Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 Tilvera Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. Hugsandi fólk Stundin okkar er skemmtileg. Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir sjá um þáttinn með hjálp Bárðar og Birtu og fara oft á kostum. Þau bjóða upp á skemmtilegt efni fyrir börnin og hera greinilega virðingu fyrir þeim en þvi er ekki alltaf að heilsa í íslenskum fjölmiðl- um. Jólin eru tími barnanna er einhvers staðar sagt. Það lýsir sér helst í því að fluttir eru inn heilu gámamir af rusli og þeim hellt yfir bömin. Könnur syngja jólalög, fiskar syngja jólalög og guðmá- vitahvað syngur jólalög. Það þarf meira jólastuð því að það er svo erfitt að selja heilagleikann og líka djöfull timafrekt. Sjónvarpið sér þvi rnn aö hella yfir okk- ur endalausum jólasveinamyndum á þessum árstíma. Jólasveinar era stuðver- ur sem geta dottið á rassinn og klæmst við hreindýrin en Jesús er pempía sem tekur sjálfan sig hátíðlega. Atli Rafn Sigurðarson og Sigríður Pét- ursdóttir sjá um hinn stórskemmtilega þátt Vitann sem er á dagskrá klukkan sjö á Rás eitt. Þau bera virðingu fyrir hlustendum sínum og vita að þar fer hugsandi fólk. Á síðustu árum hefur verið gaman að lifa hjá íslenskum barnabókalesendum og hlýtur að líða að þvi að höfundur eins og Kristin Helga Gunnarsdóttir verði boðuð upp í Efstaleiti og hún beðin um að gera seríu af leiknum þáttum fyrir böm. Böm eru nefnilega ekki bara til á sunnudögum. Það er gríðarlega mikilvægt að börn- um sé boðið upp á efni í sjónvarpi sem er sprottið upp úr íslenskum veruleika. Böm þurfa ekki afþreyingu. Börn þurfa andlega næringu og tækifæri til að skilja umhverfi sitt betur, til að þroskast. Og þá duga fjöldaframleidd ofurmenni skammt. I kl. 5,8 og 10.50. B.1.12 ára. Lúxus VIP kl. 4, 7 og 10. Þaö er ekkert eins mikilvœgt og aö vera Earnest, Þaö veit bara enginn hver hann er! ^ '!»IMPORTANCF."HiEINC Fróbœr rómantísk g< WHherspoon, Rupert Ev< Flrth úr Bridget Jones bnmynd með Reese |t, Judi Dench og Colin |ry í aðdlhlutverkum. LAUGARÁS , ,353 2075 5ÍT1HRH V 0/0 REGHBOGinn HUGSADU STÓRT Miðasala opnuö kl. 15.30. ,Besta Brosnan Bond- myndin“ G.H. kvikmyndir.com Frábær spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandarikjumirft’: ' Ígetur allt j Radio-X ( | ★ ★★1* H. T. Rás í ^★★i i H. K. DV. IUUL BEN KSOH öfFLECK Ðcn Cronin átti bjarta framtíð cn á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti addáandi orðinn hans versta martröð. Storbrotm og óvcnjulcg spcnnumynd mcð Sainuel L. Jackson ocj oskarsvcrdlauna- hafanum Bcn Afflock. < myndir. FULL FROWTAL □□ Dolby /DD/ THx SÍIVll 564 0000 - www.smarabio.is 17.05 17.50 18.00 18.25 18.48 19.00 19.35 20.05 20.50 21.30 22.00 22.20 23.35 23.55 Lelbarljós. Táknmálsfréttir. Róbert bangsi (25:37). Stuðboltastelpur (7:26) (Power Puff Girls). Jóladagataliö - Hvar er Völundur? (10:24) Höf- undur er Þorvaldur Þor- steinsson, leikarar Jó- hann Siguröarson, Felix Bergsson og Gunnar Helgason og Felix og Gunnar eru jafnframt leik- stjórar. Dagskrárgerö: Ragnheiöur Thorsteins- son. Áöur sýnt 1996. Fréttlr, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Svona er líflð (11:19) (That’s Life). Mósafk. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Dag- skrárgerö: Jón Egill Berg- þórsson og Þiörik Ch. Em- ilsson. Heima er bezt (2:3). Tiufréttlr. Sírenur (1:2) (Sirens). hland. Kastljóslö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. Dagskrártok. 20.05 Banda- rísk þátta- röö um unga konu sem slítur trúlof- un sinnl og fer í háskóla vlö Iftla hrifningu foreldra hennar og kærastans fyrrverandl. Aöalhlutverk: Heather Palge Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sorvlno. 