Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 7
MANUDAGUR 16. MARS 1998 DV ENGLAHD Steve Coppell er hættur sem framkvæmdastjóri h)á Crystal Palace og tekur viö stöðu yfirmanns knatt- spyrnumála hjá félaginu. Alex Ferguson er í mikl- um vandræðum fyrir leik Man Utd gegn Mónakó. Mikil meiðsli hrjá lið hans. Talió er líklegt að Nicky Butt og Ryan Giggs verði með United gegn Mónakó en Ferguson sagði í gær að með þvi að nota þá tæki hann mikla áhættu. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði 1 gærkvöld að Man Utd væri enn lík- legasta liðið til að vinna meistaratitilinn. „Við erum hins vegar í betri stöðu en áður. Þetta er nú undir okkur komið. Við þurfum ekki lengur að treysta á slæm úrslit hjá United,“ sagöi Wenger í gær. Jurgen Klinsmann hefur átt i útistöðum við Christa- in Gross, stjóra Tottenham og samband þeirra er af- leitt þessa dagana. Klinsmann þarf þó ekki aö hafa miklar áhyggjur af því að missa sæti sitt i lið- inu þvi það er tryggt í samningi hans við Totten- ham. Gerd Muller, fyrruni' markaskorari með þýska landsliðinu, sagðist í gær ekki undrast vandræða- ganginn á Klinsmann. „Hann viróist alls staðar lenda í útistöðiun og vand- ræöum. Á Ítalíu, hjá Mónakó, Bayem Munchen og nú síðast Tottenham. Hann hefur ákveðnar skoö- anh’ og fer ekki með þær sem neitt leyndarmál," sagði Muller í gær. Norski markmaðurinn Frode Grodas hjá Chelsea vill fara frá félaginu og aft- ur til einhvers liðs í Nor- egi. Grodas hefur ekki fengiö tækifæri með Chelsea en hann er landsliðsmark- vörður Norðmanna og fyr- irliði landsliðsins. Hann vill komast að hjá norksu liði til að vera í leikæfmgu þegar HM í Frakklandi hefst í sumar. Gianluca Vialli, stjóri Chelsea, sagði í gær aö kraftaverk þyrfti að koma til ef Crystal Palace ætti að halda sér í úrvalsdeildinni. „Mitt starf hjá Chelsea er mun auðveldara en hans hjá Palace. Ég er hins veg- ar viss um að hann mun gera góða hluti með liðið,“ sagði Vialli. Ruud Gullit er enn efstrn- á óskalistanum hjá for- ráðamönnum Real Madrid sem næsti þjálfari liðsins. Gullit hefur ekki tekið vel í þessa málaleitan. Kona hans hefur nýlega Qölgaö mannkyninu og vill ólm búa í Amsterdam eða ná- grenni. Forráðamenn Ma- drid sögðust í gær ætla að gera Gullit mjög freistandi tilboö á næstu dögúm. Forráðamenn Man. Utd,, hafá staðfest að undirritað- m hafi verið nýr samnifig- ur félagsins viö Sharp og mun fyrirtækið auglýsa á búningum félagsins til aldamóta. Stuðningsmenn Man Utd eru orðnir óþolinmóðir og krefjast þess að nýir leik- menn verði keyptir til fé- lagsins enda veiti ekki af þegar hálft liðið á í meiðsl- um viku eftir viku. Sérstaklega er þess kraf- ist að sterkur varnarmað- ur eða vamarmenn veröi keyptir til liðsins enda hef- ur varnarleikur liðsins veriö í molum. -SK 31 5 I þriöja skiptið vajL!!ÍKfA °f ?V 1 Nissandeildinni var enn frestaö í gær en hann átti að fara fram á laugardag. Ekki var flugveður á landinu í gær 0g nu hefur verið ákveðið að reyna í þnðja skiptið í kvöld. Iþróttir Lombardo tekur vid fram^0 L°mbard° er tekinn Við framkyæmda^tjðrastöðunni hjá Crystal Palaee af Steve Coppell Lombardo verður við stjórn hjá alaee ttl loka tímabilsins og Tom- as Brolm verður honum til fðstoA -SK Bikarúrslitin í blaki um helgina: Leifur Harðarson, þjálfari Þróttar Reykjavík, til vinstri á myndinni ásamt fyrirliða bikarmeistaranna. Þetta