Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 201. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/' ©lFÖDCí3 ODÍFfgDDDDSff'GoOffaQDDí] Lögreglumaöur, sem stóð frammi fyrir deyjandi fíkniefnaneytanda og reyndi lífgunartilraunir viö hann méö blástursaðferð, hefur stefnt ríkinu til greiöslu skaðabóta þar sem í Ijós kom, reyndar ekki fyrr en 2 vikum síöar, aö neytandinn var meö smitandi lifrarbólgu. Lögreglumaðurinn var því lengi í mikilli óvissu um hvort hann og síöan fjölskylda hans heföu smitast. Athygli vekur að ríkið grípur til varna meö því að halda því fram aö lögreglumanninum „hafi mátt vera það ljóst“ að hann var að taka áhættu. Á myndinni sýna tveir lögreglumenn blástursmaska sem notaöir eru viö lífgunartilraunir. Maskinn, sem umrædd- ur lögreglumaður notaöi á sinum tíma, var annarrar tegundar og virkaði ekki rétt þegar hann blés lífi í fíkniefnaneytandann. DV-mynd GVA ' Hausti heilsað með tómstundum og heilsurækt: Dans, leikfimi, íþróttir hannyrðir og klúbbar - sjá aukablað á bls. 17-32 M ©□ § Mál Ingólfs: Aldrei dregið neitt undan - sjá bls. 2 Lesblindur nemandi færður fyrir- varalaust - sjá bls. 4 Skattsvika- mál ÞÞÞ enn hjá saksóknara - sjá bls. 6 íslensk barnabók til Banda- ríkjanna - sjá bls. 13 Nýjar flug- skeyta- árásir á írak - sjá bls. 8 Lík belgísku stúlknanna fundin - sjá bls. 9 □ □ ö g 5 "690710'h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.