Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Blaðsíða 14
30 MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002 Sport NBA-DEILDIN Aðfaranótt laugardags Indiana-New York..........92-87 Miller 20, O'Neal 18 (13 frák.), Bender 18 - Houston 27, Sprewell 18, We- atherspoon 14 (9 frák.). Washington-Atlanta........97-90 Jordan 28 (8 stoðs.), Alexander 14, Nesby 12 - Abdur-Rahim 25 (8 frák.), Terry 17, Mohammed 15 (13 frák.). Boston-Minnesota, e. frl. . . 95-98 Pierce 22 (10 frák.), Anderson 16, Strickland 14 - Garnett 21 (15 frák.), Brandon 21 (9 frák., 9 stoðs.), Szczer- biak 19. Miami-San Antonio.........88-83 Eddie Jones 24 (8 frák.), Rod Strickland 17, Alonzo Mourning 13 - Tim Duncan 29 (12 frák.), Malik Rose 20 (9 frák.), Stephen Jackson 12. Detroit-Orlando...........83-85 Stackhouse 18, Williamson 15, Barry 13 - Miller 18, McGrady 12 (9 frák.), Armstrong 12. Memphis-LA Lakers........85-100 Knight 13 (10 stoðs.), Gasol 13, Long 10 - O'Neal 26 (10 frák.), Fisher 21, Bryant 13. Houston-Charlotte.........72-73 Mobley 23, GrifTin 16 (11 frák.), Thom- as 13 (10 frák.) - Campbell 21 (9 frák.), Davis 16 (10 stoðs.), Nailon 16. Phoenix-Golden State .... 104-98 Marbury 20 (10 stoðs.), Marion 19 (12 frák.), Tsakalidis 17 - Jamison 26, Richardson 22, Murphy 17. Sacramento-Denver .......132-96 Webber 29 (12 frák.), Bibby 21, Stoja- kovic 20 - LaFrentz 16 (11 frák.), Pos- ey 13, Johnson 12. Aðfaranótt sunnudags Cleveland-Detroit........107-115 Davis 28 (9 stoös.), Murray 24, Miller 20 (8 stoðs.) - Stackhouse 23, William- son 17, Robinson 14. Seattle-Chicago ............91-97 Baker 23 (8 frák.), Payton 21 (9 stoðs.), Barry 14 - Miller 17 (13 frák.), Artest 16, Guyton 15. New Jersey-Toronto.........98-91 Kidd 31 (10 frák., 10 stoðs.), Jefferson 17, Martin 16 - Carter 26, Williams 18, Davis 14 (12 frák.). Utah-Portland ..............97-96 Malone 24 (13 frák.), Stockton 17 (9 stoðs.), Kirilenko 12 - Wells 24 (8 frák.), Pippen 17, Stoudamire 14. Milwaukee-Philadelphia . . 81-86 Allen 20, Robinson 18 (8 frák.), Redd 13, Anthony Mason 11 (13 frák.) - Iverson 25, Coleman 19 (8 frák.), Harpring 14 (9 frák.). Atlanta-LA Clippers.......101-94 Terry 30, Abdur-Rahim 27, Johnson 11 - Piatkowski 22, Brand 19 (11 frák.), Olowokandi 18 (14 frák.). Staðan Atlantshafsriðill: New Jersey (31/14), Boston (26/20), Washington (23/21), Philadelphia (24/22), Orlando (24/23), New York (18/26), Miami (17/28). MiðriðiU: Milwaukee (27/18), Toronto (27/20), Detroit (24/21), Indi- ana (25/23), Charlotte (22/23), Atlanta (15/32), Cleveland (14/32), Chicago (10/35). Miðvesturriðill: Dallas (33/13), Minnesota (32/14), San Antonio (29/16), Utah (25/22), Houston (15/32), Denver (13/31), Memphis (13/33). KyrrahafsriðiU: Sacramento (35/10), LA Lakers (32/12), Portland (24/21), LA Clippers (24/24), Phoenix (23/23), Seattle (23/23), Golden State (14/30. Webber og Iver- son bestir í janúar AUen Iverson, bakvörður Phila- delphia 76ers, og Chris Webber, framherji Sacramento Kings, hafa verið valdir leikmenn janúarmánað- ar í NBA-deUdinni i körfuknattleUt. Iverson, sem var valinn leikmaður janúarmánaðar í Austurdeildinni, leiddi Philadelphia 76ers til 11 sigra í 15 leikjum í mánuðinum og skoraði 32,6 stig, gaf 4,9 stoðsendingar, tók 3,8 fráköst og stal 2,27 boltum að meðaltali i leikjunum 15. Webber, sem var