Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2002, Blaðsíða 20
20__________________________________________________________________________________________________ _______MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 Islendingaþættir__________________________________________________________________________________________________________DV Umsjón: KJartan Gunnar Kjartansson 9Qárg____________________________ Höröur B Loftsson, Borgarholtsbraut 67, Kópavogi. 99 áre__________________________ Guðbjörg Krlstjánsdóttir, Árskógum 6, Reykjavík. Inglbjörg Halldórsdóttlr, Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfirði. 9Q ára__________________________ Soffía Nlelsen, Eskihlíö 26, Reykjavík. Hilmar Pálsson, Laugarnesvegi 94, Reykjavík. Þórir Már Jónsson, Melabraut 6, Seltjarnarnesi. Gelrlaug Geirsdóttlr, Sandholti 44, Ólafsvík. Garöar Sigurgeirsson, Víkurgötu 11, Súðavík. Sigurbjörg Hlöðversdóttir, Þingvallastræti 34, Akureyri. Hrefna Kristjánsdóttir, Stóra-Klofa, Hellu. 75 ára__________________________ Slgurjón 0. Sigurðsson, Hvassaleiti 16, Reykjavík. 70 ára_____________;____________ Mjallhvít Þorláksdóttir, Hraunbæ 16, Reykjavík. Hafdís Erla Eggertsdóttir, Álfaborgum 9, Reykjavík. Þóra G. Magnúsdóttir, Ölduslóð 42, Hafnarfiröi. Indriöi Björnsson, Fossvöllum 10, Húsavík. Sigrún Jónasdóttir, Þverá, Húsavík. Steingerður Sólveig Jónsdóttir, Grænavatni 1, Reykjahlíö. 60 ára________________________ Magnús Jóhannsson, Selbrekku 14,_Kópavogi. Gylfi Borgþór Ólafsson, Bjarkarási 10, Garöabæ. Arndís Baldvinsdóttir, Kristnesi 9, Akureyri. 50 ára________________________ Margrét Ámundadóttir, Flyörugranda 2, Reykjavík. Jón Hjörtur Skúlason, Hæðarseli 12, Reykjavík. Helga Björk Gunnarsdóttir, Lundarbrekku 6, Kópavogi. Margrét Böðvarsdóttir, Traöarbergi 21, Hafnarfirði. Ragnhlldur Sigurðardóttlr, Klapparstlg 4, Keflavík. Kristinn Ármannsson, Holtsgötu 41, Sandgeröi. Þorbjörg Garðarsdóttlr, Grundarvegi 4, Njarðvlk. Björg Kristófersdóttir, Berugötu 30, Borgarnesi. Sigfús Kristlnn Jónsson, Kleppjárnsr. Skrúöi, Reykholti. Ólafur Sigurðsson, Merkilandi 2, Selfossi. 40_ára__________,_____________ Birgir Runólfur Ólafsson, Austurbrún 6, Reykjavík. Sólveig Sigurðardóttir, Hraunbæ 36, Reykjavlk. Sigurpáll Marinósson, Hraunbæ 40, Reykjavík. Símon Elí Teitsson, Möörufelli 3, Reykjavík. Jenný Heiða Björnsdóttir, Viöarrima 46, Reykjavík. Cralg Peter Roy Clark, Arnarhrauni 21, Hafnarfiröi. Bjarni Pétursson, Bjarnarvöllum 20, Keflavík. Bjarni Hilmar Ólafsson, Stóragaröi 6, Húsavlk. Björn H. Björnsson Sextugur umsj ónarmaöur Bjöm H. Björnsson, umsjónarmaö- ur fasteigna Háskóla Islands, til heim- ilis aö Dverghömrum 22, Reykjavík, er sjötugur á morgun, 9. maí. Starfsferill Bjöm fæddist aö Smáhömrum í Steingrímsfirði en ólst upp að Ham- arsbæli á Selströnd. Hann lauk gagn- fræðaprófi á Akranesi 1950 og hinu meira fiskimannaprófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1955. Stundaði nám við Civilforsvarets Tekniske skole á Jótlandi og lauk það- an kennaraprófi í skyndihjálp og björgunarstörfum 1967. Bjöm stundaði sjómennsku á fiski- bátum frá Akranesi 1950-59, þar af var hann stýrimaður og skipstjóri 1955-59, var lögregluþjónn á Akranesi 1960-68, framkvæmdastjóri Glerslíp- unar Akraness hf. og fleiri fýrirtækja 1969-76, yfirhafnsögumaður Akraness- hafnar 1976-1987 og stýrimaður hjá Nesskipi hf. á ms. Selnesi frá 1989-1992. Bjöm bjó á Akranesi frá 1947 til 1989 en flutti þá til Reykjavíkur. Hann sat í bæjarstjórn Akraness 1970-74, í hafnarnefnd 1962-77, í stjórn Dvalar- heimilisins Höíða 1971-1978 og var fuiltmi rikissjóös í stjóm hf. Skalla- gríms 1972-77. Einnig var hann í stjóm Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Hafþórs. Fjölskylda Bjöm kvæntist 25. 