var 14. bikartitill Leifs en hann lék um langt árabil með Þrótti. DV-mynd Sveinn Þór jafnaði metin - , vann flöömuna, 90-84 í urslitakeppni i. deildar ’ j korfuknattlmk i gær. staðan er því tlfíu lðUnUni' 0ðrum leik ís og Snæfeils var frestað í gær en bar hefur Snæfell 1-0 yfir. U ■SK Schmeichel iír leik ivrifrrL Schmeichel, markvörður ‘in,eiddÍSt gegn Arsenai og verður ekki með United gegn 1 viknu^0-1 EvróPukePPninni á mfð- I yikudagmn. Þetta er mikið áfall fráT5lt6vd 6n Schmeichei verður ira í á-Á vikur. cu Þriðji - hjá ÍS-konum og Þróttur vann hjá körlum Kvennalið IS tryggði sér um helgina bikar- meistaratitilinn í blaki kvenna þriðja árið í röð. ÍS lék til úrslita gegn Þrótti frá Nes- kaupsstað og var þetta í þriðja skipti á jafn- mörgum árum sem Þróttur Neskaupsstað er með lið í úrslitaleik i bikamum. Sigur ÍS var varla fyrirsjáanlegur í gyrj- un því Þróttarar byrj- uðu með miklum lát- um, unnu fyrstu hrin- una 3-15 og þá næstu 8-15. Þegar hér var komið sögu fór lið ÍS í gang og liðið vann þriðju hrinuna 15-11 og þá fjórðu einnig, 15-12. Þar með var ljóst að úr- slitin réðust í oddahr- inu. Hún var aldrei jöfn að ráði. ÍS komst í 11-6 en Þróttur náði að minnka muninn í 12-10. Á lokakaflanum gaf ÍS ekkert eftir og lokatölur urðu 15-10 og öruggur sigur ÍS í höfh þegar allt er tekið með í reikninginn. Öruggur sigur Þróttar Reykjavík Sigursælt lið Þróttar Reykjavík mætti Stjömunni frá Garða- bæ í úrslitum í karla- flokki og er skemmst frá því að segja að Stjaman átti aldrei möguleika. Þróttarar sigruðu í fyrstu hrinunni, 15-5 og þeirri næstu 15-10. Strax í upphafi þriðju hrinu kom í ljós að mótspyrna Stjöm- unnar var töluverð. Þróttur komst í 3-0. Stjarnan náði að minnka muninn í 2-3 og síðar í jafna stöðu, 4-4, og síðan að komast yfir 4-7 og 5-10. Þróttarar gáfust ekki upp og með mikilli bar- áttu tókst þeim að minnka muninn og jafna, 10-10. Stjarnan komst yfir á ný, 12-11 og sigraði síðan í hrin- unni 15-11. Staðan 2-1 fyrir Þrótt. I fjórðu hrinunni náðu Þróttar snemma forystunni og þeir létu hana aðeins einu sinni af hendi þegar staðan var 7-8, Stjömunni í vil. Þróttarar skomðu næstu fimm stigin og breyttu stöðunni í 12-8 og lokatölur urðu 15-10. Þróttur tryggði sér þar með bikarinn með 3-1 sigri. -SK i Liö ÍS fagnaði bikarmeistaratitlinum í kvennaflokki um heigina eftir sigur á Þrótti frá Neskaupstað í úrslitum. Á myndinni fagna Stúdínur bikarnum en þetta var þriðji sigur liðsins í bikarkeppninni á jafnmörgum árum. Alls hefur lið ÍS unniö bikarinn átta sinnum. DV-mynd Sveinn 1 oka Leik 2 í íslandsmót- inu í ísknattleik, sem átti að fara fram á Akureyri i gær, var frestað vegna óveðurs. I Brasilíumaóurinn Juninho er á góðum batavegi eftir að hafa fótbrotnaö sl. vetur í spönsku knattspymunni. Juninho er kominn til Spánar og sagði í gær að hann gæti liklega leikiö með Atletico Madrid áður en leiktíðin er úti á Spáni. Nú eru þvi allar lík- ur á að þessi snjalli knattspyrnumaður geti leikið með liöi Brasilíu á HM í Frakklandi í sumar. Abdesalam Serrokh frá Marokkó sigraöi um helgina í mara- þonhlaupi í Barce- lona. Hann hljóp á 2:09,48 klst. sem er brautarmet og frá- bær tími. Ana Isabel Alonso frá Spáni sigraði í keppninni hjá kon- unum og kom í mark á 2:30,05 klst, tveimur mínútum á undan næstu konu. CIr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.