Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 Fréttir ~nv Hækkun á rekstrarkostnaði forsetaembættisins: Akvarðanir teknar af öðrum en embættinu - segir í tilkynningu frá skrifstofu forseta íslands Embætti forseta íslands GjÖld á verðlagi hvers árs - Fjárhæöir skv. ríkisreikningi 1996-2001. - Allar fjárhæfiir í þúsundum króna Árið 1996 Árifi 1997 Árið 1998 Árifi 1999 Árlfi 2000 Árifi 2001 Mismunur 1996/2001 Almennur rekstur 83.858 84.688 80.871 104.850 129.098 120.964 44,2% Yflrstjórh 62.436 59.936 59.797 74.428 96.257 104.727 67,7% Fálkaorðan 1.352 1.243 1.335 1.618 1.218 532 Opinberar heimsóknir 20.070 23.509 19.739 28.804 31.623 15.705 GjÖld á fÖStu verölagi 2001 miðað við neysluverðsvísitölu Árifi 1996 Árið 1997 Árifi 1998 Áriö 1999 Árifi 2000 Árifi 2001 Mismunur 1996/2001 Mefialvisltala hvers árs 177,1 180,3 183,3 189,6 199,1 212,4 Almennur rekstur 100.573 99.766 93.710 117.459 137.722 120.964 20,3% Yflrstjórn 74.881 70.607 69.290 83.378 102.687 104.727 39,8% Fálkaoröan 1.621 1.464 1.547 1.813 1.299 532 Opinberar heimsóknir 24.070 27.694 22.873 32.268 33.735 15.705 Embætti forseta Islands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar á for- siöu DV í gær þar sem greint er frá auknum almennum rekstrarkostnaði frá árinu 1996. Bent er á að i slíkri umfjöllun verði að miða við raun- breytingar og nauðsynlegt sé að hafa í huga að meginskýringamar á þessari 20% hækkun séu ákvarðanir sem teknar hafa verið af öðrum en forseta- embættinu sem eru eftirfarandi: „1. Aiþingi breytti árið 2000 lögum um launakjör forseta og hinna þriggja handhafa forsetavalds á þann veg að afnema skattfrelsið og hafði sú ákvörðun í fór með sér umtalsverða hækkun á þessum liðum. 2. Húsnæðiskostnaður forsetaemb- ættisins hefur vaxið þar sem ríkis- stjórnin ákvað árið 1996 að færa skrif- stofu forseta úr Stjómarráðshúsinu í Staðastað á Sóleyjargötu 1, en áður haföi rekstrarkostnaður skrifstofunn- ar verið hluti af rekstri Stjómarráðs- hússins. Þá hafa fasteignagjöld emb- ættisins stórhækkað í kjölfar nýbygg- inga, endurbóta og uppbyggingar á Bessastöðum sem ákveðið var löngu fyrir embættistíð núverandi forseta. 3. Laun starfsmanna embættis for- seta Islands hafa hækkað til samræm- is við almenna launaþróun í samfélag- inu og kjarasamninga opinberra starfsmanna. Starfsmenn embættisins eru þó jafnmargir nú og þeir voru fyr- ir áratug síðan. Þá er rétt að ítreka að kostnaður við embætti íslands sveiflast nokkuð frá einu ári til annars af ýmsum ástæðum. Því er hæpið að leggja að- eins árið 1996 tii grundvallar eins og gert var í fréttinni. Þannig var kostn- aður embættisins til dæmis 121,5 miiljónir króna árið 1994, tveimur árum áður en embættistíð núverandi forseta hófst eða svipaður og árið 2001 og mætti þvi með sama hætti og gert er í fréttinni segja að útgjöld embætt- isins hafi ekkert hækkað frá árinu 1994.“ Allt samkvæmt ríkisreikningi Allar tölur í frétt DV í gær um kostnað forsetaembættisins eru fengnar úr ríkisreikningi áranna 1996-2001 og eru birtar hér að ofan. Þar er miðaö við tölur um almenn- an rekstur, kostnað vegna yfir- stjómar, kostnað vegna fálkaorðu og kostnað vegna opinberra heim- sókna. Ekki eru þar teknar tölur vegna kaupa á húsnæði undir forsetaskrifstofu og annars sem mjög er tí- undað í tilkynningu emb- ættisins, enda fellur það ekki undir almennan kostnað í ríkisreikningi sem miðað var við í fréttinni. Prósentutölur sem voru tilefni fyrirsagnar á forsíðu vísa einmitt tii raunvirðis samkvæmt föstu verðlagi 2001 og er miðað við neysluverðs- vísitölu (sjá