5. 1957 Gígju Gunnlaugsdóttur, kennara, f. 8. 1. 1937. Hún er dóttir Gunnlaugs Hjálm- arssonar, verkamanns á Siglufirði f. 11.12.1904, d. 19.2.1976 og konu hans, Þuríðar Gunnarsdóttur húsmóður, f. 13. 2. 1913, d. 13. 9. 1958. Börn Björns og Gígju era Gunn- laugur, f. 7. 5. 1958, dr. í stjameðlis- fræði, búsettur á Seltjamarnesi, kvæntur Ástríði Guðbjörgu Jóhannes- dóttur lækni og eiga þau tvær dætur; Matthildur Elín, f. 15.11.1959, banka- maður í Reykjavik, gift Karli Þór Baldvinssyni skipstjóra og eiga þau tvö böm; Bjöm Halldór, f. 29.12. 1960, tölvunarfræðingur, búsettur í Reykja- vik. Kona hans er Eygló Grímsdóttir skrifstofumaður og eiga þau einn son saman, áður átti hann einn son og hún son og dóttur; Þuríður, f. 10. 7. 1962, hjúkrunarfræðingur. Sambýlis- maður hennar er Bergur Heimir Bergsson íþróttafræðingur og þau eiga þrjá syni; Brynhildur, f. 5.5.1975, nemi í HÍ. Hennar maður er Gustavo Ernesto Moncada Padilla Morales Hurpado og eiga þau einn son; Dóttir Bjöms frá því fyrir hjónaband er Drífa, f. 2. 11. 1953, ljósmóðir í Vest- mannaeyjum og á hún eina dóttur með fyrrum sambýlismanni sínum, Sigurði Ragnarssyni blikksmið. Systkini Bjöms: Óli Eðvald, f. 17. 4. 1926, skrifstofumaður á Akranesi, kvæntur Ingigerði Dóru Þorkelsdótt- ur og eiga þau fjögur börn; Tryggvi, f. 1. 6.1927, skrifstofumaður á Akranesi, kvæntur Margréti Guðbjömsdóttur og eiga þau fjögur börn; Matthildur Birna, f. 19. 6. 1928, fyrrv. matráðs- kona í Keflavík, gift Sturlaugi Bjöms- syni kennara og eiga þau tvö böm; Sigfríður Jóhanna, f. 8. 6.1930. Hún er látin en var húsmóðir á Hólmavík, gift Helga Ingimundarsyni rafmagns- eftirlitsmanni og þeirra synir eru þrír. Foreldrar Björns voru Bjöm Hall- dórsson, f. 22. 9. 1902, d. 21. 9. 1932, húsmaður á Smáhömmm í Stein- grímsfirði og Elínborg Steinunn Bene- diktsdóttir, f. 16. 9. 1896, d. 28. 5. 1980, húsfreyja að Smáhömrum og á Hólma- vík. Fósturforeldrar Bjöms vora Hall- dór Magnússon, formaður í Hamars- bæli og síðar vélvirki á Akranesi, f. 4. 7. 1898, d. 6. 10. 1966 og kona hans, Matthildur Guðmundsdóttir frá Bæ, f. 19. 7. 1905, d. 3.12. 1986. Ætt Bjöm var sonur Halldórs, kaup- manns í Bolungarvík og á Siglufirði, Hávarðssonar, sjómanns á Grundar- hóli í Bolungarvík, Sigurðssonar „probba" Þorsteinssonar. Móðir Há- varðs var Guðrún Guðmundsdóttir, b. á Eyri í Mjóafirði, Þorvaldssonar. Móðir Guðrúnar var Salvör Þorvarð- ardóttir, b. í Eyrardal, Sigurðssonar, b. í Eyrardal og ættföður Eyrardals- ættarinnar, Þorvarðarsonar. Móðir Bjöms var Halldóra Halldórsdóttir, b. á Nýp á Skarðsströnd, Jónssonar, b. á Geirmundarstöðum, Bjamasonar. Elínborg var dóttir Benedikts, b. á Smáhömmm, Guðbrandssonar, b. á Smáhömrum, Jónssonar, b. í Brodda- nesi, Magnússonar. Móðir Benedikts var Matthildur Benediktsdóttir. Móð- ir Elínborgar Steinunnar var Elín- borg Steinunn Jónatansdóttir. Þau Bjöm og Gígja eru að heiman á afmælinu. Magnús R. Aadnegard Magnús R. Aadnegard, Sævangi 47, Hafn- arfirði, verður sextugur á morgun, 9. maí, uppstigningardag. Starfsferill