Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 13
13 MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000________________________________________________________________________________________ DV Útlönd Neyðarkassinn sem er viðurkenndur af kanadíska heilbrigðiskerfinu hefur reynst einstaklega velí Norður- Ameríku. Hægt er að sníða kassann að þínum óskum, hvort sem er við snjóflóða-, jarðskjálfta- eða önnur svæði. AlLar upplýsingar og sala í sima Kassi sem skiptir sköpum! Þrír flokkar hafa sagt sig úr ríkisstjórn ísraels: Óvíst um framtíð friðarviðræðnanna Gíslunum verði sleppt 13. júlí Forsætisráðherra ísraels, Ehud Barak, sagðist í sjónvarpsviðtali síð- degis i gær myndu halda fast við þá ákvörðun sina að hitta fulltrúa Palestínumanna, Yasser Arafat, fyr- ir milligöngu bandarískra ráða- manna í Bandaríkunum nú í vik- unni og þrátt fyrir að svo virðist sem ríkisstjóm ísraels sé fallin. „Ég mun fara fyrir ísraelsku sendinefndinni til Camp David full- ur ábyrgðar," sagði Barak og virti þar með að vettugi ábendingar ým- issa ráðamanna í ísrael um að hætt yrði við förina sökum óstöðugleika í ísraelskum stjórnmálum og óvissu um hvort Barak hafi nægjanlegt fylgi á bak við sig. Kemur gagnrýnin i kjölfar þess að í gær sögðu þrír hægriflokkar sig úr ríkisstjóminni vegna ágreinings um fyrirhugaðar viðræður Baraks og Arafats. Fyrsti flokkurinn til að segja sig úr ríkisstjórn var flokkur rúss- neskra innflytjenda þegar innaríkis- ráðherra landsins, Natan Sharan- sky, tilkynnti um úrsögnina á há- degi að ísraelskum tíma. Aðeins fjórum klukkustundum síðar var komið að hinum öfga- hægrisinnaða réttrúnaðarflokki Shas. Síðdegis í gær sagði svo þriðji flokkurinn sig úr ríkisstjóm þegar Þjóðemistrúarflokkurinn gekk út. Eins og stendur nýtur Barak að- eins stuðnings 42 þingmanna á móti 78 þingmönnum sem em í stjómar- andstöðu. „Það er enginn stuðningur við ferðina," sagði formaður Shas- flokksins af þessu tilefni. Barak hefur einkum legið undir ámæli og verið sakaður um að vera reiðubúinn að gefa eftir hernumin landsvæði án þess að reyna til hlít- ar að komast að samkomulagi sem skilar Israelum sams konar ávinn- ingum. Talsmenn Bandaríkjaforseta hafa varist allra fregna um hvort hér Uppreisnarmenn og hermálayfir- völd á Fídjieyjum skrifuðu undir sáttmála á sunnudag sem á að binda enda á sjö vikna pólitíska upplausn sem ríkt hefur í landinu allt frá því að uppreisnarmenn tóku helstu ráðamenn landsins, þar með talinn nýkjörinn forsætiráðherra landsins, í gíslingu. Búist er við því að sáttmálinn muni flýta fyrir því að forsætisráð- herrann, Mahendra Chaudry, og 26 aðrir þingmenn og ráðherrar verði látnir lausir og hefur dagsetningin 13. júlí verið nefnd í þessu sam- bandi. Chaudry hefur nú verið hald- ið í gíslingu síðan 19. maí. með sé forsenda friðarviðræðnanna, sem fram fara í Camp David í vik- unni, brostin. Brattur Barak bar sig vel frammi fyrir fjölmiðlum og alþjóð síðdegis í gær þrátt fyrir að þrír stjórnarflokkar hefðu sagt sig úr ríkisstjórn og þar með lýst vantrausti á framhald friðarviðræðna ísraels og Palestínu. rrrr»]455o GJALDFRJALST ÞJONUSTUNUMER an UPPITÖKUBILAR A GOÐU VERÐI Daewoo Lanos Hurricane 01/99, ekinn 40 þús, km, rauður, 5 g„ cd. abs, álfelgur, líknarbelqur. Audi TT 06/99, ekinn 20 þús. km, silfur, 5 g. Verö 1.240.000 Tilboö 1.090.000 Verö 3.050.000 ■ Musso E*32 6 cyl. 10/96, ■ekinn 62 þús. km, grænn, ssk., álfelgur, cd, Ikrókur. Iverð 2.350.000 Tilboð 2.070.000 |VW Bora 1.61 03/99, ekinn 27 þús. km, svartur, 5 g., abs, cd, álfelgur, líknarbelgur. IVerÖ 1.540.000 Dodge Caravan 01/96, ekinn 71 þús. km, grænn, ssk., litaö gler, cruise control, llknarbelgur. ÍVerö 1.690.000 Tilboð 1.560.000 IMusso TDI Grand Luxe 03/99, lekinn 23 þús. km, vlnrauöur, ssk., cd, abs, Itopplúga, álfelgur. ■Verð 2.850.000 Tilboð 2.690.000 |VW Transporter diesel 11/91, leklnn 209 þús. km. hvítur, 5 g. |verö 650.000 Tilboö 495.000 jDodge Neon 06/96, lekinn 45 þús. km, blár, 5 g., álfelgur. ■Verð 800.000 Tilbpð 595,000 Hyundai Galloper TD110/98, ekinn 43 þús. km, hvítur. 5 g., abs, álfelgur.j krókur. Verð 2.190.000 V e f s 1 ó ð : www.bcnni.is • N e t f a n g : n o t a d i r b i 1 a r (a: b e n n i. i s Notaábíw* BÍLASALAN <SS> SKEIFAN BÍLDSHÖFÐllO S: 577-2800 / 587-1 000 |MMC Lancer GLX 4x4 04/91, ■ekinn 122 þús. km, blár, 5 g. IVerö 520.000 Titboð 375.000 (Nissan Sunny SLX 04/93, lekinn 112 þús. km, grænn, 5 g., álfelgur. ■Verð 580.000 Tilboð 450,000 Fiat Barchetta 10/95, ekinn 61 þús. km, rauöur, 5 g., 131 hö., álfelgur, líknarbelgur, vindskeið, 2 manna, áhvílandi bilalán kr. 1.170 þús. Verö 1.650.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.