Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2002, Blaðsíða 1
Neyðarúrræði til bjargar Sementsverksmiðjunni hf.: Ríkið kaupi lóð ríkisfyrir tækisins á Ártúnshöfða Rekstur Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi sem er í eigu ríkisins er í miklum kröggum. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, segir að ræddar hafi verið allar mögulegar leiðir til að bjarga verksmiðjunni. Nú hefur iðnaðar- ráðherra lagt fram tillögu þar sem óskað er heimildar fyrir kaupum ríkisins á lóð Sementsverksmiðj- unnar á Ártúnshöfða. Þar hefur ver- ið rekin 8000 tonna birgðastöð á sementi og er lóðin talin hundruð milljóna króna virði. Valgerður Sverrisdóttir. Þessi tillaga er ið fundað um málefni verksmiðj- augljóslega neyð- unnar í haust. Á fjárlögum er eins arúrræði því og áður heimild fyrir sölu á 25% þama er ríkis- hlut ríkisins í verksmiðjunni. sjöði ætlað að Einnig hefur verið ræddur í ríkis- greiða fyrir eign stjóm sá möguleiki að selja öll sem hann á þeg- hlutabréf verksmiðjunnar. ar sem 100% eig- Vegna íjárhagsstöðu verksmiðj- andi að Sements- unnar vekur athygli að nýlega verksmiðjunni keypti SV hlut Basalts ehf. í Ein- hf. og þar með ingaverksmiðjunni ehf. Er kaup- lóðinni á Ártúns- verðið talið vera um 200 miiijónir höfða. króna. Basalt var áður eignarhalds- Stíft hefur ver- félag í eigu Valfells-fjölskyldunnar en var selt nýlega tii Jóns Ólafsson- ar hjá Steypustöðinni auk nokkurra verktaka. Virðist ljóst að með kaup- unum sé Sementsverksmiðjan að kaupa sér viðskipti, en fyrirtækið var áður í viðskiptum við Aaiborg Portland íslandi. Valgerður Sverris- dóttir segir að stjórnendur Sements- verksmiðjunnar hafi talið þessi kaup skynsamleg. Hún vildi ekki meina að neitt óeðliiegt væri við kaupin í ljósi samkeppnisstöðu fyr- irtækisins. -HKr. Guöráöur Sigurösson, reykingameistari hjá Síld og fiski, hugar aö nýreyktum Aii-hamborgarhryggjum en margir eiga efiaust eftir aö lenda á jólaboröum landans. Kjötframleiöendur eru kátir fyrir þessi jól því þrátt fyrir lægra verð sjáum viö fram á sannkölluö kjötjól þar sem helgar eru milli hátiöadaganna. Hamborgarhryggur: Verðhrun á 14 árum Verðþróun síðustu 14 ára sýn- ir hrun á verði hamborgar- hryggjar en það hefur lækkað um allt að 65 prósent á þessum tíma. Vinsælasta jólasteik lands- manna hefur aldrei verið ódýr- ari. Þegar við hafa bæst myndar- legir afslættir einstakra versl- ana hefur mátt sjá kíióverðið fara niður í 600-700 krónur. í nóvember mátti meira að segja sjá kílóverðið fara undir 500 krónur í takmörkuðu tilboði verslana. Verð á öðrum kjötvör- um, t.d. hangikjöti, hefur einnig verið að lækka mikið. Verð á hamborgarhrygg hefur verið mælt af Hagstofunni í nóv- ember hvert ár. Samanburður milli ára á verðlagi ársins 2001 sýnir svo ekki verður um villst að verðið hefur hríðlækkað síð- astliðinn áratug. í nóvember 1990 var kílóverðið í kringum 3000 krónur en var komið niður i 2000 krónur 1996 og síðan hefur leiðin legið hratt niður á viö, niður í um 1000 krónur. Munar um 2000 krónum á hæsta og lægsta verði. Meðfylgjandi graf segir alla söguna. Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfé- lags íslands og framkvæmda- stjóri hjá Síld og fiski, segir mikla verð- lækkun á svína- kjöti almennt mega rekja til meiri framleiðslu, hagkvæmari og stærri búa og harðrar sam- keppni matvöruverslana. „Þetta leiðir allt til þess að verð til neytenda hefur lækkað. Við bætist að lágt verð á ham- borgarhrygg er notað til að lokka fólk I verslanimar fyrir jólin. Við erum t.d. að afgreiða um 2000 Ali-hamborgarhryggi, sem hafa selst langmest undan- farin jól, í verslanir Bónuss sem veitir 30 prósenta afslátt og selur kílóið á 909 krónur," sagði Krist- inn Gylfi við DV. -hlh INTERSPORT-DEILDIN í KÖRFUBOLTA: Auöveldur sigur KR á Breiöabliki FÓKUS í MIÐJU BLAÐSINS: 14 ár með Simpson- fjölskyldunni Philco DWN51 Einföld 12 manna UPPÞVOTTAVÉL með 5 kerfum og vatnsflæðivörn. Lætur vita ef gljáefni vantar. 'ifuieQi ■ >Saf 1 l (K) Heimilistæki TILBOÐ 44.995 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Verð áður 59.995 Fjárfestingarráögjöf Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.