Magnús fæddist á Sauðárkróki en flutti átján ára gamall til Hafnarfjarðar þar sem hann stundaði nám í vélvirkjun og tók sveinspróf 1968. Meistararéttindi hlaut hahn 1973. Hann stundaði nám við Tækniskóla íslands um tveggja vetra skeið og hefur sótt fjölda nám- skeiða, tengd iðninni. Magnús starfaði um árabil hjá Vélsmiðju Hafnarfjarðar, lengst af sem yfirverkstjóri, auk þess sem hann var í tvö ár yfirverkstjóri vélsmíöadeildarinnar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Árið 1988 stofnaði Magnús, ásamt Óskari Björnssyni og Þór Þórssyni, Véla- og skipa- þjónustuna FRAMTAK ehf. í Hafiiarfirði, en félagið er með alhliða véla- og skipaviðgerð- ir. Einnig em þeir með útibú í Reykjavik sem sérhæfir sig í gámaviðgerðum. Þeir fé- lagar eiga líka stóran hlut í Vélaverkstæði Dalvíkur. Magnús er í Fræðsluráði málmiðnaðarins og í starfsgreinaráði. Einnig er hann í stjórn Málms, félags málmiðnaðarfyrirtækja og í sveinsprófsnefnd í vélvirkjun. Fjölskylda Magnús kvæntist 22. 10. 1960 Kristínu ínu Pálsdóttur, kennara og bókasafnsfræðingi. Hún er dóttir Páls Þorleifssonar, f. 13.2.1910, fyrrv. húsvarðar Flensborgarskólans og konu hans Guðfmnu Ólafiu S. Einarsdóttur, f. 26. 2. 1913, d. 5. 12. 1999. Páll býr nú á Hrafnistu í Hafnarfirði. Böm Magnúsar og Kristínar eru: Páll Heiðar Aadnegard, f. 31. 1. 1964, vél- fræðingur, býr í Hafnarfirði. Hann er kvænt- ur Elenu Siivonen, lyfiafræðingi og mynd- listarkonu frá Leningrad, Rússlandi. Dóttir Elenu og fósturdóttir Páls er Olga Karin Sii- vonen, f. 7. 8. 1983, nemi í Flensborgar- skólanum. Lóa María Magnúsdóttir, f. 29. 4. 1966, lyfjafræð- ingur og kennari, býr í Hafnarfirði. Hún er gift Sigurði Hannessyni, kerfisfræð- ingi og rafeindavirkjameistara. Börn þeirra em: Bjarki Dagur, f. 3. 7.1993, Sævar Andri, f. 4. 1.1996 og Eydís Anna, f. 15. 7.1999. Foreldrar Magnúsar: Ola Aadnegard, f. 5. 6.1910, í Hallingdal í Noregi, d. 4. 2.1981. Ola var lögreglumaður á Sauðárkróki um árabil og síðar skrifstofumaður. Hann kom fyrst til íslands til að sjá um refabú á Reynistað í Skagafirði. Móðir Magnúsar er Ragnheiður María Ragnarsdóttir, f. 28. 6. 1921 á Sauðár- króki, húsmóðir og verkakona. Hún dvelur nú á öldrunardeild Sjúkrahúss Sauðárkróks. Foreldrar Ola: Ola Aadnegard, bóndi í Hallingdal og Gurid Skarsgard Aadnegard, húsfreyja s. st. Foreldrar Maríu: Gísli Ragnar Magnússon bóndi, síðast á Bergstöðum í Staðarhreppi og Sigurlína Jóhanna Sigurðardóttir, húsfreyja. (Gísli Ragnar var m.a. bróðir Hannesar J. Magnússonar, kennara og rithöfundar á Ak- ureyri og Ingibjargar Magnúsdóttur hús- freyju á Mel, móður Magnúsar ráðherra, frá Mel, Baldurs, rektors K.H.f, og Halldórs, sýslumanns, Jónssona.) Magnús á 8 bræður og 3 systur, auk tveggja norskra hálfsystra. Systkinin eru: Ola, f. 1939, Sigrún, f. 1944, Kristinn, f. 1948, Sigurður, f. 1949, Knútur, f. 1951, Jóhann, f. 1952, Baldur, f. 1954, Guðríður, f. 1955, Ingi- björg, f. 1956, Stefán, f. 1958 og Hilmar, f. 1961. Dætur Ola af fyrra hjónabandi í Noregi: Martha, f. 1932, nú látin og Gurid, f. 1934. Magnús og Kristín taka á móti gestum á af- mælisdaginn, 9. maí, í veitingahúsinu Skút- unni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, milli kl. 20 og 24. Fimmtugur Eggert Valur Þorkelsson ökukennari Eggert Valur Þorkelsson, ökukennari, Óttuhæð 9 í Garðabæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Eggert Valur