Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 20
VÁ Sunnudagur 11. apríl k 1 úbbar HJartsláttur er með mikla veislugleði á Thom- sen. Hinn heimsfrægi dj. Die leiðir kvöldið í föruneyti Khans, Skitz, mc. Rhetts ogTríól Al- freds More. Þetta er örugglega merkilegasti tónlistarviðburður ársins. krár Blátt áfram ætlar að gefa gestum kost á list sinni inni á Kaff) Reykjavík. Bítlarnlr eru hreint glettilega hressir sveinar sem kunna á hljóðfæri. Þeir koma öll sunnu- dagskvöld á Glaumbar og létta mönnum (og konum) lund. Þetta kvöld er engin undantekn- ing. Maggi Elríks og KK á rólegu nótunum á Gauknum. „I kirkjugörðum heimsins hvílir ómissandi fðlk“. Siggl Björns lokar hringnum á Fóget- anum í kvóld. Roy Pascal og Keith Hopcroft með i farteskinu. Joshua Ell sáir súr- sætum söknuði í hjörtu þeirra sem slæðast inn á Café Óperu. Ómar Dlðriksson og Rúnar Guðmundsson verða á Krlnglukránni, sjálfum sér og öðrum til nokkurrar gleöi. C k 1 a S S í k í Hveragerölskirkju verður leikiö á flautu og pí- anó klukkan 20.30. Það eru þau Guðrún Birg- Isdóttlr og Peter Máté sem ætla að flytja sónötur eftir Prokofiev og Hindemlth. Einnig verður Ballaða eftir Martln og Ungverskt svita eftir Bartok á efnisskránni. Karlakór Reykjavíkur verður i Langholtsklrkju klukkan 17. Þetta eru aðrir tónleikar kórsins í vortónleikaröðinni þetta árið. Á efnisskránni eru verk eftir Orff og Pál ísólfsson, auk hefð- bundinna kórverka. j 1 e i k h ú s íslenski dansflokkurinn dansar þrjá dansa á stóra sviöi Borgarleikhússlns i kvöld, kl. 20. Fyrst Diving eftir Rul Horta, þá Rat Space Moving eftir sama höfund og loks Kæra Lóló eftir Hlif Svavarsdóttur. Sími 568 8000. Spunaverkið Hnetan verður sýnt i lönó kl. 20.30. Spuninn spinnst að mestu úti í geimn- um og fjallar um leit flmm Islendinga að plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönn- um. Árið er 2099 um borð í geimflaug og áhorfendur ráða því nokkuð hvert hún fer og í hverju áhöfnin lendir. Leikstjóri er hinn sænski Martln Geijer sem hefur staðið fyrir öllum þessum spuna sem heltekið hefur íslenska leikara undanfarin misseri. Leikarar eru Gunn- ar Helgason og Hansson, Ingrid Jónsdóttlr, Frlörlk Friörlksson og Llnda Ásgeirsdóttir. Abel Snorko býr einn. eftir Erlc Emmanuel Schmltt hinn franska, verður flutt á litla sviði Þjóöleikhússins kl. 20. En það er uppselt. Plötusnúðarnir Marteinn Örn Óskarsson og Ómar Ómar Ágústsson hafa verið að spila úti um allt land á undangengnum árum. Auk þess voru þeir með þátt á Skratsinu og eru örugglega þekktir af hip hoppurum í flestum framhaldsskólum landsins. Þió eruö ekki meö nein plötu- snúóanöfn: „Nei,“ segir Marteinn sem kall- ar sig að vísu Matta. „Ég hef aldrei verið fyrir einhver svona trend.