Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.2000, Blaðsíða 15
t MIÐVKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 Kvenmannsnærföt: Astir n Sigríður Her- mannsdóttir sem rekur verslunina Ég og þú segir að það nýjasta hjá þeim séu bijóstahaldarar með silíkon, efnið er ekki fljótandi eins og gel heldur formi. í fóstu „Við eigum silíkon- Falleg undirföt gera fallega konu enn þá fallegri, það er eitthvað mjúkt, aðlaðandi og rómantískt við að horfa á elskuna sína í þægilegum og sexí undirfötum. Undirfötin liggja næst líkamanum og líkaminn er musteri sálarinnar. Vel hönnuð undirföt draga ffam ávalar línur kvenlíkamans og leggja áherslu á ... En gætið ykkar, strákar, því ekki er allt sem sýnist, tæknin hefúr hafið inn- reið sína á þessu svið og brellurnar eru ótrúlegar. Til að fá upplýsingar um strauma og stefnur, liti, áferð og efhi og aðrar nýj- ungar í undirfataheiminum var haft samband við sér- ffæðinga á þessu sviði. Jakobína Þráinsdóttir, verslunarstjóri í Knickerbox, segir að blúndunærfót séu klassísk og að hjá þeim sé nýtt efni sem heitir microfiber mjög J '.([úÁþci'Á' vinsælt. „Þetta er mjúkt og sterkt gerviefni sem er með svipaða áferð og bómull. Satín, mikromo- dal og bómull standa líka alltaf fyrir sínu og svo er efhi sem er blanda af sa- tíni og micromodal. Það er ekki eins glans- andi og satín en með svipaða áferð. Fjólu- blátt og vínrautt eru tískulit- irnir í ár og bleikt heldur sínu striki, það er alltaf jafh vinsælt. Svart og hvítt snákaskinnslíki selst' líka vel. G-strengurinn stendur alltaf fyr- ir sínu og svonefhd- ar tangabuxur, sem eru með streng á hliðinni og lækka soldið, eru að komast aftur í tísku en þær voru mjö vinsælar í kring- um sjötíu. Þröngu boxerbux- umar ganga líka vel og svo náttúrlega þessar hefðbundnu nærbuxur sem allir þekkja. Við seljum bijóstahaldara sem heita Waterbabe, það er vatn og einhvers konar gel inni í þeim, gelið er haft til þess að það skvampi ekki í þeim þegar konurnar hreyfa sig. Þetta eru svokallaðir púðabrjóstahald- arar sem lyfta bijóstunum og gera þau ávalari. Spangarlausir btjóstahaldarar eða toppar virðast vera að sækja á en seljast minna. Svo er alltaf eitthvað um að fólk sé að kaupa korselett og sokka- bandabelti fyrir brúðkaup og sérstök tilefni." Jakobína segir að það sé alltaf eitt- hvað um skondnar uppákomur í búð- inni hjá sér. „Einu sinni kont inn mað- ur á fertugsaldri sem vildi fá að skoða silkináttkjól og sokkabuxur, hann var ekki viss um hvaða stærð hann átti að fá og áður en við vissum af var maður- inn kominn inn í mátunarlkefa og í kjólinn og sokkabuxumar. Maðurinn fann þó ekki það sem hann var að leita að því hann fór án þess að kaupa neitt.“ l# Jjr brjósta- haldarana í ótal litum, með blúndum og úr sléttu efhi. Stéttu efnin eru mjög vin- sæl núna vegna þröngu bolanna, það mega ekki sjást nein for í gegn. Húð- liturinn er að koma sterkur hverfúr næstum því alveg og sést til dæmis ekki ef konur ganga í hvítu.“ Sig- riður segir að ijólublátt og vínrautt séu tísku- litirnir í ár og að það seljist alltaf mikið af rauðu, sérstaklega fyrir jól. umm sem heita X-bra og em að gera allt vit- laust í Bandaríkjunum. Þessi bijóstahaldari er. þannig að það er tappi framan á skálun- , um, þegar tappinn er losaður er lítið band undir honum sem togað er í og brjóstunum lyft að vild. Það eru engir púðar og allt mjög ekta. Þetta er sölu- hæsti brjóstahaldarinn í heiminum nú og kominn langur biðlisti hjá mér. Vinsælustu nærbuxumar í dag eru tvímælalaust með G-streng eða tanga og það hjá konum á öllum aldri, 80% af nærbuxunum sem við seljum em með G-streng. G-strengurinn er til í mörg- um útgáfúm, snúran er mismunandi breið, stundum er hún örmjó og sést varla en hún er líka til breiðari og þannig að hún komi svolítið út á rasskinnamar. Vinsældir G-strengsins stafa líklega af þvi að konur ganga í svo þröngum buxum og kjólum og það mega ekki sjást for eftir næmrnar und- ir. Við emm líka með beltisbuxur fyrir konur sem eru örlítið þykkari, beltis- buxumar ná upp að brjóstahaldaranum og eru með spangir á hliðunum sem gera vöxtinn rosalega flottan, þær verða alveg eins og Hollywoodstjömur í vextinum þegar þær em komnar í þær.“ Aðspurðar sögðu þær stöllur að það væri alltaf eitthvað um að karlmenn kæmu inn í búðina hjá þeim til að kaupa undirföt handa sjálfúm sér eða elskunni sinni og að oft lentu þeir í miklum vandræðum við að velja réttu stærðina. Við reynum að vera hjálpleg- ar og biðjum þá að velja stærðina með því að horfa á stelpurnar í búðinni og segjum, er konan með svona „í næstu viku erum við að fá nýja gerð af bijóstahöld- Sumir verða feimnir, jafnvel vandræðalegir, og yfir- leitt era þeir fljótir að benda á einhverja stelpu og segja að hún sé með réttan vöxt og sömu stærð af bijóstum og konan þeirra. Sígríður sagði að einu sinni hefði komið upp vandræðalegt atvik hjá sér þegar maður hefði valið undirfot með því að benda á eina stúlkuna í búðinni hjá sér og sagt að konan sín væri í laginu eins og hún. Nokkrum dögum seinna kom konan til að skila fotun- um því þau vom mjög mörgum núm- emm of lítil. -Kip Engin venjuleg gleraugu... LINSAN Aðalstræti 9 ■ 551 5055 Laugavegi 8 • 551 4800 h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.