Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2000, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson i jim 85 ára_____________________________ Gissur Gíslason, Skólavöröustíg 6b, Reykjavík. 80 ára_____________________________ Arngrímur Stefánsson, Karlsbraut 9, Dalvík. Ásta Laufey Haraldsdóttir, Krókatúni 18, Akranesi. 75 ára_____________________________ Baröi G. Jónsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Páll Jónsson, Löngufit 8, Garöabæ. 70 ára_____________________________ Haraldur Sigfússon, Kelduhvammi 1, Hafnarfirði. Magnús Ingólfsson, Ásgaröi 75, Reykjavík. Þorvaldur Veigar Guömundsson, Hátúni 4, Reykjavík. 80 ára_____________________________ ' Helga Hermannsdóttir, Nýjabæ, Selfossi. Ruth Guöjónsdóttir, Hjálmholti 13, Reykjavlk. 50 ára_____________________________ Elín Gunnarsdóttir, Háaleitisbraut 17, Reykjavík. Guömundur Sigurösson, Birkivöllum 26, Selfossi. Gunnar Hauksson, Köldukinn 25, Hafnarfiröi. Hulda Aöalsteinsdóttir, Þingaseli 7, Reykjavík. Ólafur Ingi Ingimundarson, Lundarbrekku 6, Kópavogi. Viöar Hauksson, Víöigrund 57, Kópavogi. 40 ára_____________________________ Brandur Jón Guöjónsson, Suðurvíkurvegi 4, Vík. Edda Vigfúsdóttir, Suðurhlíö Sólbakka, Reykjavlk. Gauja Sigríöur Karlsdóttir, Breiövangi 9, Hafnarfiröi. Gísli Auöunsson, Hraunbæ 20, Reykjavík. María Sigríöur Gísladóttir, Helgalandi 1, Mosfellsbæ. Ólöf Másdóttir, Þverási 11, Reykjavík. Ragnar Gunnarsson, Hafnarstræti 1, Þingeyri. Ragnheiöur Víglundsdóttir, Tjarnargötu 26, Keflavík. Siguröur Gunnlaugur Gunnarsson, Ægisbyggö 6, Ólafsfiröi. Sigþór Sigþórsson, Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík. Tobías Rúnar Brynleifsson, Hjallavegi 3a, Njarövík. Stefán Sigurkarlsson myndabrengl Meö afmælisgrein í DV miðviku- daginn 12.7. um Stefán Sigur- karlsson, fyrrv. lyfsala, birtist röng mynd. Mynd sem birtist var af bróöur Stefáns en hér er rétta myndin birt. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum misstökum. Andlát Ásta Sigríöur Þorkelsdóttir lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miövikudaginn 5.7. sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Sigurstelna Jörgensdóttir, Noröurbrún 1, lést þann 9.7. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey. Sigríöur Brynjólfsdóttir, Skúlagötu 64, Reykjavík, andaöist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miövikudaginn 12.7. sl. Fimmtugur Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð Önundur S. Björnsson, sóknar- prestur á Breiöabólstað í Fljótshlíð, er fimmtugur í dag. Starfsferill Önundur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og á Flateyri við ön- undarfjörð. Hann lauk stúdentsprófi frá KÍ og embættisprófi í guðfræði frá HÍ. Önundur stundaði sjómennsku á námsárunum og auk þess blaða- mennsku í nokkur sumur. Hann kenndi við Iðnskólann í Reykjavík 1972-75, við Fjölbrautaskólann í Breiðholti 1975-81, við Námsflokka Reykjavikur 1972-75 og Námsfl.okka Kópavogs 1973. Hann var þáttagerðarmaður í lausa- mennsku hjá RÚV meira og minna 1979-96 og síðar og annaðist nokkra þætti fyrir Sjónvarpið 1985. Önundur vígðist til Bjamaness- prestakalls í Austur-Skaftafellssýslu 1982 og þjónaði þar til 1986. Hann var bókaútgefandi í Reykjavík 1986-91, var við blaðamennsku, al- mannatengsl og bókaskrif 1991-98, en var kjörinn sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli í Rang- árvallaprófastsdæmi 1998, var skip- aður í embætti sama ár og hefur verið þar sóknarprestur síðan. Önundur ritaði bækumar Horfst í augu við dauðanni, 1983; Ég vil lifa, 1985, ásamt Guðmundi Árna Stefánssyni alþingismanni; Með kveðju frá st. Bemaharðshundinum Halldóri, útg. 1991, ásamt Ásgeiri Guðmundssyni sagnfræöingi; Fimm læknar segja frá, 1995, og Ég skal, 1996. Fjölskylda Önundur kvæntist 25.1. 