“ „Maður verður nú kannski að fara að fmna upp á einhverju nafni,“ bætir Ómar Ómar við. Ómar þessi Ómar hefur undanfar- ið barist við Hagstofu íslands til að fá að heita Ómar Ómar en ekki bara Ómar. Þessum beiðnum hans hefur hingað til verið synjað en Ómar Ómar ætlar ekki að gef- ast upp og íhugar jafnvel málsókn Sími 5511200. Brúöuhelmlli Henriks Ibsens veröur á stóra sviöi ÞJóöleikhússlns kl. 20. Stefán Baldurs- son leikhús- stjóri leikstýrir, en Elva Ósk Ólafsdóttlr brillerar sem Nóra - og fékk Menningar- verðlaun DV að launum. Meðal annarra leikara eru Baltasar Kormákur, Edda Helörún Backman og Pálmi Gestsson. Simi 5511200. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Feguröar- drottnlngln frá Línakri, eftir Martln með þeim rökum að hann þekki einn gamlan mann sem heitir Jón Jón. En þrátt fyrir baráttuna við forsjárhyggjuvaldiö hafiö þiö náö aö plana eitt stykki plötusnúöa- keppni í kvöld: „Já. Á Gauknum, klukkan átta í kvöld, keppa tiu plötusnúðar og einn þeirra mun síðan hrósa sigri þar. En það verða bara ein verð- laun og keppnin stendur til tíu. Ekkert aldurstakmark er í keppn- inni en nauðsynlegt verður að hafa skírteinin tilbúin klukkan tiu því þá hefst djammið," segir Matti og bætir því við að það séu engar keppnisreglur, einungis rammi sem felur í sér að keppendur mega bara spila í 6-7 mínútur og aðstoö- armaðurinn má alls ekki koma við plötuspilarann. Og þið eruö meö einhverja merkilega dómara: McDonagh, á litla sviði Borgarleikhússins kl. 20.30 Þetta er kolsvört kómedía og að sjálf- sögðu með harmrænum undirtóni. Það er metsöluleikstjórinn María Siguröardóttlr sem leikstýrir, en Margrét Helga Jóhannsdóttlr og Slgrún Edda Björnsdóttir leika mæðgurnar. Síminn er 568 8000. Maöur í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíðaverkstæði Þjóölelkhúss- Ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur. Enn eitt gangstykkið meö „gömlu leikurunum* - að þessu sinni Þóru Frlörlksdóttur, Bessa BJarnasynl og Guörúnu Þ. Stephensen. Sim- inn er 5511200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tíma i framtíðinni. „Frikki, sem vann í fyrra og kallar sig Dj-Fingerprint, dæmir ásamt Huw og Cam en þeir koma fram saman undir heitinu Beyond There," segir Matti og stafar þessi flóknu nöfn öllsömul svo þau * komist til skila í prentun. „Þeir munu líka allir koma fram í kvöld,“ segir Ómar Ómar og bætir því við að Matti og Stymmi ætli líka að þeyta skífur. Stymmi er upprennandi plötu- snúður frá Akureyri og talinn virkilega efnilegur. En hvaöa útlendingar eru þetta? „Þetta eru ótrúlega færir plötu- snúðar. Þeir voru á Return of the Dj Volume 2 og Black Whole Style. En það eru diskar sem allir hip hopparar kannast við. Svo eru þessir gæjar búnir að vera að prúdúsera fullt sjálflr og spila í einum besta hip hopp klúbbnum úti, The Brix.“ fyrir börnin Á stóra sviði Þjóölelkhússlns verður Bróölr mlnn Ljónshjarta eftir Astrid Llndgren leikinn kl. 14. Ævintýri fýrir börn, endurupplifun fyrir fullorðna. Sími 5511200. Mögulelkhúslð sýnir Hafrúnu, leikverk, unnið upp úr íslenskum þjóð- sögum, kl. 14. Vala Þórs- dóttlr leikur en Kristján Eldjárn leikur á gítar. Þetta er allra síðasta sýning. Sími 562 5060. Borgarleikhúsið: Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. K0NFEK.T 3TEGUNDIR TiLBOÐ 369. ^risö,- S.Un.KUL.A.gl TiLBOÐ 35.