Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 25 íþróttir íþróttir Úrslit í A-deild: Newcastle-Man. Utd.........1-2 1-0 Solano (16.), 1-1 Cole (25.), 1-2 Cole (51.) Chelsea-West Ham...........0-1 0-1 Kitson (75.) Coventry-Blackburn ........1-1 1-0 Aloisi (22.), 1-1 Wilcox (67). Derby-Liverpool ...........3-2 1- 0 Burton (12.), 1-1 Fowler víti (36.), 2- 1 Wanchope (44.), 3-1 Wanchope (49.), 3-2 Fowler (57.) Everton-Arsenal ...........0-2 0-1 Parlour (16), 0-2 Bergkamp víti (69.) Leicester-Charlton.........1-1 1-0 Lennon (60.), 1-1 Mendonza (90.) Sheöield Wednesday-Leeds . . 0-2 0-1 Hasselbaink (4.), 0-2 Hopkin (73.) Tottenham-Aston Villa .....1-0 1-0 Sherwood (88.) Wimbledon-Nottingham Forest 1-3 0-1 Rogers (21.), 0-2 Freedman (59.), 1-2 Gayle (79.), 1-3 Shipperley (84.) Middlesborough-Southampton 3-0 1-0 Beck (44.), 2-0 Richard (45.), 3-0 Vickers (63.) Staðan í A-deild Manch.Utd Arsenal Chelsea Leeds Aston Villa Derby West Ham Wimbledon Liverpool Tottenham Newcastle Middlesbro Sheff. Wed. Leicester Coventry Everton 29 17 9 3 65-30 60 28 14 11 3 37-13 53 28 14 11 3 41-23 53 29 14 9 6 45-26 51 29 12 8 9 39-34 44 29 11 11 7 31-28 44 29 12 7 10 32-39 43 29 10 10 9 33-41 40 28 11 6 11 52-37 39 29 9 12 8 34-34 39 29 10 8 11 38-39 38 28 8 12 8 37-39 36 28 10 5 13 35-29 35 28 8 10 10 28-37 34 29 8 7 14 31-40 31 29 7 10 12 22-32 31 29 6 10 13 33-40 28 Blackburn 29 6 9 14 29-íl 27 Southampt. 29 7 5 17 27-56 26 Nott. For. 29 4 8 17 26-57 20 Úrslit í B-deild: Birmingham-WBA...............4-0 Bolton-QPR...................2-1 Bradford-Norwich.............4-1 Bury-Bamsley.................0-0 Grimsby-Sunderland...........0-2 Ipswich-Huddersíield.........3-0 Oxford-Watford...............0-0 Port Vale-Stockport..........1-1 Portsmouth-Crystal Palace .... 1-1 Swindon-Crewe................1-2 Tranmere-Sheffíeld Utd.......2-3 Staðan í B-deild: Sunderland 37 24 10 3 71-22 82 Ipswich 37 21 7 9 53-25 70 Birmingh. 37 19 10 8 58-30 67 Bradford 36 20 7 9 63-36 67 Bolton 36 17 13 6 67-47 64 Watford 36 14 12 10 51-49 54 WBA 37 15 8 14 61-58 53 Sheff. Utd 36 14 11 11 57-54 53 Huddersf. 37 14 11 12 53-59 53 Wolves 34 14 10 10 47-35 52 Grimsby 33 14 7 12 34-36 49 Norwich 36 12 12 12 50-51 48 Cr. Palace 37 11 13 13 49-58 46 Tranmere 37 10 15 12 50-51 45 Stockport 37 10 14 13 43-47 44 Barnsley 36 9 15 12 4243 42 Portsmouth 37 10 12 15 49-57 42 QPR 36 9 10 17 37-47 37 Swindon 36 9 10 17 50-63 37 Oxford 37 8 11 18 36-59 35 Port Vale 35 10 5 20 38-64 35 Bury 36 7 13 16 29-51 34 Bristol C. 34 5 14 15 43-62 29 Crewe 34 7 8 19 40-67 29 M SK0TLAND Dundee Utd-Hearts ........frestað Aberdeen-Celtic...........frestaö Dunfermline-Dundee............2-0 Rangers-Motherwell ...........2-1 St. Johnstone-Kilmarnock......o-l Staða efstu liða: Rangers 27 19 5 3 63-23 62 Celtic 26 14 7 5 62-24 49 Kilmarnock 27 12 9 6 32-20 45 St. Johnst. 