Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2001, Blaðsíða 21
V- MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2001 33 J3V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3048: Bókhneigður Lárétt: 1 dvöl, 4 afl, 7 maðkar, 8 kross, 10 tröll, 12 svaladrykkur, 13 södd, 14 óstöðug, 15 mundi, 16 bjartur, 18 mann, 21 rási, 22 spjót, 23 hrúga. Lóðrétt: 1 karlmaður, 2 seyði, 3 dráttavélar, 4 stefnufasta, 5 sendiboði, 6 spil, 9 hrekk, 11 dáin, 16 fjölda, 17 líf, 19 tré, 20 góa. Lausn neðst á síðunni. Svartur á leik! Þessi þraut er frekar auðveld. Spurninginn er hvaö svartur á þving- Danska stúlkan Björg Houmöller þykir vera ágætis efni og er þekkt fyrir að vera ófeimin við að reyna nýjungar. Hún datt í lukkupottinn í þessu spili í tvímenningskeppni Copenhagen Open, en fórnarlömbin 4 G8 4* ÁG765 ♦ G1096 * 107 Umsjón: Sævar Bjarnason að mát í mörgum leikjum. Hverjir þessir heiðursmenn eru hef ég enga hugmynd um enda hafa margir skákáhuga- menn unnið glæsilegar skákir sem hafa fallið í gleymskunn- ar dá. Hvítt: Roesch Svart: Schlage Spánski leikurinn. Hamborg, 1910 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. De2 b5 6. Bb3 Be7 7. c3 0-0 8. 0-0 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rf4 11. De4 Rxe5 12. Dxa8 Dd3 13. Bdl Bh3 14. Dxa6 Bxg2 15. Hel (Stöðumyndin) Df3 16. Bxf3 Rxf3+ og mát! Og svarið við spurningunni er 4 leikir. Eftir 1. -Df3! 2. Dh6 gxh6 3. h3 Rxh3+ 4. Kh2 Rg4+ og mát. Umsjón: ísak Örn Sigurösson voru dálkahöfundur og Ómar 01- geirsson. Vestur var gjafari í spilinu og eftir tvö pöss þurfti Björg að taka ákvörðun um hvernig best væri að nota austurhöndina til hindrunar. Vestur gjafari og NS á hættu: 4 Á104 4* 3 4 K8542 4 K932 N V A S 4 D * K10942 ♦ D7 4 D8654 VESTUR Jónas pass pass 4 K976532 «* D8 ♦ Á3 4 ÁG N0RÐUR AUSTUR SUÐUR Ómar Björg ísak pass 3«* 3 4 3 grönd p/h Björg ákvað að opna á hindruninni þremur hjörtum sem hafði ótrúleg áhrif. Sjálfsagt var að segja frá sjölitnum i spaða og Ómar bauð upp á þrjú grönd með sína hendi og ágæt- an stöðvara í hjartanu. Það hefði gef- ist heldur skárra að breyta þeim samningi yfir í fjóra spaða, en hann fer alltaf a.m.k. tvo niður á hættunni. Þrjú grönd áttu hins vegar aldrei möguleika eftir laufútspil austurs og sagnhafi fékk ekki nema sex slagi í A A * J ♦ L * P ♦ V V þessum samningi og hreinan botn fyrir spilið. Algengasti samningurinn á spilin voru spaðabútar í NS eða laufbútar í AV, svo segja má að Björg hafi dottiö í lukkupottinn með þess- ari árangursríku hindrun. 0BE ■BO§ 08 ‘MI9 61 ‘ia® Ll ‘Sæs 91 ‘8niBS n ‘5JiajO 6 ‘BJl 9 ‘I-IB 9 ‘BSSÍAiJJEUI f ‘.IBJOIXBJI e ‘0OS Z ‘-i°A i mojopi •B^B'gg‘Jia8 isjba ig‘38as 81 úæiis 91‘i}0 91 ‘}joa n ‘úaæ 81 ‘393 31 ‘bsu oi ‘bqoj 8 ‘JEUUO l ‘1}?ui f ‘}SIA i :}}pJ?l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.