- Sn’.T oo,- f tsinu i myndlist o p n a n i r Þeir svallbræður og Sunnlendingar, Birglr Andr- ésson og Ólafur Lárusson, opna sýningu í Llstasafnl Árnesinga á laugardaginn og stend- ur hún til 2. maf. Opið frá fimmtudegi til sunnu- dags frá kl. 2-5. Aögangur ókeypis. Átta myndlistarmenn frá Glasgow opna sýningu í Nýlistasafnlnu á laugardaginn. Yflrskriftin er ,,lf I Ruled the World' og sýnendur eru Clalre Barclay, Roddy Buchanan, Martin Boyce, Ross Sinclair, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Slmon Starllng, Rose Thomas og Clara Urslttl. Þetta er fyrsti áfanginn í sýningaröð sem Centre for Contemporary Arts í Glasgow stendur fyrir á þessum listamönnum. Næstu áfangar verða í Stavanger, Bergen og Montreal. Sýningaröðinni lýkur síðan í Glasgow árið 2000. aörar sýningar Hafnarborg. menningarmiðstöð Hafnarfjaröar. Þar er sýning Björns Blrnis, Hlífar Ásgrímsdótt- ur og Krlstínar Gelrsdóttur og kallast hún Tabula non rasa (ekki auður strigi). Öll sýna þau olíumálverk á striga eins og yflrskriftin gef- ur til kynna. Fjórar sýningar eru í Listasafni Islands. í sal 1 er sýning á verkum fjögurra frumherja í ís- lenskri málaralist: Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jónssonar, Jóhannesar KJarvals og Jóns Stefánssonar. í sal 2 hafa listfræðingar safnsins valið saman verk þeirra málara sem innleiddu hugmyndir módernismans í íslenska myndlist. Sökudólgarnir eru Gunnlaugur Schev- Ing, Jóhann Briem, Jón Engilberts, Snorrl Arin- bjarnar, Nína Tryggvadóttir og Þorvaldur Skúlason. i sal 3 er sýning á gvassmyndum þýska myndlistarmannsins Slgmars Polkes og kallast sýningin Tónllst af óræöum uppruna. Fjórða sýningin er á Ijósmyndum Janietu Eyre. Norræna húsiö. Cap au Nerd er samsýning 18 myndasöguhófunda frá Norðurlöndunum, sem fýrst var sett upp á myndasögumessunni miklu í Angouléme í Frakklandi og hefur síðan feröast um Norðurlöndin. I anddyri er sýning á mynda- sögum f dagblöðum. Á Mokka sýnir llmur María Stefánsdóttir lág- myndir og þrívíðar veggmyndir, þar sem starfs- semi mannslíkamans er viðfangsefnið. I Gerðubergi er samsýn- ing á verkum sex mynd- listarmanna á aldrinum 76 til 92 ára. Þarna er samankomið landslið Is- lands í næfisma: Þóröur G. Valdimarsson (alias Kíkó Korriró), Slgurður Einarsson, Svava Skúladóttlr, Hjörtur Guö- mundsson og systurnar Guðrún og Slgurlaug Jónasdætur. I verkum þeirra má sjá allt þaö sem prýða má næfísk verk: óheft ímyndunarafl, fallegar náttúrulýsingar og mikla frásagnar- gleði. Magnús Kjartansson sýnir í Galleríl Sævars Karls. Sýningin ber yfirskriftina Col Tempo. sem útleggst Með tímanum, og er kveikja þess- ara verka Magnúsar Col Tempo, hið fimm hund- ruð ára gamla meistaraverk feneyska málarans Giorgione. Tengdasonur íslands, hönnunarsnillingurinn Michael Young, heldur sýningu á hönnun sinni og félaga sinna, Jaspers Morrisons og Marcs Newsons (sem eru ekkert síður klárir og heims- frægir), á Kjarvalsstööum. Á