Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 25 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 I>V Dundi að drep- ast í bakinu Ástralinn Paul Hogan, betur þekktur sem Krókódíla-Dundi, er nú að ná sér eftir bakaðgerð sem hann gekkst nýlega undir á sjúkrahúsi í Sydney. Dundi, sem er 63 ára, hafði ver- ið að drepast í bakinu eftir að hafa ofreynt sig við tilfærslu á húsgögnum heima hjá sér og var orðinn svo slæmur af verkjunum að hann ákvað að leita læknis. Við rannsókn kom í ljós að hann þjáðist af brjósklosi og var hann sendur undir hnífinn í síð- ustu viku. Að sögn lækna tókst aðgerðin vel og lofa þeir að hann verði kominn í góðan gir eftir nokkurra vikna sjúkraþjálfun, en til þess þurfi hann frið og ró. Við endurhæfinguna fær hann góða aöstoð eiginkonunnar, sem er leikkonan Linda Kozlowski, móttleikari hans í Krókódíla- Dunda-myndunum. Jennifer syngur í sjónvarplnu Latínuskutlan Jennifer Lopez kom fram í morgunþætti bandarísku sjónvarps- stöövarinnar NBC fyrir helgi og söng fyrir þjóöina. Upptakan vargerö í stráka- og stelpuklúbbnum í New York. Kim og Alec náöu dómssátt Svo virðist sem lausn sé loksins fundin í forræðisdeilu fyrrum leikarahjónanna Alecs Baldwins og Kim Basinger vegna um- gengnisréttar Baldwins við sjö ára gama dóttur þeirra, Ireland. Sam- komulag milli þeirra náðist þó ekki fyrr en málið hafði farið fyrir æðri dómstóla í Los Angeles og ber það öll merki tortryggni og haturs sem einkennt hefur samskipti þeirra síðan upp úr sauð fyrr á árinu. í fimm blaðsíðna samkomulagi er leitast við að gera allt til að tryggja velferð dóttur- innar miðað við sam- skiptaörðugleika for- eldranna og reynt að komast hjá sem minnstum samskiptum þeirra á millum. Ireland mun búa með móður sinni en faðir- inn má aðeins hafa við hana símasamband á ákveðnum tímum, sem er innan einnar klukkustundar að morgni og hálfrar siðdegis, í síma með símsvara sem verður í herbergi dótturinnar en er á kostnað föður- ins. Alec fær dótturina til sín þriðju helgi í hverjum mánuði en aðeins frá hádegi til klukkan 18.30. Hann Baldwin og Basinger B ogB þegar allt lék í lyndi. verður að taka tillit til skipulagð- ar dagskrár dótturinnar og Kim skuldbindur sig til að senda hon- um dagskrána í tölvupósti á fostu- dögum en samkvæmt samkomu- laginu lofar Baldwin að hafa ekki símasamband við sina fyrrver- andi nema í neyðartilvikum. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 • MURBR0T • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. 5? VERKTAKAR EHF ^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni Steypusögun Vikursögun ^Allt múrbrot Smágröfur 'Malbikssögun Hellulagnir ’■ Kjarnaborun ; Vegg- & gólfsögun m Loftræsti- & lagnagöt FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. PTBTirEð RÖRAMYNDAVÉL y til að skoba og staðsetja skemmdir f WC iögnum. í DÆLUBÍLL VAGNHÖFÐA 19 ! 10 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Vertu í BElNUsambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 DV riHBi L- ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar ! Auglýsingadeild • Drei/ing : Pjónustudeild i Ljósmyndadeild j Iþróttadeild S505700 í 5505770 í 5505740 5505780 ! 5505840 :5505880 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. _ Fljót og íffirh aSfe góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglýsinguna. Sími 893 1733 og 562 6645. iteinn Carðarsson Kársncsbraot 57 * 2Ö0 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 MEINDYRAEYÐING RÖRAMYNDAVÉL að skoða 09 staðsetja skenundir i tögnum. IHSA/EUBO 15_ÁRA REYNSLA VISA/EURO VONDUÐ VINNA Skólphreinsun Ásgeirs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA ÍS-TEFFLÓNr| Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. M Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ SSL. Vagnhöfða 11 'M0ReyKjavík 0)577 5177 www.linubor.is linubor@linubor.is BIISKÍIiS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir lyfta.is^ /*Skæra- & körfulyftur^ tll sölu 8t leigu' S. 892 7512

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.