1997 Hörpu Viðarsdóttur, f. 5.7. 1965, lyfjafræðingi hjá Lyf og heilsu á Hvolsvelli og Hellu, en þau hafa verið í sambúð frá 1993. Hún er dóttir hjónanna Viðars Hjartarson- ar svæfmgalæknis og Guðrúnar Bó- elar Guðjónsdóttur læknaritara á Seltjarnarnesi. Börn Önundar og Hörpu eru Elín- borg Harpa, f. 10.9. 1993; Björn Heimir, f. 5.5. 1996; Viðar Gauti, f. 17.9.1997. Dóttir Önundar og Jóhönnu Þór- dísar Bjömsdóttur snyrtifræðings er Sigríður Önundardóttir, f. 6.4. 1969, húsmóðir og nemi, í sambúð með Henriki Thorarensen háskóla- nema en börn þeirra em Sævar Öm, f. 17.2. 1993, og óskírð dóttir, f. 19.6. 2000. Sonur Önundar og Guðnýjar Ei- ríksdóttur lífefnafræðings er Eirík- ur Sverrir Önundarson, f. 19.9.1974, rekstrartæknifræðingur í Reykja- vik, í sambúð með Sóleyju Valdi- marsdóttur, f. 20.7. 1975, fjölmiðla- fræðingi. Systkini Önundar eru Elínborg J. Bjömsdóttir, f. 26.2. 1954, lögfræð- ingur í Reykjavík, var gift Amari Haukssyni kvensjúkdómalækni og eiga þau fjögur böm; Sigurjón Bjömsson, f. 2.10. 1955, viðskipta- fræðingur í Reykjavík, en hann á þrjú böm; Jóhanna Bjömsdóttir, f. 5.5. 1960, flugfreyja í Reykjavík, gift Gisla Gíslasyni lögmanni en þau eiga fjögur böm; Björn Sv. Björns- son, f. 3.6. 1966, sóknarprestur í Út- skálaprestakalli, kvæntur Susan Lynne Bjömsson og eiga þau þrjú böm; Tómas Björnsson, f. 5.1. 1969, rekstrartæknifræðingur í Reykja- vík, en hann á eina dóttur. Foreldrar Önundar eru Björn Ön- undarson f. 6.4. 1927, læknir í Reykjavík, og Sigriður Sigurjóns- dóttir, f. 16.10. 1929, húsmóðir. Ætt Björn er fæddur á Raufarhöfn, sonur Önundar Magnússonar sjó- manns og Jóhönnu Stefásdóttur verkakonu. Sigríður er fædd í Reykjavík, dóttir hjónanna Sigur- jóns Jónssonar, starfsmanns Reykjavíkurhafnar, og Elinborgar Tómasdóttur, húsfreyju og bónda á Seljalandi í Reykjavík. Önundur og Harpa taka á móti gestum í hlöðunni á Breiðabólstað í Fljótshlíð laugardaginn 15. júlí frá kl. 18-21. Gestum er bent á að klæð- ast hlýlegum fatnaði með hliðsjón af ívemstað afmælisins eða veðurfari. Sesselja Guðmundsdóttir húsmóðir í Reykjavík Sesselja Guðmunds- dóttir húsmóðir, Aspar- felli 4, Reykjavík, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sesselja fæddist í Mið- Sandvík í Norðfjarðar- hreppi. Hún var á fyrsta ári er hún missti móður sfna og var þá komið fyrir að Akri í Neskaupstað hjá hjónunum Jóni Þórðarsyni smið og k.h., Jó- hönnu Sveinbjömsdóttur. Þar ólst Sesselja upp til tuttugu og fimm ára aldurs er hún fór til Reykjavíkur. Eftir skyldunám vann Sesselja í verslun Bjöms Bjömssonar á Bakka, en suður i Reykjavík vann hún við ljósmyndagerð hjá Guð- rúnu systur sinni og síðar hjá Elíasi í Stjömuljósmyndum. Þá fór hún til Ameríku og var í eitt ár hjá Helgu systur sinni. Eftir að Sesselja gifti sig bjuggu þau hjónin á höfuðborgarsvæðinu til 1962. Þau fluttu þá til Fáskrúös- fjarðar en 1983 flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Fjölskylda Sesselja giftist 1958 Ólafi Berg- þórssyni, f. 14.10. 