Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 Evrópumálin séð frá breskum sjónarhóli Austin MitcheU þingmaður flytur erindi á hádegisverða- fundi í dag í Grillinu á vegum Samtaka um vestræna sam- vinnu og Varðbergs. Kvennabaráttan í 25 ár Helga Sigurjónsdóttir flytur fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 14.00 í tilefni þess að ald- arfjórðungur er liðinn síðan Rauðsokkuhreyfmgin var stofn- uð. Hádegisverðarfundur Bræðalags Fríkirkjunnar verður í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13 kl. 11.00. Ræðu- maður er Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. Dansk fotokunst 1945-1995 Lars Schwander heldur fyrir- lestur í tengslum við ljósmynda- sýningu í Norræna húsinu á morgun kl. 16.00 og sýnir lit- skyggnur. Félagsvist verður í dag á vegum Borg- firðingafélagsins í Reykjavík kl. 14.00 að Hallveigarstöðum. Kvenfélag Kópavogs heldur upp á 45 ára afmæli á morgun kl. 20.30 í efri sal félags- heimilisins. íþróttir gegn áfengis- og vímuefnaneyslu Frestað er ráðstefnu sem Líf og land boðaði til í Félagsmið- stöðinni Frostaskjóli í dag kl. 13.00. Kynnig á tónverki Þorkell Sigurbjömsson mun kynna verk sitt Rúnir í tengsl- um við dag tónlistarinnar í Tón- skóla Sigursveins kl. 15.00 í dag. Vetrarfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, í dag kl. 22.00. Samkomur Haustferð Minja og sögu verður farin á morgun. Geng- ið verður um gamla vesturbæ- inn undir leiðsögn Guðjóns Frið- rikssonar sagnfræðings. Lagt af stað kl. 13.30 frá horni Kirkju- strætis og Aðalstrætis. Málþing um orðabók Sigfúsar Blöndals verður í fundarsal Þjóöarbók- hlöðu í dag kl. 13.00. Kristín á Sóloni Kristín Eysteinsdóttir heldur tónleika ásamt hljómsveit á Sól- oni íslandusi í kvöld. Kynnir hún lög af nýrri plötu. Kórsöngur og kvæði Dagskrá með verkum skáld- anna Davíðs Stefánssonar og Halldórs Laxness verður flutt í félagsheimilinu Hvoli, Hvols- velli, í kvöld kl. 21.00. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 257. 27. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,000 64,320 64,930 Pund 101,210 101,730 102,410 Kan. dollar 46.740 47,030 48,030 Dönsk kr. 11.8140 11,8770 11,7710 Norsk kr. 10,3550 10,4120 10,3630 Sænsk kr. 9,7140 9,7680 9,2400 Fi. mark 15,2060 15,2960 14,9950 Fra: franki 13,1030 13,1780 13,2380 Belg. franki 2,2320 2,2454 2,2229 Sviss. franki 56,5700 56,8800 56,5200 Holl. gyllini 40,9700 41,2100 40,7900 Þýskt mark 45,9300 46,1600 45,6800 It. Ilra 0,04020 0,04044 0,04033 Aust. sch. 6,5180 6,5590 6,4960 Port. escudo 0,4340 0,4366 0,4356 Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5272 Jap.yen 0,63130 0,63510 0,65120 Irsktpund 103,810 104,450 104,770 SDR 96,16000 96,74000 97,48000 ECU 83,8700 84,3700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Léttskýjað sunnanlands Norðanátt er á landinu, víða st- inningskaldi vestanlands í fyrstu en annars kaldi. É1 á Vestfjörðum, slydda eða rigning með köflum á Norður- og Austurlandi en léttskýj- Veðrið í dag að sunnanlands. í kvöld og nótt verður fremur hæg austlæg átt á landinu og úrkomulítið. Snýst í lítið eitt vaxandi suðaustan- og austanátt sunnanlands með morgninum. Hiti frá 6 stigum syðst á landinu niður í 2ja stiga frost á Vestfjörðum. Á höf- uðborgarsvæðinu verður norðaust- ankaldi og léttir til. Hiti -1 til 3 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.29 Sólarupprás á morgun: 8.05 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.29 Árdegisflóð á morgun: 8.54 (Stórstreymi) Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri úrk.i grennd 3 Akurnes skýjað 2 Bergsstaðir rigning 1 Bolungarvík snjókoma -4 Egilsstaðir skýjað 2 Grímsey alskýjaó 4 Keflavíkurflugvöllur úrk.