Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2001, Blaðsíða 23
35 MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 2001 I>V Tilvera Anjelica Huston fimmtug Leikkona Anjelica Huston á stórafmæli í dag. Anjelica, sem er dóttir hins fræga leikstjóra Johns Hu- stons og rússneskrar ballerínu, ólst upp á írlandi ásamt tveim- ur bræðrum sínum. Áður en hún hóf leik í kvikmyndum var hún fyrirsæta. Hátindinum náði Anjelica þegar hún fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Prizzi’s Honor sem faðir hennar leik- stýrði. Afi hennar, leikarinn Walter Huston, fékk einnig í óskarsverðlaun. Anjelica var sambýliskona Jack Nicholson 1973-1989. Stjörnuspá a— I ■ Gildir fyrir þriöjudaginn 10. júlí Vatnsberinn (20. ian.-tá! febr.l: I Vertu hi-einskilinn og heiðarlegur í samskipt- um við aðra. Óheiðar- leiki borgar sig aldrei og kemur mönnum í koll. Kvöldið verður Qörugt. Fiskamir/19. fehr.-?0. mars): Þú kynnist manneskju Isem á eftir að hafa djúpstæð áhrif á þig. Rómantíkin liggur í loftinu og þú ert afar ánægður með gang mála. Hrúturinn OX. mars-19. aprín: Dagurinn verður frem- ur viðburðasnauður en \ kvöldið verður hins vegar fjörugt og þú skemmtir þér vel í góðra vina hópi. Nautið (20. apríl-20. maí>: Ekki eyða tímanum í alltof mikla skipulagn- ingu. Þú veist hvað þú þarft að gera og ættir að koma þér strax að efninu. Dag- urinn verðru ánægjulegur. Tvíburarnir 121. maí-21. iúní): Þú gerir einhverjum greiða sem átti alls ekki von á slíku. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast í nokkurn tima. Krabbinn 122. iúní-22. íúií>: Vinir þinir skipuleggja I helgarferð og mikil samstaða ríkir meðal hópsins. Félagslífið tekur mikið af tima þínum en þeim tíma er vel varið. Uónlð (23. iúlí- 22. áeúst): Þú kynnist einhverjum nýjum á næstunni og það veitir þér ný tæki- færi í einkaliflnu. Þú ættir að íhuga breytingar í félags- lifinu. Mevian (23. áeúst-22. sept.): a. Þú færð að heyra -AYft gagnrýni varðandi þaö ^^\^pLhvemig þú verð tíma * ' þinum. Þér finnst þú hafa mikið að gera en sumum finnst þeir vera vanræktir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð fréttir sem þú átt eftir að vera mjög hugsandi yfir. Þú verð- ur að vega og meta stöðu þína áður en þú hefst nokk- uðaö. Sporðdreki (24. okt-21. nóv.l: Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta. Verið \\ Vj^getur að gamall draum- * * ur sé loksins að rætast. Þetta veldur þér mikilli gleði en jafnframt nokkurri undrun. Bogamaðnr nóv.-2l. des.l: -Vinabönd styrkjast á rnæstunni. Þú fmnur fyrir stuðningi við áform þín en jafhframt ætlast til þess af þér að þú sýn- öðrum áhuga og stuðning. slngeitln (22. des.-19. ian.): Vinnan gengur fyrir þessa dagana enda mikið um að vera. ^ Þetta kemur niður á milislífinu og kann að valda ávægilegum deilum. V Sögusetur íslenska hestsins á Hólum DV, SKAGAFIRDI:_______________ Fyrir skömmu var stofnað Sögu- setur íslenska hestsins. Stofnaðilar eru Byggðasafn Skagfirðinga, Hesta- miðstöð íslands og Hólaskóli og þar verður sögusetrið með aðsetur. Fleirum verður boðin aðild að félag- inu s.s. samtökum hestamanna og Bændasamtökunum. Hlutverk Sögusetursins er m.a. að skapa veg- legt safn um íslenska hestinn, sögu hans og menningu. Einnig að búa í haginn fyrir rannsóknir á sögu hestsins og vera samnefnari fyrir sögu hans. Stofnsamningurinn kveður á um að Sögusetrið skuli vera staðsett á Hólum í Hjaltadal. Þar kemur einnig fram að stofnendur skipa þriggja manna verkefnisstjórn sem ætlað er að starfa í fimm mánuöi. Hún skal á þeim tíma vinna að verkefnisáætlun fyrir stofnun set- ursins ásamt því að finna fjáröflun- arleiðir bæði til uppbyggingar starf- seminnar og reksturs. Eftir það skal SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. DV-MYND ORN ÞÓRARINSSON Frá undirskrift samningsins Frá vinstri: Skafti Steinbjörnsson, stjórnarmaöur í Hestamiöstöö ís- iands, Víkingur Gunnarsson og Skúli Skúlason frá Hólaskóla og Sigríöur Sigurðardóttir frá Byggöasafni Skag- firöinga. stjórnin leggja fram nýjan samning varðandi framtíðarstefnumörkun setursins. -ÖÞ Bjarkeyjar-Patrick Joe Boxerhundurinn Bjarkeyjar-Patrick Joe var vatinn besti hundur sýningarinnar. Á myndinni eru auk Joe, eigandinn Finna Birna Steinsson og sýnandinn, Þröstur Ólafsson. Bjóðum Lindu Rós hársnyrtimeistara velkomna aftur til starfa. Swim RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFA S. 588 3660. Sumarsýning Hundaræktarfélags íslands: Tvö hundruð hundar Á sumarsýningu Hundaræktarfé- lags íslands voru sýndir um 200 hundar af 34 tegundum. Jafnframt kepptu böm og unglingar um besta unga sýnandann og sýnd var hunda- fimi sem er keppnisíþrótt fyrir alla hunda. Þegar upp var staðiö var boxer- hundurinn Bjargeyjar-Patrick Joe valinn besti hundur sýningarinnar. Besti hvolpurinn var niu mánaöa gamall shih tzu-hvolpur sem heitir Aksu Ready For Love. Besti öldung- ur sýningarinnar var írska setter- tíkin Eðal-Ninja sem er átta ára gömul. Besti ungi sýnandinn i yngri flokki var Þorbjörg Ásta Leifsdóttir sem sýndi enska springer spaniel tík, Snælands-llmru, og í eldri flokknum var best Steinunn Þóra Sigurðardóttir sem sýndi Tíbet spaniel-hundinn Bio Bios Rambo. Vinnie boöinn raömordinginn Fyrrverandi fótboltanaglanum Vinnie Jones hefur verið boðið að leika raðmorðingja á móti A1 Pacino. Hér er ekki um neina klisjumynd að ræöa því þó að morðinginn einbeiti sér að hór- um þá eru þaö karlkyns-hórur. Vinnie Jones átti stórleik í kvikmyndum eins og Lock, Stock and Two Smoking Barrels og Snatch, en Guy Ritchie leikstýrði þeim báðum. Pacino hefur þegar ákveðið að leika leynilög- reglumanninn sem eltist við raðmorðingjann. Nú biða menn spenntir eftir að sjá hvort Bret- inn fylgi í kjölfarið. t sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.