með krosslagða fætur Þú lýkur yfirleitt öllu með bravúr sem þú byrjar á. Krosslagðir fætur benda til vamarstöðu og skorts á til- litssemi. Á hlið með báða fætur beygða saman Þegar báðir fætur eru samanbeygð- ir geturðu átt í aðlögunarerfiðleik- um og þorir alitof sjaldan að láta skoðun þína hreinskilnislega í ljós. Með krosslagðar hendur og fætur Varúð. Þú sefur eins og fangi í hlekkjum og þarft að reyna að losa þig. Samlíf þitt er gjarnan fullt af vandamálum, bæði samskipti við sambýlismann eða -konu og sam- band þitt við annað fólk. Með koddann í fanginu Þú sækist eftir ástinni enda ein- kennir þessi stelling gjarnan fólk sem er fráskilið, aðskilið frá sínum heittelskuðu eða fjölskyldu. Þessi svefnstelling brýst líka út hjá fólki sem ekki hefur tekist að byggja upp samband við annað fólk. / ■ symr innri mann Sagt er að svefn- stellingin sýni innri mann hvers manns, hvort sem það er nú sagt i gríni eða alvöru, en svefnstellingin á að opinbera all- ar leynilegar ósk- ir og drauma þess sem sefur. Hér á síðunni má sjá hvaða túlkun menn leggja í hin- ar ýmsu svefn- stellingar og það er hœgt aó bera Á hlið með fætur beygða á víxl Það geislar frá þér ró og afslöppun á sama hátt og þú hefur góð og róandi áhrif á fólk þegar þú ert vakandi. Á maganum Þú ert nákvæm(ur), stundvís og hef- ur lífið í föstum skorðum. Þú hefur allt á hreinu og skortir síst aga því að hann hefurðu frekar í ríkum mæli. saman við hvern- ig hverjum og ein- um finnst best að sofa. Hvernig finnst þér best að sofa? A bakinu Þú ert mikið fyrir að gefa fyrirskip- anir og fá athygli í vinahópi þínum eða opinberlega. Þú er full(ur) lífs- gleði, orku og hefur sterkan per- sónuleika sem hvarvetna vekur áhuga. Selma Hayek er um þessar mundir að leika í myndinni Four Rooms. Hin kynþokkafulla Salma Hayek, sem gat sér góðan orðstír í kvik- myndinni Desperado þar sem hún lék á móti lagsmanni Melanie Grif- fith, Antony Banderas, hefur ekki undan að hafna kvikmyndatilboðum þessa dagana. Nú er hún að leika í kvikmynd- inni Four Rooms. Myndin sam- anstendur af íjórum sögum og stýr- ir sitt hver leikstjóri hverri sög- unni. Quentin Tarantino leikstýrir þeim hluta sem Salma Hayek leikur í og þykja þau bæði fara á kostum þar. syiðsljós 43 r Olyginn sagði... . . . að Camilla Parker-Bowles hefði sparkað Kalla prinsi af þeirri ástæðu að hann frestaði því að gera samband þeirra formlega opinbert. Karl hafði lofað Camillu að koma með í jólateiti konungsfjölskyldunnar en ekkert mun verða úr því þar sem Elísabet drottning sá rautt þegar Kalli bar henni tíðindin. W&- . . . að sambandi Díönu prinsessu og rúgbíhetjunnar Will Carling væri lokið. Díana mun hafa bent Carling á að hún gæti ekki lifað án hans en Carl- ing mun á móti hafa bent Díönu á syni hennar og eiginkonu sína. Að þessu sögðu mun Díana hafa rokið á dyr með tárin í aug- unum. . . . að Liz Taylor og Larry Fortensky hefðu ákveðið að leita til hjónabandsmiðlara en samband þeirra hefur verið á brauðfótum eftir að hrotur Liz fóru í taugarnar á Fortensky og leti hans í taugarnar á Liz. % . .. að Bobby Brown hefði lát- ið Withney Houston róa og fund- ið sér yngri og meðfærilegri konu. Ástæðan mun vera ráð- ríki Houston en nýja lagskonan hans, Mary Carr, 25 ára, leyfir Bobby að gera hvað sem er. . . . að William Shatner, Star Trekk mógúll, væri kvensamur í meira lagi. Við tökur á mynd- um sem hann leikur í megi jafn- an sjá hjólhýsi hans á fleygiferð að næturlagi þar sepi hann ger- ir sér dælt við hitt kyn- ið. Heimild- armaður DV gengur svo langt að segja hann kynóðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.