fæddist í Bol- ungarvík 9. maí 1952 og ólst upp í Homvík og í Bolungar- vík. Hann tók miðskólann í Bolungarvík, lauk landsprófi og settist í Kennaraskólann. Útskrifaðist úr undirbún- ingsdeild sérnáms 1972, úr íþróttakennaraskóla íslands vorið 1973 og lauk einnig al- mennu kennaraprófi vorið 1973. Hann var kennari við grunnskólann á Hellu 1973-1980, Hvolsskóla 1980-1985, gagnfræðaskólann i Mosfellsbæ 1985-1986, Foldaskóla 1988-1994, þar af einn vetur sem aðstoðar- skólastjóri. Eggert hefur verið öku- kennari frá árinu 1978, fyrst í hjáverkum en eingöngu öku- og bifhjólakennari frá árinu 1994. Hann bjó á jörðinni Sperðli í Landeyjum með hross og fleira frá haustinu 1978 til vors 1985. Eggert hef- ur rekið Ökuskólann að Suð- urlandsbraut 6 síðan 1992. Eggert giftist 19. júlí 1997 Helgu Bjarnadóttur hár- snyrtimeistara, f. 17. 3. 1951. Foreldrar hennar eru Bjarni Gíslason málarameistari og Erla Bjamadóttir, Blásölum 24 í Kópavogi. Fjölskylda Böm Eggerts eru Erla Rut, Hulda Margrét, Sunneva, Gísli Valur, Gunnar Örn og stjúpbörn eru Sigríður Mar- grét Einarsdóttir, Bjami Þór Einarsson og Einar Geir Ein- arsson. Systkini Eggerts era Guðni Kjartan, Hulda Mar- grét, Sigmundur Bjargþór og Falur. Foreldrar: Þorkell Sig- mundsson, fv. sjómaður, og Hulda Margrét Eggertsdóttir verkakona, Traðarstíg 10 í Bolungarvík. Þau Eggert Valur og Helga taka á móti ættingjum og vinum í Stjörnuheimilinu í Garðabæ í kvöld, miðviku- daginn 8. maí frá kl. 20. Fertugur Andlát Nlkólína Sverrisdóttir frá Noröfiröi, áöur til heimilis á Skólavegi 34, Keflavík, lést á Hrafnistu I Hafnarfiröi 26. apríl. Útför- in hefur fariö fram I kyrrþey. BJarni Hólmgrímsson, Svalbaröi, lést á heimili sínu 3. maí. Þóra Snorradóttir, Grænukinn 12, Hafn- arfiröi, andaöist á Landspítalanum viö Hringbraut 5. maí. Guöni Marinó Ingibjartsson lést á sjúkrahúsinu á Isafirði 5. mal. Stefán Árnason, fyrrum garðyrkjubóndi, Syöri-Reykjum, Biskupstungum, er lát- inn. Útförin hefur fariö fram I kyrrþey. Jón Víkingsson verkstjóri Jón Vlkingsson, verkstjóri, Hólm- garði 16 í Reykjavík, er fertugur á morgun, 9. maí. Starfsferill Jón ólst upp á Akureyri, fór í Hót- el- og veitingaskóla íslands og lauk námi þaðan 1982 en hefur starfað sem verkstjóri hjá Össuri hf. undan- farin ár. Fjölskylda Jón kvæntist 5. 7. 1997 Emu Val- disi Sigurðardóttur, rekstrarstjóra, f. 3. 6. 1969. Foreldrar hennar eru Sigurður V. Bjamason og Helga Kr. Eyjólfsdóttir sem búsett eru í Reykjavík. Böm Jóns eru Sölvi Geir, f. 18. 2. 1984, Ingibjörg Hulda, f. 24. 3. 1989, Kristjana Marín, f. 2. 8. 1992 og Bergþóra Björk, f. 18. 4.1998. Foreldrar Jóns: Víkingur Guð- mundsson, vörubílstjóri og Berg- þóra Sölvadóttir, húsmóðir, Græn- hóli á Akureyri. Helgi Baldursson, Grenilundi 19, Akur- eyri, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju I dag, 8. maí, kl. 13.30. Aðalheiður Magnúsdóttir, Efstasundi 80, veröur jarösungin frá kirkju óháða safnaöarins I dag, 8. maí, kl. 15. Jakobína Þormóðsdóttir, Sléttuvegi 7, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Foss- vogskirkju I dag, 8. maí, kl. 10.30. Guðfinna Guðleifsdóttir, Sléttuvegi 13, áöur Heiöargeröi 12, Reykjavík, verður jarösungin frá Grensáskirkju I dag, 8. maí, kl. 10.30. Jón Einar Samúelsson, múraramelstari, Kaplaskjólsvegi 59, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju I dag kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.