töflu). Ann- ars vegar er um að ræða hækkun á almennum rekstri sem var 20,3% milli áranna 1996 og 2001. Vissulega er hann breytilegur milli ára eins og rækilega var greint frá í fréttinni. Hærri prósentutalan í fyrirsögnínni vísar einnig tU raunhækkun- ar eins og sést í með- fylgjandi töUu og er vegna hækk- unar á yfirstjórn mUli þessara tveggja ára. í fréttinni var einnig greint frá mismun á milli ára, en eins og sést á töflunni er stööug hækkun frá árinu 1998. - Ef hins vegar er miðað við verðlag hvers árs hefði fyrirsögnin litið veru- lega á annan veg út og hefði þá væntanlega orðið: „44-68% kostnaðaraukning". -HKr. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins fundar í dag: Hrikaleg skilaboð til kjósenda - ef prófkjörið þykir gott og gilt, segir Vilhjálmur Egilsson Fjóldl bana>ly»a I umfefMnnl | Mannskætt ár að líða Fjöldi banaslysa í umferðinni á þessu ári er að nálgast það hámark síðastiiðin 10 ár sem varð árið 2000. Þá létust 34 í umferðarslysum en fram tU 1. desember á þessu ári hafa 29 látið lífið í umferðarslysum. Það er næsthæsta dánartala í umferð- inni frá 1991. Fæst banaslys í um- ferðinni urðu árið 1996 eða 11. Fjölda umferðarslysa á sl. 10 árum má sjá á meðfylgjandi grafi en þess- ar upplýsingar byggja á nýjum töl- um frá Slysavamafélaginu Lands- björgu. Umferðin tekur stærstan toU þeg- ar banaslys eru annars vegar. Af öU- um banaslysum á þessu ári urðu 69 prósent í umferðarslysum, 17 pró- sent í heimaslysum og 5 prósent í sjóslysum, frítímaslysum og einnig 5 prósent vegna drukknana. AUs hafa 42 látist í 32 slysum það sem af er árinu, 23 karlar, 12 konur og 7 böm. Flest barnanna, eða 5, lét- ust í umferðarslysum. Janúar og júní em mannskæö- ustu mánuðirnir, 8 banaslys urðu í hvorum mánuði. AprU er einn mán- aða þar sem enginn lést af völdum slysa. Þegar umferöarslys eru tekin sérstaklega út úr lést enginn í apríl, september og nóvember. Þá hefur enginn látist það sem af er desem- ber. Flestir létust í júní, sjö, og ágúst, sex. -hlh „Ég vænti þess að miðstjómin úrskurði próf- kjörið ógUt. Ég hef trú á því að tiokkurinn láti ekki yfir sig ganga að reglur séu brotnar með þeim hætti sem gerðist, með skipulögðum brotum þar sem farið var með at- kvæðaseðla út um hvippinn og hvappinn," segir Viihjálmur EgUs- son alþingismaður um miðstjómar- Lífríki og þar með sjávarfang á dönskum gmnnmiðum er i hættu vegna súrefnisskorts í sjónum. Síö- asta sumar fór að bera mjög á súrefn- isskorti í Kattegat, Eyrarsundi og fjöröum og sundum milli eyja. Á þessum svæðum eru botnfiskar í hættu og má þar nefna þorsk og Uat- fisk. Hætta er á að fuglar hverfi lika þg leiti lífsviðurværis annars staðar. í Litla-Belti er ástandið verst og þar lifa engin dýr undir 17-20 metra dýpi. fund Sjálfstæðisflokksins sem hald- inn verður í dag. Á fundinum fiaUar miðsfiórnin um erindi sjálfstæðis- manna í Skagafirði og Húnavatns- sýslum annars vegar og Akranesi hins vegar í kjölfar prófkjörs flokks- ins í Norðvesturkjördæmi. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur sagst efast um að ágallar á próf- kjörinu væm það miklir að það rétt- lætti að aUt prófkjörið yrði ógtit. Skiptar skoðanir em um málið og þannig sagði Jón Steinar Gunnlaugs- son i viðtali við DV að sér sýndist slík- ir gaUar hafa verið á framkvæmd próf- kjörsins að úrslitin væra marklaus; Það sem er sérstaklega alvarlegt er að súrefnisskorturinn breiðir úr sér á hafsvæðum þar sem hans varð ekki vart áður. Lífríki botnsins er að hverfa og þegar krabbar, kross- fiskar og önnur dýr sem lifa á botn- inum og í honum