Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 25
33 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002 I>V Tilvera •Leikhús ■ Sellófon Sellófon er kærkomin inn- sýn í daglegt líf Elínar sem hefur tekið að sér það hlutverk í lífinu að halda öllum ham- ingjusömum, nema ef til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst inn i líf Elínar sem er tveggja móðir í ábyrgðar- stöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viðhalda neistanum í hjónabandinu. Björk Jakobsdóttir er hand- ritshöfundur en hún jafnframt eini leikarinn í sýningunni. Verkið er sýnt í Hafnarfjarðar- leikhúsinu kl. 20. •Uppákomur ■ Örleikrit á Hótel Borg Kl. 17.05 verður flutt örleik- rit í matsal Hótel Borgar. Leik- ritið nefnist Má bjóða þér eitt- hvað annað? • F yrir börn ■ Sýning í Gerðubergi „Týndar mömmur og talandi beinagrindur" er nafnið á sýn- ingu sem er fyrir öll börn og barnalega frá þriggja ára aldri. Sýnt kl. 15 í dag í Gerðubergi. Miðaverð er 500 kr. fyrir börn en fullorðinn fær frítt í fylgd með barni. •Sýningar ■Sýning á Eyrarbakka Nú stendur yfir málverka- og leirlistarsýning í Óðinshúsi við Eyrargötu á Eyrarbakka í dag. Sýnendur eru Ingibjörg Klemenzdóttir leirlistamaður og Sverrir Geirmundsson mál- ari. Ingibjörg sýnir leir og postulínsverk og Sverrir sýnir oliumálverk. Sýningin er opin um helgar frá kl. 12-19 eða eftir nánara samkomulagi. Sýningunni lýk- ur þjóðhátíðardaginn 17. júní en þá er opið frá 12-19. ■ Ljósmyndasýning í Hinu húsinu I Gallerí Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5 stendur yfir ljósmyndasýning eftir Rósa- lind Hansen. Rósalind er 24 ára íslendingur sem hefur ver- ið búsett 10 ár í Danmörku. 14 ára fór hún á ljósmyndanám- skeið og uppgötvaði áhugann. Sýningin er opin á milli 9 og 20 virka daga en •Sýningar ■ KK á Siglufirði Tónlistarmaðurinn geð- þekki, KK, er á tónleikaferð um landið og mun stoppa á Siglufirði í kvöld og spila á Hótel Læk, nærstöddum til mikillar gleði. Þar mun hann leika helstu lög sín. ■ Mát á Hólmavík Tríóið MÁT verður á Café Rus á Hólmavík I kvöld. Al- vörustemning að hætti sveit- unga eins og venjulega. Lárétt: 1 fituskán, 4 sía, 7 hrinan, 8 vömb, 10 ljúft, 12 spil, 13 götuslóða, 14 athugasemd, 15 áköf, 16 deila, 18 styrkja, 21 vit, 22 niður, 23 heimsk. Lóðrétt: 1 líkama, 2 spíri, 3 vandvirk, 4 úrdráttur, 5 fifl, 6 leikfong, 9 ólyfjan, 11 smá, 16 hreinsa, 17 formóðir, 19 merki, 20 deila. Lausn neðst á síðunni. Lausn á krossgátu________ ■SSB OZ ‘JBJ 61 ‘BA3 l\ ‘OAcj gj ‘nun II ‘jnjia 6 ‘jop 9 ‘iub g ‘pjejireures i ‘mjæSjso>i g ‘ijb z ‘HÓQ I jjaJQoq •Sajj 'gz ‘ubjo zz ‘ehsia iz ‘Bua 81 ‘jeiQ 91 ‘jsæ gj ‘bjou II ‘Sijs 8i ‘eij zi ‘HTUi 01 ‘sia>i 8 ‘ubjoi i ‘pips i ‘ifBjq i :jj3JBq Dagfarí Varahlutir og verðskyn Varahlutaverslanir eru merki- leg fyrirbæri. Þó að maður sé stundum að bjarga sér sjálfur og hafi lært eitt og annað af reynsl- unni fæst þarna urmull hluta sem maður hefur ekki hugmynd um til hvers eru notaðir. Á bak við afgreiðsluborðið eru menn (stundum konur) sem eru sér- fróðir um alla þessa hluti. En þeir geta reyndar ekki vitað allt og þurfa oftar en ekki að fletta í miklum doðröntum eða leita í birðgaskrám tölvunnar. Bremsuklossi eða spindilkúla getur verið breytileg eftir ár- gerðum og jafnvel mismunandi útgáfu sama bíls sömu árgerðar. Menn hrista oft hausinn yfir framleiðendum bíla og þvotta- véla. Yfirleitt fær maður þó lausn sinna mála við skenkinn en stundum eftir langa bið. Af- greiðslumennirnir hafa þá horf- ið á bak við og maður getur stundum ekki varist þeirri hugs- un að þeir hafi týnst innan um endalausa hillurekka eða hrein- lega farið heim og skilið mann eftir. Skyndilega birtast þeir þó og óróinn hverfur - en ekki nema skamma stund. Það er nefnilega ekki nóg með að mað- ur hafi takmarkað vit á öllum þessum varahlutum heldur er verðskynið ekkert. Það er því með vissum kvíða að spurt er hvað hluturinn kosti. Stundum varpar maður öndinni í fegin- leik eða að maður stynur hrein- lega af angist. En sem betur fer bera flestir þessara manna hag viðskiptavinarins fyrir brjósti og reyna að finna ódýrustu lausnina. Ef þeir gerðu það ekki er nokkuð víst að maður væri oft og iðulega að kasta krónunni og spara aurinn með sjálfsbjarg- arviðleitninni. Haukur L. Hauksson blaöamaöur Á Hotel Loftleiðum. eama tíma á Kringlukránnl. Segðu mér, Hafiiði, hvernig myndirðu lýea sandpappír? ________ Pödd ur. Grrrrófur.j Eg er með Wð eruð meiri ha?flleika búnlr að í litla flngri! vera! A morgun: Sarátta aulastjarnannal Á Hótel Loftleiðum..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.