1936. Böm Sesselju og Ólafs em Jó- hann Jón Theódórs, f. 10.6. 1958, sjávarútvegsfræðingur og ríkis- starfsmaður í Noregi, kvæntur Grete Wikstrand og eru böm þeirra Róbert, f. 21.5. 1984, Tómas, f. 30.4. 1987, og Sólveig, f. 16.9. 1993; Berg- þór Theódórs, f. 10.6. 1958, verka- maður og er dóttir hans Sóley Lind, f. 7.12. 1997; Ólafur Theó- dórs, f. 9.1.1961, listamað- ur, kvæntur Bimu Egg- ertsdóttur og em synir þeirra Skúli Theódórs, f. 17.1. 1986, Filipus Theó- dórs, f. 17.2. 1987, og Dan- íel Theódórs, f. 7.6. 1994; Torfhildur Theódórs, f. 9.1. 1961, í sambúð með Ólafi Hólm Þorgeirssyni tannsmiði og eru böm þeirra Þor- geir Hólm , f. 11.3.1980, Eva Fanney, f. 24.6.1990, og Óli, f. 15.2.1994; Sess- elja Theódórs, f. 10.1. 1969, mann- fræðingur, í sambúð með Lárusi Valgarðssyni. Systkini Sesselu: Helga Þuríður, f. 1.4. 1914; María, f. 19.2.1917, d. 7.1. 2000; Óskar, f. 16.2. 1918, d. 4.8. 1991; Einar Guðmann, f. 22.11.1919, d. 6.8. 1998; Sveinn, f. 11.4.1921, d. 9.3.1983; Guðrún, f. 5.7. 1922; Magnús, f. 26.7. 1923, d. 6.6. 1999; Hallgerður, f. 2.8. 1924; Sveinbjöm, f. 1.10. 1926. Foreldrar Sesselju voru Guð- mundur Grímsson, f. 14.7. 1886, d. 10.2.1941, og Sesselja Sveinsdóttir, f. 23.8. 1891, d. 1.10. 1926. Ætt Guðmundur var sonur Gríms Guömundssonar frá Kjaransstööum i Biskupstungum og k.h., Helgu Guðmundsdóttur frá Brekku í Bisk- upstungum. Sesselja var dóttir Sveins Bjama- sonar, frá Dammi í Sandvík og k.h., Þuriðar Magnúsdóttur frá Álftavík í Norður-Múlasýslu. Sesselja er aö heiman í dag. Lovísa Hallgrímsdóttir leikskólastjóri í Mosfellsbæ Eugenía Lovísa Hall- grímsdóttir leikskóla- stjóri, Grundartanga 5, Mosfellsbæ, er fimmtug í dag. Starfsferill Lovísa fæddist í Reykjavfk og ólst þar upp. Hún lauk prófi frá Fóstur- skóla íslands 1984, stund- aði nám í stjómun við framhalds- deild KHÍ 1997-98, fór náms- og kynnisferð til Þýskalands 1984 og til Hollands 1993, sótti námskeið til Reggio Emilia á Norður-Ítalíu 1997 og fór náms- og kynnisferð til New York 1998. Lovísa var leikskólakennari í leikskólanum Hólaborg í Reykjavík 1984, deildarstjóri í leikskólanum Reykjadal í Mosfellsbæ 1984-85, að- stoðarleikskólastjóri í leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ 1985-87, deildar- stjóri og leikskólastjóri í Leikskóla Reykjalundar í Mosfellsbæ 1987-90 og hefur verið leikskólastjóri í leik- skólanum Hlaðhömrum frá 1990. Lovísa sat í stjóm Starfsmannafé- lags Mosfellsbæjar 1985-87, í kjara- ráði Fóstrufélags íslands 1988-89, í kjörstjórn félagsins 1989-95, í laga- nefnd þess 1989-91, sat í samstarfs- hópi um gerð starfslýsinga fyrir leikskólakennara á vegum Félags is- lenskra leikskólakennara og Sam- bands íslenskra sveitarfélaga 1996, í stjóm Faghóps leikskólastjóra frá 1996, í félagsmálaráði Mosfellsbæjar frá 1994, í bamavemdamefnd Mos- fellsbæjar frá 1994, í bamavemdar- nefnd Þingvallahrepps 1994-98, og í bamavernd- amefhd Kjósarhrepps frá 1994. Fjölskylda Lovisa giftist 21.11. 1970 Ámunda Jökli Játvarðs- syni, f. 25.1.1947, vélfræð- ingi. Hann er sonur Ját- varðs Jökuls Júlíussonar, f. 6.11. 1914, d. 15.10. 1988, bónda og rithöfundar, og Rósu Hjörleifsdótt- ur, f. 9.10.1920, fyrrv. bónda. Börn Lovísu og Ámunda Jökuls eru Hallgrímuru JökuU, f. 14.8.1970, íslenskufræðingur, kvæntur Brynju Jónsdóttur, BA í almennum málvís- indum, og er dóttir þeirra Una, f. 18.5. 