Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2001, Blaðsíða 8
8 Útlönd FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2001 DV Erindrekar hittast Sendiherra Afganistans í Pakistan heilsar erindreka frá Ástralíu. Erindrekar fá áritun Utanríkisráðherra Afganistans hef- ur fullvissað stjórnvöld í Ástralíu, Þýskalandi og Bandaríkjunum um að erindrekar þeirra muni fá vegabréfs- áritun til að hitta þegna sína sem handteknir voru fyrir trúboð fyrr í þessari viku. Fulltrúar rikjanna bíða nú í Pakistan eftir áritunum. Fólkið, átta manns, vann við hjálp- arstörf á vegum kristinnar hjálpar- stofnunar. Viðurlög við kristniboði er dauðadómur en talið er víst að er- lendu hjálparstarfsmennirnir verði aðeins reknir úr landi. Ekki er eins víst að örlög 16 afganskra félaga þeirra verði jafnvæg. UPPBOÐ. Uppboö mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _______farandi eign:____ Flugvélin TF-Tal, sem er Cessna 206, nr. 802, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðju- daginn 13. ágúst 2001, kl.10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Ötryggt ástand í Makedóníu Öryggisráð Makedóníu heimilaði í gær sókn gegn skæruliðum Al- bana. Heimildin var gefin eftir að 10 liðsmenn makedónska hersins féllu í árás skæruliða á bílalest þeirra á milli höfuðborgarinnar Skopje og bæjarins Tetovo sem er að meiri- hluta búinn fólki af albönskum upp- runa. Árásin er talin vera í hefndar- skyni fyrir þá fimm Albana sem makedónski herinn felldi fyrr í vik- unni. Átökin eru mikið áfall fyrir er- lenda erindreka sem unnið hafa hörðum höndum i friðarviðræðum á milli deiluaðila. Stórt skref náðist í gær þegar samþykkt var friðar- samkomulag sem veitir albönskum Makedónum aukin réttindi. Örygg- isráðið segir hins vegar að ekkert friðarsamkomulag verði undirritað fyrr en skæruliðar hafi verið hrakt- ir á brott frá svæðum sem þeir hafi hertekið. Francois Leotard, sendi- fulltrúi Evrópusambandsins, vonast til að friðarsamkomulagið verði undirritað næstkomandi mánudag en viðurkennir þó að ástandið sé flókið í augnablikinu. Óljósar fréttir segja að skærulið- ar hafi náð hluta Skopje á sitt vald. Einnig hafa heyrst skothvellir í Tetovo og féll einn Albani þar og tveir særðust, allt óbreyttir borgar- ar. Þá féll makedónskur lögreglu- maður í átökum við skæruliða i nótt. Óeirðir brutust út á meðal makedónskra íbúa í Skopje og Pri- leb, þaðan sem hinir fóllnu her- menn voru frá. Gluggar voru brotn- ir og verslanir rændar. Moska brennd Reykur liðast frá mosku í bænum Prileb hvaöan hermennirnir sem féllu í árás skæruliöa voru frá. Miklar óeiröir voru í bænum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi elgnum: Aðalstræti 9, 17,27% 2. hæðar, Reykja- vík, þingl. eig. Eignavarslan ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Amartangi 48, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Herbert Halldórsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Mosfells- bær, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Auðarstræti 5, 0101, 50% ehl. í neðri hæð, 1/2 kjallari og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Walter M. Marteinsson, gerð- arbeiðandi Þróttur, vömbílastöð, mánu- daginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Austurberg 14, 0301, íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þór Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Álakvísl 28, 0101, 3ja herb. íbúð hluti af nr. 24-30 og stæði í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Pétursdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, fslandsbanki- FBA hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Álfaland 5, 0101, 1. og 2. hæð ásamt bfl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, B-deild, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Álftamýri 40, 0402, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Elísabet María Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30.____________________ Álftamýri 42, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Marri ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Toll- stjóraembættið og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Árland 5, Reykjavík, þingl. eig. Snæbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Brimborg ehf., Prentsmiðjan Oddi hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Bárugata 37, 0001, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjallara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Bergstaðastræti 48,0101,66,6 fm verslun á 1. hæð með aðaldyrum á homi hússins ásamt geymslu 0005 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Islenskar fyrirsætur ehf., gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Gagnabanki íslands ehf., Sjóklæða- gerðin hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Bíldshöfði 12, 030202, 193,5 fm skrif- stofuhúsnæði m.m., Reykjavík, þingl. eig. Vífilberg ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Blíðubakki 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hestamiðstöð Hindisvík ehf., gerðarbeið- andi Mosfellsbær, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Dvergaborgir 2, 0201,4ra herb. ibúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristrún Sigþórsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Ámason, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Eldshöfði 17,0103,2 súlubil, merkt D og E, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst2001 kl. 10.00. Engjateigur 17, 0203, þriðja vestasta íbúðin af sex á 2. hæð í vesturálmu, íbúð E-3, Reykjavík, þingl. eig. Ámundi Ámundason, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Eyjabakki 