Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR 114. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Enda þott likur væru a aö þessir tveir heiðursmenn, Benedikt Daviðsson, forseti ASI, og Hervar Gunnarsson varaforseti, myndu etja kapþi í kosningum til forseta sambandsins fór vel á með þeim á fyrsta degi þingsins í gær. Eftir að myndin var tekin voru fleiri nefndir til sögunnar sem forsetakandídatar, þar á meðal Halldór í Dagsbrún, Guðmundur Þ. í Iðju og Grétar Þorsteinsson hjá Samiðn sem sagt er að Benedikt muni styðja fari hann sjálfur ekki fram. DV-mynd GS Villtur lax í nót Silfurlax: Stangaveiðimenn æfir og vilja stöðvun - sjá bls. 4 ^ Tilveran: Utskrift stúdenta, fótbolti og Bláa lónið - sjá bls. 14- 17 Tippfréttir: Draumalið DV nýtur gífurlegra vinsælda - sjá bls. 19-22 Óskir Gæslunnar um stórt varöskip: Vantar bara að ráð- herra opni budduna segir Helgi Hallvarðsson - sjá bls. 5 Fjármálaráðgjöf: Á þriðja hundrað bíða eftir viðtali - sjá bls. 3 Beðið svara vegna íslend- inganna í Taílandi - sjá bls. 3 Díana vill flytja til New York - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.