27 11 9 7 32-34 42 tM6U>"D „Get ekki annað en vorkennt Petit“ - sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal Liö Arsenal varð fyrir miklu áfalli þegar einn besti leikmaður liðsins á tímabilinu, Frakkinn Emanuel Petit, var rekinn af leikvelli gegn Everton. Petit fer í þriggja leikja bann og missir af leik Arsenal gegn Manchester United í undanúrslitum bikarsins og leikjum í deildinni gegn Southampton og Blackburn. „Ég get ekki annað en vor- kennt Petit. Dómarinn var undir miklu álagi eftir að hann rak leikmann Ev- erton út af. Áhorfendur heimtuðu mann úr mínu liði út af við hvert brot. Ég tel að hvorugt gulu spjald- anna hafi átt við rök I að styðjast en þó má segja að Petit hafi verið aðeins of seinn i tæk- lingar vegna þess að hann er ekki í 100% leikæfíngu," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. -SK y m ■ht, . V. Andy Cole var í miklu stuði gegn sínum gömlu félögum í Newcastle og skoraði bæði mörk Manchester United í sigurleikn- um gegn Newcastle. Á sama tíma lék Arsenai á heimavelli Everton og vann mjög þýðingarmikinn sigur. Nú má ekkert fara úrskeiðis hjá toppliðunum og Ijóst að baráttan um Englandsmeistaratitil- inn verður gríðarlega hörð. Ef marka má úrslit helgarinnar verða það Manchester United og Arsenal sem enn einn ganginn berjast um tit- ilinn. Á myndinni fagna þeir Andy Cole og Ryan Giggs marki hins fyrrnefnda á laugardag. Símamynd Gullit ræddi við Ferguson - um leik Man. Utd gegn Inter Milan Ruud Gullit, stjóri Newcastle, kom að máli við Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðanna og gaf honum góð ráð varðandi Evrópuleik United og Inter Milan næsta miðvikudag. „Ég veit að Italirnir munu reyna allt til að breyta leik okkar og fá okkur til að leika óagaða knattspyrnu. Það munum við ekki gera,“ sagði Fergu- son. -SK V ,> ENGLAND Ray Parlour er hér felldur innan vítateigs í leik Arsenal og Everton á laugardag. Bergkamp skoraði úr vítinu en Parlour skoraði fyrra mark Arsenal. Símamynd Reuter Enska knattspyrnan spennandi um helgina: Dopur ’"m byrjun hjá Steve Stone spil hjá Chelsea segir Vialli. Einvígi framundan hjá Man Utd og Arsenal en bæði liðin unnu dýrmæta útisigra Italinn Gianfranco Zola í baráttu um knöttinn við Steve Lomas í West Ham í leik Chelsea og West Ham á laugardag. West Ham fór með öll stigin frá Stamford Bridge. Reuter Manchester United heldur enn íjögurra stiga forskoti í ensku knattspymunni eftir leiki helgarinnar. Óvæntustu úrslitin um helgina urðu á heimavelli Chelsea þegar lærisveinar Gianluca Vialli töpuðu fyrsta heimaleik sinum í deildinni gegn West Ham, 0-1. Vialli var allt annað en kátur eftir leikinn og sagði að baráttan um meistaratitilinn væri búið spil fyrir Chelsea. „Við erum nú sjö stigum á eftir United og ég tel augljóst aö baráttan um sig- ur í deildinni muni standa á milli United og Arsenal. Eftir þetta tap gegn West Ham er staðan þessi og auðvitað erum við allir griðarlega vonsviknir," sagði Vialli eftir leikinn. Þetta var fyrsta tap Chelsea á heimavelli í deildinni og á dögunum tapaði liðið á heimavelli fyrir Man Utd og datt þar með úr bikarnum. Botninn virðist því dottinn úr leik Chelsea. Of snemmt er þó að afskrifa Chelsea því enn get- ur allt gerst. Manchester United steig skref í átt að titlinum með úti- sigri gegn Newcastle. „Þetta var góður sigur og næst er það Inter Milan. Schmeichel vildi