Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 Fréttir Pharmaco hf. selur innanlandsstarfsemi sína: Hreggviður kaupir 80 prósent í Pharmaco ísland Frá undirskrift kaupsamningsins. Stjórn Pharmaco hf. samþykkti á stjórnarfundi í gær að taka kauptil- hoði Hreggviðs Jónssonar í 80% eign- arhlut í Pharmaco Island ehf. Fyrir vikið verður Hreggviður, sem lét ný- lega af störfum sem forstjóri Norður- ljósa, nýr forstjóri félagsins og hyggst hann stofna eignarhaldsfélag um fjár- festinguna og laða þannig fleiri aðila til liðs við félagið. Aðspurður hverjir myndu koma að fjárfestingunni sagði Hreggviður: „Það mun ráðast á næstu vikum og dögum en þó hefur ekkert verið ákveðið enn í þeim efnum. Hins veg- ar er ljóst að það verður að gerast fyr- ir 1. júli eins og segir um í kaupsamn- ingnum.“ Hreggviður mun því taka við rekstrinum 1. júlí, að und- angenginni áreiðanleika- könnun. Pharmaco ísland ehf. yfirtekur þvi aila inn- lenda starfsemi Pharmaco en Hreggviður segir engar breytingar séu fyrirhugað- ar á starfseminni. Hjá Pharmaco ísland ehf. starfa um 130 manns í sjö markaðsdeildum og heild- söludeild. Félagið rekur heildverslun með lyf, snyrtivörur, heilsuvörur, rannsóknarvörur og lækn- ingatæki og hefur það um 35% markaðshlutdeild á lyfjamarkað- inum. Pharmaco hf. mun áfram eiga 20% eignarhlut i félaginu en Sindri Sindrason mun taka sæti í stjóm þess. I kjölfar sölunnar mun Pharmaco einbeita sér að starfsemi á erlendum vettvangi. Fé- lagið verður nú eignar- haldsfélag um eignarhald í Baikan-pharma, stærsta lyfiafyrirtæki Búlgaríu, auk danska lyfjaþróunar- fyrirtækisins Colotech A/S, islenska líftæknifyr- irtækinu UVS, Primes ehf., ásamt smærri hlut- um í öðrum félögum, auk 20% eignarhlutans í Pharmaco ísland ehf. Sal- an mun skila Pharmaco nærri 3 miUjörðum króna í hagnað en þó fékkst ekkert gefið upp um kaupverð á íslandshluta fyr- irtækisins. -áb Notar smáauglýsingar DV reglulega: Síminn stoppar ekki þegar ég hef auglýst Anægour með smaauglýsingar DV Jakob Jakobsson hjá Eignakaupum - skipamiölun hefur augiýst í smáauglýs- ingum DV i mörg ár. „Eg hef auglýst mikið í smáaug- lýsingum DV vegna vinnunnar og eins persónulega. Það verða alltaf gríðarleg viðbrögð við auglýsing- unum og ég er mjög ánægður með DV sem auglýsingamiðil," segir Jakob Jakobsson sem rekur Eigna- kaup - skipamiðlun í Ármúla. Smáauglýsingar DV hafa verið einn sterkasti auglýsingamiðill landsins í áraraðir, enda réttilega Casoron, tilboðsverð 1 kg.: Blákorn 5 kg. tilboðsverð: Gróðurkalk 25 kg. tilboðsverð: Mosatætarar hand., tilboðsverð: Mosatætarar rafmagns., tilboðsverð: Vermireitir 3x1,2 m. tilboðsverð: Laufhrífur, tilboðsverð: Rafmagnshekkklippur, tilboðsverð: Greinakurlarar tilboðsverð: Garðhanskar, tilboðsverð: Strákústar 30 cm., tilboðsverð: Sorppokar 10 stk., tilboðsverð: Regngallar, tilboðsverð: Garðstigvél, tilboðsverð: Bóndarosir, tilboðsverð: Antons ráð: JTú yjJjuijj Júuiu jjBf xjui'úyjijjjuijsj UU ÚJÚUUllJ JJJijuú ú Juiu ÍJJ JjíJl'í - uii uúú ríTú 1 JíúUjJiJíaiJ. Fyrstu sumarblómin komin! 1.980, - 480,- 995,- 9.980, - 17.995,- 1.390,- 680,- 8.900,- i 18.882,- 387,- 880,- 355,- 1.990,- 2.980, - 712,- Mesta úrvalið af sláttu- vélunum fæst núna, - hvaða vél hentar þínum aðstæðum; hand, rafmaqn eða benzín? - láttu okkur aðstoða þig! Tilboðin gilda frá fimmtudegi til og með mánudegi og við mokum upp mold: • Beint úr bingnum • Grjóthreinsaðri • Moltublandaðri • Óblandaðri moltu Túnþökurnar eru nú fáan- legar! Opnunartími um helgina: Laugardag 10-21 Hvítasunnudag lokað Mánudag 10-21 GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is ALLT I GARÐINN 60 Ara REYNSLA nefndar markaðstorg þjóðarinnar. Mjög margir kannast við þá reynslu sem Jakob hefur af smá- auglýsingunum. Eftir að auglýsing birtist stoppar siminn ekki, hvort sem verið er að selja eða kaupa. Jakob segist hafa þurft að leigja frá sér íbúð á dögunum og setti smáauglýsingu í DV. „Það stoppaði ekki síminn þegar ég auglýsti og það er ekkert einsdæmi. Það er ein- faldlega þannig þegar maður aug- lýsir í DV. Ég þekki fjölmarga sem geta sagt það sama.