Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 7 I>V Neytendur Verökönnun á línuskautum: Mikið úrval Linuskautar eru vinsælir hjá krökk- um á öllum aldri en nú er einmitt sá tími runninn upp er þeir koma eink- um aö notum. Línuskautar eru til í öll- um stærðum og gerðum og hafa sumir foreldrar haft af því áhyggjur að þeir væru að gefa of ungum bömum línu- skauta. Neytendasiðan hafði þvi sam- band við Herdísi Storgaard, fram- kvæmdastjóra verkefnastjómar um slysavamir bama og unglinga, til að forvitnast um hið rétta í málinu. þau hafa ekki lært að bera fyrir sig hendumar þegar þau detta og fara því beint á höfúðið þegar þau missa jafn- vægið. Herdís nefndi einnig framhand- leggsbrot og úlnliðsbrot sem hugsan- legar afleiðingar línuskautanotkunai- og ítrekaði að viöeigandi öryggisbún- aður væri nauðsynlegur tO að fyrir- byggja þess háttar beinbrot og slys. Neytendasíðan kannaði verð á ódýrum línuskautum fyrir krakka, þ.e. ódýrustu línuskautunum í bamastærðum, og er skemmst frá því að segja að úrvalið er mikið og verð- munur sömuleiðis. Verslanimar sem heimsóttar vom em Leikbær í Hafh- arfirði, Contact, Suðurlandsbraut 20, Leikfangaland, Bæjarhrauni 14, Öryggisbúnaður nauðsynlegur Að sögn Herdísar era linuskautar síst hættulegri en venju- legir skautar. Því er óhætt að gefa bami yngra en 7 ára línu- skauta, svo framar- lega sem tryggt er að bamið fái að æfa sig í ömggu umhverfi. Herdis sagði jafh- framt nauðsynlegt að bömin vendust strax við að nota viðeig- andi öryggisbúnað, en hann samanstend- ur af hjálmi, olnboga- hlifum, úlnliðshlífum og hnéhlifum. Hjálm- urinn er algjört höf- uðatriði að sögn Her- dísar því að aðal- vandamál bama und- ir 7 ára aldri, svo dæmi sé tekið, er að Línuskautar - ódýrustu skautarnir í hverri verslun 5.990 6.990 € <1> * S & S / JS * Ve ^ # ímh; Intersport, Bíldshöfða 20, Markið, Ármúla 40, ÚtUíf í Glæsibæ og Sportkringl- an í Kringl- unni, Rétt er að taka fram að hér er ekki lagt mat á þjónustu eða gæði í versl- ununum heldur er einungis um verðkönnun að ræða. Ódýrast í Leikbæ Samkvæmt könnuninni er ódýrast að kaupa línuskauta fyrir böm i versl- uninni Leikhæ. Þar fást linuskautar með plastdekkjum af gerðinni Cali- fomia Kids i stærðunum 27-31 á 2495 krónur. Einnig er hægt að fá skautana í plasttösku ásamt hnjáhlífúm og oln- bogahlífum og kostar sá pakki 3495 krónur. Næstódýrustu línuskautamir fást í Contact á Suðurlandsbraut. Þeir era af gerðinni Bauer, reimaðir með gúmmídekkjum, og kosta þeir 2900 krónur. Rétt er taka fram að aðeins ein stærð, þ.e. 29, var fáanleg. í Leikfanga- landi fengust Florida Sun línuskautar með plastdekkjum (st. 33-42) á 3299 krónur og í Intersport á Bíldshöfða fengust litlú dýrari skautar af gerðinni CC03 (st. 31-38) á 3580 krónur. Þeir era sömuleiðis með plastdekkjum. í Mark- inu kostuðu ódýrustu skómir, sem era af gerðinni Futura, 4500 krónur. Þeir era smelltir með polyurithan-dekkjum og vora þeir einungis til í stærðunum 32-34. í Sportkringlunni kostuðu ódýr- ustu skautamir sem era af gerðinni In Line, (st. 37-44), 4990 krónur og í Em- inum í Skeifúnni voru ódýrastu línu- skautamir þúsund krónum dýrari, eða á 5990. Þeir era af gerðinni Ultra Wheel Mustang, 3ja smellu skór með Abec-legum og gúmmídekkjum og fást þeir í stærðunum 37-46. Dýrustu línu- skautamir að þessu sinni fengust i Úti- lífi í Glæsibæ. Þeir era af gerðinni Rollerblade Superstradablade (st. 35-38), með urithan-dekkjum og kosta þeir 6990 krónur. Grand Cherokee Limited 5,2, ek. 59 þús. km. Ásett verð: 2.690.000. Tilboðsverð: 2.490.000. Grand Cherokee Limited 5,9, ek. 21 þús. km. Ásett verð: 4.690.000. Tilboðsverð: 4.590.000. Dodge Caravan '96, nýinnfluttur, ek. 40 þús. km. Ásett verð: 2.290.000. Peugeot 406 1,6 '97, ek. 22 þús. km. Ásett verð: 1.250.000. Tilboðsverð: 1.150.000. Mazda 626 GLX '92, ek. 93 þús. km.Ásett verð: 990.000. Tilboðsverð: 830.000. Subaru station turbo '87, ek. 101 þús. km. Ásett verð: 270.000. Tilboðsverð: 180.000. þús. km. verð: 1.090.000. Tilboðsverð: 990.000. MMC Lancer '88, ssk., ek. 179 þús. km. Ásett verð: 240.000. Tilboðsverð: 170.000. 2herokee Limited '91, ek. 150 þús. km. sett verð: 1.290.000. Tilboðsverö: 1.090.000. Plymouth Voyager 4x4 '93, ek. 95 þús. km. Asett verð: 1.790.000. Tilboðsverð: 1.590.000. Dodge Stratus '97, ek. 56 þús. km. Ásett verð: 1.790.000. Tilboðsverð: 1.690.000. Peugeot 306 '98, ek. 6 þús. km. Ásett verð: 1.290.000. Tilboðsverð 1.190.000. Chrysler Saratoga '91, ek. 83 þús. km. Ásett verð: 690.000. Tilboðsverð: 590.000. VW Golf '88, ek. 120 þús. km. Ásett verð: 250.000. Tilboðsverð: 180.000. Mazda 626 '87, ek. 236 þús. km. Ásett verð: 270.000. Tílboðsverð: 190.000. VW Jetta '88, ek. 150 þús. km. Ásett verð: 270.000. Tilboðsverð: 170.000. NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.