ólmur spila leikinn en ég ákvað að skipta í leikhléi. Schmeichel verður orðinn góður fyrir leikinn gegn lnter,“ sagði Alex Ferguson, stjóri United eftir leikinn. Peter Schmeichel var með flensu fyrir leikinn en hann fer með liðinu til Ítalíu. „Við sýndum þeim of mikla virðingu og vorum ekki eins góð- ir og þeir. Þetta hefur gerst áður hjá okkur gegn stærri og betri liðunum," sagði Ruud Gullit, stjóri Newcastle. Arsenal er í hörkuformi þessa dagana og liðið er meira en líklegt til að verja meistaratitilinn. í fyrra var lokasprettur liðsins glæsilegur og ef hann verð- ur svipaður nú má United vara sig. Fjögurra stiga forysta verður þá fljót að fara. Arsenal vann góðan útisigur gegn Ev- erton en framkvæmdastjórar beggja liða voru óhressir með dóm- gæslu Uriah Rennie eftir leikinn. Hann rak Don Hutchison og Em- anuel-Petit af leikvelli. „Dómarinn sagði Hutchison hafa slegið Martin Keown með olnboganum. Ekki var að sjá að brot væri framið og Huchison hlýtur að hafa mjög mjúka olnboga," sagði Walter Smith, stjóri Everton, eftir leikinn. Liverpool tapaði illa á heimavelli Derby. Mikill titringur er í her- búðum Liverpool. Steve McManaman var ekki í leikmannahópi Liverpool. „McManaman var hvorki meiddur né lasinn. Hann hefði ekkert gert til að styrkja vamarleik okk- ar í dag,“ sagði Gerard Houllier, stjóri Liverpool, eftir leikinn og var mjög óhress með frammistöðu vamarmanna sinna. Houllier bætti við: „Þegar lið þitt skorar tvívegis á útivelli á útkoman að vera eitthvað annað og betra en tap.“ Jim Smith, stjóri Derby, var jarðbundinn þrátt fyrir góðan sigur og möguleika Derby á Evrópusæti: „Það er alltof snemmt að hugsa um Evrópusæti. Ég held að þeir hjá UEFA viti ekki einu sinni hverjir leika í næstu Evrópukeppni. Lið mitt lék stórkost- lega í dag og þrátt fyrir að leikmenn mínir væra að niðurlotum komnir í lokin náðu þeir að innbyrða glæsilegan sigur," sagði Smith. Hann hrósaði mjög stórleik Wanchope i liði sinu en hann skoraði tvívegis: „Wanchope er óútreiknan- legur leikmaður. Ég myndi ekki vilja leika gegn honum,“ sagði Smith. -SK Bergkamp Steve Stone lék sinn fyrsta leik fyrir Aston Villa á heima- velli Tottenham á laugardag. Aston Villa tapaði leiknum en það var Tim Sherwood sem skoraði sigur- markið tveimur mínútum fyrir leikslok. Á sama tíma vora fyrram félagar Stones í Nott- ingham Forest að vinna öruggan og óvæntan útisigur gegn Wimbledon. -SK Collymore einn sá besti sem ég hef spilað með Stan Collymore er að koma inn í lið Aston Villa eftir sex vikna meðferð við andlegri vanheilsu. Steve Stone, fyrrum félagi Collymores hjá Forest og nú hjá Villa, segir að Collymore hafi yfir ótrúlegum hæfileikum að ráða og hann sé með hæfileikaríkustu leikmönnum sem hann hafi leikið með á sínum ferli. „Ég vona að koma mín til Villa styrki Collymore í þeirri baráttu sem fram undan er. Ég mun gera allt til að hjálpa honum og vonandi náum við vel saman í framtíðinni í liði Villa,“ sagði Stone. -SK Joe Kinnear að ná sér og laus af sjúkrahúsinu Joe Kinnear, framkvæmdastjóri Wimbledon, var ekki við stjórnvölinn á heimavelli Wimbledon á laugardag er botnlið