“ Vegna starfs síns mætti álykta sem svo að Jakob auglýsti í fjöl- miðlum sem tengdust á einhvern hátt sjávarútvegi eða báta- eða kvótamiðlun. En hann er á annarri skoðun: „Ég hef auglýst reglulega í DV í mörg ár vegna skipasölu og kvóta- miðlunar, t.d. undir „Báturn". Satt að segja er DV sterkasti auglýs- ingamiðill landsins á þessu sviði. Árangurinn er mjög góður og menn í þessum bransa eru löngu orðnir vanir því að fletta upp á smáauglýsingum DV til að afla sér upplýsinga um framboð og eftir- spum á kvóta- og bátamarkaði. Þessar auglýsingar skila alltaf ár- angri, enda væri maður ekki að auglýsa svo mikið ef þær gerðu það ekki,“ segir Jakob. Þess má geta að ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í þjónustu smáauglýsingadeildar DV, eins og að bjóða stærri smáauglýsingar með skáletruðum fyrirsögnum, staðlaða ramma, feitletraðar aug- lýsingar og litmyndir af því sem verið er að auglýsa, t.d. bílum. Þessar nýjungar hafa mælst mjög vel fyrir meðal viðskiptavina. -hlh Reyk j anesbær: Aukafundur um stálpípur Vaxandi líkur eru á því að stál- pípuverksmiðja rísi við Helguvík í Reykjanesbæ. Hafnasamlag Suður- nesja hefur samþykkt fyrirliggjandi drög að lóða- og hafnarsamningi fyr- ir verksmiðjuna en hugmyndin á eftir að koma til afgreiðslu bæjar- stjómar Reykjanesbæjar. Auka- fundur var i bæjarstjóm vegna málsins síðdegis í gær. Hugmyndir bandaríska fyrirtæk- isins IPT, sem sýnt hefur málinu áhuga, er að í Helguvík rísi 900 þús- und tonna verksmiðja sem framleiði 150 til 175 þús. t af stálpípum á ári. Þegar fyrirtækið er komið í fullan rekstur á það að veita allt að 200 manns atvinnu. -GG/-sbs OÍUú/alJ REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 22.47 22.45 Sólarupprás á morgun 04.01 03.40 Síödegisflóð 22.58 03.30 Árdeglsflób á morgun 05.26 09.59 Hægviðri og léttskýjað verður víðast hvar en búast má við þokumóðu eða súld með suðurströndinni til Austfjarða. Vindur blæs að austan, 8 til 13 m/s. Hiti verður á bilinu 0 til 5 stig i nótt. Á morgun verður fremur hæg suðaustlæg átt og skýjað að mestu. Hlýtt verður í veðri. Hiti verður á bilinu 3 til 9 stig. Veörið næ Mánudagur w 1Í3JJÍU Þriðjudagur Miðvikudagur ‘ ð 6 H»i 2° ti! 9° til 9° ti! 9* Virtdur: Vindun Vindur: 5-10 m/s 5-10 ^ 8 5-10 "v'* Noröaustlæg ótt, 5 til 10 m/s, og víöa dálrtii rigning. Veður fer heldur kólnandi. Noröaustan- og austanátt meö vætu, einkum á Noröurland) og Austurlandi. HHI veröur á blinu 2 til 9 stig. Noröaustan- og austanátt meö vætu, einkum á Noröuriandi og Austurlandi. Hlti veröur á blinu 2 til 9 stig. Logn Andvari Kul Gola Stlnnlngsgola Kaldi Stinnlngskaldi Allhvasst Hvassvióri Stormur Rok Ofsaveður Fárvlöri m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13.9- 17,1 17,2-20,7 20,8-24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 \friirír< írír íf: f fW AKUREYRI léttskýjaö 8 BERGSSTAÐIR léttskýjað 7 B0LUNGARVÍK léttskýjað 7 EGILSSTAÐIR léttskýjað 11 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 7 KEFLAVÍK hálfskýjað 9 RAUFARHÖFN léttskýjað 7 REYKJAVÍK léttskýjað 9 STÓRHÖFÐI moldrok 6 BERGEN léttskýjað 14 HELSINKI skúr 9 KAUPMANNAHÖFN léttskýjað 15 ÓSLÖ léttskýjaö 16 STOKKHÓLMUR skúr 11 ÞÓRSHÖFN léttskýjað 8 ÞRÁNDHEIMUR skúr 9 ALGARVE hálfskýjað 21 AMSTERDAM skýjaö 20 BARCELONA skýjað 20 BERLÍN léttskýjaö 20 CHICAGO skýjað 18 DUBLIN rigning 13 HAUFAX mistur 13 FRANKFURT léttskýjaö 26 HAMBORG skýjað 16 JAN MAYEN léttskýjað 8 LONDON skýjað 22 LÚXEMBORG léttskýjað 24 MALLORCA skýjaö 27 MONTREAL heiöskírt 16 NARSSARSSUAQ skýjaö 11 NEW YORK alskýjaö 20 ORLANDO skýjaö 23 PARÍS skýjað 26 VÍN léttskýjað 26 WASHINGTON alskýjaö 19 WINNIPEG heiðskírt 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.