sama stað er Spessl meö Ijósmyndir sem hann hefur tekið af bensinstöövum hringinn í kringum landið. KJar- val er svo á sínum stað. Stelngrímur Eyfjörö Kristmundsson sýnir Grýlu sina í Þjóöarbókhlöðunnl á laugardag. Ragnhildur Stefánsdóttlr verður næstu vikur gestur Ásmundarsafns við Slgtún. Hún sýnir verk sem hún hefur unnið í tengslum við verk Ásmundar. Sýningu sína í Ásmundarsafni kallar Ragnhildur Form skynjana. islensk grafik er með afmælissýningu sína í Gerðarsafni i Kópavogi. Þar gefur að líta af- rakstur félagsmanna undanfarið ár - allt það besta (og versta) í íslenskri grafik. Valgaröur Gunnarsson leggur undir sig stærst- an hluta Ásmundarsalar Llstasafns ASÍ og sýn- ir þar oliumálverk. I hjáleigunni - arinstofunni - eru verk eftir meistara Svavar Guönason. Grétar Reynisson er með sýningu í Gallerí Ing- ólfsstræti 8. Sýningin ber nafnið 1998 og eru öll verkin unnin siðustu viku þess árs og fýrstu viku yfirstandandi árs. Séö frá götunni minnir sýningin nokkuð á útstillingu í flísabúð og ætti það að laða húsbyggingarliðiö aö. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga, kl. 14-18. Daði Guöbjörnsson sýnir í sjopþunni sem aldrei er opin, í Regnboganum við Hverfisgötu. Þar sýnir hann olíumálverk. Hann kann ekki annað, hann Daði - en að mála. Guöbjörg Hákonardóttir, Gugga, sýnir í Galleríi Hornsins. Sýninguna vill hún kalla Grænar grundir. Hún er opin alla daga kl. 11-24. Karl Jóhann Jónsson sýnir ! Sparlsjóönum, Garöatorgl 1, Garðabæ. Sýninguna kallar hann Bankastemmu og vísar þar til portretta af fólki sem allt eins gæti verið viðskipavinir spari- sjóðsins að borga reikninga. Þrjár sýningar eru í Listagilinu Gunnar Kr. Jón- asson er með einkasýningu, en \' -■ ' þeir Aöalsteinn ' - „ /f ’’ , / Svanur Sigfússon og Erilngur Jón Valgarösson skjóta verkum sínum saman á einni sýningu. Freyja Önundardóttir sýnir fossmyndir í Lista- kotl við Laugaveginn. Kristján Jón Guönason sýnir í Stöölakoti. Sýn- inguna kallar hann Tóna. Gabríela Friöriksdóttir hefur flutt verk sín til Eyja og sýnir þau á Myndllstarvori íslands- banka 1999. Samsýning níu myndlistarmanna hangir uppi á Grand Rokk. Ólöf Helga Guðmundsdóttir er með sýningu í nemendagalleríinu Nema hvaö! á Skólavörðu- stíg 22c. Þar sýnir hún þrívíð verk af ýmsu tagi. Sýningin er opin virka daga frá kl. 15 til 18 og kl. 14 til 18 um helgar. Fjöllistamaðurinn Friðrikur er með myndljóöa- sýninguna „Mín Ijóssælna vís“ í Llsthúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Myndverkaskáld- skapur hópsins er uppistaöa sýningarinnar. Sýningin er opin á verslunartíma. Garún, alias Guörún Þórisdóttlr, heldur mál- verkasýningu í Bílum & llst. Geröur Guðmundsdóttir textíllistakona er meö sýningu i Gallerí Svartfugli á Akureyrl. Þar sýn- ir hún 27 verk sem öll eru unnin á þessu ári. Á verkunum, sem eru silkiþrykkt. saumuö út og máluð, má sjá litrika fugla, lifsglaða og gefna fyrir loftfimleika. 20 f Ó k U S 9. apríl 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.