Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2000, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera 37 Djúp innlifun Margrét Eir söng sig inn í hjörtu áheyrenda á Borginni. DV-MYNDIR EiNAR ÖRN Margrét Eir hélt útgáfutónleika á Borginni: Fyrstu sólóplötunni fagnað Söngkonan Margrét Eir er að gefa út sína fyrstu sólóplötu um þessar mundir og var þeim áfanga fagnað með vegleg- um útgáfutónleikum á Borginni í fyrra- kvöld. Margrét Eir skemmti gestum ásamt einvalaliði hljóðfœraleikara; þeim Kristjáni Eldjám gítarleikara, Karli Olgeirssyni hljómborðsleikara, Birgi Baldurssyni trommuleikara og Jóni Rafnssyni bassaleikara. Stemning á Karl olgeirsson s*Thimbo™*k tyrir Margréti Eir. tónleikunum var aö sögn firnagóð. Hér er Karl ásamt konu sinni, Önnu Sigurðardóttur og Unni Sólrúnu. Tveir a barnum Kristján Eldjárn, gítarleikari Margrétar Eirar, á spjalli við Sjáöu-manninn Teit Þorkelsson. Songelskt par Leikarinn Rúnar Freyr Gíslason og söngkonan Selma Björns voru meðai gesta. Sogustund Björgvin Halldórsson, söngvari og starfsmaður ÍÚ, hlustar afathygli á Jón Axel Ólafsson. Glaöbeittir fréttahaukar Fréttamennirnir Árni Snævarr og Þór Jónsson skemmtu sér greinilega vel. Frettastjori kvaddur íslenska útvarpsfélagið efndi í gærkvöld til kveðjuhófs fyrir Pál Magnússon sem hefur gegnt starfi fréttastjóra Stöðvar 2 um árabil. Páll hefur sem kunnugt er ráð- ið sig til starfa hjá Is- lenskri erfðagreiningu og sagt skilið við 20 ára feril sinn i blaðamennsku. Kveðjuhófið var haldið á veitingahúsinu Rex og fjölmenntu félagar Páls af fréttastofunni auk ann- arra gesta. Félagar Hreggviöur Jónsson og Þáll Magnússon í hófinu í gærkvöld. OF-VIRKIR DAGAR ÍACO A of-virkum dögum í Aco eru gæðatölvur frá Gateway og LEO á frábæru verði en á hverjum degi er einhverju spennandi bætt við kaupin svo sem tölvuleik, DVD mynd eða prentara. Enginn veit þó fyrirfram hvert viðhengið verður. Líttu inn á virkum dögum í Aco og kynntu þér tilboð dagsins. 650 Mhz Pentium III 128 Mb vinnsluminni 20,4 Gb harður diskur - DVD drif Soundblaster hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP - 17" skjár 56k mótald Windows ME 139.900 800 MHz Pentium III 128 Mb Vinnsluminni 20,4 Gb Harður diskur • DVD drif Soundblaster Live hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP • 17" skjár 56k mótald Windows ME t— 153.900 800 Mhz Pentium III - 128 Mb vinnsluminni 20 Gb harður diskur DVD drif Soundblaster hljóðkort Bostin acoustics hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP - 17" skjár 56k mótald 4-V 179.900 8CO hugsaðu I skapaðu j upplifðu Skattahlid 24 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.