Nottingham Forest vann þar óvæntan sigur, 1-3. Kinnear var fluttur á sjúkrahús þann 3. mars, skömmu fyrir leik Wimbledon gegn Sheffi- eld Wednesday, eftir að hafa fengið hjartaáfall. Um helgina fékk Kinnear að fara heim en hann verður að taka það rólega næstu dagana. -SK Eiður varamaður Eiður Smári Guðjohn- sen var á varamannabekk Bolton þegar liðið sigraði QPR, 2-1, i ensku B-deild- inni um helgina. Það var Bob Taylor sem skoraði bæði mörk Patrick Vieira lék ágætlega fyrir Arsenal Bolton. Guðni Bergsson er gegn Everton og sést hér á fleygiferð. enn að ná sér eftir meiðsli. Sfmamynd Reuter -SK fagnar Sóknarparið Dwight Yorke og Andy Cole hefur verið í miklu stuði hjá Manchester United í vetur. AIls hafa þeir skorað 42 mörk og hefur ekkert sóknarpar und- ir stjórn Alex Fergusons, stjóra United, skorað fleiri mörk. Forráóamenn franska liðsins Marseille eru mjög spenntir fyrir Nicolas Anelka, sóknarmanninum snjalla hjá Arsenal. Marseille er tilbúið að greiða 11 milljón- ir punda fyrir Anelka en engar líkur eru á því að Frakkinn snúi heim á næstunni. Arsene Wenger, stjóri Arseral, hefur margoft lýst því yfir að Anelka sé alls ekki til sölu. Sjálfur segist Anelka vera ánægður hjá Arsenal en hann geti ekki neitað því að hann sé upp með sér yfír áhuga franska liðsins. Michael Owen, Liverpool, og Dwight Yor- ke, Manchester United, eru enn marka- hæstir í ensku A-deildinni í knatt- spyrnu, hafa skorað 16 mörk. Andy Cole er nú einn í þriðja sæti og skammt á eftir með 15 mörk. Samningur Svíans Pontus Kaa- mark hjá Leicester City rennur út í vor og er hann á leið til Svíþjóðar. Talið er fullvíst að hann leiki með IFK Gautaborg á næstu leik- tíð. Enska landslidið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, er úr leik á heimsmeistara-mót- inu þrátt fyrir að hafa sigrað ísrael, 2-1, í síðasta leik. Dariusz Vassell, leikmaður Aston Villa, og Stephen Wright, Liverpool, skoruðu mörk enska liðsins. Svo virðist sem Steve McManaman hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool. Hann er ekki lengur inni í myndinni hjá Liverpool og hefur Gerard Houllier, stjóri Liverpool, þegar hafið mikla leit að eftirmanni hans. Steve McManaman er sem kunnugt er á fórum til Real Ma- drid á Spáni. Roy Hodgson, fyrr- verandi framkvæmda- stjóri Blackburn Rovers, hefur neitað tilboöi um að gerast þjálfari ástralska landsliðsins í knatt- spyrnu. Roy Hodgson átti að fá 250 þúsund pund í laun á ári en hann sagði nei takk. Talið er lík- legt að hann komi til greina sem næsti þjáif- ari enska lands- liösins eftir að Kevin Keegan hættir í sumar. Arnar Gunn- laugsson kom inn á sem varamaður þeg- ar tiu mínútur voru eftir af leik Leicester City og Coventry. Ekki dugði innkoma hans til sigurs en Coventry jafnaði metin á síöustu mínútunni. Svíinn Henrik Larsson, sem leik- ur með Celtic, er enn markahæsti leikmaðurinn í skosku úrvalsdeild- inni. Hann hefur skorað 23 mörk en Rod Wallace hjá Rangers kemur næstur með 18 mörk. Larsson hefur verið að leika frábærlega með liði Celtic í vetur. -SK marki sínu úr vítspyrnu gegn i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.