Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 1
Frj alst ohað dagblaö DAGBLAÐIÐ - VISIR 53. TBL. - 87. OG 23. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 VERÐILAUSASOLU KR. 150 MA/SK Hofuðkupu- og n eftir líkamsárás: I dynja a höfðiáu á mér - segir Karl Filip, 17 ára Keflvíkingur - sjá bls. 2 IS&s. -r .. .fiitófeálM . „Þeir létu höggin dynja á höföinu á mér þar sem ég lá ósjálfbjarga í götunni,“ segir Karl Filip, 17 ára Keflvíkingur, en hann var fórnarlamb hrottalegrar líkamsárásar í Kópavogi aöfaranótt laugar- dags sl. Karl Filip höfuökúpu- og nefbrotnaði auk þess sem hann hlaut fleiri áverka í andliti og víðar á líkamanum. Karl segir aö hann sé mjög kvalinn eftir árásina. Hann var staddur í heimahúsi í Kópavogi þar sem slagsmál brutust skyndilega út. Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur að rannsókn málsins en enginn hefur enn verið handtekinn vegna árásarinnar. DV-mynd ÆMK Hörð átök á Þórshöfn: Oddvitinn sakaður um einræðishneigð sjá bls. 6 Tilveran í dag: Hestamennska er ólýsanlega gefandi - sérstaða íslendinga í bridge - sjá bls. 14-17 : '•'.- . " ■ Skoðanakönnun DV: Yfirgnæfandi meirihluti vill álver - sjá bls. 4 Björk í Ósló: Fæddá íslandi með tvær hendur og munn - sjá bls. 2 Ekki grund- völlur fyrir enn einu vinstra framboði - sjá bls. 5 5 "690710"1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.