hverfa fylgja fisk- ar og aðrir nytjastofnar á eftir. Súrefnisskorturinn er meiri eftir því sem dýpra dregur í sjónum en ástandið á grunnsævi hefur aldrei verið eins alvarlegt og nú. Málið er vUdu menn á annað borð styðjast við prófkjör yrði að endurtaka það. „Ég held að ef Uokkurinn tekur þetta gott og gUt sé verið að setja standard fyrir prófkjör í Uokknum í framtíðinni,“ segir VUhjálmur EgUs- son en viU ekkert segja um hver yrðu viðbrögð hans ef miðstjórnin leggur blessun sína yfir prófkjörið. „Það era hrikaleg skUaboð að mínu mati tU kjósenda ef þetta er tekið gott og gUt. Ég vona að Uokkurinn vtiji setja sjálfum sér hærri standard en þetta prófkjör.“ Tuttugu og sjö sitja í miðstjóm Sjálfstæðisflokksins. -ÓTG nú tU umfiöllunar í umhverfisnefnd þingsins og þar em uppi áætlanir um að grípa tU ráðstafana þegar í stað en annars er ár þangað tU end- urskoða á verndunarstefnu fiski- slóðarinnar. Á sumrin minnkar súrefni í sjón- um á þessum slóðum en á haustin og veturnar jafnar sjórinn sig aftur og súrefnið eykst. En í haust bregst sú breyting á náttúmnni og lífríkið raskast. Súrefnisskortur veldur fiskidauða: Aldeyða á dönskum grunnmiðum www.dv.is ífeðan er hægt að fárainn á smáatrglysingaF.is. i jólakveðjur scm haegl er að senda vinum og settinj tc) i i erum við að sjálfsdgðu með smáauglýsingaþjónustt haupsangsslræti i ogsiminnþarer 462 5000.. igjum:' 'JZ REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 15.34 14.51 Sólarupprás á morgun 11.09 11.21 Síödegisflóð 23.16 15.20 Árdegisflóð á morgun 11.46 03.49 Tíu stiga hiti Suðaustlæg átt, víða 8-13 m/s á landinu vestanverðu en annars hægari vindur. Skýjað með köflum, en dálítil rigning öðru hverju sunnan og vestan til. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast vestanlands. Dálítil rigning Suðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast vestan til. Skýjað með köflum en dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 8 stig. Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur O o ^ Hiti O* Híti 3" HitiO” tii 8° til 8° til 9” Vindur: 5-13 "V* Vindur: Vindur: 5-13 “V» 10-15"’/* * Suöaustlæg ðtt 6-13 m/s, hvassast vestantil. Skýjaö meö kofium, en dálrtll rlgnlng sunnatv og vestanlands. Hlti 0 tll 8 stlg. Suöaustlæg átt Austlæg átt 6-13 m/s, 10-15 m/s og hvassast rlgning um vestantil. Skýjaö landiö meö köflum, en sunnanvert, en dálrtll rigning hægari vindur og sunnan- og úrkomulftlö vestanlands. noröan tll. Hltl 3 Hltl 0 tll 8 stlg. tll 9 stlg. m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinnlngsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassvifiri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsavefiur 28,5-32,6 Fárviðri >= 32,7 AKUREYRI léttskýjaö 6 BERGSSTAÐIR léttskýjaö 6 BOLUNGARVÍK skýjaö 10 EGILSSTAÐIR heiöskirt 3 KEFLAVÍK rigning 8 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 6 RAUFARHÖFN léttskýjaö 3 REYKJAVÍK rigning 8 STÓRHÖFÐI þokumóöa 8 BERGEN léttskýjaö -6 HELSINKI snjókoma -7 KAUPMANNAHÖFN alskýjaö -1 ÓSLÓ heiöskírt -10 STOKKHÓLMUR -5 ÞÓRSHÖFN skýjaö 6 ÞRÁNDHEIMUR snjókoma -2 ALGARVE léttskýjað 14 AMSTERDAM heiöskírt -8 BARCELONA súld 10 BERUN heiöskírt -12 CHICAGO hálfskýjaö -2 DUBLIN skýjaö 5 HALIFAX skýjaö -5 HAMBORG heiöskírt -10 FRANKFURT heiöskírt -7 JAN MAYEN súld 3 LONDON alskýjað 1 LÚXEMBORG skýjaö -5 MALLORCA skýjaö 11 MONTREAL alskýjaö -4 NARSSARSSUAQ alskýjaö 10 NEW YORK hálfskýjaö -2 ORLANDO rigning 17 PARÍS slydda 0 VÍN skýjaö -7 WASHINGTON heiðskírt -8 WINNIPEG heiöskírt -9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.