Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 13
13 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Kynþokk- inn kemur innan frá á Jennifer Lopez er kynþokkafull í meira lagi. Hin kynþokkafulla söngkona Jennifer Lopez þénar þokkalega á sínum stinna kroppi en segir samt í viðtali við blaðið W að kynþokkinn komi innan frá. „Maður er ekki sexí nema maður hafi sjálfsálit. Fólk sem er ánægt með sjálft sig er kynþokkafullt sama hvemig líkama það er með,“ segir Lopez i viðtalinu. Þrátt fyrir þetta æfir hún sjáif hvern dag til að halda sínum eigin kynþokka við sem er jú hennar aðalsöluvara. Sem huggun fyrir öll þau hin okkar sem komumst ekki með tæmar þar sem Lopez hefur hælana hvað líkamlegt útlit varðar þá segir Jennifer að hún þekki stráka sem eru hvað mest hrifnir af konum sem eru sátt- ar við sjáifar sig og hegða sér eftir því. GLO AWAR Á Golden Globe í janúar síðastliðnum. Jim Carrey giftir sig Þá er komið að því að Jim Car- rey gangi enn á ný upp að altar- inu því hann er víst búinn að biðla til leikkonunnar Renee Zeliweger. Parið kynntist þegar þau voru að leika í myndinni „Ég, um mig, frá mér til írenu“. Carrey bauð Zellweger út að borða í London um daginn og dró þá upp trúlofunarhring upp á hálfa milljón og bað hennar. Bón- orðið á víst að hafa komið henni mjög á óvart en glatt hana mikið. Hún hafi varla trúað því að hann væri að biðja hennar en auðvitað ekki þorað að stóla á það að hann endurtæki bónorðið svo hún sagði að sjálfsögðu já. Ronan fær morðhótun Ronan Keating í hljómsveitinni Boyzone fékk morðhótun í tölvu- pösti í síðustu viku. Litið var mjög alvarlegum augum á hótun- ina en sendandinn hótaði því að hann myndi drepa hann seinna um daginn þar sem hann átti að skemmta í þætti á MTV. Lögregl- an sendi strax út sveit til þess að passa upp á Boyzonesöngvarann og fylgdu vopnaðir lögreglumenn honum allan daginn. En sem bet- ur fer varð ekkert út hótuninni og Ronan lifir góðu lífi Madonna gefur út Music Allir sannir Madonnuaðdáend- ur ættu að nú að verða glaðir því þann 19. september kemur út ný plata með Madonnu. Nýi diskur- inn heitir Music en hann dregur nafn sitt af lagi sem er á diskn- um. Jonas Akerlund gerir fyrsta tónlistarmyndbandið en hann gerði myndbandið við lagið Ray of Light og fékk mikið lof fyrir, meðal annars verðlaun MTV fyr- ir besta myndbandið. Madonna virðist hrifin af því að vinna með Svíum, enda eru Svíar yfirburðaþjóð og þetta er þriðja myndbandið sem hún læt- ur Svia stjórna. Annað mynd- bandið er við hið vinsæla lag Not- hing Really Matters. iAiwiAi.romeo.is Við leggjum mikinn metnaö í pökkun og frágang á öllum póstsendingum. Allar sendingar dulmerktar. 100% trúnaður. Fljót og örugg þjónusta. Áað renna í á? SUZUKI Grand Vitara - veiðilegur, alvöru sportjeppi TEGUND: VERÐ: NYR GR.VlTARA3dvra l.789.000 KR. GR. VITARA 2,0 L 2.099.000 KR. GR.VITARA2,5LV6 2.449.000 KR. Sjálfekiptmg 150.000 KR. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, síml 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður. Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Bfla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. isafjörður: Bflagarður ehf„Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. GRAND VITARA $ SUZUKI // SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www. suzukibilar. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.