1996; Sigríður Dröfn, f. 26.8. 1972, leikskólakennari og skrifstofu- maður, en sonur hennar er Kormák- ur Andri Pétursson, f. 1.12.1993. Systkini Lovísu: Guðlaug, f. 1952; Jón Gunnar, f. 1953; Ævar, L 1954; Brynjar, f. 1957; Berglind, f. 1965. Foreldrar Lovísu: Hallgrímur Skagfjörð Jónsson, f. 21.8. 1930, d. 12.10. 1985, sendibílstjóri i Reykja- vík og í Kópavogi, og Valgerður G. Bíldal, f. 21.6. 1928, húsmóðir. Ætt Hallgrímur var sonur Jóns Andr- éssonar frá Öldubakka á Skaga og Guðlaugar Konráðsdóttur frá Litlu- Húsey í Blönduhlíð. Valgerður er dóttir G. Bíldals frá Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi og Eugeniu Guðmundsdóttur frá Lang- húsum í Fljótum. Fimmtugur Gísli Jóhannes Grímsson bóndi og bókari á Efri-Mýrum Gísli Jóhannes Grímsson, bóndi og bókari á Efri-Mýrum, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Gísli fæddist á Blönduósi en ólst upp í Saurbæ í Vatnsdal, Austur- Húnavatnssýslu. Hann lauk lands- prófi frá Héraðsskólanum á Reykj- um í Hrútafirði 1966 og lauk námi sem viðurkenndur bókari frá Við- skiptaháskólanum að Bifröst sl. haust. Að landsprófi loknu hóf Gísli skrifstofustörf hjá sýslumanni Hún- vetninga en vann síðan á bókhalds- stofunni Húnabókhald á Blönduósi. Hann er nú skrifstofustjóri hjá rækjuvinnslunni Særúnu ehf. á Blönduósi, ásamt því að reka bú- skap og bókhaldsþjónustu á Efri- Mýrum. Gísli flutti til Blönduóss 1966 og bjó þar til 1980 er hann flutti í Efri- Mýrar, ásamt fjölskyldu sinni. Gísli er stofnfélagi JC-Húna- byggðar, starfaði með JC um árabil, er Senator nr. 34693 og einnig heiö- ursfélagi JC-hreyfingarinnar á ís- landi. Hann hefur verið virkur í sfjóm Félags eggjaframleiðenda í mörg ár, verið formaður félagsins siðustu ár og verið fulltrúi félagsins á Búnaðarþingi sl. þrjú ár. Fjölskylda Gísli kvæntist 25.10. 1973 Sigur- laugu Höllu Jökulsdóttur, f. 30.9. 1952, bónda og húsfreyju. Hún er dóttir Jökuls Sigtryggssonar og Val- geröar Kristjánsdóttur á Blönduósi. Böm Gísla em Valgerður Sofíla Gísladóttir, f. 22.7.1971, gift Guð- mundi Stefáni Grétarssyni, f. 23.6. 1970, og eru böm þeirra Gísli Jó- hannes, f. 22.10.1991, og Svanhildur, f. 20.8. 1993; Anna Gísladóttir, f. 10.11. 1973, en maður hennar var Sævar Hólm Einarsson, f. 17.3.1970, og eru synir þeirra Kristján Atli, f. 12.1. 1994, Sigtryggur Einar, f. 18.7. 1996, og Sigurjón Stefán, f. 30.3. 2000; Rannveig Lena Gísladóttir, f. 16.5. 1975, en sambýlismaður hennar er Ámi Bjöm Einarsson, f. 28.6. 1975, og er sonur þeirra Anton Einar, f. 27.7. 1999; Árný Sesselja Gísladóttir, f. 23.4.1978; Jökull Snær Gíslason, f. 18.10.1979, en sambýliskona hans er Greta Björg Lárasdóttir, f. 17.4.1981, en sonur hans og Jóhönnu Sólveig- ar Hallgrímsdóttur, f. 31.5. 1978, er Smári Þór, f. 10.12. 1999. Systkini Gísla: Sigrún Grímsdótt- ir, f. 25.10. 1942, bóndi í Saurbæ, Vatnsdal; Katrin Grímsdóttir, f. 25.10. 1945, bóndi að Steiná III í Svartárdal; Sæunn Freydís Gríms- dóttir, f. 9.8. 1948, skrifstofumaður og húsmóöir i Reykjavík. Foreldrar Gísla: Grimur Gisla- son, f. 10.1. 1912, fyrrv. bóndi og nú veðurathugunarmaður og fréttarit- ari á Blönduósi, og Sesselja Svav- arsdóttir, f. 31.8. 1922, d. 4.1. 1999, húsfreyja. Gísli verður i óvissuferð í boði eiginkonunnar á afmælisdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.