Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 27
35 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002 DV Tilvera msmm Mr. T 50 ára Ógnvaldurinn og glímukóngur- inn Mr. T, eða herra T, er flmm- tugur í dag. Hver man ekki eftir stórbrotinni túlk- un hans á boxar- anum Clubber Lang í þriðju Rocky-myndinni en þá hafði hann þegar skapað sér nafn í glímuheiminum vestanhafs. Hann hefur síðan unnið hvem leiksigur- inn á fætur öðrum, til að mynda í sjónvarpsþáttaröðinni T. and T. sem gekk í heil tvö ár í bandaríska sjón- varpinu - og skyldi engan undra. Glldir fyrir mlðvikudaginn 22. maí Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): .Ejármálin þarfnast ' endurskoöunar og jafnvel væri nauðsynlegt að fara yfir alla þætti þar. Vinir gleðjast saman í kvöld. Flskarnlri19. febr.-20. marsl: \ Sýndu fyllstu aðgát Iþegar viðskipti em annars vegar. Þar er ekki allt sem sýnist. Þú ættir að leita ráða hjá sérfræð- ingum varðandi ákveðna þætti. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Þú ert fullur bjartsýni log sérð framtíðina í rósrauðum bjarma. _ Ástin er í góðum farvegi og elskendur ná eihkar vel saman. Nautið (20. april-20. maí): ■ Láttu ekki glepjast af gylliboðum sem þér berast. Betra er að hafa báðar fætur á j taka ekki neinar kollsteypur. Tvíburarnir (21. mai-?i. iúníi: Þér berast fréttir sem rhafa heilmikla þýð- ingu fyrir þig. Það er mikilvægt að þú haldir rétt á málum varðandi peninga. Happatölur þínar eru 4, 9 og 18. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: % Dagurinn verður sér- ^ístaklega rólegur ^framan af. Vinir koma til þin síðdegis og þið eigið notalega stxmd. Happatölur þinar eru 3, 7 og 16. Liónlð (23. iúlí- 22. ágiisb: i Gamlir vinir gleðast ' saman. Þú ert ekki einn af þeim en þú hrifst með og sérð margt í nýju fjósi. Happatölur þínar eru 23, 26 og 35. Mevian (23. áeúst-27. sent.i: Eitthvað forvitnilegt gerist í dag og þú hVerður vitni að ýmsu sem þú vissir ekki að ætti sér stað. Láttu ekki á neinu bera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vinur þinn segir þér leyndarmál. Mikilvægt er að þú bregðist ekki trausti hans þar sem honum er þetta mjög mikils virði. Happatölur þinar eru 2, 6 og 11. Sporðdrekinn (24. okt -21. nóv.l: Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kvíði j þinn er ástæðulaus. Þér léttir verulega þegar þessi niðurstaða er fengin. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): [jGefðu þér góðan tima l að sinna sjálfum þér og fjölskyldu þinni. Þú hefur ekki eytt mikinm tíma með henni undanfarið. Steingeitin (22. des.-19. ian.): Allir virðast leggjast l á eitt við að vera vingjamlegir hver við annan. Þú sérð hve allt gengur betur þegar þannig er farið að. Nýr lagahöfundur uppgötvaður KT A hinni árlegu Góu- skemmtun Fljótamanna, sem haldin var á dögunum, var m.a. flutt lagið Ég minnist þín eftir Jóhannes Runólfsson, vélvirkja og bónda á Reykjarhóli í Fljót- um. Flytjendur voru feðgamir í Kýrholti, Stein- þór Tryggvason, sem lék á hljóðfærið, og Gísli sonur hans sem söng. Vakti lagið og flutningur þess mikla hrifningu samkomugesta og var Jóhannes kailaður upp á svið og hylltur með kröft- ugu lófataki. Þama var þó ekki um frumflutning á verkum Jó- hannesar að ræða því að á árshátíð Gangnamannafé- lags Austurdals fyrr í vetur voru flutt þijú lög eftir Jó- hannes við ágætar viðtökur viðstaddra. Jóhannes hefur lengi haft áhuga á tónlist en byrjaði ekki að fást við tón- smíðar fyrr en fyrir liðlega tveimur árum, þá 75 ára gamall. Hann hefur sent nokkur lög til Guðmundar Óla Gunnarssonar, stjóm- anda Sinfóniuhljómsveitar Norðurlands, og hefur hann útsett ellefu lög eftir Jóhannes. Á árshátíð Austurdalsmanna, sem áður er get- ið, var auk Ég minnist þín flutt lag- iö Á tímamótum við texta Sigurðar Hansen og einnig lagið Stígandi flmmtíu ára sem Stefán Gíslason hefur útsett. Jóhannes sagðist í DV-MYND ÖRN ÞÓRARINSSON Semur lög Jóhannes Runólfsson á Reykjarhóli, 77 ára, viö hljóðfæriö á heimili sínu. samtali vera afar ánægður með þær viðtökur sem lög hans hafa fengið. Hann hafi byrjað á þessu af fikti en ekki í þeim tilgangi að lög hans færu til almennings. Vinir hans hefðu hins vegar heyrt brot af lögunum og hvatt hann eindregið til að koma þeim á framfæri. Hann hefði fengið afar jákvæð viðbrögð hjá þeim tón- listarmönnum sem hann hefði sent lögin til. Því sagðist hann mundu halda áfram á þessu sviði, bæði væri nú rýmri tími til að sinna áhuga- málum sem þessum og svo hefði hann mikla ánægju af tónlist, ekki síst klassískri músík. -ÖÞ Fimmtugsafmæli Björgunar hf.: Kvöldsigling um sundin blá í tilefni fímmtugsafmælis Björg- unar hf. var hluthöfum, starfsmönn- um og viðskiptavinum boðið í sigl- ingu um sundin blá ..., eins og það var orðað í frumlegu boðskorti, en kortið var sent í plasti ásamt hand- fylli af sandi. Stolt Björgunar um þessar mundir er Bryggjuhverflð í Grafarvogi og þaðan var lagt frá bryggju og siglt með Hafsúlunni til Skerjafjarðar i blíðskaparveðri. Meðal annarra verkefha Björgunar eru strandhverfl í Garðabæ, bryggjuhverfl í Kópavogi og í botni Eyjafjarðar. Hjá Björgun starfa 45 manns og framkvæmdastjóri er Sig- urður R. Helgason. -eh OldfSþke AFTER SHAVE Rakspíri Rakarstofan Klapparstig Sími 551 3010 Láttu þér líða vel! h úsgög n Höfðatúni 12 105 Reykjavík Simi 552 5757 www.serhusgogn.is J ókertölur laugardags 0 7 6 1 1 „ 1 N - 1 K VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN mimm ginn 15. mai AÐALTOLUR 18) 31) 32 34)4^45) BÓNUSTÖLUR 3 j 44 i Alltaf á * miðvikudögum Jókertölur jm DV-MYNDIR EVA HREINSDÓTTIR Leikkona frá Tyrklandi Meöal gesta í fimmtugsafmælinu voru þær Ágústa Sveinbjörnsdóttir arki- tekt og Serra Yilmaz, ein þekktasta leikkona Tyrkja. 'the p£ :rfect pizza" John Baker wdcÉfe 52Q Tsnn 520 3500 Þeir stjóma Hér er stjórn Björgunar hf. F.v. Kristinn Kristinsson, Þórarinn Kristinsson, Hreinn Hreinsson. Gnoðavogur Brckkuhús

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.