20, 0302, 90,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Stefán Steingrímsson og Ágústa Margrét Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Frakkastígur 12A, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig- hvatur Snæbjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Funahöfði 6, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- leifur Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Gautavík 9, 0102, 50% ehl. í 136,2 fm íbúð á 3ju hæð ásamt bflskúr 02-0102, Reykjavík, þingl. eig. William Thomas Möller, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 13.30. Gnitanes 6, 010101, 77,9 fm íbúð á neðri hæð ásamt 76 frn tómstundaherbergi og geymslu, merkt 0102 og 0103, Reykja- vík, þingl. eig. Kristinn Bjamason, gerð- arbeiðendur Tollstjóraembættið og Vá- tryggingafélag íslands hf., mánudaginn 13. ágúst 2001 kl, 13.30. Goðheimar 11, 0101, 1. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Harpa Sigfúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Hafnarstræti 17, að undanskildum lóðar- hluta Reykjavíkurborgar, Reykjavík, þingl. eig. Hafnarstræti 17 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Hjaltabakki 10,0301,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 76,9 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristín Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Hraunbær 60, 0302, 2ja herb. íbúð á 3. hæð f.m., Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vigfús Ámason, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. ágúst2001 kl. 10.00. Hraunteigur 18, 0301, 3ja herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur A. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Hringbraut 37, 0102, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, herb. í risi og geymsla, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Bragi Kjartansson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Iðufell 8, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Kelduland 15, 0202, 81,6 fm íbúð á 2. hæð m.m., ásamt geymslu, merkt 0108, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst2001 kl. 10.00. Ljósvallagata 20,0101, 1. hæð og bflskúr m.m., Reykjavík, þingl. eig. Steinunn M. Norðfjörð, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Miðholt 7, 0303, 50% ehl. í 3. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður L. Ein- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Njörvasund 34, 0201, efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir og Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Ibúða- lánasjóður, Ríkisútvarpið og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Skriðustekkur 9, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Pálsson og Margrét E. Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., íbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Sundlaugavegur 26, 0301, 3ja herb. ris- hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Jean Adele Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. Þórufell 4, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. h. í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Gunn- hildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Is- landsbanki-FB A hf„ útibú 532, mánudag- inn 13. ágúst 2001 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Bk’ Börn stungin í Japan Tvö börn voru stungin til bana i bæ á japönsku eyj- unni Hokkaido í gær. Ókunnur árás- armaður réðst inn á heimili barnanna sem voru systkin, 2 ára drengur og 5 ára stúlka. 6 ára gömul systir þeirra var einnig stungin og hljóp hún særð til nágrannanna eftir hjálp. Sjóbaktería drepur Svía Tveir menn eru látnir af völdum sjóbakteríu eftir að hafa baðað sig á ströndinni. Bakterían kemst inn um opin sár og getur valdið dauða á tveimur sólarhringum. Mikill beyg- ur er í Svíum vegna málsins. Fangar sleppa um ræsi 34 fangar sluppu út um skólpræsi í mesta fangaflótta í sögu Venesú- ela. Fangar í landinu una hag sin- um illa og búa við mikil þrengsli. Blæðir fyrir fjölskylduna George Bush Bandaríkjaforseti lagði í gær hönd á plóg við að reisa heimili fyrir einstæða móður í Texas. Forsetinn varð fyrir óhappi á vísifingri vinstri handar þegar hann rak sig í plötu. Hann sagði að sér blæddi fyrir fjölskylduna. Sjálfsmorðsalda í lowa Alda sjálfsmorða ríður nú yfir 5300 manna smábæjarsamfélagið í Harlan, Iowa. Síðustu vikumar hef- ur tugur unglinga í bænum reynt að svipta sig lffi og útskýra verknað- inn með biluðum bíl eða sambands- slitum við kærustu. Rússar velkomnir í Nató Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, sagðist i gær fagna bandariskri tillögu um aðild Rússlands að Nató. Hann sagði þjóðaröryggismála- ráðherra Bandaríkja- forseta, Condelizzu Rice, hafa gaukað hugmyndinni að sér. Spánverjar sprengja Tvær sprengjur sprungu í Barcelona í nótt meö þeim afleiðing- um að einn bílstjóri særðist. And- fasísku hryðjuverkasamtökin Fyrsti október eru talin standa að baki verknaðinum. Vændiskonur í brúðkaupið Ákveðið hefur ver- ið að upp undir 10 úr hópi vændiskvenna og eiturlyQaflkla verði boðið í brúð- kaup Hákons krón- prins i Noregi og Mette-Marit unnustu hans síðar í mánuð- inum. Meðal annarra gesta verður Karl Bretaprins. Flugnemi handtekinn Bandariskur flugnemi, sem stakk af til Kúbu fyrir rúmri viku, hefur verið sendur aftur heim. Hann var handtekinn við komuna. Vilja morðmóður feiga Ákærendur í máli morðmóður- innar Andreu Yates, sem drekkti 5 afkvæmum sínum fyrr í sumar, krefjast dauðadóms yfir henni. Verj- endur segja hana geðveika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.