valinn leikmað- ur janúarmánaðar í Vesturdeildinni, leiddi Sacramento Kings til 11 sigra í 12 leikjum og skoraöi 26,7 stig, tók 10,2 fráköst, gaf 6,6 stoðsendingar og varði 2,18 skot í leikjunum 12. -ósk DV l.DEILD KVENNA KR 16 11 5 1116-886 22 ÍS 14 10 4 964-742 20 Keflavík 14 10 4 960-874 20 Grindavík 14 8 6 933-955 16 Njarðvík 16 4 12 946-1170 8 KFÍ 14 1 13 726-1018 2 Hildur Siguröardóttir, KR, reynir aö komast fram hjá Öldu Leif Jónsdóttur, ÍS, í ieik liöanna í Frostaskjóli um helgina. Þórunn Bjarnadóttir fylgist meö. DV-mynd E.ÓI. - og toppsætið eftir 31 stigs KR-konur þurftu ekki að hafa mikið fyrir þvi að taka toppsætið af Stúdínum í 1. deild kvenna í körfubolta á laugardaginn. KR vann leik liðanna, 68-37, og hefur nú unnið sjö leiki í röð í deild og bikar og fram undan er síðan bikarúrslitaieikurinn gegn Njarðvík. Stúdínur áttu skelfilegan dag líkt og oft áður gegn KR í vetur og það virðist sem þær hrökklist ávallt undan grimmri vörn KR enda hefur KR-liöið haldið ÍS í 44,5 stigum að meðal- tali í ijórum leikjum lið- anna en meðalskor ÍS er 75,5 stig í öðrum leikjum. ÍS byrjaði þó betur en KR endaði fyrsta leikhlut- ann 13-4 og leiddi eftir hann 18-12 og sá munur átti einungis eftir að aukast það sem eftir var leiksins. Stúdínur skoruðu aðeins 12 stig samtals eftir hlé og klikkuðu þá á 25 af 30 skot- um auk þess að tapa 13 boltum. Eins og sjá má á þeim tölum var sóknarleik- ur liðsins í molum og Keith Vassell gat hvílt lykilleik- menn eins og Kristinu Björk Jónsdóttur og Guð- björgu Norðfjörð lengstum KR-stúlkna sigur á ÍS í seinni hálfleik. Helga Þorvaldsdóttir átti bestan leik hjá KR en einnig var Carrie Coff- mann sterk undir körfunni eins og 13 fráköst og 18 stig sýna. Annars var það vörn- in fremur en mikil sóknar- tilþrif sem lömuðu leik Stúdina. Liðsheildin og breiddin hjá KR ætti hins vegar að vera orðin skelfir fyrir öll lið deildarinnar. Hjá ÍS voru Alda Leif Jónsdóttir og Lovísa Guð- mundsdóttir í strangri gæslu og máttu sín lítils þar sem framlög annarra leikmanna voru af skorn- um skammti. ÍS lék án Ceciliu Larsson sem var veik. Stig KR: Carrie Coffman 18 (13 fráköst), Hildur Sigurðar- dóttir 13 (9 fráköst), Helga Þor- valdsdóttir 12 (7 fráköst, 5 stolnir, 5 stoðsendingar), Krist- ín Björk Jónsdóttir 7, Gréta María Grétarsdóttir 6, Guð- björg Norðfjörð 4, Hafdís Gunn- arsdóttir 3, Linda Stefánsdóttir 3, Sigrún Hallgrímsdóttir 2. Stig fS: Alda Leff Jónsdóttir 9 (8 fráköst, 4 stolnir), Lovísa Guðmundsdóttir 8 (8 fráköst), Þórunn Bjarnadóttir 6, Jófríður Halldórsdóttir 6, Svandís Sig- urðardóttir 2, Stella Rún Krist- jánsdóttir 2, Hafdís Helgadóttir 2, Svana Bjarnadóttir 2. -ÓÓJ Enn tap hjá Grindavík Grindavík tapaði á laugardag sínum fiórða leik í röð í 1. deild kvenna síðan liðið missti Jessicu Gaspar en það var í toppsæti deildarinnar þegar hún meiddist í fyrsta leik ársins. Njarðvík vann leik liðanna í Njarðvík, 75-60, en með heimastúlkum lék Ebony Dickin- son sem mun síðan aðeins leika einn leik til viðbótar, sjálfan bikarúrslita- leikinn um næstu helgi. Njarðvík hefur nú flórfaldað sigra sína frá því fyrir jól og liðið er að bæta sig mikið undir öruggri stjórn þjálfarans Einars Áma Jóhannssonar. Ebony Dickinson var nýlent á landinu og var stirð í byrjun en vann á eins og allt liðið sem tryggði sér örugg- an sigur með frábærum fjórða leik- hluta