Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 11
Fjóröa plata Jamiroquai var aö koma út, „Synkronized". Þó þetta sé hljómsveit að nafninu til dylst fáum að aðal drifíjöðrin er Jason (Jay eða J) Kay. Hann syngur, semur lögin (sum með Toby Smith hljómborðsleikara) og fer í öll viðtölin. Jason er lika gæinn sem dansar eins og smurður áil í myndböndunum sem eru með því flottasta sem sést. Því nýjasta (við lagið „Canned Heat“) er leikstýrt af Jonas Akerlimd, þeim sama og gerði „Smack my bitch up“ fyrir Prodigy. Tónlistin hefur ekki mikið breyst í eðli sínu siðan fyrsta plat- an kom út. Jason er orðinn snill- ingur í að blanda saman diskói, fönki og poppi og þó margt sé líkt með honum og t.d. Stevie Wonder og Curtis Mayfield er alltaf hægt að þekkja Jamiroquai úr, því sándið er hágæða og eitthvað smurt og nýtískulegt við allan pakkann. Karlarnir hjá Sony-útgáfunni eru nokkuð vissir um að platan gangi vel: „Ég er viss um að þetta verður söluhæsta plata ársins hjá okkur,“ segir markaðsfræðingur- plötudómur Þaö er eitthvað ekta við diskó- fönk-poppið hans Jason Kay í Jamiroquai, þó það eigi sér skýrar fyrirmyndir. Nýjustu plötunni er spáð rosasölu en það er samt einhver pirringur í kallinum. inn Mark Richardsson, „eða jafn- vel söluhæsta plata ársins, punkt- ur.“ Jason tekur í sama streng og stefnir hátt. Síðasta plata, „Travel- ing Without Moving", seldist í 7,5 milljón eintökum og helst var það lagið „Virtual Insanity" sem Klamedía X - Pilsner fyrir kónginn ★ ★ Smituð á breiðum grundvelli Klamedía X er sex manna sveit sem helst hefúr unnið sér það til frægðar að sigra í síðustu Rokk- stokk-hljómsveitarkeppni. Nýlega kom út þrettán laga diskur þar sem sveitin tæmir úr lagasarpin- um, sem eflaust hefur tútnað út á fjölmörgum æfingum. Klamedía X hljómar eins og krakkamir hafi æft mikið og lengi og haft gaman að þvi. Ákafinn leynir sér ekki þó það hafi svo sem heyrst þéttari spilamennska. Tónlistin er rokk með ýmsum afbrigðum og mikið grín i gangi. Þau minna stundum á allsberu hljómsveitina Kartöflumýsnar, sem gaf út plötu fyrir nokkrum áram, en grínið hjá Klamedíu er þó aðeins harðara. IÁslaug söngkona er framanlega í mixinu og er hörkusöngkona, kraftmikil og dálítið í Röggu Gísla- deildinni. Hún syngur þó oft með full leikrænum tilburðum, líklega til að leggja áherslu á innihald textanna, og fer stundum yfir strikið. Þá eru óperusöngstilburð- irnir sem stundum poppa upp pirrandi og Áslaug er best þegar hún er hljómar eins og hún sé ein- læg. Fimm strákar rokka á bak við Áslaugu og það heyrist að tónlist- arsmekkurinn er breiður innan bandsins. Það er rokkað i ýmsum stílbrigðum og ekki alveg á hreinu hvernig band Klamedia er eða á að vera. Stundum fær bárujámsdeild bandsins sínu framgengt, strmdum fær Stuðmannaaðdáandinn að ráða og stundum lendir flöskustút- urinn á nýbylgjurokkaranum. Mér finnst það yfirleitt kostur að hljómsveitir séu fjölbreyttar en það eru takmörk fyrir öllu og óreyndur hlustandi gæti orðið ringlaður af plötunni. Pilsnerinn er annars ágætt byrjendaverk, en það vantar slatta upp á að plægði akurinn fyrir hana. „Við náðum nýjum hæðum með síðustu plötu,“ segir hann, „og þessi plata verður að ná jafnvel lengra og seljast í átta eða helst 10, 12 milljón eintökum." Lífið hefur verið gott við Jason, nema hvað hann varð fyrir smá- ræðis áfalli þegar bassaleikarinn Stuart