Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2002, Blaðsíða 8
8 tmhusgogn.is Fréttir FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2002 DV Sófasett sem sameina fegurð og þægindi a i | I 8 § Glæsileg leðursófasett á jólatilboðsverði Sevilla 3+1+1 1 98 000kr Verð áður 239.000kr Sevilla 3+2 149.000kr' Verð áður ISS.OOOkr, Dökkbrúnt, Ijósbrúnt og svart Min. - Ifis. 10.00 -10.00 • Laugard. 11.00 -16.00 • Sunnud. 13.00 -16.00 TM - HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 5ó8 6822 - œvintyri likust Loðnuveiðar að glæðast Loönuflotinn heldur sig þessa dagana um 50 mílur noröur af Melrakkasléttu. Þar hefur fundist dágóö loöna en hún er nokkuö dreifö og því eru bátarnir nokkuö lengi aö fylla sig. Loðnan góð en mjög dreifð: Flestir eru að kroppa eitthvað - segir skipstjórinn á Víkingi Loðnubátar hafa verið að fá góða loðnu um 50 mílur norður af Mel- rakkasléttu, í blíðuveðri. Sveinn ís- aksson, skipstjóri á Víkingi AK-100 frá Akranesi, segir að loðnan sé mjög dreifö á þessum slóöum og því fái nótabátamir lítil köst og séu lengi að fylla. Flestir bátanna 11 sem þama eru voru að kroppa eitt- hvað og segir Sveinn loðnuna mjög góða. Víkingur AK landaði á Rauf- arhöfn í gær ásamt Grindvíkingi GK og Birtingi NK en Sigurður VE fór til Krossaness við Akureyri. „Það verður þrælast á þessu fram undir jól ef loðnan heldur áfram að gefa sig þama. Við megiun ekki vera nema til 20. desember á nótabátun- um, sem er vitlaus reglugerð, en þeir sem era með flottroll mega vera til 22. desember. Það er mjög sérkenni- legt en við deyjum ekki fyrir tvo daga. Hólmaborgin er eina skipið sem er að fiska þama með flotttrofl. Hún fékk ekkert á þriðjudaginn en eitthvað í fyrrinótt. Það hefur aldrei mátt fara norður fyrir Vopnafjarðar- grunn með gjöreyðingarvopnið flottroll fyrr en nú,“ segir Sveinn ís- aksson. íslensk skip hafa veitt 133 þúsund tonn af loðnu á sumar- og vetrarvertíðinni og erlend skip hafa landað hérlendis 77 þúsund tonnum. Bráðabirgðakvótinn er 410 þúsund tonn, svo enn era óveidd 277 þúsund tonn. Mestu hefur verið landað á Siglufirði, 32 þúsund tonnum. Nokkrir bátar hafa verið að fá ágæta síld undan Jökli og er megn- iö af henni ýmist fryst um borð eða landað til frystingar eða söltunar. -GG DV-MYND EÓ Fiskikerin verða nuddpottar Sveitarstjórnin á Drangsnesi hefur látið koma fyrir allsérstökum heitum pottum viö Aöalbrautina í bænum. Pottarnir standa á frumlegum og skemmtilegum staö, í fjörunni viö aðalgötu Drangsness, og voru einfaldlega fiskiker sem af- gangs voru hjá fiskvinnslunni, ódýr og sniöug lausn. Nú er unniö af fullum krafti viö aö gera umgjörö pottanna sem glæsilegasta þar sem þeir standa í sjávar- málinu og biöa þess aö vígsla geti fariö fram meö pomp og prakt. Án efa munu nýju kerin mælast vel fyrir, jafnt hjá heimamönnum sem gestum í bænum. Jólagetraun DV í fullum gangi - glæsilegir vinningar í boði. Það styttist í jólin og jólagetraun DV er í fullum gangi, fimmti hluti birtist í blaðinu í dag. Getraunin felst í því að nafngreina fjall sem jólasveinninn er að skoða. Gefnir eru þrír möguleikar og á að sjálf- sögðu að krossa við rétt svar. Þátttakendur eiga að klippa svar- seðlana út úr blaðinu, merkja við rétt svar og safna öllum tíu seðlun- um saman og skila þeim til DV öll- um í einu en ekki hverjum í sínu lagi. Síðasti skiladagur er mánudag- urinn 23. desember. Setja skal alla svarseðlana í umslag og merkja það DV, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Merkja skal umslagið sérstaklega ,jólagetraun“. Dregið verður úr innsendum svömm milli jóla og nýárs og munu nöfn vinningshafa birtast í DV föstudaginn 3. janúar árið 2003. Ver- ið með því til mikils er að vinna - verðlaunin eru mjög glæsileg. |J oiagetraun^j Hvað heltir tjallið semjólasveinninn er oð skoða?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.