sem Njarðvík vann, 24-7. Ebony hitti vel og styrkir liðið vel en hún var með 18 stig eftir hlé þar sem hún nýtti öll átta skotin sín. Auk hennar átti Eva Stefánsdóttir mjög góðan fyrri hálfleik og Helga Jónas- dóttir var sterk í þeim seinni. Grindavíkurliðið átti erfitt uppdrátt- ar gegn 3:2 svæðisvörn Njarðvíkur í fjórða leikhluta sem lokaði á þriggja stiga skotin. Þau höfðu alls átta farið rétta leið fyrstu þrjá leikhlutana en eft- ir þá leiddi Grindavík, 51-53, en jafnt var bæði eftir fyrsta leikhluta, 20-20, sem og i hálfleik, 34-34. Grindavík lék án fyrirliða síns, Sigríðar Önnu Ólafs- dóttur, sem var veik, en Erna Rún Magnúsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir léku best ásamt Sólveigu Gunnlaugs- dóttur sem þurfti að sinna nýju hlut- verki miðherja lengstum i leiknum. Stig Njarðvikur: Ebony Dickinson 27 (11 fráköst, 6 stolnir, hitti úr 11 af 13 skotum), Helga Jónasdóttir 15 (hitti úr 7 af 12 skotum sínum, 6 fráköst), Eva Stefánsdóttir 14 (öll í fyrri hálíleik, 5 varin), Guðrún Ósk Karls- dóttir 8 (8 frák.), Pálína Gunnarsdóttir 6, Sæ- unn Sæmundsdóttir 3,. Díana Jónsdóttir 2. Stig Grindavikur: Sólveig Gunnlaugs- dóttir 16 (10 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 10 (6 fráköst, 4 stolnir), Jovana Lilja Stefáns- dóttir 10, Ema Rún Magnúsdóttir 9 (6 stoln- Jón Arnar annar í Tallin - enn er óvíst hvort árangurinn nægir til þess að vera boðin þátttaka á EM innanhúss Jón Amar Magnússon, tugþraut- arkappi úr Breiðabliki, hafnaði í öðru sæti á Boðsmóti Erki Nool í sjöþraut sem lauk í Tallinn í Eist- landi í dag. Jón Arnar fékk 5.886 stig en sigurvegari var Þjóðverjinn Frank Busemann með 6.291 stig. Rússinn Dmitri Ivanov hafnaði í þriðja sæti með 5.838 stig. Hann var annar eftir fyrri keppnisdag og hlaut 3.411 stig, 147 stigum minna en Busemann en keppendur höfðu þá lokið fjórum keppnisgreinum af sjö. Frakkinn Sebastian Chmara varð þriðji með 3.310 stig. Slakt í stangarstökkinu Fyrri dagurinn gekk sæmilega hjá Jóni Arnari þó hann eigi mun betri árangur í greinunum, þá sér í lagi kúluvarpi og langstökki. Á síðari deginum var það hins vegar í stangar- stökkinu sem vonbrigði dags- ins litu ljós en þar stökk hann aðeins 4,65 metra sem er himinn og haf frá hans besta árangri i greininni. Hlaupin tvö á síðari deginum voru viðunandi fyrir Jón en það er vissulega ánægjulegt fyrir hann að Ijúka keppninni í 2. sæti og að komast í gegnum þrautina án þess að meiðast er viss léttir út af fyrir sig. 1 samtali við DV-Sport sagðist Jón vera enn óviss um hvort honum yrði boð- in þátttaka á EM innanhúss í vetur en í ljósi árang- ursins er hann vongóður um það. „Það hefði verið gott að komast yfir 6.000 stig en ég verð bara að bíða og sjá.“ Gestgjafinn veikur Af öðrum keppinautum Jóns er það helst að segja að Rússinn Lev Lobodin hætti keppni í grinda- hlaupinu, Tékkamir Tomas Dvorcak og Roman Sberle voru hvorugur með og gestgjafinn sjálf- ur, Eistinn Erki Nool, var veikur og gat því aðeins annast mótshald. -esá Árangur Jóns Arnars í Tallin 60 m hlaup................6,98 sek. Langstökk...................7,44 m Kúluvarp...................15,45 m Hástökk ....................1,98 m 60 m grindahlaup..........8,30 sek. Stangarstökk................4,65 m 1000 m hlaup........... 2:50,00 mln. Samtals 5.886 stig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.