Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2001, Blaðsíða 37
49 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Keflavaltarar Smáauglýsing i DV ER FYRSTA SKREFIÐ... Hringdu núna í síma 5505000 eða skráðu inn smáauglýsingu á VÍSÍI-- I SUMAR DRÖCUM VIÐ ÚT GLÆSILEGA VINNINGA í HVERRI VIKU ‘ Ferðir til London með lágfargjaldaflugfélaginu Go ’ Grundig útvarpsklukka frá Sjónuarpsmiðstödinni ’ Otgmpus stafræn myndavél frá Bræðrunum Ormsson ’ United ferðatæki frá Sjónuarpsmiðstöðinni ’ Tasco kfkir frá Sjónuarpsmiðstöðinni ‘ Olgmpus diktafónn frá Sjónuarpsmiðstöðinni ’ Beko 21 tommu sjónvarp með nikam, textavarpi og veggfestingu frá Bræðrunum Ormsson ■ • - <st^BÍÍÍ|iilPp' V'. V "*’• •- Bryggjumarkaö- ur í kjöt- pokaverksmiðju Dregnir eða sjálfkeyrandi. Nýir og notaðir ■ BOMRG G5MM ¥Simi 594 6000 DV, BUÐARDAL:____________________ Það var líf og fjör og góð stemn- ing í Gamla kaupfélagshúsmu í Búðardal um verslunarmannahelg- ina, en þar var settur upp flóamark- aður með notaða og nýja hluti og handverks- og málverkasýning var sett upp á loftinu. Húsið hefur stað- ið autt síðan i vor, en kjötpokaverk- smiðjan Dalur hefur verið með starfsemi þarna að undanförnu. „Við fengum þá hugmynd að fá húsið lánað og hafa markað í tengsl- um við Daladagana í júlí, og það gekk mjög vel og fjöldi fólks kom við hjá okkur. Við vorum svo með markaðinn opinn aftur um verslun- armannahelgina og settum auk þess upp sýningu uppi á lofti. Vilborg Eggertsdóttir sýndi málverk og út- saumaðar myndir og veggteppi með krosssaumi og gamla tvistsaumnum sem hún hefur gert og Jófríður Benediktsdóttir sýndi jurtalitað band sem hún hefur litað í sumar. Svo skreyttum við þetta með jurtum og gömlum hlutum í bland,“ sagði Inga María Pálsdóttir sem var pott- urinn og pannan í þessu öllu saman og var „húsmóðirin á staðnum“ á meðan Bryggjuportsdagamir stóðu yfir. Greinilegt var að bæði heimafólk og ferðamenn voru ánægðir að koma inn í Gamla kaupfélagshúsið Losaði um spennuna George Lucas hefur afhjúpaö nafniö á nýjasta afkvæmi sínu. Árás klón- anna George Lucas dró úr andlegu álagi hjá forföllnum Star Wars aðdá- endum síðastliðinn mánudag með því að tilkynna hvað fimmta Star Wars myndin mun heita. Fimmta myndin, sem í rauninni er númer tvö, ef farið er eftir Star Wars bók- unum, mun heita Star Wars: Attack of the Clones (Árás klónanna). Mikil eftirvænting hefur ríkt á meðal Star Wars aðdáenda um heim allan. Meira að segja hafa verið sett- ar upp heimasíður þar sem fólk hef- ur getað varpað fram hugmyndum um möguleg nöfn og hefur The Shadow Falls (Skuggafossar) verið vinsæl hugmynd. Lucas gaf einnig upp í stuttu máli hvað myndin fjallar um. Hún gerist 10 árum eftir Phantom Menace. Obi- Wan Kenobi og Anakin Skywalker eru sendir að vernda Amidala prinsessu frá ofbeldisseggjum. Myndin verður frumsýnd á næsta ári. Við auglýstum sófann og unnumferðfyrir tvo til London!!! og geta verslað þar á ný. Fólk hafði líka orð á hve sýningin á loftinu væri glæsileg og skemmtilegt ein- staklingsframtak. Húsið var byggt upp úr aldamótunum 1900 og var notað sem verslunarhús fram yfir 1960 en nú hefur Eiríksstaðanefnd fest kaup á því og hyggst setja þar upp Vínlandssafn. -Melb. DV-MYND MELKORKA BENEDIKTSDÓTTIR. Margt í handraðanum Handagangur í öskjunni á markaönum þar sem kenndi ýmissa grasa svo sem sjá má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.