Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 13. MAf 2002 47 Fyrir utan vélsleðaferðir þykir það mikið sport að fara í hundasleðaakst- ur. Þessir huskies-hundar virðast taka því með jafnaðargeði þó að ís- lenskir ferðaiangar séu við stjórnvölinn. DV-mvndir HKr. Frá Barentsburg. Kapellan fyrir miðri mynd var reist eftir að á sjöunda tug rússneskra og úkraínskra námumanna létu lífið í sprengingu í kola- námunni. Nickolay Tkacher, eldhress og skemmtilegur samskiptafulltrúi Rússa í Barentsburg. „Á ég ekki að sýna ykkur eldflaugaskotpallana?" sagði hann og hló ógurlega. „Passið vkkur svo á leyniskyttunum ...!“ Nicolay gaf lít- ið fyrir pólitíkina í austri og vestri og sagði hana spillta og mannskemm- andi- Fólkið í Barentsburg væri fvrst og fremst venjulegt og gott fólk og hugsaði lítið urn brölt ráðamanna heimsins. Sjálfur kom hann til Bareiitsburg af því að þar er betra að vera en í atvinnuleysinu heima í Rússlandi. íslensldr prófessorar Prófessorarnir Ingibjörg Svala Jónsdóttir (líf- fræðingur) og Ólafur Ingólfs- son (jarðfræð- ingur) eiga þrjú börn og voru, áður en þau fluttu til Sval- barða, við nám og kennslustörf í Svíþjóð. Þau hjón voru í góðum stöðum í háskóla í Gautaborg en er fór að bera á samdrætti í skólastarfinu ákváðu þau að breyta til eftir að Ólafur hafði kynnst störfum á Svalbarða. Þegar tvær prófessorsstöður losnuðu við UNIS-háskóla samtím- is ákváðu þau að slá til og sækja um. Þau fengu störfln og hafa nú verið þar í nokkur ár. Reglur skól- ans gera þó ekki ráð fyrir að pró- fessorar geti starfað þar nema i þrjú ár í senn. Hægt er að sækja um að vera önnur þrjú ár ef um sérstök verkefni er að ræða. Ólafur hefur nú fengið prófessorsstöðu við Háskóla íslands haustið 2003 og Ingibjörg hyggst fylgja honum eft- ir. Hún segist þó verða að klára verkefni sem hún er búin að fá styrk til að vinna og komi því eitt- hvað seinna. f miklum tengslum „Okkur hefur líkað þetta afskap- lega vel, enda mjög vel búið að skól- anum af hálfu Norðmanna. Hér er gott andrúmsloft og það hefur verið ánægjulegt að vinna við að byggja upp þennan skóla. Við erum hér í miklum alþjóðlegum tengslum þó samfélagið sé vissulega mjög tengt Noregi. Ég hafði svolitlar áhyggjur af að koma hér í þetta myrkur yfir vetrar- mánuðina í upphafi því skammdegið hefur mikil áhrif á mig. Þetta gekk samt vel. Janúar er þó erfiðasti mán- uðurinn - þá er mann farið að lengja mjög eftir ljósinu." - Hvernig eru samskipti við önnur þjóðarbrot hér, eins og Rússa? „Þau eru mjög góð. Hér skiptast menn á að heimsækja hverjir aðra með skemmtanir og fleira. Ég held að Rússarnir standi okkur þó langt- um framar á þessu sviði, enda eru þeir mjög menningarlega sinnaðir. Þeir eru allir á tveggja ára samningi við námuvinnsluna í Barentsburg og nokkrir eru þar með fjölskyldurnar með sér. Nú eru aftur .farin að vera börn þarna á nýjan leik sem betur fer. Slíkt hefur þó varla verið raunin síðan rússnesk flugvél fórst hér í Operafjöllum með öllum, yfir hund- rað manns innanborðs, árið 1997. Þar á meðal voru mörg börn. Eftir það máttu Rússarnir í nokkur ár ekki taka með sér fjölskyldurnar hingað norður." -HKr. Ingibjörg Svala Jónsdóttir. Helqctrblctð Z>V fyrir gott boddi ig vantar gott bón Smáralind Opið mán.-fös. kl. 11 -19 • lau. kl. 11-18* sun. kl. 13-18 Glæsibæ Opið mán.-fös. kl. 10-18 • lau. kl. 10-16 Tigris barna- regnsett St: 110-170,3 litir Ungbarna St: 80-110,2 litir 3.990 Fulloröinsst: S-XXL 4.990 ÚTILÍF SnÉnlim • GlatlkB Sfml 5451550*15*51500 11.980 Cloud Lady dömusett St: 36-44,3 litir Kalle regnsett St: 110-170 Fullorðinsst: S-XXL 5.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.