21.30 Gestglafar Jólaþáttar Helma er bezt veröa hjónln Sigmundur Ernir Rúnars- son og Elín Sveinsdóttlr. Framlelöandi: Saga fllm. 22.20 Bresk spennumynd frá 2002 í tvelmur hlutum. Rannsóknarlögregtu- konan Jay Pearson er staöráöln i aö flnna nauögara sem gengur laus en hún lendlr f útistööum viö yfirmann slnn. Hún fer aö vera meö kærasta systur slnnar en stuttu selnna fellur á hann grunur I nauögunarmállnu. Lelk- stjórl: Nicholas LaugAöalhlutverk: Danlela Nardlni, Greg Wise, Robert Glenlster og Sarah Parlsh. Seinnl hlut- Inn veröur sýndur aö vlku llölnnl. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.25 í fínu forml (Þolfimi). 12.40 Three Slsters (13.16). 13.00 This Life (5.21) (Lífið sjálft). Afbrýöisemi getur oft ýtt undir getgátur en Miles lendir einmitt illa I Miu, unnustu Ferdys. 13.50 Þorsteinn J. (9.12) (Afleggjarar). 14.15 Third Watch (20.22). 15.00 Trans World Sport. 16.00 Barnatími Stöövar 2. Hálendingurinn, Kossakríli. 16.50 Saga jólasvelnsins. 17.15 Nelghbours (Nágrannar). 17.40 Fear Factor (Mörk óttans). 18.30 Fréttir Stöövar 2. 19.00 ísland I dag, íþróttlr og veöur. 19.30 What About Joan (1.8). 20.00 Dayllght Robbery (8.8). 20.55 Fréttir. 21.00 Slx Feet Onder (11.13). 21.55 Fréttlr. 22.00 60 mínútur II. 22.45 Barracuda. 24.15 Fear Factor UK (7.13) (Mörk óttans). 01.00 Fear Factor (Mörk óttans). 01.50 fsland I dag, íþróttlr og veöur. 02.15 Tónllstarmyndbönd frá Popp TIVí. Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem eru I fjárhagskröggum. Þelm vlröast öll sund lokuö en sjá þá lelö sem gætl leyst öll þelrra vandræöi. Vopnuö rán geta geflö vel af sér og konurnar ákveöa aö láta slag standa. 21.00 Brenda og ■V .Tl I Nate lelta tll >l*kt ,1 Ara rabbína „Jpí* eftir aöstoö en hann jjjjM hvetur til --------melri hreinskllni I sambandl þelrra. Ruth tekur sjálfa sig I gegn og Kroehner- fyrlrtæklö kærlr útfararþjónustuna. Herra Clement er orölnn sextugur en hagar sér elns og barn. Hann er vlnalaus og liflr I ímynduöum helml. En þegar nýr nágranni flytur I stlgagangfnn fær Clement um nög ab hugsa. Hann njósnar fyrst um nýja íbúann og er staöráhlnn I aö þelr verbl elnstaklega góölr vinir, Hvort nágrannlnn samþykkl þaö er algjört aukaatribi I augum Clements. Aöalhlutverk: Jean Rochefort, Guillaume Canet, Clalre Keim. Lelkstjóri: Phlllppe Halm. 1997. Stranglega bönnub bömum. ÓMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend i; dagskrá 18.30 Llf I Orðlnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle Fllmore. 20.00 Guós undranáb. Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf I Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá AKSJÓN 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins I gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 17.55 Spurn- Ingalelkur grunnskólanna. Undanúrslit 6.bekkjar. Hlíöarskóli, Glerárskóli, Oddeyrarskóli og Lundar- skóli. 18.15 Kortér Fréttir, Pólitík/Birgir Guömunds- son, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20,15). 20.30 Bæjastjórnarfundur (e). 22.15 Korter (end- ursýnt á klukkutímafresti til morguns). BÍÓRÁSIN 06.00 Double Take. 08.00 The Deli. 10.00 Chairman of the Board. 12.00 Reld of Dreams. 14.00 The Deli. 16.00 Chalrman of the Board. 18.00 Field of Dreams. 20.00 Double Take. 22.00 Double Whammy. 24.00 Possessed. 02.00 Carrie. 04.00 Double Whammy. , Veldu botnirm fyrst... if þú kaupír elna plzzu, stíran skammt af brauðstöngum og kemur og saklr - pöntunlna farðu aðra pízzu af sðmu 1 starð tria. Þú grelðlr fyrlr dýrarl pfzzuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.