Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2001, Blaðsíða 1
/ / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 179. TBL. - 91. OG 27. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 190 M/VSK Skoðanakönnun DV - Naumur meirihluti landsmanna hlynntur Kárahnjúkavirkjun: Fleiri vilja virkjun - helmingur Samfylkingarfólks vill virkjun og þriðjungur Vinstri grænna. Bls. 2 Tekinn höndum lónas Gardarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, var tekinn liörðum höndum af lögreglunni þegar félagsmenn mótmæltu komu skemmtiferðaskips til Reykjavíkur í gær. Sjómenn segja áhöfnina á lúsarlaunum. Kajaslagurinn var allnokkur og íhuga sjómenn kæru á hendur lögreglunni. Bls. 6 og baksíða 9, 'y~> JB| • L _ t . , ■> ■:w: ■ - 'rí iSrlÍ 1 i V I /; 1,"; .. ‘ib Vv j.. gggP #■ Stígamótakonur á Eldborg: Ósáttar við Ijósleysi BIs. 4 Aætlanir um klónun manna gagnrýndar BIs. 11 Fékk nagla á kaf í brjóstið Bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.