Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 Bandaríkjaforseti reynir enn að halda leiðtogafund: Clinton segir Ara- fat geta gert betur Flugslys í Georgíu: Átta börn meðal þeirra rúmlega áttatíu sem dóu Rússneskir hermenn og leitar- sveitir frá Georgíu héldu í morgun áfram leit sinni í fjalllendinu þar sem rússnesk herflugvél fórst í gær og með henni á níunda tug manna. Átta börn voru meðal þeirra sem fórust. Flugvélin, sem var af gerðinni Iljúsjín-18, fórst í fjalllendi norð- austur af hafnarborginni Batúmi í Georgíu, höfuðborg sjálfstjómar- svæðisins Adzhara þar sem Rússar hafa herstöð. Um borð í vélinni voru liðsforingjar úr rússneska hernum og fjölskyldur þeirra á leið heim úr fríi. Flugvélin var að koma frá Moskvu þegar hún fórst. Yfirmaður almannavarna í Ge- orgíu sagði fréttamanni Reuters að vélin hefði splundrast þegar hún skall utan í fjallið og að nánast ekk- ert væri eftir af henni. Eldurinn sem kviknaði þegar vélin skall utan í íjallið sást í margra kílómetra fjar- lægð. Flugslysið í gær er enn eitt stórá- fallið sem Rússar hafa orðið fyrir á undanförnum mánuðum. Þar er skemmst að minnast afdrifa kjarn- orkukafbátsins Kúrsk sem fórst með manni og mús í Barentshafl í ágúst. Edúard Shevardnadze, forseti Ge- orgíu, áformaði að fara til Batúmí í morgun. Búist var að hann myndi fara á slysstaðinn í þyrlu. Rússneska landvarnaráðuneytið sendir nefnd sem á að rannsaka slysið til Georgíu í dag. Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi að Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, gæti gert betur í að draga úr átök- unum milli ísraela og Palestínu- manna undanfamar vikur. Hann gekk þó ekki svo langt að kenna honum um uppreisnina sem hefur orðið til þess að ísraelar hafa lagt allar friðarviðræður á hOluna í bili. Clinton reynir enn að fá þá Ara- fat og Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, til fundar við sig í Hvíta húsinu. Hann sagði fréttamönnum að hvorki Arafat né Barak hefðu fulla stjórn á atburðarásinni. Að minnsta kosti 131 maður hefur týnt lífi i átökum síðustu vikur. Vopnaðir Palestínumenn hófu skothríð á landnemabyggð gyðinga nærri Jerúsalem í gær, á sama tíma og yfirmenn öryggismála hjá Palest- ínumönnum og Israelum ræddu saman um leiðir til að binda enda á ofbeldið. Talsmaður lögreglunnar sagði að skotið hefði verið á landnemabyggð- ina Gilo frá þorpinu Beit Jala á Vesturbakkanum. ísraelskir her- menn svöruðu með vélbyssuskot- hríð og tvehnur sprengikúlum úr skriðdrekum. Ekki er vitað til að neinn hafi særst í skothríðinni. Fundur yfirmanna öryggismála Palestínumanna og ísraela í gær var hinn fyrsti í nærri tvær vikur. Nokkrir slíkir fundir hafa þó verið haldnir frá því að átökin blossuðu upp þann 28. september. Israelsk stjómvöld áforma að láta fanga sinna þeim störfum sem þús- undir Palestínumanna hafa gegnt fram til þessa, að sögn sænsku fréttastofunnar TT. Palestínumönnum er nú meinað að halda til vinnu sinnar utan heimastjómarsvæðanna. Skemmdirnar kannaöar Palestínskur drengur stendur fyrir framan verslun í hverfi Palestínumanna í Vesturbakkaborginni Hebron sem hefur oröiö fyrir skemmdum af völdum skothríöar. Ekki er vitaö hvers konar skotfæri geröu stóru götin á hlerann. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Nesvegur 59,50% ehl., 0001, íbúð í kjall- ara og 1/3 lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 30. október 2000, kl. 10.00. Njálsgata 32b, 50% ehl., 0001, 2ja her- bergja íbúð f kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Aðils Kemp, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Njálsgata 54, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Kristinsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00 .Njálsgata 112, 0102 verslunar- og þjón- usturými á 1. hæð á homi Njálsgötu og Rauðarárstígs,Reykjavík, þingl. eig. SH Fjárfestingar., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Rauðalækur 35, 0301, 5 herb. íbúð á 3. hæð (þakhæð), Reykjavík, þingl. eig. Sig- fríð Magnúsdóttir og Þröstur Sigurðsson, gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Reyrengi 2, 50% ehl., 4 herb. íbúð, 92,6 fm, á 1. h.t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Skarphéðinn Þór Hjartarson, gerðarbeið- andi Iðunn ehf., bókaútgáfa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Reyrengi 49, Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Stefánsdóttir og Sveinn Þ. Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 30. október 2000, kl. 10.00. Rjúpufell 27, 0402, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. h. t.h m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ragna S. Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bílabúð Benna ehf., mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Rofabær 47, 0203, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð, 77,6 fm, á 2. h. t.h. ásamt geymslu á 1. h., merkt 0110, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Auðbergsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 30. október 2000, kl. 10.00. Rósarimi 7, 0102, fbúð á 1. hæð t.h. m.m., Reykjavfk, þingl. eig. Hafdís Grét- arsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands hf., höfuðst., mánudaginn 30. októ- ber 2000, kl. 10.00. Safamýri 93, 33,33% ehl., 5. herb. íbúð á jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Anna M. Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Eignar- haldsfélagið Jöfur hf., mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Selásblettur, landspilda úr Seláslandi 15A, 330 fm iðnaðarhúsnæði úr timbri, 1550 fm af landi, Reykjavfk, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson ehf. og Eykt ehf., gerðarbeiðendur (slandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Skeljagrandi 5, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Bjöm Ævarr Steinarsson og Vilhelm- ína Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Skeljagrandi 5, húsfélag, og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Skipholt 40, 0201, 5 herbergja íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hjalti Reynis- son og Reynir Lámsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Skólavörðustígur 22c, 020101, geymslu- skúr á baklóð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Matthíasson, gerðarbeiðandi Erlingur Sigurður Davíðsson, mánudag- inn 30. október 2000, kl. 10.00. Sóltún 20, 010102, 239,6 fm, 1. hæð í forhúsi, A-hluti, Reykjavík, þingl. eig. H.J. Sveinsson ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., höfuðst., mánu- daginn 30. október 2000, kl. 10.00. Sóltún 30, 0402, 86,5 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0014, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Björk Amardóttir og Gunnar Öm Hreiðarsson, gerðarbeiðendur Sóltún 30, húsfélag, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Stíflusel 4, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Ingib. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Stórholt 16, 0102, 33,4 fm íbúð á 1. hæð í V-enda m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Toll- stjóraskrifstofa og Vátryggingafélag fs- lands hf., mánudaginn 30. október 2000, kl. 10.00. Teigagerði 17, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Hilmarsson og Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 30. október 2000, kl. 13.30. Teigasel 11, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ami Einarsson og Auður Friðriks- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Tjamarmýri 35, 0202, 100,2 fm, 3ja her- bergja íbúð á 2. og 3. hæð a-megin m.m. og stæði nr. 3 í bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Kristinsson og Guðný Ósk Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Ugluhólar 12, 0301, 4-5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og sérgeymsla á 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Þuríður Bima Halldórs- dóttir og Guðmundur Oddgeir Indriða- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir, Bankastræti 7, og Uglu- hólar 12, húsfélag, mánudaginn 30. októ- ber 2000, kl, 13.30. Undraland 4, Reykjavík, þingl. eig. Run- ólfur Oddsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Unnarstígur 2a, 0101, 3ja herbergja fbúð m.m. (minna húsið), Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Öm Friðriksson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl, 13.30. Unufell 35,0401,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. h. t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundína Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Vesturbrún 12, 0001. 4ra herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur G. Snædal.gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Vesturbrún 12, öll eignin ásamt bílskúr, að undanskilinni 4ra herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Soffía Káradóttir og Gunnlaugur G. Snædal, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Vesturfold 44, Reykjavík, þingl. eig. Val- gerður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl, 13.30. Vesturgata 16,010101,1. hæð og kjallari, 010201 2. hæð, 010301 3. