Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2001, Blaðsíða 1
Angelika Volz: Þjódlagaplata tendraði ást á landinu Bls. 29 DAGBLAÐIÐ - VISIR 197. TBL. - 91. OG 27. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST 2001 VERÐ I LAUSASOLU KR. 190 M/VSK Samfylkingarfólk á AusHjörðum að missa þolinmæðina í virkjanamálum: Þrýst á Einar Má - að segja sig úr þingflokknum. Fólk skoðar sína stöðu, segir Smári Geirsson. Bls. 2 Fleiri og stærri storidjur heimta meiri orku. Nú er horft til Hvalár, bergvatnsár á Ströndum, en upptök hennar eru í vötnum á Ófeigsfjarðarheiði. Myndin sýnir Rjúkanda, sem rennur í Hvalá, en saman mynda þessar ár eitt mesta vatnsfall Vestfjarða. Baksíða Frjálsar veiðar smábáta á ýsu og steinbít: Umræða um smábáta á krossgötum Fréttaljós bls. 7 DV-Sport: 14. titillinn í höfn hjá Blika- stúlkum Bls. 17 Hafa gefið ÍSAL vilyrði um viðbótarlóð: Reykjanesbraut færð suð- ur fyrir geymslusvæðið Bls. 6 Lyfjalandið ísland: Dýrustu lyf í heimi - kostnaður þjóðarbúsins stóreykst. Bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.