Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 T>V Hernaðaraðgerðir í Reykjamörkinni: Græna hliðin upp? DV, Hveragerði: Segja má, að „græni herinn" hafi lagt undir sig hluta Reykja- markarinnar í Hveragerði sl. föstudag. Þar voru að störfum þeir sem skráð höfðu sig í herinn, auk bæjarstarfsmanna sem sáu um grófari hluta framkvæmdanna. Að sögn Hálfdáns Kristjánssonar bæj- arstjóra skráðu sig yfir 60 manns í herinn. Nokkrir höfðu þó ekki átt- að sig á því að hér væri um virk- an dag að ræða, og bjóst Hálfdán við því að sumir kæmu að loknum almennum vinnudegi. Þarna var fólk á öllum aldri og lagði sitt af mörkum til þess að auka enn á feg- urð bæjarins.Verkefnið var að mynda trjágöng í Reykjamörkinni og voru reynitré gróðursett sitt hvorum megin við göngustíg sem þar var lagður um leið. Auk þess voru lagðar túþökur meðfram stígnum. Morgundagskrá Rásar 2 var út- varpað frá staðnum þennan dag, og í viðtölum við fólk var ekki bú- ist við miklum árangri þar sem veður var vægast sagt mjög vott. Skömmu eftir hádegi birti svo til og var skínandi sól um tíma og hélst bjart allan daginn. Hálfdán bæjarstjóri var einn af þeim sem ekki þoldu hitann í græna herbún- ingnum og afklæddist, þó aðeins að einhverju leyti. Þegar hann var spurður að því hvort hann væri vanur garðvinnu, svaraði hann: „Ég get allt sem ég tek mér fyrir hendur." Aldís Hafsteinsdóttir, annar hermaður, kvað þetta vera „ofsalega gaman" og beindi spjót- um sinum að fréttaritara sem ekki hafði sinnt þessari herkvaðningu. Framkvæmdirnar má að miklu leyti þakka veglegri peningagjöf Sonju W. De Zorilla til Hveragerð- isbæjar fyrir um ári en bæjar- stjórn ákvað fyrir skömmu að fénu yrði varið til kaupa á reynitrjám þeim sem græni herinn hefur nú gróðursett. -eh Græni herinn lét sitt eftir ligja í Hveragerði, grænar grastorfur sem fegra umhverfið.. DV-mynd Eva Hvergerðingar létu sig ekki vanta þegar Græni herinn hélt innreið sína i bæinn, mundu skóflur, kústa og hrífur afð miklum móð.. DV-mynd Eva PJONUSTUAIJG LYSIIUCAR 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. CD Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur TraKtorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggl, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboö. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLOFAX3 HF ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Öryggis- hurðir SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN ^XSTEFÁNSBLÓM C^NS. 551 0771 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA 698 6060 Si Malbiksviðgerðir Vélsópun Bílastæðamálun Tyggigúmmí- hreinsun Leitið tilboða að kostnaöarlausu WWW.welcome.to/bs-verktakar bs-verktakar@isholf.is FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. m, qd til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINCAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.