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Sturlungar ehf., gerðar- beiðandi Kristinn Hallgrímsson, mánu- daginn 30. október 2000, kl. 13.30. Vindás 2, 0404, 2ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Þóra Karlsdóttir og Guðmundur Brynjar Lúð- víksson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Víðigmnd, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hulda Jónasdóttir og Garðar Hreinsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Völvufell 50, 0202, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. h. t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Þingás 33, Reykjavík, þingl. eig. Stein- unn Þórisdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. ______________________________ Þórufell 2, 0403, 3ja herb. íbúð á 4. h. t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Dröfn Hlíðar Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Þómfell 2, húsfélag, mánu- daginn 30. október 2000, kl. 13.30. Þómfell 12, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. h. í ntiðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð- finnur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Kreditkort hf., Spari- sjóður vélstjóra og Þómfell 12, húsfélag, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Þúfusel 2, 0101, 1. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30.____________________ Þverás 10, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Andri Hermannsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 30. október 2000, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Austurberg 34, 0102, eins herb. íbúð á 1. hæð. Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Ámi Jónsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 13.30. Bámgata 4, íbúð í kjallara m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Gróa Ásgeirsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið„mánudag- inn 30. október 2000, kl. 11.30. Kambasel 26, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Már Lámsson, gerðarbeið- andi fbúðalánasjóður, mánudaginn 30. október 2000, kl. 14.00. Laugavegur 58, 0201, 112,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Tækni- smiðjan ehf., gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánu- daginn 30. október 2000, kl. 10.00. Leimbakki 34, 0101, 89,9 fm íbúð á 1. h. lengst til vinstri m.m., afnotaréttur fyrir framan stofu sem svarar til svalastærðar efri hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Erla Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 30. október 2000, kl. 14.30. Leimbakki 36, 0103, 54.8 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf. gerðarbeiðendur Birkiberg ehf. og Líf- eyrissjóðurínn Framsýn, mánudaginn 30. október 2000, kl. 15.00. Leimbakki 36, 0104, 55,9 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Leirubakki 36 ehf., gerðarbeiðendur Birkiberg ehf., Harpa hf. og Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, mánudaginn 30. október 2000, kl. 15.15.________________ Lokastígur 16, 0301, 99,3 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Bragi B. Blumenstein og Sig- rfður Þ. Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf., Húsasmiðjan hf., íbúðalánasjóður, Landsbanki Islands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. október 2000, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Meintar njósnir Saksóknari í Austurríki hefur nú hafið rannsókn á því hvort Jörg Haider, fyrrverandi leiðtogi Frelsis- flokksins, hefur haft aðgang að leyniskjölum lög- reglunnar um pólitíska andstæð- inga sína. Fullyrt er i bók að lög- reglan hafi afhent flokksmönnum skjölin gegn greiðslu. Haider vísar ásökunum á bug og kveðst sjálfur vera sá sem mest er njósnað um. Prestar svívirtu börn Belgískur prestur var í gær dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að hafa misnotað 26 börn kynferðislega á 30 ára tímabili. I fyrradag var franskur prestur dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir svipaðan glæp. Kúariðukjöt veldur kreppu Pólítísk kreppa ríkir nú í Frakk- landi eftir að ljóst varð að kjöt af nautgripum sýktum af kúariðu hefði verið selt í matvöruverslun- um. Gore leiðir í Flórída A1 Gore, forsetaefni demókrata, leiðir í Flórída samkvæmt skoðana- könnun New York Times og CBS sem birt var í morgun. Gore er með 46 prósenta fylgi en George Bush, forsetaefni repúblikana, með 42 pró- sent. Flórída er mikilvægt riki vegna fjölda kjörmanna. Vilja forsetann burt Joseph Estrada, forseti Filippseyja, kvaðst í morgun reiðubúinn að fara frá verði sannað að hann hafi þegið mútur frá spilavít- isstjórum. I gær sagði varaforseti Filippseyja, Gloria Arroya, afsögn Estrada lausnina á kreppunni í landinu. Lík fundust í Kúrsk Tveir rússneskir kafarar komust inn í kafbátinn Kúrsk í gær og fundu þrjú lík í áttunda hólfi hans. Réttað yfir Strauss-Kahn Franskir dómarar skipuðu í gær fyrrverandi íjármálaráðherra Frakklands, Dominique Strauss- Kahn, að koma fyrir rétt vegna gruns um skjalafals. Blair fær aukið fylgi Verkamanna- flokkur Tonys Bla- irs, forsætisráð- herra Bretlands, nýtur nú fylgis 45 prósenta kjósenda samkvæmt skoð- anakönnun sem birt var í Times í morgun. Hefur fylgi flokksins auk- ist um 8 prósentustig í þessum mán- uði. íhaldsflokkurinn er með 32 pró- senta fylgi. Boðar betri samskipti Vojislav Kostunica, forseti Júgóslavíu, boðaði í gær betri sam- skipti við önnur Balkanríki. Leið- togar ríkjanna funduðu í Makedón- íu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.