Zender yfirgaf skútuna í september. Nýr bassaleikari gekk til liðs við bandið og nýja platan var tekin upp og kláruð í hljóðveri Jasons í villu í sveitasælunni í Buckinghamshire. En hvað segir meistari Jason um „Synkronized"? „Þetta er mjög óróleg plata og fjallar mikið um baráttu og ófrið. Ég er góður í að semja um slíkt. Ég vildi gera harðari plötu því í sannleika sagt eru sum gömlu lög- in mín ekki alveg eftir mínu höfði. „Virtual Insanity" er næs lag og allt, en ekki kannski það sem ég finn mig 100% í. Ég er kominn með ógeð á að vera næs.“ Þetta er skæður sjúkdómur, rokkbakterían, og flest á þess- ari plötu bendir til þess að sveitin sé fársjúk. Klamedían sé í toppbaráttunni. Nokkur lög á plötunni líða fyrir fúlan fíflaskap eða klaufalega al- vöru, en oft tekst ágætlega upp. Nægir að nefna mest grípandi kraftpopparann, „Ástarengill", brokksmellinn „Möndluvirkið", með firnafínum aukakafla og „Ríða“, þar sem hljómborðsleikar- inn fer á kostum. Nú er langþráðum draumi náð hjá Klamedíu X, að koma út plötu, og þá hlýtur næsta skref að vera að sjá hvort bandið dugi eða drep- ist. Lífslíkur Klamedíunnar eru þónokkrar því þetta er skæður sjúkdómur, rokkbakterían, og flest á þessari plötu bendir til þess að sveitin sé fársjúk. Gunnar Hjálmarsson vikuna 1.7-8.7. 1999 NR. 330 Anthony, Flea og hinum strákunum er að ganga vel með nýju plötuna sína, „Caiifornication“, enda á ferðinni hörkugóð rokkplata. Eftir fimm vikur nær Red Hot Chilli Peppers loks toppnum í þessari viku SCAR TISSUE RED HOT CHILLI PEPPERS Vikur á lista i m % STARLOVERS t mi ALL OUT OF LUCK .... i mmi SECRETLY i mn AMERICAN WOMEN .... t m FLUGUFRELSARINN .... t iii BEAUTIFUL STRANGER . t iii FLJÚGUM ÁFRAM t iii %, WILD WILD WEST . . .WILL SMITH (WILD WILD WEST) 4 m í HEY BOY, HEY GIRL .... .THE CHEMICAL BROTHES t ii 11 LASTKISS íjp I 12 RIGHT HERE RIGHT NOW 4 mim 13 YOU LOOK SO FINE . . . . t iii 14 LENDING 407 ®iiii 15 ÞÚ ERT EKKERT BETRI EN ÉG SSSÓL 4 m 16 LIVIN’LA VIDA LOCA . . . 4 mim 17 BOOM BOOM BOOM BOOM VENGABOYS t mn . 18 OOH LA LA 4 iiii 19 NARCOTIC t iii 20 ANYONE t« % WHY DON’T YOU GET A JOB OFFSPRING 4 mmmi %, LITLA HRYLLINGSBÚÐIN . . .ÚR LITLU HRYLLINGSB. t iiii THINKING OF YOU 4 mm % MY LOVE IS YOUR LOVE . . . .WHITNEY HOUSTON fn % FLAT BEAT 4 mi 4# IF YOU HAD MY LOVE . . tn UNPRETTY t ii % ALL STAR 4 m 4* ALEINN t ii % GET READY 4 m TREAT HER LIKE A LADY 4 mi SWEET LIKE CHOCOLATE . . .SHANKS & BIGFOOT #im % ROOTS (FEEL TOO HIGH) . .SUNSHINE STAE & DAZ t iii YOU NEEDED ME 4 mi ^ BYE BYE BABY 4 II &) SÍGRÆN ÁST 4 m MAMBO NO. 5 &\ CANNED HEAT 4 mmi % I QUIT & i Cíl SWEET CHILD O’MINE . . ^i íslenski listinn er samvinnuverkefni Mónó og DV. Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekiö þátt f vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á Mono á flmmtudags- kvöldum kl. 20.00 og birtur á hverjum föstudegi í Fókus. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaöinu Billboard. te t Nýttá listanum Hækkar sig frá Lækkar sig frá síöustu viku slðustu viku Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 if ékus Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guömundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Ctsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson - Kynnir í útvarpl: Ivar Guömundsson 2. júlí 1999 f Ó k U S 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.