í grennd -1 Kirkjubœjarklaustur skýjaó 4 Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Mallorca New York Nice Nuuk Orlando Valencia Vín Winnipeg skúr 5 snjókoma -1 skýjað 0 skýjað 12 skýjaó 13 skúr á sið.klst. 10 léttskýjaó 12 skúr 8 skýjaö 15 skýjað 22 léttskýjað 5 skýjaö 15 rigning og súld 10 skýjað 14 alskýjað 16 heiðskírt 13 léttskýjað 13 skýjað 22 léttskýjaó 24 alskýjað 12 léttskýjaó 20 snjók.á síð.klst. -1 léttskýjaö 21 mistur 22 heiöskírt 13 léttskýjaö -2 Útgáfutónleikar Sextíuogsex í Skálafelli, Mosfellsbæ: Sjóðandi sveitastemning Hljómsveitin sextíuogsex heldur út- gáfutónleika í kvöld í Skálafelli í Mos- fellsbæ. Munu Karl og Birgir, sem skipa sveitina, leika lög af nýút- kominni geislaplötu sem nefnist Sex- tíuogsex í sveitinni og einnig verða sýnd fjögur ný myndbönd sem Saga Film framleiðir. Hljómsveitin hefur ferðast mikið um sveitir landsins undanfarin tvö ár og ræktað garðinn sem víðast og eftir útgáfutónleikana í Mosfellsbæ, sem er heimabyggð hennar, mun hún halda í landsreisu og kynna frumsamið efni Skemmtanir sem víðast. Þeir Karl og Birgir fá sér yflrleitt til aðstoöar bassaleikara en enginn slíkur er fastur í hljómsveit- inni. Þeir léku áður með hljómsveit- inni Gildrunni sem gaf út mikið af frumsömdum lögum og eftir þá félaga hafa komið út um hundrað frumsam- in lög. Þeir félagar ætla að ábyrgjast að í Skálafelli verði sjóðandi sveitt sveitastemning í kvöld. Hljómsveitin Sextíuosex kynnir lög af nýrri plötu í kvöld. Beinpípa Myndgátan hér að ofan lýsir sagnorði .. 61 dagsonn Hanks leika geimfarana þrjá. Apollo 13 Apollo 13, sem Laugarásbíó og Háskólabíó sýna, greinir frá fjögurra daga spennu sem mynd- aðist þegar Apollo 13 bilaði á leið sinni til timglsins. Var háð nánast vonlaus barátta fyrir lífi Iþriggja geimfai’a, Jims Lowells, Freds Haise og Jacks Swigerts, barátta sem endaði vel. Það er Tom Hanks sem fer með hlutverk James Lowells, Bill Paxton leikur Fred Haise og Kevin Bacon leikur Jack Swi- gert. I hlutverkum þeirra sem eru á jörðu niðri í stjómstöðinni em meðal annars Ed Harris, sem leikur Gene Kranzt, og Gary Sinese sem leikur Ken Matt- ingly. Kathleen Quinlan leikur : eiginkonu Lowells. Leikstjóri myndarinnar er Ron Howard sem hefur átt mik- illi velgengni að fagna á undan- fomum árum. Það má segja að Ron Howard hafi verið með ann- ! Kvikmyndir an fótinn I kvikmyndum frá því hann var smákrakki. Hann var ein aðalbamasíjarnan hjá Walt IDisney og þegar hann komst á unglingsárin lék hann í nokkur ár í vinsælum sjónvarpsmynda- flokki, Happy Days, en söðlaði Ísíðan yfir í leikstjórnina og var búinn að leikstýra þremur sjón- Ivarpsmyndum þegar hann leik- stýrði Night Shift árið 1981. Nýjar myndir Háskólabíó: Aö lifa Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bió: Vatnaveröld Bíóhöllin: Sýningarstúlkurnar Bíóborgin: Brýrnar í Madisonsýslu Regnboginn: Leynivopnið Stjörnubíó: Netið mmmmMmmmtm—is—imtœn -leikur að Itera! Vinningstölur 27. Október 1995 S 1 & i I ■8 2-4-7-15-17-21-28 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Keppt í mörgum greinum íþrótta Það verður mikio um að vera i íþróttum um helgina og víða keppt í mörgum greinum íþrótta. Bikarkeppnin í hand- bolta er farin af stað og verða nokkrir leikir um helgina. Þá verður heil umferð í körfunni, einn leikur á laugardag og rest- in á sunnudagskvöld. Blakið er farið af stað og voru þrír leikir i gærkvöld og verður haldið áfram í dag en þá fara Iþróttir fram fjórir leikir. í Neskaupstað leika Þróttur og ÍS bæði í meist- araflokki kvenna og karla og er fyrri leikurinn kl. 14.00. í Digra- nesi leika í meistaraflokki karla HK og Stjaman kl. 14.00 og HK og Víkingur í meistaraflokki kvenna. Fimleikar verða í sviösljósinu á sunnudag en þá verður haldið haustmót FSÍ í Laugardalshöll. Mótið hefst kl. 12.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.